Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1998, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1998, Blaðsíða 52
60 idge LAUGARDAGUR 16. MAI1998 Islandsmeistaramót í parakeppni 1998: Hjónin Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson unnu íslandsmeistaramót i parakeppni var haldið um síðustu helgi í Bridgehöllinni við Þönglabakka. Þátttaka var allgóð en alls tóku 45 pör þátt. Hjónin Jacqui McGreal og Þorlák- ur Jónsson sigruðu nokkuð örugg- lega en Halla Bergþórsdóttir og Vil- hjálmur Sigurðsson urðu í öðru Við skulum skoða eitt skemmti- legt spil frá mótinu þar sem betri helmingur sigurvegaranna var í að- V/Allir 4 K * G875 4 Á87632 4 87 4 D10852 V 92 4 K10954 4 2 4 ÁG74 *> ÁD4 4 DG N V A S 4 AD43 Umsjón 1 má- 4 963 * K1063 ♦ - * KG10965 Stefán Guðjohnsen alhlutverkinu. sæti. Fulltrúar bridgefjöldskyldunn- ar á Siglufirði voru þó skammt und- an, Björk Jónsdóttir og Jón Sigur- bjömsson fengu bronsið. í n-s sátu Edda Thorlacius og son- ur hennar, kunnur bridgedálkahöf- undur, ísak Sigurðsson, en a-v voru Jacqui McGrael og Þorlákur Jóns- son. Sagnir voru stuttar en laggóðar: hjá Jacqui. Auðvitað höfum við séð fjölda spila þar sem kóngurinn negl- ir staka drottningu við mikinn fögn- uð allra viðstaddra. Sú var hins veg- ar ekki raunin nú og Jacqui hófst handa við úrvinnslu spilsins. Hún drap á ásinn og svínaði tíguldrottn- ingu. Norður drap á kónginn og skipti í hjartaníu. Jacqui svínaði drottningunni, ísak drap á kónginn og spilaði laufgosa. Norður kastaði spaða og Jacqui drap á drottningu. Hún tók nú spaðakóng, tígulgosa, síðan hjartaás, meira hjarta og svin- aði áttunni. Þegar hún spilaði hjartagosa var staðan þessi og norð- ur er kirfilega endaspilaður. V/Allir 4 D10 4 1095 4 - Vestur 2 4 pass Norður pass pass Austur 3 grönd Suður pass 4 - «4 G 4 A876 4 - N V A S 4 AG7 4 - 4 43 Hjónin Jacqui McGreal og Þorlákur Jónsson unnu. Útspil ísaks, sem var laufakóng- ur, lagði grunninn að góðum toppi 4 96 * 10 4 - 4 109 Hún valdi að henda spaðatíu og þá spilaði Jacqui litlum tígli. Nú er sama hvort norður spilar tígli eða spaða, Jacqui á afganginn af slögun- um. Laglega lesið úr spilunum og al- gjör toppur. Stefán Guðjohnsen Biskupar á hættulegum hornalínum - Anand hefur tekið forystuna á stórmóti í Madrid Indverjinn knái, Viswanathan An- and, hefur unnið tvær skákir og gert eitt jafntefli á stórmeistaramóti í Ma- drid á Spáni sem hófst sl. mánudag. Hann er efstur að loknum þremur umferðum en nokkuð óvænt koma svo Spánverjarnir Manuel Hlescas og Pablo San Segundo, ásamt Rússanum Peter Svidler, sem allir hafa fengið tvo vinninga. Mótið er geysilega vel skipað og telst til 17. styrkleikaflokks Alþjóðaskáksambandsins. Næstir þessum kemur ungi ung- verski stórmeistararinn Peter Lekó með 1,5 vinninga og þá Julio Granda Zuniga, Michael Adams, Mikhail Kra- senkov, Alexander Beljavsky og Alex- ander Yermolinski, allir með 1 vinn- ing. Á flmmtudag var fridagur á mót- inu en ijórða umferð var tefld í gær- kvöld. Skoðum skemmtilega skák frá mót- inu þar sem boðið er upp á sannkall- aðan hornalínudans. Hvítur gerir allt sem hann mögulega getur til þess að opna svörtu hornalínuna og blása lífi í biskup sinn. Til þess að svo megi verða færir hann freistandi fómir en svartur lætur sér ekki segjast og neit- ar að þiggja nokkurn hlut. Sennilega hefur hvítur verið of upptekinn af