Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1998, Síða 37
MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 1998 I>V Karafla og staup úr leir eftir Ólöfu Erlu Bjarnadóttur. íslensk list- handverk og hönnun Sýning á úrvali af listhand- verki og hönnun stendur yfir í galleríi Handverks & hönnunar, Amtmannsstíg 1. Sýningarmun- imir eru nytjahlutir, unnir af ís- lenskum hönnuðum, handverks- og listamönnum. Sýningar Á sýningunni má sjá ágætan þverskurð af hönnun nytjamuna úr margs konar hráefhi, meðal annars leir, gleri, skinni, tré, silki, bómull, ull, stáli, gulli og silfri. Allir munimir á sýning- unni veröa sérstakir aukavinn- ingar í happdrætti SÍBS en þetta er annaö árið sem happdrættið hefur listhönnun og handverk sem vinninga í samstarfi við verkefnið Handverk & hönnun. Sýningin stendur til 24. janúar. Ærið fögur er mær að sjá... Dagskrá Listaklúbbs Leikhúskjallarans í kvöld er tileinkuð þeirri konu sem löngum hefur verið ein umdeildasta sögupersónan í Njálu, Hallgerði langbrók. Jón Böðvarsson og Kristján Jóhann Jónsson íslenskufræð- ingar tala um Hallgerði og samband hennar við karlmennina sem koma við sögu henn- ar. Leikaramir Sigrún Gylfadóttir og Stefán Sturla Sigurjónsson lesa valda kafla úr Njálu og flytja atriði úr leikriti Hlínar Agn- arsdóttur, Galleríi Njálu, sem um þessar mundir er sýnt í Borgarleikhúsinu. Jón Böðvarsson hefur um árabil stýrt námskeiðum um Njálu og aðrar íslendinga- sögur og hafa námskeið hans notið gífur- legra vinsældá. Kristján Jóhann Jónsson hefur nýlega sent frá sér viðamikla ritgerð um Njálu sem ber titilinn Njála í notkun. Þar fjallar hann um eiginmenn Hallgerðar og elskhuga hennar og hefúr túlkun hans á atvikinu um bogastrenginn fræga ekki síst Jón Böðvarsson og Kristján Jóhann Jónsson tala um Hallgeröi vakið athygli. Dagskráin hefst kl. 20.30. langbrók og samband hennar viö karlmennina. Veðrið í dag: Úrkomulítið á suðvesturhorninu í dag verður all- tt » .* . , Noröurlandi og hvöss eöa hvöss VeOriO 1 Qcig Vestfjörðum. Úr- norðaustanátt en ------------ komulítiö verður heldur hægari suðaustan til á land- suðvestanlands. Hiti veröur á bilinu inu síðdegis. Austan til á landinu -1 til 5 stig, kaldast á Vestfjörðum en verður rigning eða slydda en él á mildast suðaustanlands. Veórió kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyrí snjókoma 0 Akurnes rigning 3 Bergsstaöir skýjaö 0 Bolungarvík skýjaö 0 Egilsstaöir rigning 2 Keflavikurflugv. skýjaö 1 Kirkjubkl. alskýjaö 4 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík skýjaö -0 Stórhöföi alskýjaö 2 Helsinki þokumóöa 2 Kaupmannah. skýjaö 8 Osló þoka 3 Stokkhólmur 7 Þórshöfn rigning 6 Faro/Algarve þokumóöa 17 Amsterdam léttskýjaó 8 Barcelona þokumóöa 16 Chicago hálfskýjaö -13 Dublin rigning 12 Frankfurt léttskýjaó 4 Glasgow skýjaó 11 Halifax þoka á síö.kls. 0 Hamborg léttskýjaö 9 Jan Mayen úrkoma í grennd-8 London skýjaó 10 Lúxemborg léttskýjaö 6 Malaga alskýjaö 15 Mallorca skýjaö 17 Montreal -6 Parls skýjaö 10 New York skýjaö 6 Orlando heiöskirt 9 Nuuk hálfskýjaó -8 Róm þokumóöa 13 Vín heiðskírt 7 Washington hálfskýjaó -2 Winnipeg léttskýjaö -23 , Listasafn Kópavogs Islensk sönglög íslensk sönglög em á dagskrá sópransöngkonunnar Auðar Gunnarsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara á tón- leikum í Listasafni Kópavogs í kvöld. Munu þau flytja lög eftir Tónleikar nokkra af okkar fremstu tónskáldum. Útsetningar á íslenskum þjóðlögum eftir Þorkel Sigiu-bjömsson, vögguvísur og bamagæl- ur eftir Fjölni Stefánsson, Eyþór Stefánsson, Sigurð Þórðarson, Emil Thoroddsen og Þórarin Guðmundsson og lög fyrir böm, la- gaflokk við ljóð Matthíasar Johannessen eftir Atla Heimi Sveinsson sem hann tileinkaöi Engel Lund á sínum tíma. Þá verða lög eftir Jón Þórarinsson. