Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1998, Síða 2
16
Qtoikmyndir
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1998 JjV
Tomorrow Nover Dies
★★★★
Bond þarf hér að fást við athyglis-
sjúkan fjölmiðlamógúl með hjálp kín-
verskrar súperpíu. Brosnan er snill-
ingur I því að halda hárfínu jafnvægi
milli sjálfsháðs og alvöru og það er
að stórum hluta honum að þakka hve
Tomorrow gengur vel upp, bæði sem
grín og hágæðahasar. Myndin er
ómissandi skemmtun (skammdeginu
og Brosnan hér með yfirlýstur besti
Bondinn. -úd
L.A. Confidental ★★★★
Skuggahliðar Los Angeles sjötta ára-
tugarins eru sögusviðið ( óvenju inni-
haldsríkri og spennandi sakamála-
mynd sem enginn ætti að missa af.
Spilltar löggur, ósvífnir æsifrétta-
menn, melludólgar og glæsilegar
vændiskonur eru á hverju strái. -HK
Titanic ★★★i
Stórbrotin og ákaflega gefandi kvik-
mynd. Af miklum fítonskrafti tókst
James Cameron að koma heilli í höfn
dýrustu kvikmynd sem gerð hefur
verið. Fulikomnunarárátta Camerons
skilar sér í eðlilegri sviðsetningu sem
hefur á sér mikinn raunsæisblæ. Le-
onardo DiCaprio og Kate Winslet eru
eftirminnileg i hlutverkum elskend-
anna. -HK
Alien: Resurrection ★★★■<.
Myndin er langt í frá gallalaus, en að
mínu mati nær myndin að hefja sig
upp yfir gailana. Handritshöfundurinn
Joss Whedon gerir góða hluti, en
það er fyrst og fremst hinn mynd-
ræni samruni Borgartýndu barnanna
og Alien sem gerir þessa mynd að
sannri ánægju. Eins og alltaf er það
Sigourney Weaver sjálf, drottning
geimveranna, sem stendur upp úr.-úd
Barbara ★★★*
Vel upp byggð og vel leikin mynd í
alla staði, sérstaklega vakti það
ánægju hversu allar aukapersónur og
smáatvik voru vel og fimlega útfærð.
Myndatakan er áferðarfalleg og aldrei
of uppskrúfuð í landslagsyfirliti og
dramatískum veðurlýsingum en nýtti
jafnframt vel náttúrufegurð eyjanna.
-úd
Taxi ★★★
Nokkur ár eru frá þvl kvikmynd eftir
Carlos Saura hefur rekið á fjörur okk-
ar og Taxi veldur fjölmörgum aðdá-
endum hans engum vonbrigðum. Til-
finningaþrungin kvikmynd þar sem
fram fer eins konar uppgjör við fasis-
mann og þjóðerniskenndin sýnd í
sinni verstu mynd. Aðalpersónurnar
eru tvö ungmenni sem sjá lífið í öðru
Ijósi en foreldrarnir. -HK
Lína langsokkur ★★★
Lína langsokkur er löngu orðin klass-
ísk og það vill stundum gleymast að
hún er ekki erfð með genunum held-
ur lesin á bókum. Lína er hinn stjórn-
lausi óskadraumur allra barna, frjáls,
óháð og gersamlega sjálfstæð, því
hún bæði getur alit og leyfir sér allt.
Þarna tókst vel til hvað varðaði teikn-
ingar og útfærslur og það er óhætt
að mæla með þessum Línu-pakka fyr-
ir börn á öllum aldri. -úd
The Jackal ★★★
Endurgerðir á klassískum myndum
hljóta oft litla náö i augum kvik-
myndagagnrýnenda og er Sjakalinn
þar engin undantekning. En þótt
myndina skorti þá yfirveguðu bygg-
ingu og persónusköpun sem ein-
kenndi fyrirrennarann er hún af-
bragðs skemmtun. Sjakalinn kemur
ekki alltaf á óvart, en sem spennu-
mynd gengur hún upp. Bygging
hennar er góð og leikurinn til fyrir-
myndar. Ég mæli með henni. -GE
Þú veist hvað þú gerðir ...
