Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Síða 8
22 FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 T>V Páll Oskar f Eurotrash Páll Oskar, sem stóð sig vel í kynn- ishlutverkinu á laugardaginn, verð- ur með í sérstökum Euro-vision- þætti aF Eurotrash sjónvarpsþætt- inum, sem hefur gengið nokkuð lengi og tekið á helstu „lágkúru" Evrópuríkjanna. Palli verður jjar í góðum hópi þeirra sem þattar- stjórnendurtelja hafa skarað fram úr í sögu Eurovision. Pátturinn vprð- ur sýnaur seinna á árinu. Páll Osk- ar verður annars á fartinni með Casínó í sumar, en plata þeirra ér á lokasticji í vinnsíu og ætti að koma út í byrjun júní. Elton vinnur þessa dagana að kvik- mynd um tfskuhönnuðinn Waris Dirie, en Fyrirtæki ötons, Rocket Pictures, nefur yfirumsjón með myndinni. Waris var fyrirsæta á árum áður en vinnur nú fyrir Sam- einuðu þjóðirnar. Hún berst gegn umskurði kvenna, sem enn tfðkast i-;f mörgum þriðjaheimsrfkjum. B-52 s saman á ný Hvert aldrað nýbylgjubandið af öðru gengur nú aftur. Blondie er byrjuð aftur og gleðipoppararnir f B-S2’s eru komnir saman á ný f tilefni af safnplötunni „Time Capsule: Songs for a Future Generation”, sem út er að koma með þeim. Bandið ætlar að dusta af sér rykið á einkatón- leikum f smáklúbbi f New York f næstu viku, en verður á tónleika- ferð um Bandaríkin f sumar ásamt oðrum öldnum stjörnum, The Pret- enders. Jad Fair á íslandi Tónlistarmaðurinn Jad Fair er að góðu kunnur f bandarfsku neðan- jarðarrokki, sem sólóisti og aðal- maðurinn fhljómsveitinni HilF Jap- 'anese, sem starfandi hefur vepið frá þvf um 1980. Hann á leið um Is- iand á næstunni og ætlar að troða upp á Vegamótum þann 26. maf. Meira um það sfðar. Rotin mynd um Rotten Verið er að gera kvikmynd eftir Sjálfsævisögu Johnny Rottens, „Rotten: No Irish, No Blacks, N$ Dogs“. Fimm milljón dalir hafa veF* ið settir f myndina, sem er fram-y leidd af Rhino Films og Panacea' Umboðsmaður Rottens, Eric Gardner, er einn af eigendum Panacea oq að hans sögn verður myndin frekar um stemninguna á pönkárunum en Feril Jonnny iann segir að myndin verði „svo sannarlega mjög rotin“. Steven Stills í rapplagi Nvjasti smellur Public Enemy er tit- ilíagið úr nýjustu mvnd Spike Lees, wHe Got Game“. I laginu kemur gamli rokkarinn Steven Stills við, sögu og syngur brot úr lagi Buffalö Springfield „For What It’s WqrtFU. I staö þess að sampla lagið Chuck D gamla manninn til að mæta f hljoðverið og syngja upp á nýtt. Chuck segir að annaðhvort sé hcpgt að endurnvja eða niðurlægja ..qömul klassfsk íög f rapptónlist og i þeirra tilfelli hafi endurnýjunar- leiðin verið farin. Steven segisl ekkert hafa á móti þvf að reyna sic við rappið, en búist samt ekki við Crosby Stills og Nash-plötu. I ná- tengdum fréttum: Chris Stills, son ur Stevens, gaf f vikunni út tyrs isólpplötu sfna, „100 YearThing . Nýtt Frá Unun dljómsveitin Unun hefur gefið út fjögurra laga diskinn „Bones“ á vegum Smekkleysu. Lögin voru tek- in upp f Wales í fyrra, utan eitt, „Heim á HellissancT, sem var tek- ið upp á tónleikum á Gauki á Stöng f\ november. Unun mun spila vfðs Wegar f sumar, þ. á m. á Midtfyn festivalinu f júlf. Fyrsta breiðskira jaeirra sfðan „æ“ kom út 1994-e^ f bfgerð og kemur líklega út fyrir jSL Elton gerir heimildarmynd ilton John hefur sagt umboðs- nanni sínum, John Reia, upp. Hann hafði unnið Fyrir Elton sfoan 1971. f Sæti * # # Vikur Tag Flytjand^ i 2 4 4 FARIN SKITAMORALL 2 8 9 4 FLUG 666 BOTNLEÐJA l 3 13 13 4 PUSH IT GARBAGE j 1 4 1 1 5 MEET HERE AT THE LOVE PARADE DA HOOL 1 5 23 36 3 IRIS G00 G00 DOLLS j I 6 16 15 4 UNINVITED ALANIS MORISSETTE 7 7 3 8 LOSING HAND LHOOQ j 8 10 11 3 ARIELLA ARÍA FEATSUBTERRANEAN 1 9 21 40 3 RAY OFLIGHT MADONNA | 10 39 - 2 THE BEAT GOES ON Hástökk