Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 5
+
28
MANUDAGUR 16. MARS 1998
MANUDAGUR 16. MARS 1998
29
Iþróttir
Iþróttir
’&SÉSL
wmBm. I
■ Sp i
Jón Trausti Sæmundsson, Gerplu, í æfingum sínum í hringjum. Jón Trausti
vann silfurverölaun í fjölþrautinni. DV-mynd Brynjar Gauti
Hva Þrastardóttir, Björk, íslandsmeistari í gólfæfingum. Hún missti mjög
naumlega af bronsverölaununum í fjölþrautinni. DV-mynd Brynjar Gauti
Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu, varð íslandsmeistari á tvíslá og
jafnvægisslá. Aö auki vann hún silfurverðlaun í fjölþraut kvenna.
Elva Rut Jónsdóttir sýnir hér listir sínar í gólfæfingum. Hún vann öruggan
sigur í fjölþraut en keppnin var haröari en oft áöur. DV-mynd Brynjar Gauti
Rúnar Alexandersson náöi frábærum
bogahestinum aö venju.
árangri á Islandsmótinu og bestum árangri á
DV-mynd Brynjar Gauti
- Islandsmeistarar í fimleikum og náðu frábærum árangri
Elva Rut Jónsdótt-
ir, Björk, og Rúnar Al-
exandersson, Gerplu,
urðu íslandsmeistarar
í fjölþraut á íslands-
mótinu í fimleikum
sem fram fór í Laug-
ardalshöOinni um
helgina.
Þau náðu bæði að
verja titla sína frá því
í fyrra. Reyndar var
þetta þriðja árið í röð
sem Rúnar sigraði og
vanp hann farandbik-
ar til eignar.
Rúnar hafði mikla
yfirburði og sigraði í
keppni á öUum áhöld-
um nema einu í fjöl-
þrautinni.
Bestur á hesti
Hæsta einkunn
Rúnars var á boga-
hesti en þar fékk
hann 9,6 og 9,7.
Jón Trausti Sæ-
mundsson, Gerplu,
vann til silfurverð-
launa í fjölþrautinni
eftir harða keppni við
Þóri Amar Garöars-
son úr Ármanni. Jón
Trausti hafði forystu
á Þóri Arnar eftir
föstudaginn en Þórir
Arnar sneri blaðinu
við á laugardag. Sam-
tals fékk Jón Trausti
92,2 stig en Þórir Arn-
ar 91,9 stig.
Mun jafnara í
kvennaflokki
Keppni í fjölþraut
kvenna var mun
meira spennandi en
hjá körlunum og ljóst
að keppnin er að
harðna og breiddin að
aukast.
Elva Rut Jónsdóttir
lét það þó ekki á sig fá
og sýndi vel útfærðar
og góðar æfingar báða
dagana.
Glæsileg endur-
koma hjá Jó-
hönnu
Jóhanna Sigmunds-
dóttrir, Gróttu, hafn-
aði í öðra sæti. Hún
hefur ekki keppt síð-
ustu misserin en end-
urkoma hennar var
glæsOeg.
I baráttu um brons-
verðlaunin áttust þær
við Eva Þrastardóttir
og Tinna Þórðardótt-
ir, báðar í Björk.
Þær eru báðar ung-
ar og efnOegar, aðeins
14 og 13 ára og eiga
svo sannarlega fram-
tíðina fyrir sér. Svo
fór að lokum að Tinna
náði bronsinu en
munurinn var aðeins
0,03 stig sem er afar
lítið.
Elín Gunnarsdótt-
ir, Armanni, varð í
fjórða sæti. Keppnin
var jöfn og mjög
skemmtileg og greini-
legt að um miklar
framfarir er að ræða
og næstu mót verða
mjög spennandi.
Gerpla og Björk
böröust um sig-
urinn
Það voru lið
Gerplupilta og Bjark-
arstúlkna sem báru
höfuð og herðar yfir
lið hinna félaganna.
Þessi lið skipa
sömu einstaklingar og
sigruðu á Bjarkarmót-
inu á dögunum.
Gerplupiltar hlutu
144,350 stig samtals og
voru hærri en Ár-
menningar á öOum
áhöldum. Ármenning-
ar urðu í öðru sæti
með 127,150 stig. Yfir-
burðir GerplupOta
voru miklir og
komust Ármenningar
aldrei með tærnar þar
sem þeir höfðu hæl-
ana.
Sömu sögu er að
segja af kvennakeppn-
inni. Bjarkarstelpur
voru með hæstu ein-
kunn á þremur áhöld-
um af fjórum og hlutu
96,05 stig samtals.
Grótta varð í öðru
sæti og lið Armanns í
því þriðja. Sigur
Bjarkarstúlkna var
mjög stór og öruggur
og keppnin mun
harðari um annað og
þriðja sætið en sigur-
inn.
