Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Síða 7
FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 Hilmar Þór g frá Það verður glæsileg flugeldasýning við Reykjavfkurhöfn þegar lista- ir glæsi- hátíð verður sett á morgun. Hér æfir einn tilvonandi þátttakandi sig í 40 metra flugdrekalistinni. DV-mynd ÞÖK g listahátíiar um anda á Miðbakkann. Skip Margrét- ar n. Danadrottningar liggur við Faxa- garð og þaðan gengur hún ásamt for- seta íslands inn í port Hafnarhússins til að vera viðstödd opnun Listahátíð- ar kl. 14. Eftir setningarathöfnina leik- ur svo götuleikhús frá afríska dans- og tónlistarhópnum Amlima listir sinar á Hafnarbakkanum. Á meðfylgjandi korti má sjá hvernig skipulagið verður á opnunarhátíðinni. Búast má við að flugdreka fari að bera við himin upp úr hádegi og síðan tek- ur við stööug dagskrá við hæfi allrar .998 - imtiiii Kaðall við gönguleið drottningar ■■ * Gönguleið kínverskra listamanna ■■ ■> Gönguleið drottningar C~::i Lokaö fyrir bílaumferð Opið fyrir bilaumferð Öryggi á sjó: Björgunarsveit Ingólfs Tn 0o.í m t Austurbugt helgina 21 Laugardalshöll: Tvíefldir Bygg- ingardagar '98 Um helgina verður haldin í Laug- ardcdshöll stórsýningin „Tvíefldir Byggingardagar ’98“ á vegum Sam- taka iðnaðarins. Þar sýna og kynna um 90 fyrirtæki, félög og stofnanir vörur sínar og starfsemi. Samhliða sýningunni verða opin hús víða um höfuðborgina og nágrenni þar sem almenningi gefst kostur á að skoða nýbyggingar, innréttingar, húsa- klæðningar, hellulagnir og fleira. Sýningin verður opin almenningi á laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 18 og er aðgangur ókeypis. Sýningarsvæðið og dagskrá Bygg- ingardaga á að höfða jafnt til fag- manna sem fjölskyldna og sem dæmi má nefna að Barnasmiðjan verður á svæðinu með um 400 m2 útileiksvæði þar sem fóstrur gæta barna á meðan fullorðna fólkið skoðar sýninguna. Starfsmenn voru í óðaönn að setja upp sýninguna í Laugardalshöll þegar DV bar að garði í gær. DV-mynd Hilmar Þór kssbs msm> mmæ iVinningshafar í Litaleik Krakkaklúbbs DV og Hafiiarfjarðarleikhúsinss Aðalvinningur: NBA-körfuboltaspjald, körfubolti, bolur og 4 miðar á leikritið Síðasti bærinn í dalnum. L.j ES& ■ M I I I I Hrannar Eysteinsson nr. 6278 15 aukavinningar: Körfubolti og bolur Valgerður Ó. Ásbjörnsdóttir Helga Sigurjónsdóttir Agnes Gústafsdóttir Guðrún S. Unnarsdóttir Tinna H. Unudóttir Garðar Már Rebekka Unnnarsdóttir Haraldur B. Magnússon Guðný Rut Reynir Harðarson Þjóðbjörg H. Þorsteinsdóttir Gestur Auðunsson Sunna D. Jensdóttir Agnar I. Traustason Sigríður I. Eysteinsdóttir nr. 13368 nr. 12975 nr. 7298 nr. 13085 nr. 6798 nr. 11467 nr. 10919 nr. 6192 nr. 12606 nr. 1313 nr. 11475 nr. 2439 nr. 6870 nr. 12539 nr. 8494 I m m I Krakkaklúbbur DV og Hafnarfjarðarleikhúsið þakka öllum kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum til hamingju. Vinningarnir verða sendir í pósti næstu daga. Hafnarfjarðarleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR I I I I I SÝNINGAR j Bílaleigan Geysir, Dugguvogi 10. íj Eva Benjamínsdóttir opnar einka- E sýningu 15. maí kl. 17. Opið alla daga frá kl. 12-18 til 31. maí. í Gallerí Fold, Rauðarárstíg. 16. s maí kl. 15 opnar Þorbjörg Höskulds- ! dóttir málverkasýningu í baksal. IOpið daglega frá kl. 10-18, ld. 10-17 og sd. 14-17. Stendur til l.júní. Gallerí Gangur. Robert Derriendt sýnir olíumálverk frá 15. maí út júní. Gallerí Geysir. „20,02 hugmyndir um eiturlyf": „Framtíðarsýn" til 31. maí. Gallerí Hár og list, Strandgötu 39, Hafnarflrði. Sýning Elíasar Hjörleifssonar. Gallerí Homið, Hafnarstræti 15. Elín Magnúsdóttir sýnir olíumyndir til 24. maí. Opið er kl. 11-23.30 alla daga. Sérinngangur opinn kl. 14-18. Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sigurrós Stefánsdóttir er með sýn- ingu á olíumálverkum og vatnslita- myndum. Gallerí Svartfugl, Akureyri. Magnús Þorgrímsson sýnir leirlist. Opið alla daga nema mád. kl. 14-18 til 17. maí. Gallerí Sævars Karls. 