vikunnar ALLSEEING 1 11 11 22 4 HVER A Að RÁÐA LAND OG SYNIR J 12 20 - 2 KRISTALNÓTT MAUS 1 1 13 ’MU QKS 1 IT'S TRICKY Nýtt á lista RUN DMC&JASON NEVINS 1 14 ,4 6 THIS IS HARDCORE PULP 1 15 J_ FEEL IT TAMPERER & MAYA r 16 5 5 4 COMETOGETHER ROBIN WILLIAMS & BOBBY MCFERRIN 1 17 17 38 3 ALLTHATI NEED BOYZONE 1 18 18 17 3 JUSTTHETWO OFUS WILLSMITH i 19 15 25 4 VIÐ VATNIÐ BUBBI MORTHENS 20 19 14 6 GOTTA BE MOVIN'ON UP PRINCE BE & KY MANI 21 31 - 2 TEAR DROP MASSIVE ATTACK I 22 3 12 5 TURN ITUP BUSTA RHYMES j 1 23 4 2 12 IT'S LIKETHAT RUN DMC&JASON NEVINS 1 24 25 - 2 KISSTHE RAIN BILLIE MYERS I 25 26 26 3 LA PRIMAVERA SASH j 1 26 6 20 3 1 GOTYOU BABE MERRIL BAINBRIDGE & SHAGGY 1 27 1 SLEEP ON THELEFSIDE CORNERSHOP I 28 32 - 2 ÁPlG Á MÓTI SÓL I 29 24 18 6 NÓTTIN SELMA BJÖRNSDOTTIR 30 30 31 3 ALLMYLIFE K-CI &J0J0 I 31 iBQQ 1 LIFE IS A FLOWER ACE OF BASE I 32 9 6 11 NOBODY'S WIFE ANOUK 1 33 36 - 2 1 GET LONELY JANET JACKSON 1 r 34 12 10 11 BIG MISTAKE NATALIE IMBRUGLIA 35 v ^ 1 An PÍN(KOMDUTILMÍN) STJÓRNIN 36 28 29 3 WHEN THE LIGHTGO OUT FIVE j 37 22 8 4 KUNG FU 187 LOCKDOWN | 38 40 - 2 HEROES THE WALLFLOWERS 1 39 34 34 3 SAYYOULOVE ME SIMPLY RED [ 40 1 IFYOU CANT SAYNO LENNY KRAVITZ J| * SÍUj (Tí síðustu viki * * Staðari fyrir 2 vikum \ / Bowie í vestra David Bowie mun leika illmennið ! Jack Sicora f spaghettf-vestranum „My Way“ sem nu er f Framleiðslú «á'ítalfu. Grfnstjarnan Leonard Pier- accioni leikstýrir myndinni og leik- ur hetjuna, en einnig fer harðjaxl- | • iqn Harvey Keitel með stórt hlut- verk. | Wantronik snýr aFtur Kurtis Mantronik, einn af hetjunum i danstónlist og rappi, lætur heyra Tsér á ný á næstunni eftir langa þöpn með smáskíFunni „I Sing the Bödy Electro“. Lagið er tekið af. samnefndri breiðskffu sem ekki er pn á fyrr en á næsta ári.' Rod Stewart í indie-rokkið A væntanlegri plötu sinni „When We Were the New Boys” syngur hási rokkarinn Rod Stewart sfnar útgáfur af mörgum vinsælum brit-rokk smell- úm, eins og „Weak” eftir Skunk An- ansie, „Rocks“ eftir Primal Scream og Oasis-lagið „Cigarettes and Alcohol”. Rod finnst lögin góð en seg- ir þó að þau hefði mátt syngja betur og það hvggst hann gera á plötunni. Hann er Kokhraustur og alveg sama hvað ungp rokkurunum finnst um dæmið; „Eg vona að Noel Gallagher heyri þetta og láti mig vita hvað hon- um finnst,“ segir hann, „en mér er svo sem alveg sama þó hann fíli þetta ekki. Ég vona að krökkunum finnist gaman að þessu, en ég verð ekkert sár þó svo verði ekki. Pað yrði ekki það versta sem maður hefur lent f.“ Taktu þátt í vali list— ans í síma 550 0044 ívWnski listinn er samvinmrverkefni Bylgjunnar og 0V. Hringt er í 300 f tll 400 rrvanns á aldrinum M til 35 íra. af ðHu tandinu. Einnig getur í fólk hringt f síma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn i er frumfluttur i fimmtudagskvöldum Á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur "'á hverjum fðstudegi f DV. Ustinn er Jafnframt endurfluttur 4 Bylgjunni i hverjum laugardegi kl. 16.00. Ustinn er blrtur, að hluta, í textavarpl MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listlnn tekur þátt f vali ..World Chart" sem framleiddur er af Radlo Express f Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif i Evrópulistann sem blrtur er f tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu ÐiHboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd kðnnunar Markaðsdelld DV - Tðlvuvinnsla: Dódó - Handnt. *** heimildarðflun og yftrumsjón með framleiðslu: ívar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Forsteinn Ásgeirsson og Þrálnn Steinsson • Utsendingastjóm: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Jófvannsson - Kynnir f útvarpi: ívar Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.