Mjög vel heppn-
aö Islandsmót
íslandsmótið er
stærsta mót ár hvert í
fimleikunum og var
það samdóma álit að
mótið um helgina
hefði tekist mjög vel í
aOa staði. -AIÞ/-SK
Elva Rut Jónsdóttir, Björk, sýnir hér glæsilega tilburði í æfingum sínum á jafnvægisslá. Elva Rut vann gullverðlaunin í fjölþraut en fékk þar nokkuð harða
keppni, sem sýnir að framfarir eru miklar hjá fimleikafolkinu. DV-mynd Brynjar Gauti
Rúnar Alexandersson var í sérflokki á Islandsmótinu og náði mjög góðum árangri. Hér er hann að gera æfingar
sínar á tvíslá. DV-mynd Brynjar Gauti
Keppnin á einstökum áhöldum:
Rúnar með
sjö gull
- og Elva Rut Jónsdóttir Qögur
Rúnar Alexandersson, Gerplu, sigraði
í keppni á öOum áhöldum ef stökkið er
undanskOið. Sannarlega glæsOegur ár-
angur hjá þessum snjaOa fimleika-
manni.
Rúnar keppti í fjölþrautinni á föstu-
dag og laugardag og sigraði þar og
einnig í liðakeppninni með félögum sín-
um í Gerplu. Á sunnudaginn hélt Rúnar
sigurgöngu sinni áfram. Hann sigraði í
keppni á öOum áhöldum nema stökki og
vann því tO sjö gidlverölauna á mótinu.
Hann tók ekki þátt í stökkinu vegna
þess að í úrslitakeppni þarf að gera tvö
mismunandi stökk og að sögn Rúnars er
hann ekki tUbúinn með tvö stökk í dag.
Það er nóg að gera hjá Rúnari þessa
dagana. Auk þess að keppa á þessu ís-
landsmóti er hann að búa sig undir þátt-
töku á Norðurlandamóti og Evrópumóti.
Þá er Rúnar á förum tU Svíþjóðar i dag
þar sem hann verður viö æfmgar hjá
fyrrverandi þjálfara sínum, Mata
Kirmes. Ástæðan fyrir því að Rúnar
verður að fara utan tO æfinga er að mik-
ið þjálfaravandamál hefur verið í gangi
frá því Mati varð að hætta störfum hjá
Gerplu og snúa aftur tU Svíþjóðar. Rún-
ar verður erlendis við æfmgar þar tU
nýr þjálfari verður ráðinn tO starfa.
í kvennaflokki bætti Elva Rut Jóns-
dóttir, Björk, tvennum guOverðlaunum í
safnið. Hún sigraði í keppni á slá og í
stökki.
Jóhanna Sigmundsdóttir, Gróttu, varö
jöfn Elvu Rut í keppni á slá og deUdu
þær guUverðlaunum þar. Jóhanna sigr-
aði síðan í keppninni á tvislá.
Eva Þrastardóttir, Björk, vann guO-
verðlaunin í gólfæfmgum og vann þar
með sinn fyrsta íslandsmeistaratitU.
-AIÞ/-SK
Urslitin á
einstökum
áhöldum
Keppnikvenna
Stökk
1. Elva Rut Jónsdóttir....Björk
2. Ragnheiður Guðmundsd. . . Árm.
3. Elín Gunnlaugsdóttir .... Árm.
4. Tinna Þórðardóttir.....Björk
5. Jóhanna Sigmundsdóttir . Gróttu
Jafnvœgisslá
1. Jóhanna Sigmundsdóttir . Gróttu
2. Elva Rut Jónsdóttir ...Björk
3. Eva Þrastardóttir.......Björk
4. Elin Gunniaugsdóttir .... Árm.
5. Bergþóra Einarsdóttir .... Árm.
Tvislá
1. Jóhanna Sigmundsdóttir . Gróttu
2. Elva Rut Jónsdóttir ...Björk
3. Elin Gunnlaugsdóttir .... Árm.
4. Elísabet Birgisdóttir..Björk
5. Eva Þrastardóttir.......Björk
Gólfœfingar
1. Eva Þrastardóttir......Björk
2. Elva Rut Jónsdóttir ...Björk
3. Jóhanna Sigmundsdóttir . Gróttu
4. Elín Gunnlaugsdóttir .... Árm.
5. Tinna Þóröardóttir.....Björk
Keppni karla
Gólfcefingar
1. Rúnar Alexandersson . .. Gerplu
2. Jón Trausti Sæmundsson Gerplu
3. Birgir Björnsson.........Árm.
4. Dýri Kristjánsson.....Gerplu
Hringir
1. Rúnar Alexandersson .. . Gerplu
2. Jón Trausti Sæmundsson Gerplu
3. Þórir Arnar Garðarsson . . Árm.
4. Birgir Bjömsson..........Árm.
Tvíslá
1. Rúnar Alexandersson . . . Gerplu
2. Þórir Arnar Garðarsson . . Árm.
3. Dýri Kristjánsson.....Gerplu
4. Viktor Kristmannsson . . Gerplu
Bogahestur
1. Rúnar Alexandersson .. . Gerplu
2. Þórir Arnar Garðarsson . . Árm.
3. Jón Trausti Sæmundsson Gerplu
4. Viktor Kristmannsson . . Gerplu
Stökk
1. Birgir Björnsson.........Árm.
2. Þórir Amar Garðarsson . . Árm.
3. Bjöm Björnsson ..........Árm.
4. Dýri Kristjánsson.....Gerplu
Svifrá
1. Rúnar Alexandersson .. . Gerplu
2. Jón Trausti Sæmundsson Gerplu
3. Þórir Arnar Garðarsson . . Árm.
4. Dýri Kristjánsson.....Gerplu
-AIÞ/-SK
t