Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1998, Side 10
FÖSTUDAGUR 30. JANÚAR 1998 UV * x ★ 24* mmist ísland -plöturog diskar— 1. (2) Let'sTalk Celine Dion 2. ( 1 ) OK Computcr Radiohead 3. ( 7 ) Urban Hymns Verve 4. ( - ) Left of the Middle Natalie Inbruglia 5. ( 3 ) Best of Eros Ramazotti 6. ( 9 ) Spiceworld Spice Girls 7. (11) 1987-1997 Nýdönsk 8. (- ) Titanic Úr kvikmynd 9. (13) PainttheSky Enya t 10. (- ) 18th Letter Rakim t 11.(15) Pottþétt vitund Ýmsir t 12. (- ) Pioces of You Jewel t 13. (Al) Portishead Portishead t 14. (- ) Metallica Metallica t 15. (Al) Tribout Diana Princoss t 16. (19) Legend John Lennon t 17. (Al) Pottþótt 10 Ymsir t 18. (- ) Klassísk meistaraverk Ýmsir t 19. (Al) Pottþétt rokk Ýmsir t 20. (Al) Secret Samadhi Live Kvennasveitin: Sleater Kinney Þegar Janet Weiss sá hljómsveitina Sleater Kinney fyrst spila á tónleikum þá hugsaöi hún sem svo „ég gæti vel hugsað mér aö spila í þessari hljómsveit." Þremur mánuðum seinna var hún sest við trommusettið og var sveitin þá í upptökum á nýjustu breiðskifu sinni Dig Me Out. Hljómsveitin er skipuð þeim Janet Weiss, Carrie Brownstein og Corin Tucker. Hún kemur frá Seattle í Washington fylki sem er höfuðborg grunge-tónlistarstefnunnar og heimaborg hljómsveita á borð við Pearl Jam og Nirvana. Hljómsveitint gefur út hjá útgáfufyritækinu Matador í Bandaríkjunum sem er að verða skemmtilegsta útgáfufyrirtækið bandaríska rokkgeiranum í dag. Dig Me Out er þriðja breiðskífa Sleater Kinney og hefur hlotið eindóma lof gagnrýnenda í Bretlandi og Bandaríkjunum. Sleater Kinney spila melódískt rokk og eiga meðlimir hljómsveitarinnar það sameiginlegt að vera allar miklar baráttukonur um réttindamál kvenna. Þess má að lokum geta að Dig Me Out er nú loks fáanleg hér á landi. London | 1. (- ) You Make Me Wanna Usher I 2. (2) Never Ever All Saints t 3. (- ) Mulder and Scully CatatoniaHigh t 4. ( 7 ) Lighthouse Family Polydor | 5. (1 ) All Around the World Oasis | 6. ( 3 ) Bamboogie Bamboo t 7. ( 9 I Angols Robbie Williams t 8. ( 8 ) Together again Janet Jackson I 9. ( 6 ) Ronegade Master 98 Wildchild t 10. (- ) Amnesia Chumbawamba New York -lög- / VISU Eitt albesta danslag síðasta árs kom vafalaust frá franska tónlistar- manninum Jaques Le Cont og ber það heitið Jaques Your Body. Jaques Le Cont, sem kallar sig reyndar Les Rythmes Digitales, er einn af forvitnilegri listamönnum Wall of Sound-útgáfunnar sem fagn- ar um þessar mundir útgáfu fyrstu Propellerheads-breiðskífunnar. Nú ætlar Jaques að fylgja eftir lagi sínu Jaques Your Body með því að gefa út cover-útgáfu af gamla rokkslagar- anum Addicted to Love sem Robert Plant gerði frægt í eina tíð. Þar sem Jaques gefur út hjá Wall of Sound, sem er þekkt fyrir það besta í big beat-tónlistinni, má segja að það hafi orðið honum hálfþartinn að falli þegar hann gaf út fyrstu breið- skífu sína hjá fyrirtækinu. Hún var í besta falli fjarskyldur ættingi big beat-stefnunnar og átti meira skylt við það sem var að gerast í annars konar danstónlist. Jaques gerði breiðskífuna Liberation aðeins 16 ára að aldri og segist nú vita mun betur hvað hann vilji gera. Á nýju plötunni eltir hann nýjasta æði danstónlistarmanna sem er að láta þekkta rokksöngvara syngja fyrir sig. Jaques vill samt ekkert láta uppi um hverjir taka þátt á nýju plötunni sem kemur til með að heita No Jaquet Requierd. Mordingi Tupac Shakur? t 1. ( 3 ) Together again Janet t 2. ( 1 ) Truly Madly Deeply Savage Garden f 3. ( 9 ) Nice & Slow Usher | 4. ( 2 ) How Do I Live Leann Rimes | 5. ( 4 ) Been around the World Puff Daddy & The Family t 6. ( 7 ) Tubthumping | Chumbawamba t 7r (-) I Don't Ever Want to See You A.. Uncle Sam t 8. (10) You Make Me Wanna... Usher | 9. ( 8 ) Show Me Love Robyn | 10. ( 5 ) Candle in the Wind 1997 Elton John Bretland > — — plötur og diskar— 1. (1) Urban Hymns The Verve 2. ( 2) All Saints All Saints 3. ( 3 ) Life Thru A Lens Robbio Williams 4. ( 4 ) Postcards from Heaven Lighthouso Family 5. ( 6 ) Ok Computor Radiohead 6. ( -) Moon Safari Air 7. ( -) Truly - The Love Songs Lionel Richie i 8. ( 5) Let's Talk about Love Celino Dion 9. ( 7 ) White on Blonde Texas 10. (-) TheBlueCafe Chris Rea \ Bandaríkin —.