Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1998, Blaðsíða 4
helgina
i
| A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
j 1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
- Amigos Tryggvagötu 8, s. 511
1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30
v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og ld.
; Argentína Barónsstíg lla, s. 551
| 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
| helgar.
S Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
« 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
I Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
: 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
í A nœstu grösum Laugavegi 20, s.
552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
Op. 18-22 md,- fid. og 18-23 fód.-sd.
1 Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552
í! 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og
ld.
í Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
; 3350. Opið 11-23 alla daga.
; Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
j og ld. 12.-2.
I Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
í og sd. frá 16-21.
“ Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
| 12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
3340. Opið 11-23.30 alla daga.
; Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
í Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
! 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
j v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
s Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
S 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
j Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
‘ Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
j Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
j og 18-22 a.d..
; Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
; Id. og sd.
3 Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
3 Opið 11.30-22.30 alla daga, Id. frá
■j 11.30—23.30.
I Ítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
j Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Móvur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
j 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofíð Nýbýlavegi 20, s. 554
j 5022. Opið 17-21.45 vd., 17-22.45
C fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
í 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30- 23 fd., 15-23 ld., 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
sd.-fid. 11.30-22.30.
1 Kofi Tómasar irænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
j 11-03 fd. og ld.
! Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
j 0878. Opið 12-1 v.d., 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
í! 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
6766. Opið a.d. nema md.
f 17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
I. 00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
| 18-23.30 v.d., 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
j 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
j Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
j 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
j Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
í 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
j fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
j Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
! Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
j Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
j Opið frá kl. 18 alla daga og i hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30- 23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
| Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
■ Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid - sud., kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
I Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
| 7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Ulfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
og 18-23.30 ld. og sd.
oin helgina *
* '★
SÝNINGAR
j Gallerí hár og list, Strandgötu 39,
Hafnarfirði. Sýning Elíasar Hjörleifs-
; sonar.
Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15.
I Ljósmyndasýning Kjartans Einarsson-
j ar. Sýningin verður opin alla daga kl.
11-23.20 nema sérinngangur aðeins
kl. 14-18 til 15. apríl.
; Galierí Ingólfsstræti 8. Sýning
| Ólafar Nordal stendur til 10. maí.
j Opið fim.-sun. 14-18.
j Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Iré-
j ne Jensen grafiklistakona með sýn-
; ingu sem stendur til 25. apríl og er
opin alla virka daga kl. 12-18 og ld.
10-16.
j Gallerí Regnbogans, Hverfisgötu
f 54. Sýning á verkum Sigurðar Örlygs-
sonar er opin virka daga frá kl. 16-24
og 14-24 um helgar.
: Gallerí Stöðlakot, Bókhlöðustíg 6.
j Jónas Bragi Jónasson með glerlistar-
j sýningu.
8 Gallerí Sævars Karls. Sýning á nýj-
um verkum eftir Huldu Hákon opin á
verslunartíma til 12. maí.
Gerðarsafn. Þann 11. apríl verður
s opnuð sýning á verkum Gerðar Helga-
j dóttur í tilefni af að 70 ár eru liðin frá
| fæðingu hennar.
j Gerðuberg. Sjónþing Huldu Hákon.
Valin verk hennar frá ýmsum tímum
j vcrða sýnd til 17. maí.
j Hafnarborg. Sýning á pastelmyndum
j Louisu Matthíasdóttur verður opnuð
8 fimmtudaginn 9. apríl kl. 14. Sýningin
j stendur til 27. apríl. Einnig opnar
í Gunnlaugur Stefán Gíslason sýningu
I sína sama dag. Eru sýningarnar opnar
■ alla daga frá 12-18 nema þd.
Hallgrímskirkja. Sýning á teikning-
f um Valgerðar Bergsdóttur.
j íþróttasalur Hvassaleitisskóla: í
j tilefni af 20 ára afmæli Myndlistar-
klúbbs Hvassaleitis sýna meðlimir
klúbbsins sem eru 27 manns verk sín.
j Sýningin er opin almenningi dagna
11., 12. og 13 apríl kl. 14-18.
Kaffi 17, Laugavegi. Sýning á olíu-
í málverkum eftir Línu Rut Karlsdóttur
er opin á verslunartíma til 15. apríl.
