Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1998, Qupperneq 4
24
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1998
MÁNUDAGUR 16. FEBRÚAR 1998
25
íþróttir
íþróttir
/s (22) 54
Keflavík (39) 70
2-0, 4-2, 4-6, 11-11,11-21, 15-21,19-28,
20-35, (22-39), 27^6, 31-50,
35-55, 38-59, 45-63, 47-70, 54-70.
Stig ÍS: Signý Hermannsdóttir 11,
Kristjana Magnúsdóttir 10, Alda Leif
Jónsdóttir 8, María Leifsdóttir 7, Haf-
dis Helgadóttir 6, Kristin Siguröar-
dóttir 6, Guðríöur Svana Bjamadóttir
4, Lovísa Guömundsdóttir 2.
Stig Keflavíkur: Jenny Boucek 27,
Erla Reynsdóttir 15, Anna María
Sveinsdóttir 9, Erla Þorsteinsdóttir 8,
Kristín Blöndal 6, Marín Rós Karls-
dóttir 2, Harpa Magnúsdóttir 2, Birna
Guðmundsdóttir 1.
Fráköst: ÍS 24, Keflavík 15.
Vítanýting: IS: 25/13, Keflavík 33/25.
Þriggja stiga skot: ÍS 10/3, Keflavík
6/4.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Sigurður Már Herbertsson, góðir.
Áhorfendur: Um 300 þegar leikurinn
hófst en flölgaði ört eftir því sem leið
á leikinn.
Maður leiksins: Jenny Boucek,
Keflavik.
Sagt eftir leikinn:
»Þær voru
bara betri"
„Keflavíkurstúlkur unnu leik-
inn í fyrri hálfleik. Þær eru
hreinlega meö betra lið en við,“
sagði Pétur Ingvarsson, þjálfari
stúdenta. „Þær voru alveg til-
búnar í leikinn. Þær gáfu allt sitt
í leikinn og við gáfum allt okkar.
Það mættust stálin stinn og þær
voru bara betri.
Ég er hins vegar mjög stoltur
af mínum stelpum. Þær stóðu sig
eins og hetjur allan leikinn og
gáfust aldrei upp,“ sagöi Pétur
Ingvarsson.
„Þetta var í raun búiö í
hálfleik"
„Fyrstu mínúturnar voru
nokkuð erfiðar. Við vorum
stressaðar í byrjun eins og oft til-
heyrir bikarúrslitcdeik. Um leið
og við komumst yfir það þá var
þetta engin spuming, þetta var í
raun búið I hálfleik," sagði Anna
María Sveinsdóttir, þjálfari og
leikmaður Keflavíkur.
„Jenny feUur vel inn í leik
okkar og er að spila hörkuvörn.
Viö vinnum leikinn í raun á
vöminni."
„Viö eigum alveg að geta
unniö þær“
„Ég er ekki sátt við að tapa.
Við eigum alveg að geta unnið
þær. Það er ekkert sem segir að
þær séu ósigrandi," sagði Alda
Leif Jónsdóttir, fyrirliði ÍS.
„Við vorum að berjast en það
var ekki nóg. Viö byrjuðum vel
en duttum síðan niöur í smá-
stund og þá hættum við bara.
Viö reyndum aUavega að berjast
aUan timann,“ sagði Alda Leif
viö DV.
-HI
Úrslitaleikur í bikarkeppni kvenna
og efnUegum stúlkum.
Jenny Boucek átti stórleik,
sérstaklega í fyrri hálfleik þar sem
hún gerði 23 stig. Erlurnar báðar
léku einnig vel. Það er ástæða tU
að hrósa stúdínum fyrir mikla
baráttu. Þær gáfust aldrei upp
þrátt fyrir mótlæti en þær hittu
hreinlega ofjarla sína í þessum
leik. Alda og Signý vom bestar í
liði þeirra. -HI
Keflavíkurstúlkur unnu sinn sjötta
bikarúrslitaleik í röð þegar þær
unnu stúdínur nokkuð örugglega,
70-54. Þær innbyrtu sigurinn undir
lok fyrri hálfleiks og var sigurinn
aldrei í hættu eftir það.
stig í röð og þegar staðan Vcir 19-23
kom annar góður kafli hjá þeim
þar sem þær skomðu 16 stig gegn
þremur fram að hálfleik.