= plötur og diskar.=.—_ II. (1 ) Titanic Soundrack 2. (2) Let'sTalkaboutLove Celine Dion 3. (- ) Money. Power & Respect The Lox 4. ( 7 ) Backstreet Boys Backstreet Boys 5. ( 4 ) My Way Usher 6. (-) Spiceworld Spice Girls 7. ( 3 ) Tubthumper Chumba Wamba 8. ( 8 ) Yourself Or Someone Like You Matchbox 20 | 9. ( 5 ) Sevens Garth Brooks |10. (9) YouLightup My Ufe láWfflmJjlMIUllBlállrmfMr,--------r— Þann sjöunda september árið 1996 var rapparinn Tupac Shakur skot- inn til bana í Las Vegas. Það þarf sjálfsagt ekki að koma neinum á óvart aö í landi þar sem algengasta dánarorsök ungra svartra blökku- manna eru skotsár að morðingjar hans leika enn lausum hala. Tupac Shakur var staddur i Las Vegas til að fylgjast með stórvini sínum, Mike Tyson, í hringnum og ræða við hann um góðgerðarstarf- semi sem þeir ætluðu að standa að í sameiningu. Eftir að hafa horft á Mike Tyson leika listir sínar í hringnum fór Tupac inn í bíl ásamt Suge Knights, framkvæmdastjóra Death Row Records, og var ætlunin Orlando Anderson segist hafa verið aðdáandi Tupacs. að heimsækja klúbb í eigu hins síð- amefnda. Þeir komust þó aldrei á leiðarenda þar sem hvítur kadillakk keyrði upp að þeim og tveir ungir menn létu skotin dynja yfir bifreið Tupacs Shakurs og Suge Knights. Tupac hlaut fjögur skotsár og var fluttur I skyndi á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum sex dög- um seinna. Föstudaginn 13. septem- ber, nánar tiltekið. Ekkert vesti! Það sem vekur athygli er að Tupac var í fylgd lífvarða sinna auk þess sem hann var í fylgd meðlima Bloods-klíkunnar frá Los Angeles. Annað þykir mönnum líka undar- legt og það er að Tupac var ekki í skotheldu vesti þetta kvöld en hann hafði það fyrir reglu að fara aldrei neitt án þess að klæðast því. Fyrr um kvöldið lenti Suge Knights í áflogum við mann í anddyri MGM- hótelsins í Las Vegas og var maður- inn svo handtekinn vegna gruns um morðið á Tupac Shakur. Honum var seinna sleppt vegna skorts á sönn- unargögnum í málinu. Maðurinn sem heitir Orlando Anderson segist hafa verið aðdá- andi Tupacs og að Suge Knights hafi ráðist að sér upp úr þurru og lamið sig án þess að hann hafi fengið rönd við reist. Margir sem eru kunnugir þessu máli segja að Suge Knights standi að baki morðinu á Tupac Shakur og segja hina raunverulegu ástæðu fyrir morðinu vera aö Tupac hafl ætlað að segja upp samningi sínum við Death Row Records. Sagt er að Suge Knights hafi með því að lenda í áflogum við Orlando verið að reyna koma sökinni á hann. Und- arlegustu kenninguna varðandi dauða Tupacs Shakurs á samt gamli Þann sjöunda september árið 1996 var rapparinn Tupac Shakur skotinn til bana í Las Vegas. rapparinn Chuck D úr Public Enemy sem segir að Tupac sé alls ekki dáinn heldur hafi hann svið- sett dauða sinn. Máli sínu til stuðn- ings nefnir hann að síðasta plata Tupacs heiti Machiavelli eftir ítölskum hersnillingi sem hafl svið- sett dauða sinn til að blekkja óvini sína. En hvað sem öðru líður þá er líflð enginn dans á rósum fyrir Or- lando Anderson sem hingað til er sá eini sem hefúr verið ákærður fyrir morðið á Tupac Shakur. Hann hefur fengið óteljandi líflátshótanir og reikna menn ekki með því að hann verði langlífur. -JAJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.