Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1998, Blaðsíða 7
2» t§n helgina
4
FÖSTUDAGUR 5. JÚNÍ 1998 löV
FÖSTUDAGUR 5. JUNI 1998
&n helgina
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 511
| 1333. Op. 11.30-14 og 17.30-22.30
í v.d. og sd., 17.30-23.30 fd. og Id.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
11.30- 23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
: 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
A næstu grösum Laugavegi 20, s.
I 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
í; Op. 18r22 md,- fid. og 18-23 fód.-sd.
5 Café Ópera Lækjargötu 2, s. 552
I 9499. Op. 18-23.30 v.d., 18-01 fd. og
Id.
' Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
j 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
| 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
J og ld. 12.-2.
1 Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
| 552 2028. Opið md.-Id. frá 11.30-21
i og sd. frá 16-21.
í Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
I 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
12-23.30 sd.
? Hornið Hafnarstræti 15, s. 551
J 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
1 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
I Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
^ 568 9509. Opið 11-22 alla daga.
; Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
I 552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
I v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
% Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
1 velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
? 5-23, í Blómasal 18.30-22.
I Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
% 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
* 12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
* Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
| 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
i Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
og 18-22 a.d..
Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
! 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
ld. og sd.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30- 23.30.
Iítalía Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Tryggvagötu 4-6, s. 551 6520. Opið
17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
fd., ld. og sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30-23 fd., 15-23 Id., 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
2258. Opið fd„ Id„ 11.30-23.30,
sd.-íid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
11-03 fd.ogld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
:í 6766. Opið a.d. nema md.
17.30-23.30.
Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 ti!
1.00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s, 562 0200. Opið
* 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
Potturinn og pannan Brautarholti
Í22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d„
18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
11.30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
Lokað á sd.
ðamurai Ingólfsstræti la, s. 551
7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
| Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd.
Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
Opið 7-23.30 alla daga.
Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
j Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
Opið 11-23 alla daga.
Við Tjörnina Templarasundi 3, s.
; 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
: 562 1934. Opið fid,- sud„ kaffist. kl.
14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
7200. Opið 15-23.30,v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
| og 18-23.30 ld. og sd.
Eitt verka Ríkeyjar.
Ríkey í Eyjum
Rlkey Ingimundardóttir
myndlistarkona heldur sýn-
ingu á verkum sýnum í Akó-
gessalnum í Vestmannaeyj-
um um næstu helgi. Sýningin
verður opnuð kl. 17 í dag.
Sýndir verða skúlptúrar, lág-
myndir. postulínsmunir og
skálar ásamt málverkum.
Þetta er 40. sýning Ríkeyjar
og eru allir velkomnir.
Borgarleikhúsið:
Fullorðinn dansflokkur
í kvöld kl. 20 verður seinni af-
mælissýning íslenska dansflokksins
í Borgarleikhúsinu. Sýningin er lið-
ur í Listahátíð og þar flytur flokkur-
inn verk eftir hina heimskunnu
danshöfunda Jirí Kylián, Jorma
Uotinen og Jochen Ulrich.
íslenski dansflokkurinn er 25 ára
um þessar mundir og segja má að
hann sé um þessar mundir að kom-
ast í fullorðinna dansflokka tölu.
Þegar Katrín Hall tók við stöðu list-
ræns stjórnanda dansflokksins fyrir
nokkrum árum var mörkuð skýr
stefna sem er farin að bera ávöxt.
Gagnrýni á sýningar þeirra hefur
verið mjög jákvæð að undanfömu
og aðsókn hefur aukist til muna.
Hróður íslenska dansflokksins er-
lendis hefur einnig vaxið mjög und-
anfarin misseri. Það sést best á því
að hann fær að hafa verk eftir snill-
ing eins og Jirí Kylián á efnisskrá
sinni en einungis fremstu dans-
flokkar heims hafa fengið verk hans
til flutnings.
íslenska dansflokknum hefur
jafnframt verið boðið að sýna víða
erlendis á þessu ári og mun hann
m.a. sýna á heimssýningunni í
Lissabon, EXPO 98, í júnílok.