17. maí opna Errð og Guðjón Bjarnason sýningu p sem stendur til 10. júní. Opið á af- s greiðslutímum verslunarinnar. ! Gerðarsafn. Sýning á verkum Gerð- ; ar Helgadóttur í tilefni af því að 70 j ár eru liðin frá fæðingu hennar. Opið ? kl. 12-18 nema mán. til 24. maí. | Gerðuberg. Sjónþing Huldu Hákon. J Valin verk hennar frá ýmsum tímum | verða sýnd til 17. maí. Grafarvogskirkja. Kjuregej Alex- \ andra Argunova heldur sýningu á j jarðhæð kirkjunnar. Opið er fram í júní. J Hafnarborg, menningar- og lista- stofhun Hafnarfjarðar. Jónína Guðnadóttir sýnir innsetningar og ! lágmyndir til 25. maí. Opið er kl. i 12-18 nema þd. Hafnarhúsið. 16. maí verður opnuð 1 sýningin „Konur“ eftir Erró. Opið kl. ■; 10-18 alla daga til 23. ágúst. Hallgrímskirkja. Erík Smith opnar ií sýningu eftir messu á sunnudaginn j kl. 12.15. S Jómfrúin, Lækjargötu 4. | Sandskúlptúrar eftir Greipar Ægis j verða sýndir út maí. Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Skólavörðustíg. Sýning i á portrettverkum Ara Alexanders ! Ergis Magnússonar í Forsetastofu. Kjarvalsstaðir við Flókagötu. i Málverk eftir Georg Guðna Hauks- son og teikningar og önnur verk eftir : franska listamanninn Bernard Mon- inot. I austursal: Verk úr Kjarvals- E safni valin af Thor Vilhjálmssyni. | Opið alla daga frá kl. 10-18, á sud. j kl. 16 er almenn leiðsögn um sýning- i amar sem standa til 17. maí. ‘ Listasafn AkureyrarRoj Friberg sýnir til 6. júní. Opið frá kl. 14-18 alia daga nema mán. Listasafn ASI við Freyjugötu. í | Arinstofú: Portrettmyndir af skáld- ! um. Opið alla daga nema mán kl. J 14-18. fs Listasafn Einars Jónssonar. Sýn- | ing á höggmyndum og málverkum ? Einars Jónssonar ásamt íbúð lista- ! mannsins. Opið ld. og sud. 13.30-16. j Höggmyndagarðurinn er alltaf opinn. Listasafn íslands. 17. maí verður ! opnuð sýning á verkum eftir Max I Ernst. Hún stendur til 28. júní. Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mád. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnestanga 70, Rvik. Sýning j á þrívíddarverkum úr málmi eftir J| Öm Þorsteinsson opin ld. og sud. kl. ! 14-17. Eftir 1. júní er opið alla daga Í nema mán. kl. 14-17 og stendur til l.júlí. Ljósmyndasafn Reykjavíkur, g Borgartúni 1. Sýning á svarthvítum j ljósmyndum af látnum íslenskum listamönnum eftir Vladimir Sichov. ! Opið er virka daga kl. 12-15.30 til ! 30. maí. IMyndlista- og handiðaskóli ís- lands, Laugamesi. Sýning útskrift- arnema skólans opin daglega ki. 14-19 til 17. maí. Norræna húsið. Katrín H. Ágústs- dóttir sýnir vatnslitamyndir í and- dyri til 17. maí. Síðasta sýningar- helgi á ljósmyndum eítir 8 unga nor- ræna ljósmyndara undir samheitinu „Ung á Norðurlöndum“. Opið kl. 14-18 nema mád. Ráðhús Reykjavíkur. 17. mai opna Chissano, Mucavele og Malangatana frá Mósambík sýningu sem kallast „Hlið sunnanvindsins". Hún stendur til 7. júní og er opin frá kl. 9-19 ! virka daga og frá kl. 12-18 um helg- í ar- I Þjóðminjasafn íslands. 16. maí opnar Margrét II Danadrottning sýn- J ingu á „Kirkjuklæðum“. Opið 11-17 ; alla daga nema mád. til 7. júní. Gallerí Kambur, Hellu. Verk eftir i listamanninn Kíkó Korriró (Þórð 5 Valdimarsson) sýnd til 2. júní. Lokað ; miðv. Gallerí + Brekkugötu 35, Akur- ; eyri. Laugardaginn 16. maí opnar > Steinunn Helga Sigurðardóttir myndlistarsýningu. Opið um helgar | fró kl. 14-18 og aðra daga eftir sam- komulagi. Stendur til 31. maí. Sögusetrið á Hvolsvelli. Sýningin i ,Á Njáluslóð". ; Safhaðarheimilið Hruna. Systurn- ! ar Jóhanna og Þórdís Sveinsdætur J sýna til 1. júní. : Listaskálinn í Hveragerði. Sýning | á verkum Péturs Halldórssonar. Opið I alla daga frá kl. 13-18 og stendur til I 24. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.