Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Side 1
Þjóðverjar góðir
í handboltanum
Bls. 32
Allt um Nissan-
deildina í gærkvöld
Bls. 26
Þróttur R. og ÍS
best í blakinu
Bls. 31
Cleveland stöðv-
að í NBA-deildinni
Bls. 32
Tomba kvaddi með
50. sigri f
- Kristinn Björnsson féll úr
Heimbikarkeppninni á skíðum lauk í
gær en síðasta mót vetrarins i svigi fór
fram í Crans Motana í Sviss. ítalinn Al-
berto Tomba lauk glæsilegum keppnis-
ferli með því að sigra á sínu 50. móti frá
upphafí. Það má þvi segja að Tomba
hafi kvatt með stæl
og var honum fagnað
vel og innilega. Krist-
inn Bjömsson féll úr
keppni í fyrri um-
ferð. Hann var í
fyrsta ráshópi en 15
skíðamenn komast
þangað. Kristinn
hafði aldrei áður ver-
Kristinn. ið í fyrsta ráshópi.
Hann
hlaut
heimsbikarmót-
* um vetrarins og
Varð í 15. sæti
Thomas Sykora, Austur-
ríki, varð heimsmeistari í
svigi karla. í kvennaflokki
sigraði Yifa Nowen, Svíþjóð,
og Martina Ertl, Þýskalandi,
varð heimsmeistari í stór-
svigi kvenna. Hermann
Mayer, Austurrikii tók
heimsmeistaratitilinn í stór-
svigi karla. -JKS
Alberto Tomba
hefur um langt
skeið verið
þekktasti og
besti skíða-
maður heims.
Nú um helgina
vann hann 50.
sigur sinn í
heimsbikarnum
og skíðin fara á
hilluna.
Símamynd
Reuter
Golf í Marokkó:
Birgir í
68. sætinu
Birgir Leifur Hafþórsson hafn-
aði í 68. og neðsta sæti á opna
stórmótinu í Marokkó sem lauk
í gær.
Birgir lék næstsíðasta hring-
inn á 85 höggum og þann síðasta
á 79 höggum sem er ekki góður
árangur hjá atvinnumanni. Birg-
ir getur án efa leikið mun betur
en þess ber að geta að um er að
ræða fyrsta mót tímabilsins og
hann hefur því mörg tækifæri til
að bæta sig. -SK
Lottó:
1 14 21 27 34 B: 24
Enski boltinn:
xll xll llx xxll