Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Qupperneq 24
32
MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998
o\\t milli hirp/ns
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.dv.is/smaauglysingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 1 7 á föstudag.
f>\
/ \
MMKAfifr
TORGIfi
mtnsöiu
Sérhæfð þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh-rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575.___________
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s. 461 2600.
* Amerískir bílskúrsopnarar pa járn,
brautalaus. Veldu það besta. OU alm.
viðhaldsþjón. í/bílskúra og bflskýli.
Varahl. á lager. S. 554 1510/892 7285.
Baöstofan, Smiðjuvegl 4 a, s. 5871885.
Handlaugar, baðkör, baðinnréttingar,
stálvaskar, sturtuklefar, öll bltæki,
wc frá kr. 11.570, flísar frá kr. 1,180.
Brauðkælar, kartöflupottar, steikar-
panna á fæti, kjúklingagrill, frysti-
skápar, farsvél, borð og stólar, frysti-
eyja o.fl. Uppl. í síma 899 2258.
Flísa- og parketafgangar. Nú er jóla-
hreingemingin búin og við seljum alla
afganga. Harðviðarval, Krókhálsi 4,
s. 567 1010. www.nyheiji/hardvidarval
Flóamarkaöurinn 905 22111
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Flúrljós, 4x18 W, í kerfisloft, 6 stk.,
ca kr. 5.000 stk., lagerhillur,
120x60x230, 2-3 stk. Tilboð.
Upplýsingar í síma 897 1237.
GSM, GSM - Gott verð með vsk.
Nokm 8110 - 8110i, Ericsson 788 -
388, Philips Genie og margt fleira.
Uppl. í síma 554 2555 eða 898 2811.
Gullfallegur, dökkbrúnn minkapels til
sölu, passar á ca 160-165 cm háa konu.
Verð ca 250 þús. Upplýsingar í síma
421 3605 eftirkl. 19.___________________
Parketlíki, verö frá 1.595 kr.
Slitsterkt hágæða parketlfld fáanlei
í 15 mism. teg., t.d. merbau, beyki, e:
álmur. Uppl. í s. 561 9898 og 898 3123.
Pitsuofn, stór, á þremur hæðum +
kælir fyrir herbergi, ásamt öðra fyrir
pitsurekstur. Uppl. í síma 565 1361,
milli kl. 17 og 21.
Tvöfaldur fataskápur með skúffum,
12 þús., glerskápur með hillum, 15
þús., skrifborðsstóll, 5 þ., tekk-komm-
óða, 4 þús., kvengínur. S. 564 3569.
Tveir svartir Perma (Ikea) skápar með
glerhurðum, glerhillum og ljósum til
sölu. Sem nýir. Br. 80, d. 40, h. 190.
2 stk. kr. 15.000. Uppl. í síma 587 3776.
Ódýr, frosin ýsuflök til sölu,
með roði kr. 350, roðlaus kr. 390.
Okeypis heimsending ef keypt eru 8
kg eða meira. Uppl. í síma 554 6210.
Ódýrir kæliskápar + frystikistur með
ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerðarþjón-
usta. Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.________
Útsala. Svampur og dýnur í öllum
stærðum. 25% stgraísl. af dýnum, 35%
af eggjabakkad. H.H. Gæðasvampur,
Iðnbúð 8, Garðabæ, s. 565 9560._________
Seleco-sjónvarp, 28”, Panasonic-upp-
tökuvél og Panasonic-myndbandstæki
til sölu. Uppl. í síma 557 4705 e.kl, 18.
Isskápur, 153 cm hár, með sérfrysti, á
10 þús., annar, 121 cm hár, á 8 þús.,
og 105 cm hár á 8 þús. Sími 896 8568.
Fyriitæki
Vertu þinn eigin herra á nýju ári.
Erum með á skrá sölutuma og mat-
vörubúðir á hreint frábæru verði.
Ymis skipti eða góð greiðslukjör.
Nýja Fasteigna- og fyrirtækjasalan,
Síðumúla 33, sími 588 8424._____________
Glæsileg blóma- og gjafavöruverslun á
fínum stað miðsvaéðis í Reykjavík.