A 1 A
A A A
Handritshöfundurinn Kevin William-
son er hér aftur búinn að hrista þessa
fínu unglingahrollvekju út úr erminni
og er hér með mynd sem er bæði
sjálfsmeðvituð og alvöru spennandi
hrollvekja, smart og vel gerð. Og það
flaug popp. Það hlýtur aö vera
þriggja stjörnu virði. -úd
Eyjan í Þrastarstræti ★★★
Eyjan i Þrastarstræti er um ungan
dreng sem verður innlyksa ( gyðinga-
gettóinu í Varsjá í Póllandi. Það lætur
kvikmyndavélinni einkar vel að skapa
andrúmsloft einangrunar og fælni,
þar sem einu tengsl Alex við um-
heiminn og annað fólk eru þau sem
hann horfir á yfir vegginn út um loft-
ræstirist, og það er sú sterka mynd
sem eftir situr í huganum. -úd
Starship Troopers ★★★
Starship Troopers fer hægt af stað en
í seinni hluta myndarinnar er ekkert
hlé á spennunni. Þrátt fyrir að upp-
skeran sé innihaldslitil og óvenju-
blóðug mynd sem á flestallt undir
glæsilegum tæknibrellum mæli ég
með henni. Brellurnar eru það góðar
að flestir hnökrar gleymast eða skipta
ekki máli. -ge
regluforingjann
Alex Cross sem
jafnframt er
réttarsálfræð-
ingur og rithöf-
undur. Þegar
hann fréttir að
frænka hans
sem stundaði
nám í háskóla
í Norður- Kar-
ólínu sé horfin
telur hann það
skyldu sína að
gera sér ferð til há-
skólabæjarins Dur-
ham og rannsaka
málið. Þegar hann
kemur á staðinn kemst
hann aö því
að mikil
rannsókn er í
gangi hjá lög-
reglunni og
frænka hans
er ekki eina
stúlkan sem er
horfin. Bendir
allt til þess að
raðmorðingi
gangi laus,
sjö stúlk-
ur hafa
Morg-
an
Freem-
an leik-
ur lög-
reglumanninn
og réttarsál-
fræðing-
inn
Háskólabíó frum-
sýnir í dag Safnar-
ann (Kiss the
Girls), spennu-
mynd sem margir
hafa líkt við Si-
lence of the
Lambs. Fékk
myndin góðar við-
tökur í Bandaríkj-
uíium, bæði hjá
gagnrýnendum og
áhorfendum. í
myndinni leikur
Morgan
Freeman
lög-
gengur laus
horfið og tvö lík fundist. Á báðum
líkunum hefur fundist blað með að-
eins einu orði: Casanova.
Cross fær ekki mikla aðstoð frá
heimalögreglunni sem telur að
hann geti lítið hjálpað. Hann hefur
því rannsókn á eigin vegum og þeg-
ar hann hittir fyrir Kate McTiern-
an, lækni, sem er eina manneskjan
Auk Morgans Freemans leika í
myndinni Ashley Judd, Cary Elwes,
Tony Goldwin, Jay 0. Sanders og Bri-
an Cox. Leikstjóri er Gary Fleder,
sem leikstýrði hinni ágætu sakamála-
mynd Things to Do in Denver When
You’re Dead.
Kiss the Girls er gerð eftir skáld-
sögu James Pattersons og er hún önn-
Alex Cross. Á myndinni er hann við rannsókn á morði ásamt lækninum
Kate Mactiernan (Ashley Judd).
sem hefur sloppið frá raðmorðingj-
anum, þekkir rödd hans og hvernig
hann hagar sér, sameina þau krafta
sína i leit að morðingjanum.
ur bók hans um lögregluna og sál-
fræðinginn Alex Cox. Hafa þær báðar
fengið góða dóma, þykja einstaklega
vel skrifaðar sakamálasögur. -HK
Ég veit hvað þú gerðir í
Og það gerðirðu sjálfsagt líka
nokkur sumur fyrir tveimur áratug-
um en þá reið yfir fyrsta bylgja ung-
lingahrollvekja þeirra sem Scream
og I Know What You Did Last Sum-
mer skemmta sér svo vel við að end-
urvekja. Þrátt fyrir harða mót-
spyrnu gagnrýnenda og foreldra
flykktust áhorfendur til að sjá þess-
ar myndir sem í dag hafa verið end-
urreistar, ekki bara í handritum
Kevin Williamsons, heldur líka í
auknum áhuga fræðimanna og
gagnrýnenda. Ástæður og orsakir
eru eilíf uppspretta vangaveltna, þó
ekki væri nema í markaðslegum til-
gangi. Meðan sumir vilja tengja vin-
sældir hrollvekjunnar við spennulos-
un, eru aðrir sem sjá allt í kynferðis-
legu Ijósi. Hrollvekjum af þessu tagi
er jú fýrst og fremst beint til ung-
linga á kynþroskaaldrinum og er því
ekki úr vegi að velta fyrir sér kyn-
legu eðli hryllingsins. Skemmtileg-
asta kenningin er líklegast sú að
hrollvekjan sé eins konar leiðarljós í
gegnum myrkviði kynþroskans og
kemur þá i stað handbókar sem kort-
lagning á kynhegðun. En því miður
er helsta niðurstaðan af þessum út-
leiðingum ævinlega sú að kynlíf sé
banvænt og hlýtur hrollvekjan
þvi að koma að fremur takmörk-
uðu gagni sem leiðarvísir um
líflegt kynlíf (en góðu gagni
sem getnaðarvöm). Aðrir kyn-
legir kvistir hafa bent á hvern-
ig hrollvekjan býður upp á hiö
fullkomna tækifæri fyrir ung-
linga að ,para‘ sig, þar sem
unglingar bókstaflega ,draga
sig saman' í skjóli myrkurs og
skelfingar og handahófskennt
fálm eftir stuðningi og styrk get-
ur auðveldlega endað hér og þar.
