Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1998, Blaðsíða 8
FMMTUDAGUR 30. APRÍL 1998 X3^"V Plata Frá TvíhöFða ; TvíhöF5arnir Jón Gnarr og Sigur- ; jón Kjartansson haFa lengi sagst aetla að gefa ót geisladisk Nú er platan á vinnslustigi og verður gef- in út af Frjálsri Fjölmiðlun í júní. Platan verður troðfull af bestu „sketsum" snillinganna sfðustu tvö árin og litlum Kassagítarlög- um úr útvarpsþáttunum baett inn á milli. Pá fá lögin „French Kiss“, sem þeir gerðu með Súrefni, o'g „Utlenska lagið“, sem þeir aerðo með Quarashi, að fljóta meo. Tvf- höfðar fara annars aftur f loFtið' 25. maf og verður þetta þriðja sumarið f röð sem þessir alfyndn- ustu menn landsins halda uppi stuðinu á X-inu. lendum ríkjum getur maður bara fmyndað sér hvað fer fram innan þeirra eigin landamæra,“ svarar Adam. Priðju árlegu Tíbet-tónleik- arnir verða f júnf f Washington og eru að vanda þéttskipaðir stór- stjörnum úr poppinu. Par á meðal eru R.E.M., en söngvarinn Michael Stipe segir að þótt gaman væri að fara til Kina einhvern tfmann myndi hótun Kfnverja ekki fæla hann frá þvf að taka þátt f góðgerðartónleik- unum. Nýja Beastie Boys-platan kemur annars út 13. júlf oq hefur nú fengið nafn, „Hello Nasty'. U2 í Simpsons- Fjölshyldunni Páttur númer 200 af Simpsons- _fjölskyldunni frábæru var Frum-i ’ sýndu; f Bandarfkjunum fyrr f vik- unni. I þættinum kemur Popmart- sýning U2 til Springfield og Hómer* 1 endar vitanlega uppi á sviði og syngur dúett með Bono. Margir popparar hafa f gegnum tfðina troðið upp f þáttunum, t.d. Aer- .osmith, Ramones, Sonic Youth og'' Tom Jones. „Pressan var löngu búin að ^jera úr okkur teikni- myndaffpurur áður en við Fórum f þáttinn,1 sagði Bono um málið. Plata með Lindu McCartney Työhundraðasti Simpsons-þát inn er tileinkaður minningu McCartney, en hún og fram f Simpsons-þætti fræddu Lfsu um kosti fæðis. Linda lést, eins og er, nýlecia úr krabbameini, þriggja ara hetjulega baráttu. ast má við að lög eftir hana verði géfin út bráðlega vegna óska að- aáenda en hún hafði samið margra ára skeið þótt hún ekki gefið þau út. Skömmu en hún dó höfðu hún og Paul dval ið við upptökur f hljóðveri f Amer fku. Wahlberg-bræður taka upp Mark Wahlberg, sem gerði Flesta karlmenn öfundsjúka f lokaatriði myndarinnar „Boogie Nights“, segir lfklegt að hann taki upp nokkur lög bráðlega með bróðúT. *~sfnum Dannie. Mark sló f gegn\ sem Marky Mark með hljómsveit- inni Funky Bunch snemma á þess- jm áratug en Dannie Wahlberg söng hins vegar með New Kids on the Block. Nýjasta mynd Marki eftir „Boogie Nights" var anna frumsýnd Fyrir viku, qrín- ot spennumyncíin „The Big Hit“. Pai leikur Mark misheppnaoan mann ræningja. Kínversk stjórnvöld æF út í Beastie Boys Kfnversk yfirvöld tjáðu sig nýverið um tíbesku friðartónleikana sem Adam Yauch úr Beastie Boys er Aalsmaður Fyrir. I yfirlýsingu frá tkfnverska sendiráoinu f London segir að vestrænir listamenn eigi ekkert með að blanda sér f intujn- kismál f Kfna og allir þeir seh taka þátt f tónleikunum og starfl tengdu Friðarþaráttu Tíbets eigi á 1 hættu að verða ekki hleypt til Kina i og tónlist þeirra er ekki velkomin tórveldinu. „Fyrst þeir skipta sér af þvf hvað fólk er að hugsa f er- Sæti * * * Vikur Lag Flytjanchi 1 3 10 3 MEET HERE ATTHE LOVE DA HOOL 2 1 í 10 irs LIKETHAT RUN DMC&JASON NEVINS 3 2 2 6 LOSING HAND LHOOQ l 4 27 - 2 FARIN SKITAMORALL 5 8 - 2 COME TOGETHER ROBIN WILLIAMS & BOBBY MCFERRIN 6 6 5 9 NOBODY'S WIFE ANOUK 7 4 14 4 THIS IS HARDCORE PULP 8 5 - 2 KUNG FU 187 LOCKDOWN 9 11 - 2 FLUG 666 BOTNLEðJA 10 7 3 9 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA 11 1 ARIELLA Nfu a',ista ARIA FEAT SUBTERRANEAN 12 20 34 T TURN ITUP BUSTA RHYMES 13 15 - 2 PUSH IT GARBAGE 