Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Page 10
FÖSTUDAGUR 15. MAl 1998
24
★
■^r
*'
tónlist
ísland
- plötur og diskar-
I
*
§
.
.
»
»
1(1) Mezzanine
Massive Attack
2 ( - ) From The Choirgirl Hotel
Tori Amos
3 ( - ) íslenskir karlmenn
Stuðmenn & Karlakórinn Fóstbr.
4(3) Pottþótt 11
Ýmsir flytjendur
5(2) This is Hardcore
Pulp
6(5) Left of the Middle
Natalie Imbruglia
7(9) Moon Safari
Air
8(4) Soulfly
Soulfly
9(7) Madonna
Ray of Light
10 ( 8 ) Titanic
Úr kvikmynd
11 (10) All Saints
All Saints
12(12) Glinggló
Björk & Tríó Guðmundar Ingólfs.
13(11) Let's Talk About Love
Celine Dion
14 (- ) Big Willie Style
Will Smith
15 (- ) He Got Game
Public Enemy
16 (Al) Jackie Brown
Úr kvikmynd
17 (Al) Lífsins fljót
Friðrik Karlsson
18 (Al) Með allt á hreinu
Stuðmenn
19(15) The Pillage
Cappadonna
20(17) Urban Hymns
The Verve
^ London
----------- -lög-
I
| 1. (_ ) Turn BackTime
Aqua
| Z ( 1 ) Under The Bridge/Lady Marmalade
All Saints
| 3. ( - ) Gone Till November
Wuclef Jean
t 4. (- ) Life Ain't Easy
Cleopatra
| 5. ( 3 ) Feel It
The Temperer featuring Maya P...
t 6. (- ) Dreams
The Corrs
t 7. ( - ) Say You Love Me
Simply Red
| 8. ( 2 ) Ray Of Light
Madonna
| 9. ( 7 ) Last Thing On My Mind
Steps
| 10. ( 8 ) Dance The Night Away
The Mavericks
NewYork
i i.(D
| 2.(2)
| 3.(3,
t «.(»)
t 5.(6)
» 6.(11)
» 7.(5)
» 8.(15)
» 9.(8)
» 10. ( 7 )
Too Close
Next
My All
Mariah Carey
You'ro Still the One
Shania Twain
Everybody (Backstreet's Back)
Backstreet Boys
Body Bumpin' Yippie-Yt-Yo
Public Announcement
It's All About Me
Mya & Sisqo
Truely Madly Deeply
Savage Garden
The Arms Of The One Who L. Y..
Xscape
All My Life
K-Ci & Jojo
Lot's Ride
Montell Jordan
Bretland
-plötur og diskar—
Dave Matthews (í miöjunni) ásamt bandi sfnu.
að hlaut að koma að því.
Loksins er Titanic-diskurinn
dottinn af efsta sætinu á
bandaríska vinsældalistanum eftir að
hafa staðið þar óhagganlegur í tutt-
ugu vikur og selst í tíu milijón eintök-
um, sem gerir tífalda platínu, takk
fyrir. Sá sem sökkti Titanic af toppn-
um er Dave Matthews nokkur ásamt
bandi með sína fjórðu plötu, „Before
These Crowded Streets" sem fór bein-
ustu leið á toppinn.
Amerískur suðupottur
Dave Matthews vann sem bar-
þjónn á djassbúllu í Carlottesville i
Virginíu-fylki þegcu- hann ákvað að
gera eitthvað úr tónlistinni sem
hann hafði verið að dunda sér við
að semja. Dave syngur og spilar á
gítar og hafði verið alinn upp við
allra handa heims- og þjóðlagatón-
list heima hjá sér. Uppeldið skilaði
sér í því að tónlistin hans er þjóð-
lagaskotið heimstónlistarrokk með
ýmsum óvæntum uppákomum og
útúrdúrum - „amerískur suðupott-
ur“ er lýsing sem oft er höfð um tón-
listina. Dave smalaði í hand sér til
halds og trausts og völdust í það
góðkunningjar af djassbúllunni.