Verslunin er þekkt á sínu sviði fyrir
nýjungar. Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50 b, sími 551 9400,__________
Tækifæri. Pöbb miðsvæðis í borginni,
góð velta. Selst á sanngjömu verði ef
samið er strax. Upplýsingar á
skrifstofunni. Nýja Fasteigna- og
fyrirtækjasalan, s. 588 8424.___________
Vorum að fá í einkasölu öfluga hár-
snyrtistofu á aldeilis frábærum stað í
austurbæ Rvíkur. Mikil og góð við-
skiptavild. Uppl. á skrifst. Hóll fyrir-
tækjasala, Skipholti 50b, s. 5519400.
Erum með kaupendur að flestum
tegundum fyrirtækja. Láttu skrá fyrir-
tækið hjá okkur. Nýja fasteigna- og
fyrirtækjasalan, s. 588 8424,___________
Innréttingar og tæki úr grilli og sölu-
tumi, bæði notað og nýtt, til sölu.
Uppl. í síma 895 6167.
Hljóðfæri
Trommunámskeið 1998. Getum bætt
við nokkmm nemendum á trommu-
námskeið 19. jan. til 19. mars. Aðal-
leiðbeinandi verður Gulli Briem
ásamt Birgi Nielsen. Kennd verður
tækni, samhæfíng, lestur o.fl... Nám-
skrá sniðin að þörfum hvers og eins.
Uppl. í síma 581 4523 og 899 0878.
Qitarinn, Laugavegi 45, s. 552 2125.
Úrval hljóðfæra á frábæru verði.
Kassagítarar á tilboði. Effektatæki,
gítarmagnarar, gítarbækur o.fl.
Oskastkeypt
Einstæð móðir óskar eftir ísskáp gefins,
með frysti, eða frystiskáp, bamarúmi
og ýmislegu sem til fellur, t.d.
kompudóti, gardínum, dúkum o.m.fl.
Uppl. í síma 557 7615 eftir kl. 17.
Flóamarkaöurinn 905 22111
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Bandgyllingartæki óskast.
Oska eftir að kaupa tæki til handgyll-
ingar á bókum, t.d. hakaletur o.fl.
Uppl. í síma 486 6796 é.kl. 22.
Óska eftir nýl. og fallegum leðurhom-
sófa, örbylgjuofni og 28” sjónv. á
sanngj. verði. Tfl sölu íssk., frystisk.
og tvö bamarúm. E. kl. 17 s. 587 2601.
Ium,
jósa-
Oska eftir strauvél, gardínuköppi
gömlum og nýjum, lömpum, Iji
krónum, gömlum og nýjum, heitum
potti, helst með loki. Sími 5614233.
GSM - GSM. Nýlegur GSM-sími
óskast keyptur á góðu verði.
Upplýsingar í síma 562 8430.______
Óska eftir rafmagnsgöngubretti. Upp-
...............16 6321i
lýsingar í síma 896
. og 482 3716.
Skemmtanir
Spilum á árshátíðum, afmælum, brúð-
kaupum o.fl. Alls konar tónlist.
1 maður, 2 menn eða tríó. S. 554 4695
og vs. 557 6677, Vilhelm.
77/ bygginga
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Lesendur smáauglýsinga DV eru beönir
velvirðingar á óviðurkvæmilegri auglýsingu sem
birtist fyrir mistök í blaðinu á laugardag.
, Kappkostað verður að slíkt endurtaki sig ekki í
framtíðinni.
Smáauglýsingadeild DV
Ódýr saumur. Til uppsláttar 10 kg
2 1/2”, 3” og 4”, kr 1.143. Einnig heit-
galv. saumur, 2 1/2”, 3”, 4” og 5”. Auk
þess gifsskrúfur í beltum og lausu.
Skúlason & Jónsson,
Skútuvogi 12 H., sími 568 6544.
Verkfræðiteikningar. Getum bætt við
okkur verkefnum. Sanngjamt verð.
Teiknistofa B.V., uppl. í síma 896 4649
og 553 7587 daglega milli kl. 15 og 17.
