Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Page 6
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 JjV
20 um helgina
VEITINGASTAÐIR
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., s. 565
1693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
Amigos Tryggvagötu 8, s. 551
i 1333. Op. 17.30-22.30 v.d. og sd.,
. 17.30-23.30 fd. og ld.
Argentína Barónsstíg lla, s. 551
9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um
! helgar.
Asía Laugavegi 10, s. 562 6210. Opið
Í! 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd.,
I 11.30-23.30 fd. og ld.
Askur Suðurlandsbr. 4, s. 553 8550.
| Op. 11-22 sd.-fid., 11-23.30 fd. og ld.
: Austur Indía fjelagið Hverfisgötu
| 56, s. 552 1630. Opið a.d. frá kl. 18.
: Á næstu grösum Laugavegi 20, s.
! 552 8410. Opið 11.30-14 og 18-22
j v.d., 18-22 sd. og lokað ld.
Banthai Laugavegi 130, s. 552 2444.
í; Op. 18-22 md.- fid. og 18-23 föd.-sd.
Carpe Diem Rauðarárstíg 18, s. 562
| 3350. Opið 11-23 alla daga.
Caruso Þingholtsstræti 1, s. 562
| 7335. Opið sd.-fid. 11.30-23.30. Fd.
I og ld. 12.-2.
f Grænn kostur Skólavörðustíg 8b, s.
í 552 2028. Opið md.-ld. frá 11.30-21
j og sd. frá 16-21.
Hard Rock Café Kringlunni, s. 568
j 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld.,
p 12-23.30 sd.
I Homið Hafnarstræti 15, s. 551
j 3340. Opið 11-23.30 alla daga.
* Hótel Borg Pósthússtræti 11, s. 551
| 1440. Opið 8-23.30 alla daga.
Hótel Esja Suðurlandsbraut 2, s.
568 9509. Opið 11-22 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, s.
552 5700. Opið 12-14.30 og 19-22.30
v.d., 12-14.30 og 18-22 fd. og ld.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflug-
velli, s. 552 2322. Opið í Lóninu
5-23, í Blómasal 18.30-22.
! Hótel Oðinsvé v/Óðinstorg, s. 552
S 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d.,
12-15 og 18-23.30 fd. og ld.
% Hótel Saga Grillið, s. 552 5033,
i Súlnasalur, s. 552 0221. Skrúður, s.
} 552 9900. Grillið opið 19-22.30 a.d.,
j Súlnasalur 19-3 ld., Skrúður 12-14
j og 18-22 a.d..
;! Humarhúsið Amtmannsstíg 1, s.
í 561 3303. Opið 10-23.30 v.d., 10-1
j ld. og 8d.
Indókína Laugavegi 19, s. 552 2399.
!> Opið 11.30-22.30 alla daga, ld. frá
11.30- 23.30.
ítah'a Laugavegi 11, s. 552 4630.
Opið 11.30- 23.30 alla daga.
Jónatan Livingston Mávur
Z Tryggvagötu 4-6, s. 551 5520. Opið
i 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. og ld.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, s. 554
* 5022. Opið 17-21.45 v.d., 17-22.45
I fd., ld. og sd.
> Kína-húsið Lækjargötu 8, s. 551
1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d.,
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kínamúrinn Laugavegi 126, s. 562
j 2258. Opið fd„ ld„ 11.30-23.30,
j sd.-fid. 11.30-22.30.
Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2,
;; s. 551 1855. Opið 10-01 sd.-fid. og
I 11-03 fd. og ld.
Kringlukráin Kringlunni 4, s. 568
S 0878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og ld.
j Lauga-ás Laugarásvegi 1, s. 553
j 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar.
' Lækjarbrekka Bankastræti 2, s.
I 551 4430. Opið md.-mid. 11-23.30,
fid.-sd. 11-0.30.
Madonna Rauðarárstíg 27-29, s.
; 562 1988. Opið 11.30-23.30 a.d.
■ Marhaba Rauðrárstíg 37, s. 562
j 6766. Opið a.d. nema md.
17.30- 23.30.
* Naustið Vesturgötu 6-8, s. 551
í 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„
12-14 og 18-03 fd. og ld.
Ópera Lækjargötu 2, s. 552 9499.
í Op. 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
; Pasta Basta Klapparstíg 38, s. 561
3131. Opið virka daga frá 11.30 til
I. 00 og um helgar til 3.00.
Perlan Öskjuhlíð, s. 562 0200. Opið
j 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og ld.
j Potturinn og pannan Brautarholti
| 22, s. 551 1690. Opið a.d. 11.30-22.
1 Primavera Austurstræti, s. 588
8555. Op. 12-14.30, 18-22 v.d.,
\ 18-23 fd„ 18-23.30 ld„ 18-22 sd.
; Salatbarinn hjá Eika Fákafeni 9,
i s. 588 0222. Opið alla daga frá kl.
II. 30.-20.30. nema ld. frá 11.30.-16.
j Lokað á sd.
Samurai Ingólfsstræti la, s. 551
í 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23.
Singapore Reykjavíkurvegi 68, s.
! 555 4999. Opið 18-22 þd.-fid„ 18-23
j fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, s. 551 6513.
Opið 11.30-23.30 v.d., 12-22.30 sd.
j Sjö rósir Sigtúni 38, s. 588 3550.
j Opið 7-23.30 alla daga.
;! Skólabrú Skólabrú 1, s. 562 4455.
!; Opið frá kl. 18 alla daga og í hd.
i Steikhús Harðar Laugavegi 34, s.
f 551 3088. Opið 11.30-21 v.d. og sd„
j 11.30-23.30 fd. og ld.
Tilveran Linnetsstíg 1, s. 565 5250.
| Opið 11-23 alla daga.
