Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1998, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 16. MARS 1998 Iþróttir Bland í poka Andrei Zheliazkov, tæknilegur framkvæmdastjóri Levski Sofia, má ekki vera á bekk liðsins næsta árið. Hann áreitti dómara í síðasta leik. Búlgarska knatt- spymusambandið dæmdi hann í 10 þúsund króna sekt. Hristov Stoichkov hefur lokið sínum ferli hjá Barcelona. Spænska liðið sagði samningi hans upp en hann átti að renna út í vor. Stoichkov var búinn að leika með Barcelona í átta ár. Danski badmintonmaðurinn og heimsmeistarinn Peter Rasmus- sen hefur skrifað undir stærsta styrktarsamning í sögu bad- mintonsins. Þar er Charlton-fyr- irtækið sem borgar honum 35 milljónir fyrir tveggja og hálfs árs samning. Gaston Taument hefur skrifað undir þriggja ára samning við Anderlecht eftir aðeins eins árs vera hjá Benfica. Jupp Heynckes er ekki vinsæll hjá áhangendum Real Madrid. í leik liðsins gegn Real Santander mátti sjá spjöld á lofti þar sem fram kom að menn vildu hann í burt strax. Werder Bremen hefur gefið austurríska landsliðsmanninum Heimo Pfeifenberger leyfi til að fara til Salzburg þegar timabil- inu lýkur í vor. Eoin Jess hjá Aberdeen hefur verið valinn að nýju í skoska landsliðið sem mætir Dönum í vináttuleik í Glasgow 25. mars. 21 mánuður er síðan hann átti sæti í liðinu síðast. Skotinn Scott Booth, sem gekk illa að festa sig í sessi hjá Dort- mund, hefur verið leigður út þetta tímabil til hollenska liðsins Utrecht. Ástralska stúlkan Emma Geor- ge bætti sitt eigið heimsmet í stangarstökki utanhúss um helg- ina þegar hún fór yfir 4,58 á ástr- alska meistaramótinu í Melbour- ne. Berti Vogts, landsliðseinvaldur Þjóðverja, sagðist um helgina ekkert sjá því til fyrirstöðu að Júrgen Klinsmann yrði áfram fyrirliði þýska landsliðsins. Bretinn James Hickman náði bestum árangri á heimsbikar- móti í sundi í Sheffield um helg- ina í 25 metra laug. Hann synti 200 metra flugsund á 1:53,19 mín- útum sem er þriðji besti tíminn í heiminum. Juninho hinn brasilíski hjá At- letico Madrid er að vonast eftir að geta farið að leika aftur áður en tímabilinu lýkur eftir aðgerð sem hann gekkst undir í Sao Paulo. Hann brotnaði á fæti í byrjun febrúar. Katalóniumaraþonió fór fram í Barcelona í gær. í karlaflokki sigraði Abdesalam Serrokh frá Marokkó á 2:15,39 klst. í kvenna- flokki bar Ana Isabel Alonso frá Spáni sigur úr býtum á 2:30,05 klst. Hið árlega hálfmaraþon í Lissa- bon var háð í gær. Antonio Pinto, Portúgal, sigraði í karla- flokki á 59,43 mínútum. í kvennaflokki sigraði írska stúlk- an Catherina McKiernan, ír- landi, á 67,50 minútum. Svíinn Magnus Gustafsson sigr- aði á opna Kaupmannahafnar- mótinu í tennis innanhúss í þriðja sinn í gær. Gustafsson. sigraði lítt þekktan Þjóðverja, David Prinosil, í úrslitum, 3-6, 6-1, 6-1. -JKS NBA-DEILDIN Föstudagskvöld: Boston-Detroit.............92-96 Dumars 17, Walker 16 - Stackhouse 19, Hill 19. Indiana-Millwaukee........96-76 Smits 20, Davis 16 - Perry 25, Allen 20. Orlando-Charlotte ........82-100 Anderson 20, Geiger 19 - Rice 24, Wesley 16. Philadelphia-Atlanta .... 107-86 Iverson 34, Thomas 20 - henderson 23, Smith 14. Phoenix-Golden State .... 101-77 Robinson 22, Medyess 20 - Jackson 21, Dampier 15. Utah-Vaneouver..........110-101 Malone 30, Stockton 16 - Reeves 23, Hurley 17. LA Clippers-Toronto .... 152-120 Murry 25, Rogers 24 - Slater 20, Wallace 14, Brown 14. Laugardagskvöld: Seattle-Minnesota.......114-80 Perkins 18, Hawkins 16- Porter 16, Gamett 12, Mitchell 12. Charlotte-Washington .... 80-83 Rice 27, Mason 16 - Webber 22, Davis 15, Strickland 15. Cleveland-New York.......88-85 Kemp 22, Rgauskas 18 - Houston 18, Oakley 18. Dallas-New Jersey.......93-108 Ceballos 17, Bradley 14 - Gatling 24, Kittles 20. Houston-Sacramento.......89-86 Olajuwon 23, Drexler 19 - Richmond 18, Williamson 15. San Antonio-Chicago......86-96 Robinson 35, Jackson 15 - Jordan 30, Kukoc 21. Denver-Portland ..........92-82 Newman 33, Alexander 14 - Sabonis 24, Rider 13. MUwaukee-Philadelphia . . 