eigin áformum því að hann gætir sín ekki og veikir kóngsstöðu sína. Þá sér svartur sér leik á borði og óvænt um- HUOÐKUTAR PUSTKERFI Eigum hljóðkúta og pústkerfi í flestar gerðir bifreiöa. Tveggja ára ábyrgð á heilum kerfum. ísetning á staðnum. Nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar í síma 588 2550 Leitið til fagmanna! BílavörubúSin UðÐRIN I fararbroddi SKEIFUNNI2,108 REYKJAVÍK SÍMI588 2550 skipti verða: í stað þess að biskup hvíts fái að njóta sín á svörtu horna- línunni verður svarti biskupinn alls- ráðandi á hvítu hornalínunni! Þegar hvítur gefst upp verður engum vörn- um við komið. Þessi skák myndi sóma sér vel i skákskólum sem áhrifaríkt dæmi um mátt biskupanna á hornalinunum. Hvítt: Alexander Yermolinski Svart: Pablo San Segundo Slavnesk vörn 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 Rf6 5. Rf3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 b4 9. Re4 Be7 10. Rxf6+ Bxf6 11. e4 Bb7 12. De2 c5! 13. Bb5+ KfB Svartur kærir sig kollóttan þótt hann missi hrókunarréttinn. Mikil- vægara var að losa um taflið og sækja að miðborðinu með framrás c-peðs- ins. Með g6 og Kg7 kemst kóngurinn í skjól, auk þess sem hvítur tapar tíma með biskupsskákinni. 14. e5 Rd5 15. 0-0 h6 16. Hdl Db6 17. Bc4 Hc8 18. a3 g6 19. dxc5 Bxc5 20. axb4 Rxb4 21. b3 Kg7 22. Bb2 Hhd8 23. Hd6!? Hugmyndin er auðvitað að opna biskupslínuna - eftir 23. - Bxd6 24. exd6+ Kf8 25. De5 hefur heldur betur ræst úr hvítu stöðunni, t.d. 25. - Hxd6 26. Dg7+ Ke8 27. Re5 o.s.frv. En svart- ur hefur ekki áhuga á fóminni. 23. - Dc7! 24. Rd4 Hvítur heldur áfram á sömu braut. Mögulegt var einnig 24. Hadl o.s.frv. 24. - De7 25. g3? Þetta er afleitur leikur, eins og brátt kemur í ljós. 25. - Kh7 26. Rb5? Enn er hrókurinn á d6 í uppnámi en hvítur er alveg grandalaus. 26. - Ba8! 27. Hxd8 Hxd8 28. Rd6 Kjartansson, Guðni Stefán Péturs- son, Andri H. Kristinsson og Guð- mundur Kjartansson. Enn er ekki of seint að skrá sig til leiks svo að vel má vera að íslensku víkingam- ir verði enn þá fleiri. -JLÁ 28. - Hxd6! - og hvítur gafst upp. Ef 29. exd6 Db7 og máthótun á g2 eða hl sem hvítur ræður ekki við. íslendingar á Politiken Cup Opna alþjóðlega Politiken Cup skákmótið - eða Copenhagen Open - verður haldið í Kaupmannahöfn dagana 4.-15. júlí í sumar. Þetta er í 20. skipti sem mótið er haldið. Nú þegar hafa ýmsir skákmenn skráð sig til leiks og athygli vekur að í hópi þeirra eru þrettán íslendingar. Þeir eru stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Þröstur Þórhalls- son og Helgi Áss Grétarsson og ung- ir og efnilegir skákmenn, þeir Dav- íð Kjartansson, Þorvarður Ólafsson, Stefán Kristjánsson, Sigurður Steindórsson, Sveinn P. Wilhelms- son, Guðjón H. Valgarðsson, Ólafur ISPO Góður og ódýr kostur Ispó er samskeytalaust akrýlmórkerfi. HfEifrticrK£rrrcf jf^ i'iifllllðllllRllt Yfir 650 hús klædd ó síSastliSnum 16 árum. 5 ára ábyrgS. Gerum tilboS í efni og vinnu, þér aS kostnaSarlausu. Múrklæóning hf. SmiSsbúS 3 • 210 GarSabær Sími 565 8826 Ótrúlegt V Þriggja ára ibyrgo k öllutTi AEG ...eigum takmarkað magn af 1200 snúninga AEG þvottavéla á aðeins 69.900,- var áður kr. 91.900,- st.gr. kr. BRÆÐURNIR m QRMSSQM ' Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Allar AEG þvottavélar eru framleiddar í Þýskalandi Traust varahluta- og viögerðaþjónusta i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.