Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998 13 Fréttir Enginn aftur ÓlafsQöröur: DV, Akureyri: Ymislegt bendir til þess að eng- inn hinna sjö bæjarfulltrúa í Ólafs- firði verði í framboði fyrir bæjar- stjómarkosningarnar í vor. Þetta liggur ekki endanlega fyrir, en þyk- ir ekki ólíklegt. í kosningunum 1994 fékk Sjálf- stæðisflokkurinn þrjá bæjarfull- trúa. Tveir þeirra hafa látið af störf- um á kjörtímabilinu og varamenn verið kallaðir til, Anna M. Elíasdótt- ir og Gunnlaugur J. Magnússon. Ekki liggur fyrir hvort þau gefa kost á sér frekar en Þorsteinn Ás- geirsson, oddviti flokksins í bæjar- stjórn, en heimildarmaður DV, sem þekkir vel til, segir það ekki munu koma á óvart þótt þau hætti öll af- skiptum af bæjarmálapólitík. H-listi óháðra og vinstri manna fékk einnig þrjá fulltrúa kjörna í kosningunum 1994. Guðbjöm Arn- grímsson, sem þá leiddi listann, seg- ir algjörlega óvíst hvort hann fari fram aftur og sama óvissa mun vera með hina bæjarfulltrúana, Bjöm Val Gíslason og Sigurbjörgu Ingvadóttur. í kosningunum 1994 klofnaði Al- þýðuflokkurinn í afstöðu sinni til H- listans og úr varð framboð S-lista sem fékk einn fulltrúa, oddaaðstöðu Utgerðarfyrir- tæki sameinast DV, Hö£n: Stjómir Borgeyjar hf. og út- gerðarfyrirtækjanna Fiskhóls ehf., Garðseyjar ehf., Mars ehf., Melavíkur ehf. og Perú ehf. á Homafirði hafa komist að sam- komulagi um samruna félaganna með venjulegum fyrirvörum um samþykki hluthafa. Sem endurgjald fyrir hluti sína fá hluthafar i útgerðarfélögunum hlutabréf í Borgey hf. á genginu 2,5. Samruni féiaganna miðast við nýliðin áramót. Undirbúning- ur er hafmn um að koma skipum félaganna á veiðar undir merkj- um Borgeyjar. Með þessu verður til fyrirtæki sem ræður yfir um 6.400 þorsksí- gildis tonna kvóta þar sem gott jafnvægi er milli veiðiheimilda í uppsjávarfiskum og botnflskteg- undum. Hlutabréf í Borgey voru í nóv- ember sl. seld á genginu 2,3 til 2,45 og í desember á 2,0 og 2,4. -Júlía 7iö svörum í símann rukkum, hringjum, tökum pantanir og tímapantanir fyrir þlgl Við erum einkaritararnir þínir þegar þér hentar limaÞiónustan <52© C123 bæjarfulltrúa í framboði? í bæjarstjórn og myndaði meiri- hluta með Sjálfstæðisflokki. Jónína B. Óskarsdóttir, bæjarfulltrúi S-list- ans, er á förum frá Ölafsfirði og seg- ir mjög ólíklegt að um S-lista fram- boð verði að ræða, enda varð það framboð fyrst og fremst til í kring- um hana. Mörg óþægileg mál hafa komið upp á Ólafsfirði á kjörtímabilinu sem hafa valdið heimamönnum áhyggjum. Nægir að nefna kaup bæjarins á keramikverksmiðjunni Glit sem síðar fór í gjaldþrot og sameiningu Sæbergs við Þormóð ramma á Siglufirði sem mælst hefúr misvel fyrir í bænum, svo ekki sé fastara að orði kveðið. -gk DONSKUSKOLINN STORHOFÐA17 DÖNSKUSKÓLINN er nú að hefja ný námskeið, bæði fyrir byrjendur og þá sem vilja bæta við sig kunnáttu og þjálfun. Hagnýt dönsk málnotkun kennd í samtalshópum, þar sem hámarksfjöldi nemenda er 8 og fer kennsla fram í 2 tíma tvisvar sinnum í viku. Einnig verða haldin stutt námskeið fyrir ung- linga sem vilja bæta sig í málfræði og framburði. Jafnframt er boðið upp á einkatíma eða annars konar sérhæföa kennslu í munnlegri og skriflegri dönsku. í haust hefjast sérstök námskeið þar sem aðaláherslan er lögð á bókmenntir og verða þeir tímar 1 sinni í viku. Innritun í síma 567 7770 eftir kl. 13 og einnig eru veittar upp- lýsingar í síma 567 6794. f Auður Leifsdóttir cand. mag. hefur 'N margra ára reynslu í dönskukennslu við Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands og v Kennaraháskóla íslands. til að hætta að reykja! Nicotinell nikótíntyggjóið er nýtt,ferskt og gott bragð í baráttunni við reykingarávanann. Ferska bragðið í Nicotinell nikótíntyggjóinu er einmitt bragðið sem þú þarft til þess að hætta að reykja. Nicotinell hefur sömu eiginleika og venju- legt tyggjó og fæst bæði með ávaxta- og pipar- myntubragði. Komdu í næsta apótek og fáðu bækling um það hvernig Nicotinell tyggjóið hjálpar þér best í baráttunni við tóbakið! Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 • 104 Reykjavík • Sími 568 6044 Tyggðu frá þér tóbakið með Nicotinell! Nicotinell tyggigúmml er lyt sem er notað sem hjálparetni til þess að hastta reykingum. Aðeins má nota lyfiö ef reykingum er hætt. Þaö inniheldur nikótln sem losnar úr þvi þegar tuggið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og róiega, til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn en ekkl má tyggja flelri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfið lengur en í 1 ár. Nicotinell fæst með ávaxta- og piparmyntubragöl og f 2 styrkleikum, 2 mg og 4 mg. Nikótiniö ( Nicotinell getur valdlö aukaverkunum, s.s. svima, höfuðverk, ógleöi og hiksta. Einnig ertingu I meltingarfærum. Börn yngri en 15 ára mega ekki nota Nicotinell tyggigúmmi án samráðs viö lækni. Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota nikótínlyf. Sjúklingar með hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota Nlcotinell án þess aö ráðfæra sig við lækni. Lesa skal vandlega lelöbeiningar á fylgiseðli sem fylgir lyflnu. Var ð - Geyma skal tyfið þar sem börn ná ekki til.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.