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Auöur Gunnarsdóttir syngur íslensk lög í Lista- safni Kópavogs. ■ i- v •= ,. ■',? . j Ingibjörg og Hlyn- ur eignast son Litli drengurinn á grömm að þyngd og myndinni fæddist á fæð- mældist 53 sentímetra ingardeild Landspítalans langin-. Foreldrar hans 6. janúar kl. 1.18. Þegar eru Ingibjörg Sigurjóns- hann var vigtaður reynd- dóttir og Hlynur Hjalta- ist hann vera 4.070 son. Hann á einn hálf- bróður, Hafþór, sem er Barn dagsins tíu ***• Demi Moore leikur einu konuna f herflokknum. G.I. Jane í G.I. Jane, sem Laugarásbíó sýnir, leikur Demi Moore hðsfor- ingjann Jordan O’Neil sem setur sér það takmark að verða fyrsta konan til að vera samþykkt sem fúllgildur liðsmaður í sérsveit bandaríska sjóhersins, SEAL. Leik- stjóri er Ridley Scott (Alien, Blade Runner). Um hlutverk sitt í G.I. Jane segir Demi Moore: „Handritið kom í mín- ar hendur á réttum tíma. Ég var að líta í kringum mig eftir hlutverki sem reyndi jafnt á mig líkamlega sem andlega. Ég hafði samt ekki eingöngu áhuga á að fara í spor karlleikara, leika hlutverk sem gæti alveg eins veriö ætlað karl- Kvikmyndir mönnum, heldur hlutverk sem frekar segði til um hvaða kost kon- ur ættu í lífmu og þetta var allt aö finna í handritinu aö G.I Jane.“ Auk Demi More leika stór hlut- verk Viggo Mortensen, Anne Bancroft, Jason Beghe og Scott Wil- son. Nýjar myndir Háskólabíó: Stikkfn Háskólabíó: Titanic Laugarásbió: Mortal Kombat: The Annihilation Kringlubíó: George of the Jungle Saga-bió: Aleinn heima 3 Bíóhöllin: Starship Troopers Bíóborgin: Tomorrow Never Dies Regnboginn: Spiceworlds - The Movie Stjörnubíó: Stikkfrí Krossgátan 7 2“ r % r U i r Tð~ L II lu i’i \b Ll FF~ JM J w 2/ r Lárétt: 1 hestur, 6 tvíhljóði, 8 vitn- eskja, 9 þjóta, 10 niö, 11 hópur, 13 bók, 15 drykkur, 17 lokka, 19 svelg, 20 snjókorn, 21 almanak. Lóðrétt: 1 blés, 2 tina, 3 munda, 4 sól, 5 ójafna, 6 gælunafn, 7 sár, 12 svif, 14 gjald, 16 ellegar, 18 bleytu, 20 hvað. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 megna, 6 er, 8 örn, 9 argi, 10 krot, 12 mið, 13 riðill, 15 ósk, 17 næla, 18 spönn, 19 ás, 20 au, 21 skart. Lóðrétt: 1 mök, 2 er, 3 gnoð, 4 nat- inn, 5 arm, 6 Egill, 7 riðlast, 11 rispu, 13 rósa, 14 læna, 16 kös, 19 ár. Gengið Almennt gengi LÍ nr. kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,330 72,690 71,590 Pund 117,030 117,630 119,950 Kan. dollar 50,660 50,970 50,310 Dönsk kr. 10,4930 10,5490 10,6470 Norsk kr 9,7400 9,7940 9,9370 Sænsk kr. 9,0650 9,1150 9,2330 Fi. mark 13,1870 13,2650 13,4120 Fra. franki 11,9270 11,9950 12,1180 Belg. franki 1,9351 1,9467 1,9671 Sviss. franki 49,2100 49,4900 50,1600 Holl. gyllini 35,4400 35,6500 35,9800 Þýskt mark 39,9500 40,1500 40,5300 it. lira 0,040610 0,040870 0,041410 Aust. sch. 5,6760 5,7110 5,7610 Port. escudo 0,3904 0,3928 0,3969 Spá. peseti 0,4708 0,4738 0,4796 Jap. yen 0,552500 0,555800 0,561100 írsktpund 99,210 99,820 105,880 SDR 96,050000 96,630000 97,470000 ECU 78,8400 79,3100 80,3600 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.