íslenski dansflokkurinn hefur slitiö barnsskónum eins og sjá má á sýningu hans í Borgarleikhúsinu.
DV-mynd Hilmar Þór
Fiöluleikarinn Viviane Hagner og hljómsveitarstjórinn Yan Pascal Tortelier
leika ásamt Sinfóníuhljómsveit íslands í kvöld. DV-mynd Teitur
Háskólabíó:
Hinir frönsku Lestarstrákar flytja franska sjómannasöngva á Hrafnistuheimilunum á sjómannadaginn.
DV-mynd Hilmar Þór
Rósa Ingólfs ætlar m.a. aö spreyta sig á fallhlífarstökki á hátíöinni Útivist fyr-
ir alla. DV-mynd Pjetur
Fylkishöll:
F
Utivi starævintýrið
Um helgina verður haldin hátíðin
Útivist fyrir alla í Fylkishöll í
Árbæ. Það er menningar-, kynning-
ar- og sölufyrirtækið íða sem stend-
ur fyrir sýningunni. Rósa Ingólfs-
dóttir er í forsvari fyrir íðu, sem
hefur áður haldið fjórar sýningar
sem allar hafa snúist um íslenskt
handverk og hugvit.
En nú er það útivistin. „Já, ég ák-
vað að söðla um í bili og bera á borð
fyrir íslendinga sýnishom af öllu
því stórkostlega ævintýri sem úti-
vist á íslandi er,“ segir Rósa Ingólfs
í spjalli við DV.
Óhætt er að segja að hátíðin verði
fjölbreytt. Þarna verður allt sem til
útivistar telst og má nefna sem örfá
dæmi köfun, fjarskiptatækni, um-
ferðarmál, hestaleigu, hundahópinn
Agility og fallhlífarstökk. Sjálf ætl-
ar Rósa að stökkva í fallhlíf í tilefni
sýningarinnar ef veður Ieyfír.
Hátíðin er opin frá 13 til 19 í dag
en 11 til 19 laugardag og sunnudag.
Hafnarborg:
Tólf flautur
í kvöld kl. 20 verða haldnir í Hafnar-
borg miklir flaututónleikar en þar
munu ellefu flautunemendur koma
fram. Tónlistarmennfrnir eru flestir á
aldrinum 14 til 25 ára. Tónleikamir eru
endapunktur á námskeiði á vegum Ás-
hildar Haraldsdóttur.
Á efnisskránni verða mörg helstu
verk flautubókmenntanna en tónleik-
unum lýkur með verkinu „Ra’s Dozen“
fyrir 12 flautur eftir Þorkel Sigur-
björnsson, sem verður stjórnað af
Gunnsteini Ólafssyni. Undirleikari tón-
leikanna er Iwona Jagla.
Þaö veröur mikill flautuleikur í Hafnar-
borg í kvöld þegar 11 flautuleikarar
sýna hvaö í þeim býr.
DV-mynd Hilmar Þór
Sjómannadagurinn:
Mikið um dýrðir
Að vanda verður mikið um dýrð- Klukkan 8 um morguninn verða
ir í Reykjavík á sjómannadaginn. fánar dregnir að húni á skipum í
Reykjavíkurhöfn og kl. 9.30 fer fram
helgistund við Minningaröldur Sjó-
mannadagsins í Fossvogskirkju-
garði. Klukkan 11 verður svo minn-
ingarguðsþjónusta í Dómkirkjunni.
Einnig verður lagður blómsveigur
að minnisvarða um óþekkta sjó-
manninn í Fossvogskirkjugarði.
Útihátíðarhöld hefjast síðan við
Reykjavíkurhöfn á Miðbakka
klukkan 13.30 með því að Lúðra-
sveit Reykjavíkur leikur ættjarðar-
og sjómannalög. Síðan verða mörg
skemmtiatriði við höfnina fram eft-
ir degi.