89-93 Allen 23, Perry 21 - Smith 27, Iverson 20. Atlantshafsnðill: Miami Heat 44 20 68,8% New York 35 28 55,6% New Jersey 34 31 52,3% Washington 34 31 52,3% Orlando 32 31 50,8% Boston 29 34 46,0% Philadelphia 24 39 38,1% Miðriðill: Chicago Bulls 47 17 73,4% Indiana 44 19 69,8% Charlotte 40 24 62,5% Atlanta 37 25 59,7% Cleveland 34 30 53,1% MUlwaukee 29 34 46,0% Detroit Pistons 29 34 46,0% Toronto 13 49 21,0% MiðvesturriðUl: Utah Jazz 46 16 74,2% San Antonio 43 21 67,2% Minnesota 33 31 51,6% Houston 33 31 51,6% Vancouver 15 47 24,2% Dallas 14 50 21,9% Denver 7 58 10,8% Kyrrahafsriðill: Seattle 48 15 76,2% LA Lakers 44 18 71,0% Phoenix 42 21 66,7% Portland 35 27 56,5% Sacramento 26 40 39,4% Golden State 14 49 22,2% LA Clippers 14 49 22,2% Seattle og Utah Jazz hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Kenny Anderson hjá Bolton varð að yfirgefa leikvöllinn eftir aðeins níu mínútna leik gegn Detroit vegna hné- meiðsla. Phoenix hefur verið á mikilli upp- sveiflu undanfarið. Um helgina vann liðið sinn sjöunda leik í röð. Allar likur eru taldar á því að Kenny Hardaway leiki ekki meira með Orlando á þessu tímabili. Hann hefur átt við meiðsli i kálfa að stríða. Anthony Mason kom að nýju inn í lið Charlotte. Það reyndist skamm- góður vermir því hann sneri sig á ökkla og lék ekki með í síðari hálf- leik. Hann var þá búinn að skora 16 stig. -JKS Þjoðverjarnir eru sterkir - unnu Frakka í úrslitum á Super Cup-handboltamótinu Heiko Karrer tryggði Þjóðverjum sigur á Super Cup-stórmótinu í handknattleik sem lauk um helgina. Þjóðverjar léku til úrslita á mótinu gegn Frökkum og sigruðu heimsmeistarana fyrrverandi með eins marks mun, 19-18, í hörkuspennandi og jöfhum leik lengst af. Staðan í leikhléi var 8-11, Frökkum i vil. Zierke (Hameln) skoraði 7 mörk fyrir Þjóðveija og Petersen (Kiel) var með 3 mörk. Júgóslavar mættu Rússum í leik um bronsverðlaunin. Eins og jafnan þegar þessi lið mætast var spennan i hámarki en Júgóslavar náðu þó að knýja fram tveggja marka sigur, 26-24. Staðan í leikhléi var 8-12 fyrir Rússana. Skrbic skoraði 6 mörk fyrir Júgga og Filippov skoraði 6/3 mörk fyrir Rússa. Svíar burstuðu B-liö Þjóðverja í leik um fimmta sætið, 28-16. Lövgren skoraði 6/5 mörk fyrir Svía og Siemens var með 3 mörk fyrir Þjóðverja. Staðan í leikhléi var 12-9. Loks unnu Króatar Rúmena, 28-24, og höfnuðu i sjöunda sæti. Staðan í leikhléi 16-12. -SK Matt Maloney, bakvörður Houston Rockets, reynir hér sendingu gegn Sacramento. Maloney var í byrjunarliðinu og lét sér nægja að skora tvö stig en átti nokkrar góðar stoðsendingar. Mynd Reuter Bandaríski körfuboltinn um helgina: Charlotte stöðvað eftir 11 sigra í röð tapaði liðið á heimavelli Charlotte Homets setti félagamet um aðfaranótt laugarsdagsins þegar það vann sinn ellefta leik í röð en það hefur liðinu aldrei áður tekist. Charlotte mætti Orlando og vann leikinn með 18 stiga mun. Daginn eftir mætti liðið Washington á heimavelli en varð að gefa eftir og tapaði sínum fyrsta leik í tæpar þrjár vikur „Leikgleðin er allsráðandi og við höfðum alla burði til að halda áfram á sömu braut. Það er fullt af ungum leikmönnum sem era tilbúnir að leggjast ýmislegt á sig,“ sagði Glenn Rice hjá Charlotte eftir leikinn við Orlando. LA Clippers setti félagsmet í stigaskorun þegar liðið skoraði 152 stig gegn Toronto. Þetta er einnig stigamet á þessu tímabili í NBA. Karl Malone skoraði 14 af sínum 30 stigum í fjórða leikhluta þegar Utah lagði Vancouver. Þetta var ni- undi sigurinn í röð hjá Utah. John Stockton fór yfir 15.000 stiga múr- inn og er annar leikmaðurinn í NBA sem tekst það. Helgin var söguleg hjá Denver sem tókst loks að vinna leik. Liðið sigraði Portland á heimavelli og þar með sjöunda leik í allan vetur. Chicago hefur ekki tapað leik í San Antonio í rúmlega þrjú ár. Jor- dan var að venju góður og gerði 30 stig. Dennis Rodman tók 16 fráköst fyrir Chicago. Seattle er geysilega sterkt og yfir- burðasigur á Minnesota ber því glöggt vitni. Liðið hefur unnið átta af siðustu tíu leikjum. Houston hefur gott tak á Sacra- mento á heimavelli en af síðustu 32 leikjum hefur Houston unnið 30. Olajuwon kom að nýju inn í lið Houston og var besti maður þess. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.