Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 6
30
MÁNUDAGUR 16. MARS 1998
jfy) ENGLAND
Úrslitin í úrvalsdeildinni
Man Utd-Arsenal.............0-1
0-1 Overmars (80.)
Aston Villa-Gr. Palace......3-1
1-0 Taylor (1.), 2-0 Milosevic (15. víti),
3- 0 Milosevic (36.), 3-1 Jansen (62.)
Barnsley-Southampton ........4-3
1-0 Ward, 1-1 Ostenstad (25.), 2-1
Jones (32.), 2-2 Le Tissier (41.), 3-2
Fjortoft (42.), 4-2 Redfeam (57. víti),
4- 3 Le Tissier (71.)
Bolton-Sheff. Wed............3-2
0-1 Booth (26.), 1-1 Frandsen (31.), 2-1
Blake (53.), 2-2 Atherton (59.), 3-2
Thompson (69. víti).
Everton-Blackburn ...........1-0
1-0 Madar (62.)
Newcastle-Coventry...........0-0
Tottenham-Liverpool..........3-3
1- 0 Klinsmann (13.), 1-1 McManaman
(21.), 2-1 Ginola (49.), 2-2 Ince (64.),
3-2 Vega (80.), 3-3 McManaman (89.)
West Ham-Chelsea.............2-1
0-1 Charvet (54.), 1-1 Sinclair (69.),
2- 1 Unsworth (75.)
Wimbledon-Leicester..........2-1
1-0 Roberts (14.), 1-1 Savage (57.), 2-1
M. Hughes (62.)
Derhy-Leeds..................0-5
0-1 sjálfsmark (8.), 0-2 Halle (36.), 0-3
Bowyer (42.), 0-4 Kewell (59.), 0-5
Hasselbaink (72.)
Staðan i úrvalsdeildinni
Man Utd 31 18 6 7 58-23 60
Arsenal 28 15 9 4 47-26 54
Liverpool 30 14 9 7 51-32 51
Chelsea 30 15 3 12 59-35 48
Blackbum 29 13 9 7 49-38 48
Leeds 30 14 6 10 45-35 48
Derby 29 13 6 10 44-39 45
West Ham 29 13 5 11 41-38 44
Leicester 29 10 10 9 35-30 40
Coventry 29 10 10 9 35-35 40
S.hampton 30 12 4 14 3M2 40
Aston Villa 31 11 6 14 34-41 39
Sheff. Wed 30 10 7 13 45-57 37
Wimbledon 28 9 8 11 30-32 35
Newcastle 28 9 8 11 26-31 35
Everton 30 8 9 13 34-42 33
Tottenham 30 8 7 15 29-47 31
Bamsley 29 9 4 16 29-66 31
Bolton 29 5 12 12 27-47 27
Cr. Palace 29 5 8 16 24-50 23
Úrslitin il . deildinni
Bradford-Birmingham..........0-0
Huddersfield-Tranmere........3-0
Norwich-WBA..................1-1
Nott. Forest-Bury ...........3-0
Oxford-Stoke.................5-1
Port Vale-Man City...........2-1
Portsmouth-Middlesboro.......0-0
QPR-Swindon .................1-2
Sheffield United-Reading.....4-0
Stockport-Ipswich............0-1
Wolves-Crewe.................1-0
Charlton-Sunderland..........1-1
Staóan i 1. deildinni
Nott Forest 37 22 8 7 63-33 74
Middl.boro 37 21 9 7 61-36 72
Sunderland 37 20 10 7 68-39 70
Charlton 37 18 9 10 64-47 63
Ipswich 37 16 13 8 60-38 61
Sheff. Utd 35 16 13 6 54-37 61
Birm.ham 38 15 14 9 50-31 59
Wolves 35 16 7 12 45-36 55
Stockport 38 16 6 16 60-54 54
WBA 38 14 10 14 37-43 52
Bradford 38 12 14 12 38-39 50
Swindon 38 14 7 17 38-58 49
Oxford 37 13 8 16 50-51 47
Crewe 38 14 5 19 45-54 47
Norwich 38 11 12 15 37-57 45
QPR 38 10 13 15 43-53 43
Huddersf. 38 11 9 18 42-57 42
Bury 38 8 18 12 35-46 42
Port Vale 38 11 8 19 44-54 41
Portsmouth 37 11 8 18 40-51 41
Tranmere 36 10 10 16 37-45 40
Man City 38 10 9 19 42-46 39
Reading 37 10 9 18 36-63 39
Stoke 38 8 13 17 36-57 37
f£i‘ SKOTIAND
Dunfermline-Aberdeen ........3-3
Hearts-Kilmamock ............1-1
Motherwell-Rangers ..........2-1
St. Johnstone-Hibemian ......1-1
Celtic-Dundee Utd............1-1
Celtic 28 18 5 5 54-19 59
Hearts 28 17 6 5 62-37 57
Rangers 28 15 9 4 61-32 54
A
wvu
Hvað sögðu framkvæmdastjórarnir?