Að vanda verður einnig mikið að
vera á Hrafnistuheimilunum í
Reykjavík og Hafnarfirði á sjó-
mannadaginn. Þar verður m.a.
handavinnusýning, kaffisala og
harmoníkuleikur. Á milli 14 og 16
munu svo hinir frönsku Lestar-
strákar, Les Souillés de Fond de
Cale, flytja franska sjómannasöngva
á Hrafnistuheimilunum.
Sinfdníuhljómsveitin í góðum félagsskap
í kvöld kl. 20 heldur Sinfóníu-
hljómsveit íslands tónleika í Há-
skólabíói og fær til sin góða gesti,
stjórnandann Yan Pascal Tortelier
og einleikarann Viviane Hagner.
Hljómsveitarstjórinn Tortelier er
mjög vel þekktur listamaður. Hann
hefur verið aðalstjómandi BBC-fil-
harmóniuhljómsveitarinnar síðan
1992 og stjórnað flestum sinfóníu-
hljómsveitum Bretlands. f seinni tíð
hefur hann einnig unnið með
hljómsveitum á Norðurlöndum, í
Þýskalandi, Ítalíu, Frakklandi,
Rússlandi, Bandaríkjunum, Kanada
og Japan.
Viviane Hagner fiðluleikari er
einungis 22 ára en hefur engu að
siður þegar náð langt á sínu sviði.
Hún hefur leikið með mörgum
þekktum hljómsveitum og virtum
hljómsveitarstjórum.
Á efnisskrá tónleikanna í kvöld
verða fjögur verk; Pelléas & Méli-
sande eftir Gabriel Fauré, fiðlukon-
sertinn A la mémoire d’un ange eft-
ir Alban Berg, svítan Gæsamamma
eftir Maurice Ravel og að lokum
verða leiknar Sinfónískar mynd-
breytingar eftir Paul Hindemith.
Sex
Á sunnudaginn verður opnuð útisýn-
ing á vegum Listahátíðar í Reykjavík
sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
stendur fyrir. Þetta er jafnframt síðasti
dagur Listahátíðar. Sýningin er 6 km
löng og nær frá Sörlaskjóli í vestri og
alla leið inn i Fossvogsbotn.
Myndhöggvarafélagið er 25 ára um
þessar mundir og af því tilefni hafa
verið valdir 24 myndhöggvarar sem nú
sýna verk sín meðfram strandlengj-
km löng sýning
unni. Hugmyndir eru uppi um aö halda
sýninguna áfram allt til aldamóta en þá
er gert ráð fyrir aö fleiri listamenn hafi
bæst í hópinn.
Öll verkin eru unnin sérstaklega fyr-
ir sýninguna og með tilliti til umhverf-
isins. Verkin eru ólík að gerð og stærð
og endurspegla þá miklu vídd sem ís-
lensk höggmyndalist býr yfir um þess-
ar mundir.
Þeim, sem vilja skoða sýninguna, er
bent á göngustíginn góða sem liggur
eins og ormurinn langi um allt sýning-
arsvæðið og er aðgangur að sjálfsögðu
ókeypis.
Þau eru alls 24, listaverkin sem til sýn-
is eru við sjávarsíðuna. Hér er eitt
þeirra. DV-mynd Teitur
Iðnó:
Seiður Indlands
Á laugardags- og sunnudagskvöld
kl. 20 verða athyglisverðar sýningar
í Iðnó á vegum Listahátíðar. Þar
mun ein virtasta dansmær Ind-
lands, Archana Joglekar, dansa
Kathak, sem er einn vinsælasti
dansstíll í Indlandi.
Archana hefur hlotið fjölda viður-
kenninga fyrir glæsilega túlkun
sína. Hún nýtur mikillar virðingar
og vinsælda, jafnt gagnrýnenda sem
áhorfenda.
Pandit P.K. Datar er einn hinna ind-
versku listamanna sem koma fram í
Iðnó um helgina.
Hópur úrvals tónlistarmanna leik-
ur undir, m.a. fiðluleikarinn Pandit
D.K. Datar. Sá þykir með bestu fiðlu-
leikurum Indlands og þykir mjög at-
hyglisvert hvernig hann túlkar
klassíska indverska tónlist á jafn
vestrænt hljóðfæri og fiðlan er.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Hljómsveitarstjóri Yan
Pascal Tortelier.