Vinnuskúr óskast til kaups.
Uppl. í síma 892 9661 eða 587 8125.
a
lllllllll ae[
Tölvur
Tölvulistinn, besta verðið, s. 562 5080.
Lækkun - lækkun - lækkun - lækkun
Gæðamerki á langbesta verðinu.
• 8 Mb vinnsluminni, EDO........2.200.
• 16 Mb vinnsluminni, EDO.......3.500.
• 32 Mb vinnsluminni, EDO.......6.900.
• 32 Mb SDRAM, lOns, minni....6.900.
• 64 Mb SDRAM, lOns, minni....19.900.
Gott mótald með Voice-símsvara o.fl.
• 33.600 BPS faxmótald m/öllu.... 6.900.
Enhanced IDE-geisladrif frá Samsung:
• 24x hraða geisladrif með öllu 7.900.
Ekkert nema góð PnP-hljóðkort:
• 32 radda Yamaha 3D hljóðk.....2.900.
• Sound Blaster 16 PnP..........4.900.
• Sound Blaster AWE64 3D........8.900.
Risastórir 3D hátalarar með magnara:
• 240 W risa-hátalarapar m/öllu.. 5.900.
Hágæða-harðdiskar, ótrúlega hraðir:
• 1,6 Gb mode 4,11 ms...........14.900.
• 3,4 Gb Ultra DMA33, 9ms.......19.900.
• 4,3 Gb Ultra DMA33, 9ms.......26.900.
• 6,4 Gb Ultra DMA33, 8ms.......32.900.
Móðurborð, örgjörvar og fleira:
• Intel Triton TX3 móðurborð....9.900.
• Cyrix M2 166 MMX örgjörvi...9.900.
• Cyrix M2 200 MMX örgjörvi...12.900.
• Amd K6 233 MHz MMX............29.900.
• S3 Virge 3D með 2 Mb EDO....4.900.
• ISA netkort, 10 base, Combo.2.900.
• Baby Tbwer tumkassi...........4.900.
o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl.,
o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080,
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
Tölvulistinn, besta veröiö, s. 562 6730.
Lækkun, lækkun, lækkun, lækkun.
Gæðamerki á langbesta verðinu.
Litableksprautuprentarar frá HP:
• HP 670, tveggja hylkja.....17.900.
• HP 690, frábær ljósmyndap.....19.900.
• HP 870 vinnuhestur.........29.900.
• HP 890 ótrúlegar ljósmyndir....39.900.
• HP 1100 öflugur A3 prentari....44.900.
• ATH! Ókeypis prentkapall fylgir.
Litableksprautuprentarar frá Epson:
• Epson 300, ódýr en góður......12.900.
• Epson 400 með vasadiskói......17.900.
• Epson 600, ljósmyndagæði......26.900.
• Epson 800, afkastamikill......34.900.
• Ath. ókeypis prentkapall fylgir með.
Sampo hágæða-tölvust. tölvuskjáir:
• 14” tölvustýrður skjár.....16.900.
• 15” skjár með OSD o.fl., o.fl.24.900.
• 17” skjár með OSD o.fl., o.fl.44.900.
• 17” Diamondtron, 0,25 mm......58.900.
• 19” Hitachi, 0,26 mm, o.fl....94.900.
Ótrúlegt verð á Microsoft hugbúnaði:
• MS Offlce ‘97 á CD.........12.900.
• MS Office “95 á CD..........7.900.
• MS Publisher ‘97 á CD.......7.900.
• MS Works og Money á CD........2.900.
Og ótrúlegt úrval CD-leikja frá 1.990.
• PC-leikir á geisladiskum frá 1.990.
• Tómir 650 Mb CD-diskar........Ý 350.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistirm, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 169.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace 233 MHz MMX-tölva með öllu.
• Intel Triton TX3 móðurborð, 512 K.
• 64 Mb SDRAM lOns vinnsluminni.
• 6,4 Gb Ultra DMA 33 harðdiskur.
• 17” hágæða tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 4 Mb Mdram.