„Þeir tapa stigum"
Arsene Wenger, Frakkinn sem sljórnar liði Arsenal, hafði ríka ástæðu til að gleðj-
ast er sigiu- Arsenal gegn United var I höfii. Þetta var einn mikilvægasti sigur liðsins
undir hans stjóm og á laugardag lék liðið mjög góöa knattspymu, vamarlega og sókn-
arlega.
„Það sem við höfum verið að gera síðan f janúar sýnir mikinn stöðugleika og í mín-
um huga er stööugleiki ekkert annað en gæði. Fyrir mig var þessi sigur sérstaklega
ánægjulegur vegna þess að Arsenal leikur eins og alvörulið í dag,“ sagði Wenger.
„Lið Arsenal lék mjög vel í þessum leik en þrátt
fyrir það er ég þeirrar skoðunar að við séum með
betra lið. Arsenal á erfiðan lokasprett fyrir hönd-
um og leikmenn munu upplifa það að tapa stigum
á lokasprettinum, það er alveg öruggt mál. Við
munum ekkert gefa eftir á lokasprettinum og gera
allt sem við getum til að veija meistaratitilinn,"
sagði Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchest-
er United, eftir tapið gegn Arsenal. -SK
Alex Ferguson.
Arsene Wenger.
Hollendingurinn Marc Overmars skorar sigurmark Arsenal gegn Man Utd . Á myndinni til
hliöar fagnar Overmars markinu ásamt Frakkanum Anelka.
Enska knattspyrnan um helgina:
- eftir sigur Arsenal á Man. Utd
Tekst Arsenal að endurtaka leikinn
frá 1990? Þá sigraði Arsenal Manchest-
er United á heimavelli United síðast og
sama ár varð Arsenal enskur meistari.
Arsenal er komið í vænlega stöðu í
ensku úrvalsdeildinni eftir mjög góðan
sigur á meisturum Manchester United
á Old Trafford á laugardag, 0-1.
Leikurinn var vel leikinn lengst af og
bæði lið gátu farið með sigur af hólmi.
Sigurmarkið skoraði Marc Overmars
þegar 10 mínútur voru til leiksloka.
Hér var um sex stiga leik að ræða og ef
Arsenal hefði tapað hefðu vonir um
meistaratitil orðið að engu. Liö Arsenal
lék sinn besta leik í langan tíma og
vamarleikur liðsins var sérlega sterk-
ur. Markvörðurinn Manninger varði
oft stórkostlega, t.d. frá Cole og Sher-
ingham er þeir komust í dauðafæri.
Hollendingurinn Marc Overmars var
besti maður vallarins og hefði hæglega
getað skorað þrennu fyrir Arsenal.
Útlitið er svart hjá United. Sch-
meichel frá næstu vikur eftir meiðsli á
lokamínútunni og vöm United er eins
og gatasigti. Gary Neville lék í stöðu
miðvarðar að þessu sinni og stóð sig
þokkalega en var heppinn að fá ekki
rauða spjaldið þegar hann braut gróf-
lega af sér og hafði þegar fengið gult
spjald. Þetta vom ekki einu mistök
dómarans. Hann sleppti augljósri víta-
spymu þegar Frakkinn Petit handlék
knöttinn eins og blakmaður innan víta-
teigs Arsenal og línuvörðurinn sá ekk-
ert heldur.
í heild var leikurinn þmnginn
spennu og lengst af skemmtilegur.
Ljóst er að framhaldið verður spenn-
andi og eins og staðan er í dag er
Arsenal líklegast til að krækja í meist-
aratitilinn.
Liverpool náöi stigi í lokin
Liverpool lenti í kröppum dansi á
heimavelli Tottenham. Það á ekki af
Tottenham að ganga og liðið virðist
ekki geta unnið leik sem stendur.
Steve McManaman náði að koma
öðra stiginu í höfn með
tveimur mörkum og jöfinm-
armarki á lokamínútunni.
Chelsea úr leik
Það er ljóst eftir leiki
helgarinnar að það verða
Arsenal og Manchester
United sem beijast um tit-
ilinn og önnur lið koma
nær öragglega ekki við
sögu.
Chelsea tapaði stigum
á heimavelli West Ham
eins og flest önnur lið
deildarinnar i vetur.
Styrkur West Ham á
heimavelli er ótrúleg-
ur og sigur liðsins var
sanngjam. Með
ósigrinum missti Peter s h —
Chelsea endanlega af Arsenai Chmeichel
«,„n. «<*-**»*,%%,«»
lestinni í toppbarátt-
unni.
-SK
Slmamynair fi,
euter