Fiðluleikari Viviane
Hager.
Háskólabíói í kvöld, kl.
20.00.
SEIÐUR INDLANDS,
Indverskir dans- og
tónlistarmenn.
Iðnó lau. 6/6 uppselt, og
su. 7/6
kl. 20, uppselt.
POPP í REYKJAVÍK
Loftkastalinn 4.-6. júní.
Miðasala í
Loftkastalanum,
s. 552 3000.
CARMEN NEGRA og
ÍSLENSKI
DANSFLOKKURINN
(sjá sérauglýsingar).
KLÚBBUR
LISTAHÁTÍÐAR í
IÐNÓ.
Lokaður fö. oglau. vegna
Seiðs Indlands.
Sunnudagskvöld: Lokahóf
Listahátíðar. Allir
velkomnir. Hljómsveitin
Casino leikur fyrir gesti frá
kl. 23.
MIDASALA f lipplvsiiu^amidsiöð
ferðamála í Reykjav ík, Bankastræli 2.
Sími 552 85HII.
Opið alla daga frá kl. 8.30—19.00
og á syningarstað kliikkulima
fyrir syningn.
Greic\sliikorla|)jónusta.
lieildardagskrá liggur
frammi i miðasölu.
SYNINGAR
Epal, Skeifunni 6. Anna María Sig-
urjónsdóttir með ljósmyndasýningu til
30. júní. Opið alla virka daga frá kl.
9-8 og ld. 10-14.
Gallerí 20 fermetrar. Hreinn Frið-
finnsson sýnir til 7. júní. Opið
miðv.-fim. 15-18.
Gallerí Fold, Rauðarárstíg. Nú
stendur yfir sýning Gunnellu, Guðrún-
ar Elínar Ólafsdóttur, á olíumyndum í
hinu nýja sýningarrými Kringlunnar
og Gallerís Foldar á annarri hæð
Kringlunnar. Sýningin er opin á opn-
| unartíma Kringlunnar og stendur til
^ 22.júní.
Gallerí Gangur. Robert Derriendt
sýnir olíumálverk út júní.
Gallerí Hornið, Hafnarstræti 15.
Föstudaginn 5. júní kl. 17 opnar Tolli
sýningu á nýjum olíumálverkum og
Ivatnslitamyndum. Opið alla daga kl.
11-23.30 en sérinngangur þó aðeins kl.
14-18. Til 18. júní.
Gallerí Ingólfsstræti 8.„Grænmetis-
leikur" Ingu Svölu Þórsdóttur til 21.
júní. Opið fim.-sun. 14-18.
Gallerí Listakot, Laugavegi 70. Sig-
urrós Stefánsdóttir sýnir málverk.
Gallerí Sævars Karls. Erró og Guð-
jón Bjarnason með sýningu til 10. júní.
Opið á afgreiðslutímum verslunarinn-
ar.
Gerðarsafn, Kópavogi. Andrrzej
Mlezko sýnir skopmyndir. Frá 30. maí
til 15. júní sýna Vignir Jóhannsson,
Albert Ka Hing Liu og Ólöf Oddgeirs-
dóttir. Opið 12-18 alla daga nema
mánud.
Gerðuberg, menningarmiðstöð.
Ljósmyndasýning Carlotu Duarte: Od-
ella - að lifa af, og ljósmyndasýning
Maya-indíána: Sópaðu aldrei síðdegis,
standa til 20. júní. Opið frá kl. 12-21
md.-fid. og 12-16 fód.og ld.
Grafarvogskirkja. Kjuregej Alex-
andra Argunova heldur sýningu á jarð-
Ihæð kirkjunnar. Opið er fram í júní.
Hafnarborg. Sýning eftir ýmsa lista-
menn í tilefni af 90 ára afmæli Hafn-
arfjarðar og 15 ára afmæli Hafnar-
borgar. Til 4. ágúst.