Þessi munur hélst mest allan
seinni hálfleik en í lokin minnk-
uðu stúdínur hann niður í 16 stig.
Keflavíkurstúlkur sýndu og sönn-
uðu að erfitt er að sigra þær í
svona leik. Liðið er góð blanda af
reynslumiklum konum og ungum
Stúdínur byrjuðu leikinn samt
betur og höföu framkvæðið
framan af. í stöðunni 11-11 skomðu
Keflavíkurstúlkur hins vegar 10
Fögnuöur Keflavíkurstúlkna var ósvikinn eftir sigurinn gegn ÍS og Suöur-
nesjastúlkurnar réöu sér vart fyrir kæti. DV-mynd Brynjar Gauti
„Dálítið
óstyrkar
í byrjuninni"
„Við byrjuöum dálítið
óstyrkar en síöan kom þetta,“
sagði Jenny Boucek sem gerði 27
stig fyrir Keflavík. „Þetta hefur
mikla þýðingu fyrir stelpumar
og mig persónulega því allir hafa
verið svo góðir við mig. Mér
fannst sigur í dag vera leið til að
endurgjalda það.
Ég reyndi bara að leika eins
vel og ég gat fyrir liðið. Stundum
þarf ég ekki aö skora til að liðiö
vinni. Ég veit ekki hvort ég verð
áfram á íslandi. Ef vilji er fyrir
því skulum við ræða málin.“-HI
Jenny Boucek, fyrir miöri mynd, átti mjög góðan leik fyrir Keflavík og
skoraöi 27 stig. DV-mynd Brynjar Gauti
Darryl Wilson átti hreint frábæran leik gegn KFÍ og lagöi grunninn aö sigri Grindvíkinga ásamt Helga Jónasi Guöfinnssyni. Þeir félagar sjást hér faömast eftir aö sigurinn var í höfn í Höllinni á laugardag.
DV-mynd Brynjar Gauti
Grindvíkingar bikarmeistarar í körfuknattleik í annaö sinn:
- stuðningsmenn Grindvíkinga og ísfirðinga troðfylltu Höllina og skemmtu sér vel
Grindavíkurliðið er illviöráðanlegt
þennan veturinn og það fengu leik-
menn KFÍ að reyna í bikarúrslita-
leiknum á laugardag. Grindavík vann
leikinn með 24 stiga mun, 95-71, og
varð liðið þar með bikarmeistari i
annað sinn á fjóram árum.
KFÍ byrjaði leikinn þó alls ekki illa
og það virtist sem leikaðferð þeirra í
byrjun leiks ætlaði að hemja hið
sterka lið Grindavíkur. Liðið hafði
frumkvæðið og skyttumar tvær hjá
Grindavík virtust liggja í dvala.
En þegar hálfleikurinn var hálfnað-
ur var sem kviknaði í Grindvíking-
um, KFÍ fór að gefa eftir og leikmenn
Grindavíkur fóru að fá opnari skot
sem þeir höfðu ekki náð að skapa sér
í upphafi þessa leiks. Það hafði eink-
um verið David Bevis er hélt KFÍ-lið-
inu uppi allan fyrri hálfleikinn en
skyttur liðsins náðu ekki að ógna með
og koma þannig Bevis til hjálpar.
David Bevis fékk líka verðugan keppi-
naut þegar Bergur Eðvarðsson kom
með glæsilega innkomu í vörnina og
smám saman misstu Isfirðingar þolin-
mæðina og misstu leikinn frá sér.
Annars vora það framlög Berganna í
fyrri hálfleik sem skiluðu 12 stiga for-
ustu í hálfleik fremur en það að þrí-
eykið margumtalaða væri að spila
eins og þeim er einum lagið.
Bergur Hinriksson skoraði til dæm-
is 13 stig i fyrri hálfleik. Það sýnir
líka heildarstyrk Grindavíkurliðsins
að margir voru að leggja til þess að ná
bikarmeistaratitlinum í hús. Þegar
vopnin eru svona mörg er erfitt að
stöðva Grindavíkurliðið.