í Kjarvalsstaðir við Flókagötu. í
vestursal Rúrí: Paradís? - Hvenær? í
| miðrými Ólafur Elíasson: Hinn sam-
Isíða garður og aðrar sögur. Siðasta
sýningarhelgi. í austursal: Verk úr
Kjarvalssafni valin af Thor Vilhjálms-
syni til sýnis fram í maí. Opið kl.
10-18 alla páskadagana. Leiðsögn um
sýningarnar 2. í páskum kl. 16.
Listasafii ASÍ við Freyjugötu. Ás-
mundarsalur: Þorbjörg Þorvaldsdóttir,
ljósmyndir. Gryfla: Þorgerður Sigurð-
ardóttir, „Rauöa homið“ helgimyndir
(íkonar). Arinstofa: Skáldatfmi. Por-
trettmyndir af skáldum eftir Gunnlaug
Blöndal, Jón Engilberts, Kristján Dav-
íðsson og Nínu Tryggvadóttur. Sýning-
amar standa til 19. apríl. Opið alla
páskana 14—18.
Listasafn Akureyrar. Sýning á
vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar
til 19. apríl.
Listasafn íslands. Sýningin Erlend
verk í eigu safnsins stendur til 10.
maí; málverk, höggmyndir og grafik
eftir fjölda listamanna, marga heims-
þekkta. Opið alla daga nema mán. kl.
11-17. Ókeypis á mvd.
Listhús 39, Hafnarfirði. Gunnar í.
Guðjónsson sýnir verk sín. Opið virka
Idaga kl. 10-18, ld. 12-18 og sd. 14-18.
Ljósmyndakompan, Kaupvangs-
stræti 24, Akureyri. Sýning á verk-
I um Þorvaldar Þorsteinssonar.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Borg-
artúni 1. Sýning á svarthvítum ljós-
myndum af látnum íslenskum lista-
mönnum eftir Vladimir Sichov. Opið
j virka daga kl. 12-15.30 til 30. maí.
Menningarmiðstöðin Gerðubergi.
I Sýning á verkum Guðfmnu K. Guð-
I mundsdóttur til 10. maí.
! j Mokka við Skólavörðustíg. Sýning
jj á verkum Egils Snæbjörnssonar stend-
jj ur til 28. apríl.
Norræna húsið. Sýning á grafískum
»*; verkum 7 listamanna. Opið kl. 14-18
I nema mán.
Nýlistasafnið við Vatnsstíg. Anna
;; Eyjólfsdóttir sýnir Jíýju fótin keis-
| arans“ til 13. apríl. Opið kl. 14-18
í,; nema föstud. langa og páskad.
Ráðhús Reykjavíkur. Anna Þóra
jj Karlsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir
i sýna liandgerðar mottur í Tjarnarsal.
j Gallerí Ramma og mynda, Kirkju-
braut 17, Akranesi. Guðjón Ólafsson
j sýnir teikningar af húsum á Akranesi.
; Kaffi Krókur, Aðalgötu 16, Sauðár-
; króki. Helga Sigurðardóttir sýnir verk
sín á Kafii Krók og í Listasmiðju
Apple-umboðsins.
Café Menning, Dalvík. Sýning á
; verkum Þorfinns Sigurgcirssonar.
Lónið á Þórshöfit. Freyja Önundar-
: dóttir sýnir verk sín í anddyri.
í Kaffi Lefolii. Eggert Kristinsson sýn-
ir málverk á Kafii Lefolii á Eyrar-
i bakka.
Hafnarborg:
Pastelmyndir
Louisu
Á skírdag kl. 14 verður opnuð
sýning í Hafnarborg á pastelmynd-
um eftir einn fremsta listamann
landsins, Louisu Matthíasdóttur.
Verk Louisu eru okkur löndum
hennar vel þekkt þótt hún haíl um
margra ára skeið búið erlendis.
Margar sýningar á verkum henn-
ar hafa verið settar upp hér á
landi en þetta er í fyrsta sinn sem
hér er sett upp sýning á pastel-
myndum hennar eingöngu.
