Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Side 32
40 MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998 íþróttir unglinga DV Knattspyrnuhátíð í Manchester ÍR tapaöi naumlega fyrir Fram í úrsiitaleik í 3. fi. á Rvíkurmótinu í innanhúss- fótbolta. Liöiö er þannig skipaö: Sigurbjörn Sigurösson, Steinar Indriöason, Helgi M. Porsteinsson, Erlendur Egilsson, Guölaugur Hauksson, Egill Guö- mundsson, Jón Guðjohnsen, Sigurjón Gunnarsson, Baldur F. Stefánsson, Páll Gfslason og Hlynur Stefánsson. Þjálfari þeirra er Benedikt Einarsson. Keflavikurstrákarnir í 3. flokki sigruöu í jólamóti Kópavogs i knattspyrnu innanhúss.sem fór fram í Digranesi rétt fyrir áramót. Ljóst er á frammistööu þeirra aö þeir eru til alls vísir í íslandsmótinu innanhúss sem er á næsta leiti. Keflavíkurliöiö spilaöi gegn FH í úrslitaleiknum og vann þá, 3-1, í góöum leik, aö sögn manna. Mikill uppgangur hefur veriö í unglingaflokkum félagsins undangengin ár. Keflavíkurliöiö var efst t sínum riöli, meö 13 stig, Selfoss meö 10, HK (1) 9, Stjarnan 4, Grindavík 4 og Breiöablik (2) meö 3 stig. Jólamótiö var í höndum HK aö þessu sinni. Framstrákarnir f 3. flokki uröu Reykjavíkurmeistarar í innanhússknattspyrnu þegar þeir sigruöu ÍR, 1-0, í úrslitaleik í Laugardalshöll 28. desember. Liöiö er þannig skipaö: Lárus G. Jónsson, Magnús Eövarösson, Andri Fannar Ottósson, Kristján Páll Pálsson, Albert Ásvaldsson, fyrirliöi, Skarphéöinn Njálsson, Andri Stefán Birgisson, Ingi Hrannar Guðmundsson, Arnar Gauti Óskarsson, Úlfar Jóhannsson, sem skoraöi sigurmarkiö, Bjarni Kristinsson og Eyþór Einarsson. Þjálfari strákanna er Lárus Grétarsson sem hefur getiö sér mjög gott orö sem unglingaþjálfari. Liösstjórar eru þeir Páll Kristjánsson og Gunnlaugur Þorgeirsson. DV-myndir Hson Fram sigraði ÍR, 1-0, í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í 3. flokki: Sterkur hópur - sagöi Albert Ásvaldsson, fyrirliði Framliðsins Dagana 23. júlí til 2. ágúst í sumar bjóðum við upp á sann- kallaða knattspyrnuhátíð fyrir alla yngri flokka. Um er að ræða mótið The Manchester Inter- national Football Festival. Mótið sjálft fer fram dagana 29. júlí til 2. ágúst og er þar keppt í öllum yngri aldursflokkum karla og kvenna. Mótið hefúr skipað sér sess meðal virtustu unglinga- knattspymumóta í heiminum og er sótt af liðum hvaðanæva úr heiminum. Þann 27, og 28. júlí er þátt- tökuliðum boðið upp á að æfa undir handleiðslu unglingaþjálf- ara Manch. Utd. og Manch. City, við bestu mögulegar aðstæður. Frá 23.-26. júlí er einnig boðið upp á fyrsta flokks æfingaað- stöðu og ýmislegt annað tU skemmhmar, s.s. skoðunarferð- ir, ferðir í skemmtigarða og fleira. ÖUum liðum eru tryggðir 6-7 leikir í mótinu. Mótið fer aUt fram á 25 knattspymuvöllum sem aUir em á einu svæði, mjög nálægt gistingunni. Gist er á há- skólagörðum í eins manns her- bergjum. Einnig er boöið upp á skoðunarferðir um Old Trafford, heimavöU Manchester United, og Maine Road, heimavöU Man- chester City. Verðið er kr. 57.400 fyrir einstakl- inginn. Innifalið í veröi: flug beint til Manchestar, flugvallarskattur, móts- gjöld, rútuferðir, gisting, morgun- verður og kvöldverður, skoðunarferð- ir á Old Trafford og Maine Road. Allar nánari upplýsingar hjá Úr- vali-Útsýn, íþróttadeUd, sími 569- 9300. fax 588-0202. Handbolti unglinga: Hörð keppni í 2. flokki Eftir tvær umferðir í 2. flokki karla í B-riðli var staðan sú að Grótta var efst eftir 5 leiki með 8 stig. En ÍR, Valur og Vikingur fylgdu þó fast eftir. Þriðja um- ferð er í gangi - en ljóst er að baráttan verður hörð hjá strák- unum. Nánar um leiki i þessum flokki síðar. Staðan eftir tvær tunferðir var þessi. Framstrákamir sigraðu ÍR í úr- slitaleik Reykjavikurmótsins í 3. flokki stráka í knattspyrnu innan- húss sem fór fram í LaugardalshöU 28. desember. Þeir léku úrslitaleik- inn gegn ÍR og skoraðu eina mark leiksins og var það Úlfar Jóhanns- son sem skoraði hið veigamikla mark Framara. Leikur liðanna var nokkuð jafn Umsjón Halldór Halldórsson færi sem ekki tókst að nýta. Bæði liö tefla fram góðum einstaklingum en Framliðið var bara einfaldlega betra að þessu sinni og sigur þess því réttlátur. Góðurhópur Albert Ásvaldsson, fyrirliði 3. flokks Fram, stóð sig mjög vel í vamarleiknum: „Við æfum mjög vel og hópurinn er sterkur og stefnan að sjálfsögðu tekin á íslandsmeistaratitilinn inn- anhúss. Við munum einnig mæta sterkir í sumar.því við ætlum okkur stóra hluti,“ sagði Albert. 1. Grótta 2. ÍR 3. Valur 4. Vikingur 5. Fjölnir 6. ÍBV 7. Haukar Jólamót Kópavogs í fótbolta innanhúss - 3. flokkur: Keflavíkurstrákarnir meistarar Fyrirliöi 2. flokks Fram, Freyr Karls- son, leiddi liö sitt til sigurs i Reykja- víkurmótinu i knattspyrnu innan- húss. Hér hampar hann sigurlaun- unum. Nánar á unglingasíöu DV. en þó áttu Framarar mun fleiri marktækifæri sem þeir náðu ekki að nýta. Leikur Fram var lika allan timann heilsteyptari og komust ÍR- ingar aldrei almennilega í gegnum sterka vörn Safamýrarliðsins. ÍR- strákamir fengu þó sín marktæki-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.