Grikkinn varði 7 skot
Það spilar líka grimman og öflugan
varnarleik með Grikkjann ótrúlega,
Konstantin Tzartsaris, inni í miðj-
unni sem stöðvar alla óvelkomna
gesti er voga sér inn í teiginn. Alls
varði hann 7 skot ísfirðinga í leikn-
um. En hvað um hina tvo er fylla upp
í hið ógnvænlega þríeyki? Það var
einmitt í seinni hálfleik sem bakvarð-
arparið fór fyrst í gang en þeir félag-
ar voru þá óstöðvandi og skoruðu
samtals 41 af 46 stigum liðsins. Helgi
Jónas sem skoraði aðeins 3 stig i fyrri
hálfleik geymdi sína sýningu þar til í
seinni hálfleik er hann gerði 18 stig,
þar af 4 þrigga stiga körfur. Helgi var
einnig að spila vel fyrir liðið allan
tímann en hann sendi 8 stoðsending-
ar í leiknum. Darryl Wilson var best-
ur Grindvíkinga en hann fékk verð-
uga samkeppni um það hnoss frá fé-
lögum sínum í þetta skiptið.
Turnarnir tveir í KFÍ, þeir David
Bevis og Friðrik Stefánsson, stóðu
fyrir sínu í leiknum og voru bestir
hjá KFÍ. Samtals tóku þeir félagar 26
fráköst en sem dæmi tók allt Grinda-
víkurliðið 29 fráköst. Þá skoraði Bev-
is 32 stig auk 4 stoðsendinga og 16 frá-
kasta.
Leikgleði og barátta
Leikgleðin og baráttan geislaði af
Grindavíkurliðinu og dyggilega
studdir af fjölmörgum „Grindjánum"
sýndu þeir að Grindavík er besta lið-
ið í körfuboltanum í dag. KFÍ snýr
vonandi aftur með reynsluna frá þess-
um leik i farteskinu. Þeir hafa verið
að setja meiri og meiri svip á bikar-
inn undanfarin tvö ár (undanúrslit
1997 og úrslit 1998) og hver veit nema
að hann vinnist næst. -ÓÓJ
Stuöningsmenn Grindvíkinga voru áberandi ekki síöur en stuöningsmenn KFÍ. Grindvíkingar höföu betur aö þessu
sinni en víst er aö ísfiröingar eiga einhvern tímann eftir aö fagna sigri í Höllinni. DV-mynd Brynjar Gauti
„Grindavík ekki eingöngu
hið svokallaða þríeyki"
„Þessi leikur vannst fyrst og fremst
á góðri vöm. Strákarnir stóðu sig frá-
bærlega í þessum leik og það voru all-
ir sem voru að skila sínu. Það hefur
verið mikið talað að undanförnu um
hið svokallaða þríeyki okkar en það
voru aðrir í liðinu sem sönnuðu sig i
dag og sýndu enn fremur breiddina í
liðinu.
Bergamir báðir komu, sem dæmi,
geysilega sterkir inn. Við erum á góðu
róli, búnir að landa bæði Reykjanes-
bikamum, bikarkeppninni, við stönd-
um vel að vígi í baráttunni um deild-
arbikarinn og nú er bara að fara að
einbeita sér að aðalbikamum. Við
fögnum þessum vel en setjum stefn-
una strax á hinn,“ sagði Benedikt
Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur,
við DV eftir leik.
„Við misstum þetta algjörlega frá
okkur eftir að hafa gert góða hluti
fyrstu 10 mínútm- leiksins. Við náðum
að gera það. Guðni haföi lagt upp til
að byrja með en síðan var það sem við
hreinlega drulluðum á okkur, örvænt-
ing greip um sig hjá liðinu og við spil-
uðum hörmulega seinni hluta leiks-
ins,“ sagði Baldur Jónasson, fyrirliði
KFÍ.
„Það voru allir að skila sínu í dag
og það var gífurlega góð stemning í
hópnum sem ég tel að hafi gert útslag-
ið. Þeirra leikkerfi gekk í byrjun en
síðan tók okkar við og nú er bara að
fagna um stund, ná sér síðan niður á
jörðina og einbeita sér að framhald-
inu,“ sagði bakvörðurinn skemmtilegi
í liði Grindavíkur, Helgi Jónas Guð-
finnsson.
„Við vissum að við þurftum að ná
toppleik til að leggja Grindavík. Strák-
arnir voru að gera hlutina rétt í fyrri
hálfleik, sem var að spila saman og
keyra inn í teig. Síðan voram við alls
ekki nægilega þolinmóðir og við fór-
um að þjösna inn í teig og að taka allt
of erfið skot. Það er ljóst að Grinda-
víkurliðið hefur gífurlega mörg vopn,
en við vissum að það er hægt að
stoppa þau og því eru þessi úrslit mik-
il vonbrigði," sagði Guðni Guðnason,
þjálfari KFÍ, niðurlútur eftir leik.