Á sýningunni er myndefni Lou-
isu af ýmsum toga. Þar er að finna
uppstillingar, sjálfsmyndir og
myndir af fólki og dýrum. í sýn-
ingarskrá segir Aðalsteinn Ingólfs-
son listfræðingur m.a.: „Djarflr lit-
ir, stundum purpm-arauðir, sterk-
grænir eða bleikir, ýmist storka
okkur eða keppa um athygli okk-
ar, auk þess sem þeir slá stöðugt
neista hver af öörum án þess að
ríða myndunum á slig.“
Sýningin verður opin frá kl. 12
til 18 alla daga nema þriðjudaga og
stendur til 27. apríl.
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998
MIÐVIKUDAGUR 8. APRÍL 1998
Málverk og djass
Á skírdag opnar Gunnlaugur Stefán Gíslason 12. einkasýningu sína í
Sverrissal Hafnarborgar. Þar sýnir hann 27 málverk sem unnin eru á síðast-
liðnum árum. Þar af eru 15 olíumálverk og 12 vatnslitamyndir. Undanfarna
áratugi hefur Gunnlaugur einungis unnið í vatnslitum og því verður for-
vitnOegt að sjá hvemig honum tekst til með olíumyndir.
Annan í páskum verða í tengslum við sýninguna djasstónleikar þar sem
Trió Andrésar Gunnlaugssonar mun spila. Hefjast tónleikamir kl. 16 og era
allir djassgeggjarar velkomnir.
Gunnlaugur Stefán Gíslason opnar á morgun sýningu á 15 olíumálverkum
og 12 vatnslitamyndum í Hafnarborg.
Sjálfsmynd listakonunnar Louisu Matthíasdóttur, eitt þeirra verka sem sýnt
er í Hafnarborg.
Gerður Gerðarsafni
Á laugardaginn verða liðin 70 ár
frá fæðingu myndhöggvarans Gerð-
ar Helgadóttur. Af því tilefni verður
opnuð viðamikil sýning á verkum
hennar í öllu safhinu í Kópavogi
sem ber nafn hennar.
Gerður Helgadóttir lést í blóma
lífsins aðeins 47 ára að aldri. Hún
var frumkvöðull þrívíðrar abstrakt-
listar hérlendis og telst þrátt fyrir
stutta starfsævi einn fremsti mynd-
höggvari þjóðarinnar á þessari öld.
Jafnframt var hún mikiúiæfur gler-
listamaður og verk eftir hana prýða
nokkrar kirkjur hér á landi, þar á
meðal Kópavogskirkju.
Árið 1977 færðu erfingjar Gerðar
Kópavogsbæ að gjöf listaverkin úr
dánarbúi hennar með þvi skilyrði
að reist yrði listasafh sem bæri nafn
hennar.
Starfsfólk Gerðarsafns var í óða önn við að setja upp verk hennar er Ijósmyndara DV bar að garði. Sýning á verkum
Gerðar Helgadóttur verður opnuð nk. laugardag.
DV-mynd Hilmar Þór
Ólöf Kolbrún Harðardóttir er ein þeirra sem syngja einsöng í Mattheusarpassíunni sem Kór Langholtskirkju mun flytja um
páskahelgina.
Kór Langholtskirkju:
Stórtónleikar
Kór Langholtskirkju heldur sann-
kallaða stórtónleika um páskana.
Klukkan 16 á skírdag, fostudaginn
langa og laugardaginn fyrir páskadag
mun kórinn flytja Mattheusarpassí-
una eftir Jóhann Sebastian Bach.
Þama er á ferðinni mikill viðburð-
ur í íslensku tónlistarlífi þar sem
svona stór verk em sjaldan flutt hér
á landi. Það tekur rúmar þrjár
klukkustundir í flutningi tveggja
kóra, níutíu manna Kórs Langholts-
kirkju og fimmtíu manna Graduale-
kórs, auk fjörutíu manna hljómsveit-
ar og sex einsöngvara. Þeir eru Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Rannveig
Fríða Bragadóttir, Michael Gold-
thorpe, Stephen Brown, Bergþór Páls-
son og Eiríkur Hreinn Helgason.
