Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Qupperneq 2
26 MÁNUDAGUR 16. MARS 1998 íþróttir 1. DEILD KARLA Fram 21 15 Afturelding 21 14 FH KA Valur Haukar iBV Stjarnan 21 12 20 12 21 11 21 11 20 11 21 10 560-495 30 543-500 29 553-504 28 552-490 27 505-475 26 572-537 25 564-528 24 0 11 539-538 20 HK ÍR 21 8 2 11 519-517 18 21 5 2 14 510-555 12 Víkingur 21 5 1 15 498-551 11 Breiðablik 21 0 0 21 453-678 0 2. DEILD KARLA Þór A-Hörður...............29-23 Selfoss-Fylkir.............31-22 Björgvin Rúnarsson 8, Atli Marel Vokes 6 - Einar Kruger 8, Jón Karl Björnsson 4. Selfoss 15 12 2 1 428-339 26 Grótta/KR 15 11 2 2 452-362 24 Þór A. Fylkir Fjölnir HM ÍH Hörður Ármann 15 10 3 2 392-292 23 15 14 14 15 13 14 4 2 422-346 22 1 7 346-369 13 1 9 331-375 9 1 11 393-469 7 0 10 324-369 6 0 14 289-454 0 Leik Ármanns og Fjölnis var frestað. Siggi meiddist Jason Ólafsson og félagar í Aftureldingu lentu í kröppum dansi gegn Haukum í gærkvöld og niöurstaöan varö skiptur hlutur liöanna, jafntefli 24-24. Jason skoraöi þrjú mörk fyrir Aftureldingu sem enn er í ööru sæti Nissandeildarinnar eftir sigur Fram gegn liði Breiöabliks. DV-mynd Brynjar Gauti Næstsíðasta umferð Nissandeildarinnar í handknattleik í gærkvöld: Sigurður Valur Sveinsson, stórskytta í HK, meiddist illa í baki á 4. mínútu síðari hálfleiks i leik HK gegn Val í gærkvöld. Þrátt fyrir brotthvarf Sigurðar tókst lærisveinum hans að innbyrða sigurinn. -ÓÓJ/-SK Stjarnan (12)23 FH (12) 29 1-0, 1-3, 4-4, 6-7, 9-7, 10-11 (12-12). 14-13, 16-14, 16-17, 17-20, 19-23, 22-23, 23-29. Mörk Stjörnunnar: Hilmar Þórlindsson 9, Amar Pétursson 4, Valdimar Grímsson 4/4, Viðar Er- lingsson 3, Sæþór Ólafsson 2, Heið- mar Felixsson 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 13/1. Mörk FH: Sigurjón Sigurðsson 6,/l, Guðjón Árnason 6, Gunnar Beinteinsson 5, Valur Amarson 4, Háldfán Þórðarson 3, Guðmundur Pedersen 3, Láms Long 2. Varin skot: Suk Hyung Lee 23. Brottvísanir: Stjarnan 10 mín, FH 8 mín. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 250. Maöur leiksins: Suk Hyung Lee, FH. HK (12) 20 Valur (9)18 0-1, 4-1, 8-5, 10-5, 12-6, (12-9), 12-11, 13-13, 13-14, 15-14, 16-15, 18-15, 18-17, 19 18, 20-18. Mörk HK: Helgi Arason 5/2, Gunnar Már Gíslason 4, Sigurður V. Sveinsson 4/2, Jón B. Erlingsen 2, Óskar Elvar Óskarsson 2, Alexander Arnarsson 2, Hjálmar Vilhjálmsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 22/2. Mörk Vals: Ingi Rafn Jónsson 5, Freyr Brynjarsson 3, Ingimar Jóns- son 2, Sigfús Sigurðsson 2, Daníel Ragnarsson 2, Valgarð Thoroddsen 2/1, Jón Kristjánsson 2/1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 13. Brottvísanir: Valur 10 mín., HK 10 mín. Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn- ur Leifsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, markvörður HK. Framarar náðu í gærkvöld eins stigs forystu í Nissandeildinni í handknattleik þegar ein umferð er eftir fyrir úrslitakeppnina. Sem fyrr er staðan í deildinni mjög jöfn og varla gerlegt að spá fyrir um hvaða lið leika saman í 8-liða úrslitunum. „Staðan er einföld fyrir lokaum- ferðina. Við þurfum að vinna Hauka og ÍR að tapa fyrir Eyja- mönnum," sagði Páll Björgvinsson Fram (20) 38 Breiöablik (7) 16 1-0, 7-1, 194, 15-5, 18-6, (20-7), 21-7, 26-8, 28-13, 31-13, 31-15, 38-16. Mörk Fram: Óleg Títov 9/3, Sigur- páll Árni Aðalsteinsson 7/2, Njörður Árnason 7, Guðmundur Helgi Pálsson 5, Ármann Þór Sigurvinsson 3, Daði Halþórsson 3, Gunnar Berg Viktors- son 2, Magnús Arnar Amgrímsson 1, Kristján Þorsteinsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 20. Mörk Breiðabliks: Brynjar Geirs- son 4/1, Ómar Kristinsson 3, Björn Hólmþórsson 3, örvar