Hafnarhúsið. Sýningin „Konur" eftir
Erró. Opið kl. 10-18 alla daga til 23.
ágúst.
Hallgrímskirkja, Reykjavík. Eirík-
ur Smith sýnir málverk.
Herrafataverslun Kormáks og
Skjaldar, Skólavörðustíg. Sýning á
portrettverkum Ara Alexanders Ergis
Magnússonar í Forsetastofu.
Kaffitár, Bankastræti 8. Ljósmynda-
sýning um hreinsun jarðsprengna
stendur til 7. júní og er opin frá 8-18
mán.-fód., 8-17 ld. og sud. 9-17.
Kjarvalsstaðir. Sýning á úrvali verka
lír eigu Listasafns Reykjavíkur. Sýn-
ingin stendur til 30. ágúst og er opin
frá kl. 10-18 alla daga. Leiðsögn um
sýninguna alla sd. kl. 16.
Listahátíð í Reykjavík. Sunnud. 7.
Ijúní kl. 14 verður opnuð útisýning á
vegum Listahátíðar í Reykjavík sem
Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
stendur fyrir. Sýningin er 6 km löng og
nær frá Sörlaskjóli í vestri og inn í
Fossvogsbotn. Sýningin stendur til 7.
október.
Listasafn ASÍ við Freyjugötu. í
Arinstofu: Portrettmyndir af skáldum.
í Ásmimdarsal: Mannamyndir eftir
Ágúst Petersen til 5. júlí. Opið alla
daga nemamán. kl. 14-18.
Listasafti íslands, Fríkirkjuvegi 7.
Sýning á verkum eftir Max Emst
stendur til 28. júní. Opið frá kl. 11-17
alla daga nema mád.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnestanga 70, Rvík. Sýning á
þrívíddarverkum úr málmi eftir Öm
Þorsteinsson til 1. júlí. Opið alla daga
nema mán. kl. 14-17.
Loftkastalinn. Laugardaginn 6. júní
kl. 14 verður opnuð sýning á verkum
eftir Amór Bieltvedt listmálara.
Norræna húsið. „Skjáir veruleikans“,
sýning á verkum 10 evrópskra listmál-
ara, stendur til 28. júní. Opið frá kl.
14-19 alla daga.
Nýlistasafnið. Ýmsir listamenn sýna
á sýningunni „Flögð og fógur skinn“.
Síðasta sýningarhelgi. Opið frá kl.
p 14-18 alla daga. Sýningin er einnig í
| 14 verslanagluggum í miðborginni.
Ráðhús Reykjavíkur. Chissano,
| Mucavele og Malangatana frá Mósam-
bík með sýninguna „Hlið sunnanvinds-
I ins“. Síðasta sýningarhelgi. Opið kl.
5 9-19 virka daga og kl. 12-18 um helg-
ar.
Safh Ásgríms Jónssonar, Berg-
• staðastræti 74. Sumarsýning á verk-
g um Ásgríms. Opið alla daga nema
I mánud. kl. 13.30-16.
Stoftiun Árna Magnússonar Hand-
i ritasýningin „Þorlákstíðir“ til 31.
ágúst. Opið alla daga kl. 13-17.
Stöðlakot. Hafsteinn Austmann sýnir
akvarellur. Síöasta sýningarhelgi. Opið
frá kl. 14-18 alla daga.
IÞjóðminjasafn íslands. Margrét II
Danadrottning sýnir „Kirkjuklæði“.
Síðasta sýningarhelgi. Opið 11-17 alla
daga nema mád.
Akógessalurinn í Vestmannaeyj-
um. Ríkey Ingimundardóttir heldur
• sýningu á verkum sínum.
IGallerí Svartfugl, Akureyrí. Bryn-
dís Björgvinsdóttir með sýningu sem
stendur til 7. júní.
Listasafn Akureyrar.Roj Friberg
1 sýnir til 6. júní. Opið frá kl. 14-18 alla
; daga nema mán.
Sögusetrið á Hvolsvelli. Sýningin ,Á
NjáluslóiV.
t