Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Blaðsíða 8
22 FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1998 J3"V Tku, einar 115 hceðir. Reyndar Pór heldur illa um áhorfendurna sem voru í kringum 150 talsins. Þar sem byggingin er svo há sem raun ber vitni þá á hún það til að sveiflast mikið ímestu vindhviðunum þannig að Fólk verður oFt sjóveikt á toppi hennar. Að sögn Jasons Pierce, 'söngvara hljómsveitarinnar, var Fólk samt ánægt með tónleikana og verða þeir sjálfsagt ógleymanlegir, þeim sem þá sóttu, þegar Fram Ifða stundir. Norman Cook, fyrrum bassa- leikari The Housemartins, er heimsmethafi þegar kemur að vin- sældalistum. Hann hefur komist inn á vinsældalista undir mörgum mismunandi nöFnum og reyndar fleiri nöfnum en nokkur annar. Hann kallar sigýmist Fat Boy Slim, Norman Cook, Freakpower, Mighty Dubcats eða Pizzamap. Hann er líka einn af eigendum og Forsprökkum Skint-útgáFunnat sem gefur út þá stefnu tónlistar sem Norman hefur notið hvaí mestrar hylli fyrir. Big Beat kallast stefnan og segir Norman sjálfur að allt frá því hann hóf sólóferil sinn Fyrir rúmum tíu árum hafi hann lejtast við að gera þannig tónlist. „Eg er ekki feiminn við að gera popptónlist. Pó ég leitist við að; gera neðanjarðartónlist virkarþa? sem ég gef út bara svo vel að það' flýgur inn á vinsældalista,“ segir Norman. Vendipunkturinn fyrir Norman voru hinar miklu og góðu viðtökur sem breiðskíFa hans Bétt-‘ er Living through Chemistry fékk þegar hún kom sfðla árs 1996. Pó -npkkuð sé liðið frá útkomu hepn- ar fór laq af henni hátt á breskV vinsældalistanum, fyrir einungis nokkrum vikum. „Ég hef aldrei átt mér drauma urg að leggja heiminn, að fótum mér. Astæðan fyrir þvf að ég gef svo mikið út af tónlist er sú gð ég trúi frekar á magn en gæðj. Ég vií ekki gera plötu á þriggja árá /fresti sem sel>t kannski f milljónÁ um eintaka. Ég vil frekar gefa út’ eins mikið og ég kemst upp með og selja þ>að f nokkur þúsund ein- tökum. Ég trúi þvf að þannig hafi ég meiri áhrif. Tónlist erlíka f mun örari þróun nú en á sfðustu áratug- um. Maður byrjar á einhverju og >hálfu ári seinna eru allir búnir að gera það og fólk er farið að hlusta á eitthvað annað. Norman Cook hefurlíka ákveðnar hugmyndir um hvers vegna hann er svo vinsæll. „Sfðustu þrjú árin hef ég veriAf sambúð með þremurstúlkum. Paí* heyra kannski eitthvert lag sem ég ,er að vinna að og ef þeim finnst það gott og þær dansa við það veit ég að það verður vinsælt.“ / Björk á topp 100 allra tíma Á sunnudaginn var birtur listi yfir vipsælustu plötur allra tfma sem lyrirtækið „ Music of the Mille- n^im“ gerði meðal 36.000 plötu- 1<aupenda f Bretlandi. Könnuninni var stjórnað af Channel 4 og bresku hljómplötuverslanakeðjunni HMV. Par kemur f ljós að Debut, fyrsta plata Bjarkar Guðmundsdóttur, er f 91. sæti af þeim 100 sem komast lájistann. Plata Bftlanna Sgt. Pepp- erþ Lonely Hearts Club Band er f fyrsta sæti og f þriðja sæti er einnig* „plata Bítlanna „ Revolver“ en þeir eiga tvær aðrar plötur á listanum . The Bends, plata Radiohead, lend- jf f fjórða sæti en Radiohead mun að öllum líkindum vera með Björk á tónleikum f Kanada f apríl næst- ■kotnándi. Fyrir skömmu gerði hið virta tónlistartfmarit Q sams konar könnun. Par kom fram að Debut ,varð f 74. sæti af 100 bestu plötum, állra tfma. I aprflmánuði er væntanleg frá Björk Guðmundsdóttur smáplata og ber hún nafnið Alarm Call og eru; lögin af sfðustu plötu Bjarkar, Homogenic. Undirbúningur að