Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1998, Side 10
FÖSTUDAGUR 9. JANÚAR 1998 JILÞ'Xr
24
nlist
^ ísland
I
*
1. ( 3 ) Let'sTalk
Celine Dion
2-(AI) OKComputer
Radiohead
3. ( 8 ) Best of
Eros Ramazotti
4. ( 5 ) Pottþétt 10
Ýmsir
5. ( 9 ) Sigga
Sigga Bointeins
6. (20) 1987-1997
Nýdönsk
7. (Al) Urban Hymns
Verve
8. ( -) Aquarium
Aqua
9. (13) Pottþétt 97
Ýmsir
10. (-) Return to the
O'l Dirty Bastard
11. ( 6 ) Spiceworld
Spice Girls
12. (11) Best of Paint the Sky
Enya
13. (Al) Forever
Wu Tang Clan
14. ( 4 ) Quarashi
Quarashi
15. (16) Pottþétt vitund
Ýmsir
16. (-) Legend
John Lennon
17. (-) Klassísk moistaraverk
Ýmsir
18. (Al) Pottþótt rokk
Ymsir
19. (-) Very Best of
Bee Gees
20. (-) BugsyMalone
íslenska útgáfan
■
London
f 1. ( 3 ) Perfect Day
Various
I 2. ( 4 ) Never Ever
All Saints
3. (1 ) Too Much
Spice Girls
4. ( 5 ) Together Again
Janet Jackson
5. (-) High
Lighthouso Family
6. (- ) Avenging Angels
Space
7. ( 6 ) Angels
Robbie Williams
8. ( 2 ) Teletubbies Say Eh-ohl
Teletubbies
9. ( 8 ) Torn
Natalie Imbruglia
| 10. ( 7 ) Barbie Girl
Aqua
New York
-lög-
Candle in the Wind 1997
Elton John
It's All about the Benjamins
Puff Daddy & the Family
Together Again
Janet
My Body
LSG
How Do I Live
Leann Rimes
Truly Madly Deoply
Savage Garden
Feel so Good
Mase
A Song for Mama
Boyz II Men
You Make Me Wanna...
Usher
Show Me Love
Robyn
Bretland
| 1. ( 1 ) Urban Hymns
The Verve
t 2. ( 3 ) Spiceworld
Spice Girls
t 3. ( 5) All Saints
All Saints
t 4. ( 6 ) White on Blonde
Texas
f 5. ( 2) Let's Talk about Love
Celine Dion
f 6. ( 4) The Best of
Whan.
t 7. ( 7) Greatest Hits
Eternal
t 8. ( 9) Like You Do...The Best of
Lightning Seeds
t 9. ( —) Left of tho Middle
Natalie Imbruglia
| 10. ( 8 ) Postcards from Heaven
Lighthouso Family
I 1,11
Í ^121
* 3.14)
* 4.(5)
I 5.(3 1
I 5. (7)
| 7.(8)
t 8.(9)
» 9.(6)
| 10. (10)
Bandaríkin
—plötur og diskar—
( 1. (1 ) Sevens
Gartli Brooks
( 2. ( 2 ) Let's Talk about Love
Celine Dion
( 3. ( 3 ) Higher Ground
Barbra Streisand
( 4. ( 4 ) You Light up My Life
Leann Rimes
( 5. ( 5 ) Tubthumpor
Chumba Wamba
( 6. ( 6 ) Come on over
Shania Twain
t 7. ( 9 ) Reload
Metallica
t 8. (10) Butterfly
Mariah Carey
| 9. ( 7 ) Spiceworld
Spice Girls
tlO. (- ) Harlem World
Mase
Tónlistarmaðurinn David Holmes eyddi talsverðum tfma í upptökur á New
York og fólkinu sem þar býr. Hann hefur sjálfsagt þann skilning að hann
upplifir New York sem einhverja ákveðna veru með sinn eigin persónuleika.
hjá fólkinu sem þar býr. í hans til-
viki getur það ekki búið saman á
meðan New York stærir sig af því
að þar sé pláss fyrir alla og ein-
göngu spuming um að gera sér
pláss sé það ekki fyrir hendi. En
hvað gerist þegar allt þetta fólk er
saman komið í einni borg. Allar
þessar ólíku lífsskoðanir, öll þessi
mismunandi trúarbrögð?
Svarið er einfalt: Þú færð hræri-
graut af fólki sem lifir saman allan
sólarhringinn. Sumum tekst að fá
botn í líf sitt og svo eru það hinir
sem hreinlega fríka bara út. Þú
finnur þá á nýju David Holmes
plötunni.