• 33.600 BPS Voice faxmótald.
• 24x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Sound Blaster AWE 64 hljóðkort.
• 240 W risa 3D Surround hátalarapar.
• 6 mán. ókeypis áskrift á intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 169.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 139.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace 233 MHz MMX-tölva með öllu.
• Intel Triton TX3 móðurborð, 512 K
• 64 Mb SDRAM lOns vinnsluminni.
• 4,3 Gb Ultra DMA 33 harðdiskur.
• 15” hágæða tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 4 Mb Mdram.
• 33.600 BPS Voice fax mótald.
• 24x hraða Enhanced IDE-geisIadrif.
• Sound Blaster AWE 64 hljóðkort.
• 240 W risa 3D Surround hátalarapar.
• 6 mán. ókeypis áskrift á intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 139.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðiö, kr. 119.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace Pr 200 MMX-tölva með öllu.
• Intel Triton TX3 móðurborð, 512 K
• 64 Mb hratt Edo-vinnsluminni.
• 3,2 Gb Ultra DMA 33 harðdiskur.
• 15” hágæða tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 4 Mb Mdram.
• 33.600 BPS Voice fax mótald.
• 24x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 32 radda Yamaha 3D hljóðkort.
• 240 W risa 3D Surround hátalarapar.
• 6 mán. ókeypis áskrift á intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 119.900.
Tökum flestar eldri tölvxu- upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta verðið, kr. 99.900.
Nýjar ACE-tölvur vora að lenda:
• Ace Pr 200 MMX-töIva með öllu.
• Intel Triton TX3 móðurborð, 512 K
• 32 Mb hratt Edo-vinnsluminni.
• 2,1 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” hágæða tölvustýrður skjár.
• 64 bita 3D skjákort með 2 Mb dram.
• 33.600 BPS Voice fax mótald.
• 24x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 32 radda Yamaha 3D hljóðkort.
• 240 W risa 3D Surround hátalarapar.
• 6 mán. ókeypis áskrift á intemetið.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 99.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp i nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 79.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace Pr 166 MMX-tölva með öllu.
• Intel Triton móðurborð með 512 K
• 16 Mb hratt Edo-vinnsluminni.
• 1,6 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 14” hágæða tölvustýrður skjár.
• 64 bita skjákort með 2 Mb dram.
• 24x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 32 radda Yamaha 3D hljóðkort.
• 60 W gott hátalarapar með öllu.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 79.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 36 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Bókhaldsforrit. Við bióðum ódýrasta
og eitt útbreiddasta bókhaldsforrit á
landinu, yfir 1200 rekstraraðilar em
nú notendur. Forritið er mjög einfalt
í notkun og hentar öllum tegundum
rekstrar. Öll algengustu keríi fyrir
hendi, s.s. flárhagsbókhald, sölukerfi,
viðskiptamannakeríi, birgðakerfi,
verkefna- og pantanakerfi, launakerfi
og tollskýrslukerfi. Engar takmark-
anir á færslum. Verð fyrir öll kerfin
aðeins kr. 48.000 m/vsk. Vaskhugi
ehf., Síðumúla 15, s. 568 2680.
Heimsnet. Internetið á 1.190 kr. á mán.
Engin takmörk né kvaðir um önnur
viðskipti. Skjót þjónusta.
http://www.heimsnet.is, s. 552 2911.
Hringiöan - Internetþiónusta.
Stofntilb., 2 mán. frá 1.480. 2 fyrir 1.
ISDN-pakki: ISDN-sími, ISDN-módem
og aðg. í 3 mán. á 18.900. S. 525 4468.
Hyundai-tölva 486 til sölu, 66 MHz,
8 Mb minni, 350 Mb diskur, Windows
3,11. Verð 30.000 stgr. Upplýsingar í
síma 567 7708.
Macintosh: Harðir diskar, Zip drif,
minnisstækk., fax-mótöld, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & íeikir. PóstMac, s. 566 6086.
Tölvuviðgeröir. Vél- og hugbúnaður.