gerð myndbands við Hunter sem verður fjórða smáplata frá Homogenic er f Fullum gangi og verður bvrjað að mynda það f endaðan januar. Ekki er talið líklegt að Hunter Ifti dags- ins ljós fyrr en f júnf. Spiritualized j oF hátt uppi ■ Breska hljómsveitin Spiritu- álized fór nýstárlega leið f þvf að kynna nýjustu breiðskífu sfna, Ladies and Gentlemen Were Roating in Space, fyrir bandarfsk- um aðdáendum sfnum. Hljórrw sveitin fékk til afnota efstu hæð-’ ina f CN-turninum íToronto sem er hæsta byggingin f Norður-Amer- Taktu þátt ans f síma I vali list- 5S0 0044 ísWski listinn er samvinnviverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á íslandi. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrinum 14 til 35 ára. af ftllu landínu. Einnig getur fólk hringt f síma 550 0044 og teklð þátt f vali listans. íslenski listinn er frumfluttur á flmmtudags- vkvftldum á Bylgjunni kl 20.00 og er birtur á hverjum föstudegi f DV. Ustlnn er jafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur, að hluta, f tertavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt f vali „World Chart" sem framleiddur er af Radlo Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evrópulistann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard. Yfirumsjón með skoðanakfinnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd kftnnunar Markaðsdeild DV - Töfvuvimsla: Dódó - Handrit heimlldarftflun og yfirumsjón með framleiðskc ívar ' ' Guðmundsson - Tækrtistjóm og framleiðsla: Éorsteinn -'"Asgifirsson cg Éráinn Steinsson - Utsendingastjóm: Ásoeir Kofceinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir f útvarpujy^r Sl GiAnundsson - Kynnir f sj&NBpláVra Oungjl í síSuitv viki [ Sæti * * * Vikur Lag FTytjandnj 1 i 2 9 3 MYHEARTWILLGO ON CELINE DION (TITANIC) 2 1 1 9 TORN NATALIE IMBRUGLIA l 3 5 5 8 MEMORY REMAINS METALLICA 1 1 4 sBBB 1 IFGOD WILL SEND HIS ANGELS Nýtt á lista jj2 1 1 5 4 3 8 WALKING ONTHE SUN SMASH MOUTH 1 6 3 7 3 THE CHAUFFEUR DEFONES j I 7 15 15 4 HISTORY REPEATING PROPELLERHEADS FEAT SHIRLEY B.. J 1 8 20 21 3 TIME OFYOUR LIFE kunnar GREEN DAY 1 9 17 14 3 NO SURPRISES RADIOHEAD I 10 7 26 5 LUCKY MAN THE VERVE í 11 6 4 5 MR CAULFIELD QUARASHI 1 12 12 35 3 MY STYLE IS FREAKY SUBTERRANÉÁN 1 1 13 9 10 4 RATTLESNAKE LiVE j 1 14 14 28 3 ALLAROUND THEWORLD OASIS’ I 1 15 ; 181 1 ANTHEM FUNKDOOBIEST F 16 18 20 3 SÍÐASTA ÁSTIN FYRIR PÓLSKIPTIN MAUS 17 16 17 3 GIVEN TO FLY PEARLJAM 18 11 2 9 PRINCE IGOR RAPSODY FEAT WARREN G 8i SISSEL J 19 22 30 3 HIGH TIMES JAMIROQUAI 1 20 24 24 4 AVENGING ANGELS SPACE 21 29 - 2 GRÆNA TRÉÐ WOOFER 1 22 SfeM 1 BRIMFUL OF ASHA /C0RNERSH0P 1 I 23 13 13 6 BREYT" UM LIT SÓLDÖGG 1 24 25 34 4 TRULY MADLY DEEPLY SAVAGE GARDEN 1 25 8 8 10 T0M0RR0W NEVER DIES SHERYL CROW j 1 26 27 40 3 NEVER EVER ALLSAINTS 1 27 10 6 4 GUESS WHO'S BACK RAKIM 28 33 - 2 WHATYOU WANT MAZE 29 1 ALLTHETIME INTHE WORLD IGGY POP & DAVID ARNOLD 30 21 16 6 GETTIN'JIGGY WIT IT WILLSMITH 1 31 36 - 2 RAPPER'S DELIGHT ERICK SERMON, KEITH M.. & REDMAN J 1 32 31 36 4 OPEN ROAD GARY BARLOW 1 1 33 TWA 1 FLIPTHE SWITCH ROLLING STONES f 34 1 BURNIN' CUE 35 23 12 5 LEIGUBÍLL EMILÍANA TORRINI | 36 26 18 5 GRANNAR GREIFARNIR 1 37 39 - 2 WORKING MY WAY BACKTO YOU BOYZONE & ALLIAGE 1 38 1 FANTASY ISLAND M-PEOPLE 39 28 1 J_9.| 9 HÆ-Ð í HÚSI 200.000 NAGLBÍTAR [40 1 BAMBOOGIE _ ' BAMBOO M T |S|I ' s I W ;í j j BBEyJ i W. 'M W^rm.. M ■m* 6,. .mr ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.