14 9 9 4 GOTTA BE.MOVIN'ON UP PRINCE BE & KY MANI J5 40 - 2 UNINVITED ALANIS MORISSETTE 16 10 22 9 MAGIC MARY POPPINS 17 1 JUSTTHETWO OF US WILLSMITH 18 16 28 4 NOTTIN SELMA BJÖRNSDOTTIR j 19 18 7 4 ALL 1 HAVETO GIVE BACKSTREET BOYS 20 HBZX! 1 1 GOTYOU BABE MERRIL BAINBRIDGE & SHAGGYHERE'S 21 21 - 2 WHERE THERE STORY ENDS TINTINOUT 22 30 - 2 HVÉR Á Að RAðA? LAND OG SYNIR 23 13 11 9 MULDER & SCULLY CATATONIA 24 12 8 7 IFYOU WANTME HINDA HICKS 25 25 - 2 Vlð VATNIð BUBBI MORTHENS 26 MM 1 LA PRIMAVERA SASH 27 op 1 ROAD RAGE CATATONIA 28 18 13 5 DO YOU REALLY WANT ME ROBYN 29 N ý 11 1 WHEN THE LIGHT GO OUT FIVE GRAiNAR VARIR ALL MY UFE _ INSANE RUDEBOY RÖCK SAY YOU LOVE ME EVERYTHING'S GONNA BE ALRIGHT IRIS LET"S FORGET ABOUT IT ALLTHAT I NEED l'VEGOTAFEELING RAYOF LIGHT BUTTERCUP K-CI &J0J0 TEXAS LIONROCK _ SIMPLY RED SWEETBOX G00 G00 DOLLS LISA LOEB BOYZONE "~IVÝ" MADONNA Pumpkins 2. júní Nú fer að styttast f nýju Smashing Pumpkins-pfötuna. Hún kemur út 2. júnf, verður 15 laga og heitir . Fyrsta smáskffan af plöt- Adore“, kemur út 5. maf þvf að fara að heyrast. Kiss í þrívídd Ný Kissplata er tilbúin, „Psychos Circus“, og verður fyrsta Kissplat- an með upprunalegu meðlimunum f 18 ár. Hljómsveitin planar heims- ' \ túrfkjölfarplötunnarogþarerpæl- ingin að þeman verði þrfvídd. Miða- hafar munu fá þrfvfddargleraugu við innganginn og af risavöxnum ýrfvfddarskjám munu teiknaðar ^iss-ffgúrur stökkva framan f áhorfendur. Ætli Reiðhöllin sé . laus? Hróarskeldupunktar GfFurlegir peningar renna inn og út þegar eins viðamikil tónlistarhátfð oq Hróarskelduhátfðin byrjar. Margur myndi þvf ætla að nokkrir feitir kaupsvslumenn f Danmörku rgökuðu krókinn vel ár hvert en sVb er ekki. Strax frá byrjun hefur há- tC^in verið rekin undir merkjum iriannúðar- og góðgerðarsjónar- miða. Pegar reikningar hátfðarinn- ar ár hvert hafa verið greiddir renn- ur allur hagnaðurinn til hinnaymsu góðgerðar- og líknarmála vitt og; breitt um heiminn. Pannig að þeg- ar þú ferð á Hróarskeldu ertu um leið að styðja við bakið á þeim sem L piga um sárt að binda f heiminum. É. I ar er miðafjöldi takmarkaður við 80.000 manns og er það gerttil að þjónusta á hátfðinni megi vera sem best. Og þegar talað er um þjón- ustu. Vissir þú að allt árið um krinq starfa um 150 sjálfboðaliðar vio skipulagningu hátfðarinnar? Sfð- asta manuðinn fyrir hátfðina bæt- ast 2.500 sjálfboðaliðar við og svo þegar hliðin ljúkast upp 25. júnf n.k. -etur þú leitað til allt að 7.500 sjálf- oðaliða sem vinna á svæðinu til að tryqqja að þú skemmtir þér sem best. Ékki amalegt það. Taktu þátt í vali list— ans í síma 550 0044 íslenski listlnn er samvinnuverkefni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 3001 til 400 manns á aldrinum W til 35 íra. af öllu landinu. Einnig getur | félk hringt f síma 550 0044 og tekið þitt í vali listans. íslenski listinn erfrumfluttur á fimmtudagskvöldum i Bylgjunni kl. 20.00 og er bfrtuf* i hverjum föstudegi f DV. Ústinn er jafnframt endurfluttur i Bylgjunni i hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er birtur. að hluta, í textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þitt f vali „World Chart* sem framleiddur er af Radio Express f Los Angeles. Einnig hefur hann íhrif i Evröpullstann sem birtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiDboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar. Markaðsdeild DV - TöWvinnsla: Dódó - Handrtt, heimildaröflun og yfirumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Taeknlstjóm og framleiðsla: Porstelnn Ásgeirsson og Priinn Steinsson - Útsendingastjóm: Asgelr Kolbeinsson og Jóhann Jóhannsson - Kynnir f útvatpl: ívar Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.