Titillinn ,Ég veit hvað þú gerðir
í fyrrasumar' hefur greinilega
kynferðislega vísun (allavega í
bandarískan kvikmyndaveru-
leika), sérstaklega þegar um er
að ræða þetta sumar, þ.e. smnar-
ið eftir menntaskólaútskrift, en
þá er einmitt tími horfinna
mey- og sveindóma.
Formúla unglingahroll-
fyrrasumar, þú öskiaðir
Stranger Calls (Fred Walton, 1979).
Bamapíuhremmingar. Ekki svara í
símann, nei betra: Aldrei passa
börn.
The Boogeyman (Ulli Lommel,
1980) . Halloween tvífari, um drauga-
gang út frá spegilbrotum og bernska
morðingja.
Prom Night (Paul Lynch, 1980).
Jamie Lee Curtis aftur og nú er
skólinn miðstöð morða. Þrjú fram-
höld, en engin Jamie.
Terror Train (Roger Spott-
iswoode, 1980). Og enn er Jamie Lee
á ferð, nú í lest með hefnigjömum
samnemanda, líklega þeim sem ekki
fékk að vera með i Prom Night.
Friday the Thirteenth (Sean
Cunningham, 1980). Með hala af
næstum 13 framhöldum (auk fiölda
eftirherma) er þetta sumarbúða-
splatter óþrjótandi uppspretta kyn-
lífs-kenninga. í þeirri fyrstu fær
Kevin Bacon ör upp í gegnum
brjóstið þar sem hann liggur á bak-
inu uppí rúmi í eftirfullnægingar-
sæluvímu. Annar grímumaður
verður ódauðlegur, en það er hann
Jason með hafhaboltagrímmia.
The Burning (Tony Maylam,
1981) . Friday the 13th eftirherma, en
enginn Kevin Bacon og grímu var
ekki þörf, því morðinginn er allur
brunninn.
Happy Birthday to Me (J. Lee
Thompson, 1981). Afmæli. En ekki
sérlega líflegt.
A Nightmare on Elm Street
(Wes Craven, 1984). Hrein snilld.
Með runu af framhöldum hélt
Freddy Kruger lífinu í formúlunni
fram að meistaraverkinu New
Nightmare, sem síðan brúaði bilið
yfir í Scream. Ekki illa að verki
staðið, þama sést Johnny Depp sem
gelgja (og deyr
þegar hann sofn-
ar yfir fegurð-
arsamkeppni í
sjónvarpinu),
og hasarmeist-
arinn Renny
Harlin pumpaði
blóð og péníng í
nr. 4. -úd
vekjunnar helgar sig hins vegar
horfnum eða myrtum sveinum og
meyjum og er í stuttu máli sú að á
afmörkuðu svæði, s.s. sumarbúðum,
smáþorpum eða í skóla, gengur
morðingi laus og sýnir fádæma
frumleik við það að fækka ung-
mennum og fela sig fyrir yfirvöld-
um. Þessi formúla verður til seint á
áttunda áratugnum og heldur velli í
hryllingsmyndum fram á þann ní-
unda, en þá dala vinsældirnar nokk-
uð þar til uppvakningarnir Wes og
Williamsson dæla
í hana nýju
(pÓSt- jg
módernísku) blóði.
Þó I Know What You Did Last
Summer fialli ekki um áhrifavalda
sína á eins opinskáan hátt og Scr-
eam, má vel pikka út allavega þrjár
myndir sem eiga sér þama fulltrúa,
en þær eru:
Christine (John Carpenter, 1983),
gerð eftir samnefndri skáldsögu
Stephen King um bíl sem er haldinn
illum og morðóðum anda, The Fog
(líka Carpenter, 1980), lauslega
byggð á samnefndri sögu James
Herbert, um draugaþoku í sjávar-
plássi, og The Texas Chainsaw
Massacre (Tobe Hooper, 1974),
lauslega byggð á raunveru-
legum fiöldamorðingja, Ed
Gein, um nokkur ung-
menni í sveitaferð sem
villast inn í hús hjá slátr-
arafiölskyldu og er slátr-
að.
Af öðrum ómissandi
myndum frá þessari
flóðbylgju má nefha:
Halloween (John
Carpenter, 1978).
Aðaldaman í þess-
ari stefiiumarkandi
hrollvekju var Jamie
Lee Curtis, mínus
silíkon. Fæddi af
sér ein 5 fram-
höld og er fræg-
ust fyrir að ná að
summa plottið
upp í einu orði:
Halloween. Vondi
hvítgrímu-maður-
inn Michael
Myers varð þarna
gerður ódauðleg-
ur.
When