Trommarinn Carter og blásarinn
Leroi höfðu oft troðið þar upp í ýms-
um böndum og Stefan bassaleikari
var bara sextán ára þegar hann
gekk í bandið en Dave skynjaði í
honum mikinn tónlistarþroska
þrátt fyrir ungan aldur. Fiðlarinn
Boyd var svo síðasti maður um
borð; hann hafði aðaUega fengist við
klassíska tónlist en fannst hug-
myndir Daves spennandi.
Hópurinn lagðist í æfingar en
spilaði fyrst opinberlega í partíi fyr-
ir 40 manns í maí 1991 en síðan á sí-
stækkandi stöðum í heimabænum.
Hinum grípandi nýja hljóm óx ás-
megin, sífellt stækkaði áhorfanda-
skarinn og bandið lagðist i lengri
ferðalög. Það varð aðkallandi að
gera plötu en til að rugla ekki ferða-
áætluninni var ákveðið að taka
fyrstu plötuna upp á tónleikum.
„Remember Two Things" var gefin
út af bandinu sjálfu og dreift frá
Charlottesville. Þrátt fyrir sjálfstæð-
ið hefur platan nú selst í 500 þúsund
eintökum. Bandið spilaði stíft út
árið 1993, m.a. sem upphitunaratriði
fyrir Phish og Blues Traveler, og að-
dáendunum fjölgaði stöðugt.
Andanum lyft
Auðvitað endaði bandið á að gera
stórsamning við risafyrirtæki, RCA
og tók upp fyrstu hljóðversplötuna,
„Under the Table and Dreaming"
1994. Viðtökumar voru frábærar,
tvær Grammy-tilnefningar fyrir lag-
ið „What Would You Say“ og þrjú
milljón eintök seld. Plötunni var
fylgt eftir með viðamiklum tónleik-
um um Bandaríkin og Evrópu. Ekki
voru viðtökurnar síðri þegar þriðja
platan „Crash" kom út 1996. Góðir
dómar hlóöust upp, platan seldist í
tonnavís og bandið lagði upp í enn
eitt tónleikaferðalagið.
Nú hafði Dave Matthews Band
verið á stanslausum þeytingi í nær
fimm ár og tók því langa pásu árið
1997. Afslappað og fmt fór bandið í
hljóðver í San Francisco með hljóð-
stjómandanum Steve Lillywhite á
haustmánuðum. Á nýju plötunni fá
þeir aðstoð frá ýmsu þekktu tónlist-
arfólki; m.a. Kronos-kvartettinum,
banjóleikaranum fræga, Bela Fleck,
og Alanis Morissette kíkir inn í
tveim lögum. Platan hefur fengið
rifandi góða dóma, t.d. þrjár og
hálfa stjömu hjá Rolling Stone sem
segir hana „fara í ævintýralegar átt-
ir og blanda nýjum tónum í hið auð-
þekkjanlega og sérstaka litróf
bandsins". Fyrir Dave Matthews er
tónlistarsköpunin eingöngu ætluð
til að „lyfta andanum" og hann er
glaður á meðan „tónlist okkar sam-
einar fólk ffernur en sundrar því.“
t 1.(2) International Velvet
Catatonia
| 2. ( 1 ) Mezzanine
Massive Attack
| 3. ( 3 ) Life Thru a Lens
Robbio Williams
| 4. ( 4 ) Ray of Light
Madonna
t 5. (10) AllSaints
All Saints
t 6. ( -) From The Choirgirl Hotel
Tori Amos
| 7. ( 6 ) Urban Hymns
The Verve
t 8. ( 5) The Best Of
James
t 9. ( 7 ) Let's Talk About Love
Celino Dio
t 10. ( 9) Titanic
Úr kvikmynd
»
»
*
»
*
»
*
[
Bandaríkin
— plötur og diskar —
1. (- ) Before These Crowded Streets
Dave Matthews Band
2. ( 3 ) City of Angels
Úr kvikmynd
3. (1 ) Titanic
Úr kvikmynd
4. ( 2 ) One Step At A Time
Goorge Strait
5. ( - ) Capital Punishment
Big Punisher
6. ( 4 ) Let's Talk About Lovo
Celine Dion
7. ( 6 ) Backstreet Boys
Backstreet Boys
8. ( 5 ) Savage Garden
Savage Garden
9. ( 7 ) Faith
Faith Hiil
0. (10) Come On Ovar
^^^Shania Twain
Gang Starr:
Haldid í uppruna-
legu gildin
Framtíöin er ekki mjög björt en það er þó alla vega framtíð!