Arngrímsson 2, Þóroddur Ottesen 1, Ólafur Snæ- björnsson 1, Bragi Jónsson 1, Gunnar Jónsson 1. Varin skot: Elvar Guömundsson 11/2. Hjalti Bjamason 1. Brottvísanir: Fram 0 min, Breiða- blik 16 min. Dómarar: Bjarni Viggósson og Þorlákur Kjartansson, góðir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Oleg Títov, Fram. eftir sigurinn á ÍR í Seljaskóla, 23-28. Víkingar léku vel í leiknum og leiddu allan leikinn og var sigur þeirra sanngjam. Stórleikur hjá Hlyni Þrátt fyrir að Sigurður Valur Sveinsson léki ekki með HK í síðari hálfleik gegn Val tókst HK að vinna sanngjarnan sigur gegn mjög slöku liði Vals. lR (ÍÖ) 23 " Víkingur (14) 28 ~ 1-0, 3-2, 3-7, 7-9, 8-12, 9-14, (10-14). 13-16, 14-16, 15-17, 15-20, 17-20, 18-22, 21-24, 23-28. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 10/1, Ólafur Sigurjónsson 5, Ólafur Gylfason 3, Jóhann Ásgeirsson 2, Bjartur Sigurðsson 1, Haraldur Þor- varðarson 1, Brynjar Steinarsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónas- son 10. Mörk Víkings: Þröstm- Helgason 11/5, Rögnvaldur Johnsen 5, Hjalti Gylfason 4, Hjörtur Amarson 3, Kristján Ágústsson 3, Birgir Sig- urðsson 2. Varin skot: Birkir Guðmunds- son 16. Brottvísanir: ÍR 6 mín, Víkingur 8 mín. Dómarar: Einar Sveinsson og Rögnvald Erlingsson, slakir. Áhorfendur: 550. Maður leiksins: Þröstur Helgason, Víkingi. Hlynur Jóhannesson átti mjög góðan leik í marki HK og var mað- urinn á bak við sigur liðsins. Yfirburðir Framara Fram hafði gífurlega yfírburði gegn Breiðbliki eins og við var að búast. Þrátt fyrir léttan andstæðing héldu leikmenn Fram einbeiting- unni allan timan og liðsheildin gerði þennan stóra sigur að veru- Haukar (12) 24 Aftureld. (12)24 0-1, 2-2, 34, 6-5, 7-6, 3-8, 9-10, 11-12, (12-12), 13-12, 13-15, 14-17, 16-19, 13-19, 20-20, 22-22, 24-24. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 6, Halldór Ingólfsson 4/1, Jón Freyr Egilsson 4, Petr Bamruk 3/1, Sturla Egilsson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Þorkell Magnússon 2/2, Daði Pálsson 1. Varin skot: Bjarni Frostason 9/1, Magnús Sigmundsson 5. Mörk Aftureldingar: Einar Einarsson 5/1, Páll Þórólfsson 4/1, Einar Gunnar Sigurðsson 4, Jason Ólafsson 3, Sigurður Sveinsson 3, Magnús Már Þórðarson 3, Gunnar Andrésson 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 16/3. Brottvísanir: Haukar 4 min., Afturelding 12 mín. Áhorfendur: Um 500. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Mistækir. Maður leiksins: Bergsveinn Bergsveinsson Aftureldingu. leika öðru fremur. Framarar stefna að deildarmeistaratitlinum en liðið mætir FH í Hafnarfírði í síðasta leik deildarinnar. Góður sigur FH-inga „Ég er virkilega ánægður með þennan leik. Við höfum leikið vel í undanförnum leikjum og ég vona að við höldum okkar striki. Mér líst vel á framhaldið," sagði Kristjáns Arason, þjálfari FH, eftir góðan sig- ur liðsins á Stjörnunni 23-29. „Hefði viljað bæði stigin“ „Við fengum mörg færi til að klára þennan leik. Við lentum siðan í því að missa menn út af á slæmum tíma. Ég hefði viljað bæði stigin," sagði Skúli Gunnsteinsson, þjálfari Aftureldingar, eftir jafhtefli gegn Haukum.. Hjá Haukum voru Aron, Halldór og Jón Freyr bestir. Þá átti Magnús góða innkomu í markinu undir lok- in og Sturla sýndi ágæta takta á lin- unni í fyrri hálfleik. Hjá Aftureldingu varði Berg- sveinn vel og Einar Einarsson átti skínandi leik í seinni hálfleik. Þá léku Páll og Magnús Már einnig ágætlega. „Þetta var ágætur leikur. Við ætluðum okkur bæði stigin en það var klaufaskapur í sókninni sem varð okkur að falli,“ sagði Aron Kristjánsson, Haukum eftir leikinn. -BB/-ÓÓJ/-RS/-RR/-HI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.