Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Page 1
21 Vala Flosadóttir fagnar heimsmeti sínu um helgina á sænska meistaramótinu. Hún náöi glæsilegum árangri og er til alls Itkleg á Evr- ópumótinu sem fram undan er. Þórey Edda El- ísdóttir varö f þriöja sæti á mótinu. Sfmamynd Ólafur Ráll til Sittard Ólafur Páll Snorrason, 15 ára gamall knattspymumað- ur í Fjölni í Grafarvogi, er þessa dagana til reynslu hjá hollenska 1. deildarliðinu Fortuna Sittard. Ólafur Páll er mjög efni- legur sóknarmaöur og vitað er um áhuga margra er- lendra liða. Hann hefur meðal annars dvaliö hjá Glasgow Rangers og vakti þar töluverða athygli. -SK Lottó: 2 3 7 14 20 B: 25 Enski boltinn: x21 lxx 2xx lxll Allt fráÓL Nagano Bls. 23 Hermann bestur Hermann Hreiðarsson átti mjög góðan leik fyrir lið sitt Crystal Palace í gær er liðið gerði markalaust jafnteili gegn Arsenal á Highbury í ensku bikarkeppninni. Leikur liðanna var í 16-liða úrslit- um enska bikarsins. Hermann hélt hollenska landsliðsmann- inum Dennis Bergkamp al- veg niðri í leiknum og eftir leikinn var Eyjamaðurinn útnefndiu' maður leiks- ins. Manchester United tók á móti Barnsley og mátti þakka fyrir að halda jafntefli. Allt um enska knatt- spymu um helgina og knattspymu víðar í Evrópu á bls. 26. -SK betri glæsilegt heimsmet Völu Flosadóttur. Bls. 27 olís FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.