Síðan Gang Starr byrjaði 1986 hef-
ur rappdúettinn verið meðal virt-
ustu stjamanna í rappbransanum
og fimmta platan, „Moment of
Truth", sem nýlega kom út, tryggir
enn stöðu þeirra. „Þetta er allt
spuming um þróun og uppreisn,"
segir rapparinn Gum. „Rappið ger-
ir mig frjálsan. Ég tek það alvar-
lega, að rappa er eins og að fara í
stríð.“ Premier (eða Primo eins og
hann er kallaður innan hverfisins)
er félagi Gums og sér um hljóð-
stjórn. Hann hefur einnig hjálpað til
í lögum með Jeru, KRS-ONE, Nas,
Rakim, Notorious B.I.G o.fL „Fólk
bindur miklar vonir við okkur,“
segir hann. „Þess vegna reyni ég
alltaf að gera hlutina rétt. Sem list-
form er hipp-hoppið í mikilli upp-
lausn þessa dagana og okkur Guru
flnnst sú skylda hvila á okkur að
það verði ekki algerlega eyðilagt.
Hipp-hoppið byrjaði sem valmögu-
leiki í stað þess aö fara í gengi. Það
veitti frelsi. Nú er það milljón dala
iðnaður, það hefur verið framið arð-
rán og nú er fyrirbærinu stjórnað af
peningamönnum. Við höfum haldið
í upprunalegu gildin og það mun
aldrei breytast."
Merkimiðanum „djass rapp“ var
klínt á Gang Starr eftir lögin „Jazz
Music" og „Jazz Thing", úr mynd
Spike Lee, „Mo’ Better Blues", en
sveitin tjáir sig þó í fleiri tilbrigð-
um. Þeir félagar eru jákvæðir:
„Gang Starr er um það bU að vera
fókusaður og eyða öllum hindran-
um að því að ná markmiðum sín-
um,“ segir Gum. „Fullt af fólki
reynir ekki að sjá framtíðina eins
og ég og Primo. Markmið okkar er
að láta það vita að þó að framtíðin
sé kannski ekki mjög björt sé þó
alla vega einhver framtíð.” Premier
tekur undir með Guru, afneitar
sölumennskunni og segir hana
halda aftur af sköpunarþroskanum;
„Mér er alveg sama um vinsælda-
listana. Ég hugsa bara til „moðer-
fokkeranna" á götunni og vona að
þeir „fíli“ það sem við emm að
gera.“
Gestkvæmt er á nýju plötunni. In-
spectah Deck úr Wu Tang kikir inn,
eins K-Ci & Jo Jo, Scarface og
Hannibal og Krumbsnatcha, tveir
upprennandi rapparar. Gura kallar
plötuna „skyndihjálparkassa fyrir
frumskóg stórborgarinnar". „Platan
heldur í þá hefð okkar að vera full-
trúar þess sem er sterkt, friðsælt,
elskandi og skilningsríkt - en þó
með hugarfar stríðsmannsins," út-
skýrir hann og hlær stórkarlalega.