Varahlutir, inemettengingar o.fl. Op-
ið 10-22, alla daga. KT. tölvur,
sími 554 2187 og kvöldsími 899 6588.
Óska eftir að kaupa notaða Pentium-
tölvu. Uppl. í síma 551 3231 eftir kl. 19.
Vélar ■ veikfæri
Malbiks-/gólf-/hellusagir. Eigum til sölu
2 stk. Cedima malbiks- og gólfsagir
með dísilmótor. Blað 350 mm, verð 110
þús. + vsk. Cedima hellusög, blað 350
mm, verð 65 þús. + vsk.
Seljum einnig demantssagarblöð í
mörgmn stærðum á frábæm verði.
Mót hf., Sóltúni 24, 511 2300/892 9249.
Jarðvegsþjöppur. Eigum til sölu 2
Ammann jarðvegsþjöppur, árg. 1993,
320 kg, verð 280 þús. + vsk., árg. 1994,
420 kg, verð 330 þús. + vsk. Mót hf.,
Sóltúni 24, sími 511 2300 og 892 9249.
Trésmíðavélar til sölu, bútsög, Dewalth,
60 cm, og sambyggð vél, 3ja mótora,
þykktarhefill, afréttari, sög og
fræsari. Gerð Lartigiana. Upplýsingar
í símum 893 0463,892 8822 og 482 2353.
Til sölu radialsög, gerð Strobab, 3 KW,
3ja fasa, lítið notuð. Upplýsingar í
síma 897 9765.
HEIMILID
'S
Bamavörur
Óska eftir að kaupa Brio eða Simo
kerruvagn með burðarrúmi. Upplýs-
ingar í síma 855 1780 eftir kl. 13.
Dýrahald
Byrjið nýtt ár með útivist og hreyfingu.
Háir, glæsilegir mjóhundar til sölu.
Blíðir og mannelskir, sjaldgæf hunda-
tegund - framandi fegurð. Tilbúnir til
afhendingar. S. 581 3235 og 566 7569.
Smáir en knáir. Til sölu 8 vikna hvolp-
ar af blönduðu smáhkyni. Vottorð um
bólusetn. og ormahreinsun fylgja.
Verð 5000 kr. stk, S. 566 7888 e.kl. 19.
Til sölu hreinræktaöir íslenskir hvolpar.
Faðir: Tanga-Glókollur nr. 93-2650,
móðir: Sunna frá Laugasteini, nr.
2092-90. S. 462 6511 eða 854 0304.
Falleg skjaldbaka, 50 I fiskabúr og dæla
til sölu á 15 þús. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21245.__________
Fiskabúr til sölu, 35 1, 80 1, 100 1, 350 1
og 500 1. Uppl. í síma 565 1361 milli
kl, 17 og21.___________________________
Labrador-hvolpur, 6 mánaöa,
hreinræktaður, til sölu. Upplýsingar
í síma 581 3237._______________________
(slenskt, já takk. Fallegir íslenskir
hvolpar til sölu, fæddir 19. október
‘97. Uppl. í síma 486 4405.
Fatnaður
Fataviðgeröir og breytingar á öllum
fatnaði, tau og leður. F,ataviðgerðin,
Jöldugróf 13, 108 Rvík. Áður Asgarði
151, sími 581 3237. Opið 9-12 og 13-18.
Heimilistæki
Nokkrir ísskápar til sölu. .
Nýviðgerðir. Ársábyrgð. Iskuldi,
Kælitækjaþjónusta, s. 557 6832 og
893 1500.
irlpoo
þvottavél, tekur bæði kalt og heitt
vatn. Uppl. í síma 555 4171.
Til sölu ísskápur og þvottavél.
Upplýsingar í síma 564 4827.
Húsgögn
Búslóð. Odýr notuð húsgögn. Höfum
mikið úrval af notuðum húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Getum bætt við okkur húsgögnum,
heimilistækjum og hljómtækjum.
Vegna mikillar eftirspumar vantar
einnig allar stærðir af tölvum. Búslóð,
Grensásvegi 16, símar 588 3131,
588 3232 ogfax 588 3231.
4