Mattheusarpassíuna samdi Bach
árið 1727 en hún er, ásamt Jóhannes-
arpassíunni, afdráttarlaust eitt mesta
stórvirki tónlistarsögunnar. Hún
fjallar á dramantískan hátt um síð-
ustu kvöldmáltíðina, svik Júdasar,
fangelsun, réttarhöld og krossfest-
ingu Krists.
Það er ljóst að flutningurinn á
Mattheusarpassíu er mikið stórvirki
og því ætti enginn listunnandi að láta
sig vanta á einhverja af þeim þrenn-
um tónleikum sem boðið verður upp
á um páskahelgina.
Listahátíð Sel-
tjarnarness
Listahátíð verður haldin á Seltjam-
amesi um páskana. Hún ber yfir-
skriftina „Gleði trúarlífsins". Á lista-
hátíðinni verður samsýning þar sem
16 listamenn munu sýna verk sín:
vefnað, olíumálverk, keramik, grafik,
vatnslitamyndir og glerlist.
Á annan í páskum verða stórtón-
leikar í kirkjunni kl. 20 undir stjórn
Vieru Gulazsiova Manásek. Þar syng-
ur kirkjukórinn og strengjasveit skip-
uð ekki ómerkara fólki en Szymon
Kuran, Zbigniew Dubik, Jóhönnu
Fjeldsted og Pavel Manásek mun
Szymon Kuran er einn hinna fjölmörgu frábæru
tónlistarmanna sem koma fram á stórtónieikum í kirkj-
unni á Seltjarnarnesi annan í páskum.
spila.
Auk þess koma
ung hjón frá borg-
inni Zlín í Tékk-
landi og leika á pí-
anó og kontrabassa.
Þau heita Pavlina
Pasmova og
Michal Pasma.
Þarna leika
lika Guðjón
Leifur Gunn-
arsson og Ei-
ríkur Öm
Pálsson á
trompeta og
einsöngvari
verður Alina
Dubik frá Pól-
landi. Auk Al-
mu
kirkjukórsins
syngja Svava K. Ingólfs-
dóttir og P.J. Buchan
dúó og svo syngur
kvartett sérstakt verk.
Lok listahátíðar verða
svo 26. apríl þegar
Selkórinn á Seltjamar-
nesi kemur fram.
Leikfélag Akureyrar:
Markúsarguðspjall
A fóstudaginn langa kl. 16 fram-
sýnir Leikfélag Akureyrar Markús-
arguðspjall á Renniverkstæðinu
við Strandgötu. Sýningin er ein-
leikur Aðalsteins Bergdal og í til-
éfni af 30 ára leikafmæli hans verð-
ur sérstök hátíðarsýning á verkinu
kl. 20.30 að kvöldi annars páska-
dags.
Þar sem verkið er einleikur og
byggir að óverulegu leyti á um-
gjörð og tæknibrögðum leikhússins
hvílir allur þungi sýningarinnar á
leikaranum, rödd hans og hreyfmg-
um og ekki síst nálægð hans.
í sýningunni flytur Aðalsteinn
texta guðspjallsins nokkuð styttan,
þar sem felldir vora úr því kaflar,
einstök vers og setningar þar sem
örlar á endurtekningu. Þó var þess
alltaf gætt að halda meginefni frá-
sagnarinnar til haga.
Sýningin er frumsýning Markús-
arguðspjalls hérlendis.
iUSB mm
Frá síðustu sýningu Myndlistarklúbbs Hvassaleitis.
Afmælissýning
Myndlistarklúbbur Hvassaleitis
heldur sýningu á verkum klúbbfélaga í
íþróttasal Hvassaleitisskóla dagana 11.,
12. og 13. apríl milli kl. 14 og 18. Sýning-
in er haldin í tilefhi 20 ára afmælis
klúbbsms, en meðlhnir hans í dag eru
27 talsins.
Fjölbreytni í myndlist klúbbfélaga er
mikil eins og sjá má á sýningunni en
þar verða sýndar myndir sem hafa ver-
ið málaðar með vatnslitum, oliu, akrýl
og pastel ásamt blýantsteikningum.