-ÓÓJ
Bikarmeistarar Grindavíkur í körfuknattleik 1998. Liöiö vann öruggan og sanngjarnan sigur á KFÍ. DV-mynd BG
Grindavík (49) 95
KFÍ (37) 71
2-0, 5-2, 9-7, 9-10, 15-14, 15-20, 22-24,
28-24, 30-30, 38-32, 42-36, (49-37),
52-37, 56-39, 59-41, 59-47, 61-47, 61-50,
66-56, 70-56, 76-60, 80-63, 82-63, 86-66,
90-71, 95-71.
Stig Grindavík: Darryl Wilson 37,
Helgi Jónas Guðfinnsson 21, Bergur
Hinriksson 13, Konstantin Tzartsaris
10, Guðlaugur Eyjólfsson 6, Bergur
Eðvarösson 6, Pétur Guðmundsson 2.
Stig KFÍ: David Bevis 32, Friðrik
Stefánsson 11, Marcos Salas 10, Ólaf-
ur Ormsson 8, Magnús Gíslason 6,
Baldur Jónasson 3, Guðni Guðnason
1.
3ja stiga körfur: Grindavík 11/29,
KFÍ 4/16
Vítahittni: Grindavik 17/24, KFÍ
8/11
Sóknarfráköst: Grindavík 10, KFÍ
16
Vamarfráköst: Grindavík 19, KFÍ
21
Dómarar: Kristinn Óskarsson og
Leifur Garðarsson í toppklassa.
Áhorfendur: 3200.
Maður leiksins: Darryl Wilson,
Grindavik.
Grindavík er enn taplaust í bik-
arúrslitaleik, eina liðið ásamt
Fram, en körfuknattleikur hefur
ekki verið stundaður á þeim bæ
í mörg ár.
KFÍ varð þriðja Vesturlandsliðið
til að spOa bikarúrslitaleik. Öll
hafa liðin tapað og það sem
meira er að þau töp era þau þrjú
stærstu í sögu bikarúrslitaleiks-
ins.
Snœfell tapaði með 39 stiga
mun fyrir Keflavík 1993, Akra-
nes tapaði með 27 stigum fyrir
Haukum 1996 og KFÍ tapaði í ár
með 24 stigum fyrir Grindavík.
Grindavikurliöiö, sem státar cif
mjög miklum skyttum, hefur
skorað 11 þriggja stiga körfur í
báðum bikarúrslitasigurleikjum
sínum.
KFÍ sem spilaði sinn fyrsta bik-
arúrslitaleik varð það níunda af
þrettán liðum sem hafa tapað
sínum fyrsta bikarúrslitaleik.
Hitíni Grindavíkurliösins var
mjög góð í leiknum eða 56%, 38
skot rötuðu rétta leið af 68, en
alls skoraði liðið 11 þriggja stiga
körfur í leiknum.
ísfólkið og Grindjánar settu
skemmtilegan svip á leikinn og
sköpuðu frábæra stemningu,
mestu stemningu sem verið hef-
ur á körfuboltaleik hér á landi.
Jenny Boucek gerði 23 stig í
fyrri hálfleik fyrir Keflavík gegn
ÍS, einu stigi meira en allt ÍS-lið-
ið.
Menn töluöu um að stigametið í
bikarúrslitaleik kvenna, 33 stig,
væri í hættu. Það met hélt því
Boucek gerði aðeins 4 stig í síð-
ari hálfleik.
Keflavíkurstúlkur mættu allar
vel fléttaðar í leikinn. Þetta var
þeirra leið til að sýna samheldn-
ina í liðinu.
Fyrirliöi Keflavíkur:
Jafnvel auðveld-
ara en ég bjóst við
„Ég er ánægð með leikinn.
Þetta var auðvelt, jafnvel auð-
veldara en ég bjóst við,“ sagði
Erla Reynisdóttir, fyrirliði Kefla-
víkur.
„Ég hélt að byrjunin ætlaði að
verða eitthvað svipuð og í fyrra
þar sem við skoruðum ekki
fyrstu tíu mínúturnar," sagði
Erla Reynisdóttir, fyrirliöi Kefl-
víkinga, eftir leikinn við DV.