Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Page 3
f
' FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998
Þegar vísindamenn komast að
hinu sanna er allt gert tO að
halda tíðindunum leyndum fyr-
ir almenningi meðan leitað er
ráða til koma í veg fyrir hættuna.
Deep Impact er gerð af
DreamWork Pictures, fyrirtæki
Stevens Spielbergs og félaga í sam-
vinnu við Paramount og er Spiel-
berg einn framleiðenda. Virðist
þessi mynd ætla að verða sú fyrsta
frá Draumasmiðjunni sem slær í
gegn. Áður hefur komið þaðan The
Peacemaker, Amistad og Mouse
Hunt, sem einnig er frumsýnd hér á
landi í dag. Aðsóknin að The
Peacemaker og Amistad olli
nokkrum vonbrigðum, en Mouse
Hunt hefur gert það ágætt.
í aðalhlutverkum í Deep Impact
eru Robert Duvall, sem leikur fyrr-
um geimfara sem fenginn er til að
stjómar björgunaraðgerðum, Tea
Leoni, sem leikur fréttakonu, sem
kemst á snoðir um hvað um er að
vera, Elijah Wood, sem ieikur
drenginn sem óvart uppgötvar hætt-
una og Morgan Freeman, sem leik-
ur forseta Bandaríkjanna. Auk þess
era í stóram hlutverkum Vanessa
Redgrave og Maximillian Schell.
-HK
Deep Impact:
Stór loftst
stefnir á j
Nýja stórfyrirtækið í kvikmynda-
bransanum í Bandaríkjunum,
DreamWorks Pictures, hefur hingað til
sent frá sér fjórar kvikmyndir og er
tveimur þeirra, The Peacemaker og
Deep Irnpact, leikstýrt af Mimi Leder
sem er nýliði í kvikmyndaleikstjórn.
en Spielberg og félagar hafa greinilega
haft mikla trú á þessari konu úr því að þeir
treystu henni til að vera í fararbroddi þegar
framleiðsla fyrirtækisins kæmi loks fyrir
augu almennings.
Þótt The Peacemaker þætti ekki neitt sér-
stök og stæði ekki undir þeim vonum sem
Draumaverksmiðjan gerði til hennar hef-
ur Mimi Leder fest sig í sessi meö Deep
Impact sem ekki aðeins hefur fengið góða
dóma hjá gagnrýnendum vestanhafs held-
ur fékk griðarlega aðsókn um síðustu
helgi.
Mimi Leder á að baki glæsilegan fer-
il í bandarísku sjónvarpi og það var vinna henn-
ar við þáttaröðina ER sem gerði það að verkum að
hún var ráöin til DreamWorks, en hún fékk
Emmy-verðlaunin og fjórar tilnefhingar sem besti
leikstjóri í sjónvarpi fyrir leikstjóm og fram-
leiðslu ER-þáttanna.
Mimi Leder byrjaði feril sinn sem kvikmynda-
tökumaður og var fyrsta konan með slíkt nám að
baki sem var tekin inn í American Film Institute.
Fyrsta verk hennar í sjónvarpinu var við þátta-
röðina Hill Street Blues, þar sem hún auk þess að
kvikmynda skrifaði handrit og var titluð framleið-
andi. Fyrsta leikstjómarverkefni hennar var við
L.A. Law og í kjölfarið leikstýrði hún mörgum
verðlaunuðum seríum, meðal annars Ghina Beach
en hún fékk fjórar Emmy-tilnefhingar fyrir þá ser-
íu. Eftir þær viðtökur sem Deep Impact fékk í
Bandaríkjunum um síðustu helgi er víst að fram-
tíð Mimi Leder í Hollywood er björt.
-HK
Lifið á jörðinni gengur að mestu
sinn vanagang dag eftir dag. Mann-
fólkið getur aldrei verið til friðs svo
stríðserjur eru daglegt brauð og
hafa mismikil áhrif á lif fólks. En
hvað gerðist ef aOt í einu kæmi upp
sú staða að einn daginn yrði öllu lífi
á hluta jarðar eytt á nokkrum mín-
útum og í kjölfarið yrðu loftslags-
breytingar sem breyttu öllum skil-
yrðum til lífs á jörðinni. Þetta gæti
orðið ef stór loftsteinn tæki stefnu á
jörðina og lenti af fullum krafti,
hvort sem það væri á sjó eða landi.
Atburður sem þessi er þemað í
fyrsta sumarsmellinum, Deep
Impact, sem frumsýnd verður í
Reykjavík í dag, aðeins viku eftir að
hún var framsýnd í Bandaríkjunum
þar sem hún sló í gegn, halaði inn
jörðina, þótt
fyrst og
fremst sé
myndin æv-
intýramynd
þar sem
tæknimenn
fara á kost-
um.
1 Deep
Impact eru
það ekki
vísinda-
mennimir
sem fyrst
uppgötva að
stór loft-
steinn stefn-
ir á jörðina
heldur fjórt-
um 42 miUjónir dollarar
um síðustu hei
Dómar hafa verið ji
kvæðir og þykir
myndin sýna á
nokkuð raunsæj-
an hátt hverjar
afleiðingamar
gætu orðið
ef loft-
steinn
ræk-
ist á
Robert Duvall, í hlutverki fyrrum
geimfara, útskýrir fyrir hjálp-
arkokkum sínum hvernig af-
stýra skuli hættunni.
án ára drengur sem gengið
hefur í stjarnfræðiklúbb
skólans síns. Mynd sem
hann tekur í gegnum
stjömukíki og ætlaði í fyrstu
til að vinna sér inn prik hjá
kennaranum kemur skrið-
unni af stað.
Mmi Leder
I