-JAJ
New York hefur lengi ver-
ið yrkisefni óteljandi
kvikmyndagerðarmanna,
ljóðskálda, rithöfunda og
annarra listamanna. Menn á borð
við Woody Allen, sem er gjörsam-
lega ástfanginn af borginni, hafa
fyrir löngu gert hana ódauðlega um
allan heim. Borgin heiilar og hún
hræðir. Nú rétt fyrir jól bárust þær
fréttir frá New York að tíðni morða
i borginni hefði fallið um tíu pró-
sent og þótti mörgum New York-bú-
anum það ágætis jólagjöf. New York
er borg andstæðna. Þar búa saman
mörg þjóðar-
brot og hvert
þeirra bætir
sinni eigin vídd
við borgina.
Hún er suðu-
pottur hug-
mynda og fólk-
ið sem hana
byggir er fjöl-
breytt. Frank
Sinatra söng
um hana lag
sem hefur að
vissu leyti orð-
ið þjóðsöngur
hennar. I text-
anum við lagið
New York, New
York má í raun
og veru finna
hvað það að
búa í borginni
gengur út á. „If
you can make it there, you will
make it anywhere. It’s up to you.“
Og í stuttu máli sagt þá held ég að
þetta sé sú besta samantekt á lífi í
New York sem hægt er að finna.
Borgin tekur ekki á þér með nein-
um silkihönskum. Hún er hrjúf og
óblíð en samt falleg og spennandi á
sinn eigin hátt.
irski tónlistarmaðurinn David
Holmes hefur nú bæst í hóp þeirra
listamanna sem hafa gert New York
að yrkisefni sínu. Á nýjustu breið-
skífu sinni, sem ber heitið Let’s Get
Killed, fer hann um götur borgar-
innar með upptökutæki og lætur
það ganga meðan heimspekingar,
geðsjúklingar, rapparar og alls kon-
ar fólk tjáir sig um New York og líf
sitt í borginni.
Hið fullkomna líf
New York geymir óteljandi sög-
ur og endurspeglar allar hliðar
mannlífsins, bæði góðar og slæm-
ar. Á Let’s Get Killed heyrir mað-
ur nokkrar sögm- og brot úr sam-
ræðum sem virðast teknar beint
upp úr Pulp Fiction eða American
Pschyco. Við skulum grípa niður í
eina sem er reyndar ekki á plöt-
unni heldur er þessa að finna á
sjálfu plötuumslaginu. „Hvað er
með þennan fulla þarna í jakkaföt-
unum? Hann er verðbréfasali. Al-
veg moldríkur. Hann á fallega
konu, frábæra krakka. Hið full-
komna líf. En hvað er hann að
gera héma á þessum ógeðslega
bar? Ég held að hann haíi bara
fríkað út. Honum fannst tölvan sín
vera að tala við sig. Hún var farin
að segja honum að gera alls kyns
hluti. Eins og það hafi nú ekki ver-
ið nógu slæmt þá fannst honum
allt í kringum sig vera orðið að
plasti. Hcmn treysti ekki veggjun-
um til að vera á sínum stað þegar
hann lokaði augunum. Þess vegna
vaknaði hann aldrei í sama her-
berginu."
Uppalinn í Belfast
Tónlistcirmaðurinn David
Holmes eyddi talsverðum tíma í
upptökur á New York og fólkinu
sem þar býr. Hann hefur sjálfsagt
þann skilning að hann uppliíir
New York sem einhverja ákveðna
veru með sinn eigin persónuleika.
David Holmes er fæddur og uppal-
inn í Belfast á Norður-írlandi sem
er einnig er þekkt fyrir sínar
miklu andstæður. Þær andstæður
liggja ekki ósvipað og í New York
Lof mér að
falla að þínu
eyra - á ensku
Hljómsveitin Maus vinnur nú að
enskri útgáfu á plötu sinni Lof mér
að falla að þínu eyra og verður hún
gefin út í Bretlandi á næstunni.
Maus hefur lengi haft landvinninga
á stefnuskrá sinni og það er von-
andi að útgáfúfyrirtæki i Bretlandi
taki nú við sér. Maus átti eina af
bestu plötum ársins 1997 og hefur
sveitin fengið einróma lof viðast
hvar fyrir góðar lagasmíðar og
textagerð sem þykir vera með því
besta sem gerist á íslandi í dag.
Maus hefur fengið einróma lof víðast hvar fyrir góðar lagasmíðar og texta-
gerð sem þykir vera með því besta sem gerist á Islandi í dag.