Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1998, Page 5
+ 33 "V FÖSTUDAGUR 24. APRÍL 1998 #n helgina « ** * Gúmrní, plast og handgerður pappír Listasafn ASI: I dag kl. 17 verða opnaðar tvær sýningar í Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. í Ásmund- arsal sýnir Guðrún Gunnars- dóttir þrívíðar teikningar, unnar úr vír, gúmmíi og plasti. Þetta er fjórtánda einkasýning Guðrúnar og auk þess hefur hún tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlendis. í Gryfjunni sýnir Camilla Vasudeva tví- og þrívið verk, unnin úr handgerðum pappir. Hún er íslensk/indversk, býr á Englandi en hefur dvalist hér á landi undanfarna fimm Camilla Vasudeva sýnir tví- og þrívíð verk unnin úr handgerðum pappír. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, heldur tónleika í Hjallakirkju á sunnu- daginn kl. 16. Söngskráin er afar fjölbreytt og samanstendur af einsöngs-, tvísöngs- og kórlögum. Söngstjóri er Sigurður Bragason. mánuði. Camilla útskrifaðist úr textíldeild há- skólans í Dundee í Skotlandi 1997. Sýningarnar standa til 10. maí og eru opnar alla daga nema mánudaga frá kl. 14 til 18. Eitt verka Guðrúnar Gunnarsdóttur. Hringferð jarð- ar, birta og litur í safnaðarheimilinu Hruna hafa systurnar Jóhanna og Þórdís Sveinsdætur opnað sýningu á verkum sínum. Þar sýnir Jóhanna grafíkmyndir, stálætingu og dúkristur. Verk hennar fjalla um hringferð jarðar, birtu og lit. Dúkristurnar eru unnar sérstaklega með náttúru íslands i huga. Þórdís sýnir textílverk, handþrykkta dúka og silki- slæður. Hún notar mynstur af gömlum tréútskurði í verk sín. Sýningin stendur til 1. júni. Handþrykktir dúkar eru meðal þess sem Þórdís Sveinsdóttir sýnir ásamt systur sinni, Jóhönnu, í safn- aðarheimilinu Hruna. \blkswagen Lestu blaðið og taktuþátt íleiknum! Vissir þú að meðal aðalvinninga í fjölmiðlaleik Dags er splunkuný 3ja dyra Volkswagen Polo bifreið! Þessi fallega, framhjóladrifna gæðasmíð . er höfðinglega búin þaegindum og öryggisbúnaði. Þú greiðir ekkert umfram venjulegt símtal von a um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.