Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 5
19
JL>V FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998
%n helgina
***
Á Kjarvalsstöðum hefur verið
opnuð sýning á verkum norrænna
samtímalistamanna. Sýningin ber
yfírskriftina Likamsnánd. Þar fjalla
listamennimir allir um mannslík-
amann á einn eða annan hátt.
Líkaminn er m.a. sýndur sem
tjáningartæki, tákn og samansafii
einstakra líkamshluta.
Á meðal þeirra sem eiga verk á
sýningunni eru: Ilkka Sariola, Satu
Kiljunen, Olli Summanen og Philip
von Knorring frá Finnlandi og
Marianne Heske fiá Noregi.
íslensku þátttakendumir em:
Þorvaldur Þorsteinsson, Helgi Þor-
gils Friðjónsson, Hulda Hákon, Daði
Guðbjömsson og Birgir Snæbjöm
Birgisson.
Sýningin er samstarfsverkefni
fimm norrænna safna. Markmiðið
með henni er m.a. að kynna mynd-
listina fyrir unglingum. Þess vegna
verður boðið upp á leiðsögn fyrir
nemendur í eldri bekkjum grunn-
skóla og framhaldsskóla um sýning-
una.
Sýningin stendur til 1. mars og er
opin aila daga, miili kl. 10 og 18.
Verk eftir Þorvald Þorsteinsson.
Þriðja árs nemar 1 grafíkdeil
MHÍ hafa opnað sýningu á sam-
vinnuverkefninu Box í Gallerii
Sýniboxi við Vatnsstíg. Verkið er
grafískiu- skúlptúr gerður fyrir
Sýniboxið. Höfundar em: Elínóra
Kristinsdóttir, Fríða María Harð-
ardóttir, Hadda Fjóla Reykdal,
Halldór Eiríksson, Helga Fanney
Jóhannesdóttir, Helgi Snær Sig-
urðsson, Karl Emil Guðmundsson
og Sigrún Þorsteinsdóttir.
Listamaðurinn Húbert Nói sýn-
ir í farandgalleríinu Barmi nú í
janúar. Þar sýnir hann loftmynd
af Reykjavík. Berandi gallerisins
að þessu sinni era Howie B.
í Galleríi Hlust er leikin hljóð-
mynd verksins Afþreying fýr-
ir tvo eftir Pétur Öm Frið-
riksson. Hægt er að A
hlusta á verkið í gegn-
um sima Gallerís
Hlustar sem er 551 Wt ■
4348. ^é: SR
Námið byggir á grunnförðun fyrir kvikmyndir
og sjónvarp, m.a. undirstöðuatriði í skegg-
vinnu, meðferð á hárkollum, lausir hlutir í
andlit unnið úr gifsi og latex, brelluförðun,
öldrun, ynging og ósýnileg förðun. Farið er í
heimsókn til kvikmyndafyrirtækja, fylgst
með upptökum, viðtal við leikstjóra og
kvikmyndagerðamenn.
GRENSÁSVEGI 13, 2.HÆÐ,108 REYKJAVÍK
Birgir Snæbjöm Birgisson er einn þeirra sem
eiga mynd á sýningunni Líkamsnánd.
Margir þjóðþekktir ís-
lendingar hafa borið
verk úr farandgallerí-
inu Barmi, þ. á m. Val-
gerður Matthíasdóttir.
Yfirþjálfarar: XT V’A-
Michael Jargensen, 4. Dan
Olafur Bjömsson, l. Dan
ÆFINGAR ERU AÐ HEFJAST
Í ÍR-HÚSINU VIÐ SKÓGARSEL
hi' J
munua.
19:40 Byipxlur
2IKX)Framhald
Mlbvikud
19:40 Byrjendur
21:00 Fraitód
Fimmhjd.
18:50Bamahópur
Laugard.
10:30 Framtód
12:10 Bytjendur
19:50 FrmWd
ATH. Ókeypis prwfutími
X£« IMAR
TAE KWON-DO
ÞÍN VEGNA .
ANDLEG OG LIKAMLEG
UPPBYGGING
OG ÞJALFUN