! Við Tjömina Templarasundi 3, s.
\ 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30
j md.-fd„ 18-23 ld. og sd.
>! Viðeyjarstofa Viðey, s. 568 1045 og
562 1934. Opið fid.- sud„ kaffist. kl.
j 14-17. Veitingasalur kl. 18-23.30.
: Vitabar Bergþórugötu 21, s. 551
% 7200. Opið 15-23.30, v.d„ 12-02 a.d.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldurs-
j götu 14, s. 552 3939. Opið 11-14.30
l og 18-23.30 ld. og sd.
Gallerí Ingólfsstræti 8:
Grænmetið kveður
Listflugkeppni á Sandskeiði:
Á sunnudaginn lýkur sýningunni
Grænmetisleik í Gallerí Ingólfs-
stræti 8. Það eru listamennirnir
Inga Svala Þórsdóttir og Wu Shan
Zhuan sem sýna en Grænmetisleik-
ur er liður í Listahátið Reykjavíkur
sem lauk fyrir nokkru. Á sýning-
unni er stórt ljósmyndaverk, teikn-
ingar og skúlptúr.
Hluti sýningarinnar er innsetn-
ing grænmetis i plexiglerborði sem
hefur tekið breytingum frá þvi sýn-
ingin var opnuð 20. maí. Inga Svala
Þórsdóttir hefur haldið verkinu
áfram á meðan á sýningu stendur,
teiknað, ljósmyndað og skráð ferlið.
Það er því í raun forvitnilegt fyrir
þá sem þegar hafa séð sýninguna að
bregða sér aftur nú í lok hennar til
að sjá hve verkið hefur breyst.
Á myndinni má sjá Arngrím Jóhannsson, forstjóra Atlanta, undirbúa flug.
Sýningin Grænmetisleikur hefur þroskast, rotnaö og þróast á ýmsan hátt á
stðustu vikum.
Fyrrverandi heims-
meistari sýmr
listir sínar
Á morgim verður haldin á Sandskeiði hin árlega
Listflugkeppni Atlanta. Þar verður mikið um dýröir
fyrir flugáhugamenn.
Keppnin verður sett kl. 10 og stendur fyrri hluti
hennar til hádegis. Að því loknu hefjast ýmis sýning-
aratriði. Hápunktur þeirra er án efa sýning Khalide
Makanogovu, fyrrverandi heimsmeistara I hstflugi,
en hún mun leika listir sínar á rússneskri listflug-
vél. Aö auki verða á dagskránni kynningar og flug •
á heimasmíðuðum flugvélum, kynning á svifflugi, ;
fallhlífarstökki og svifdrekum auk annars.
Klukkan 15 hefst síðan seinni hluti listflug-
keppninnar og er áætlað að henni ljúki um kl.
17. Aðgangur að sýningunni og keppninni er
ókeypis. Sá fyrirvari er hafður á dagsetning-
unni að hægt verði að flytja keppnina fram á
sunnudag ef veður verður óhagstætt.
Kvennahlaupið á sunnudaginn:
Yfir 20.000
hátttakendur
Á sunnudaginn verður hlaupið Kvennahlaup ÍSÍ í níunda sinn.
Þaö er haldið á 82 stöðum víðs yegar á landinu auk þess sem það er
haldið víða erlendis. Það eru íþróttir fýrir alla sem standa fyrir
Kvennahlaupinu.
„Þetta er án efa langstærsti íþróttaviðburður á landinu ár
hvert. í fyrra tóku 20.900 konur þátt í hlaupinu og við búumst
við aukningu í ár. Þátttakan nú verður líklega milli
21.000 og 23.000 konur," segir Helga Guðmundsdótt-
ir, framkvæmdastjóri Kvennahlaupsins.
Stærsta hlaupið verður haldið í Garðabæ en
þar liggja rætur Kvennahlaupsins síðan 1990.
Á síðasta ári hlupu 8500 konur þar. Til að
koma til móts við þann mikla fjölda á
höfuðborgarsvæðinu sem hefur áhuga á
Kvennahlaupi verður einnig hlaupið í Mos-
fellsbæ og er reiknað með um 1500 konum þar.
Mikil aukning ætlar að verða á Akureyri og er bú-
ist við 1600 þátttakendum þar. Á nokkrum stöðum á
landsbyggöinni er þátttakan orðin rúmlega 100%,
svo mikill er áhuginn. Eins og áður sagði verður
hlaupið í svo til hverju einasta þorpi á landinu og því
ætti enginn að fara á mis við Kvennahlaupið í ár.
Þaö veröur mikili
fjöidi kvenna
sem bíöur viö rásmarkiö á
sunnudaginn eftir merki
um aö fá aö hlaupa af staö.
Páll Heimir og Ólöf Sigríöur sýna í
Gallerí Horninu.
Gallerí Hornið:
Sjónar brot
Á morgun klukkan 15 til 17 opna
þau Páll Heimir Pálsson og Ólöf Sig-
ríður Davíðsdóttir samsýninguna Sjón-
ar brot í Gallerí Horninu, Hafnarstræti
15.
Páll sýnir hvort tveggja hefðbundin graf-
íkverk og einnig glerverk en öll hafa þau
sama inntak; sjóndeildarhringinn. Þetta er
sjöunda sýning Páls en hann útskrifaðist úr
MHÍ 1996 og vinnur nú að mastersgráðu í
svartlist.
Ólöf sýnir glerverk og er efniviður þeirra
endurunnið jökulgrænt flotgler. Er þetta
fjórða sýning Ólafar og eru öll verkin frá
þessu ári.
Sýningin verður opin alla daga milli kl. 11
og 23.30, þó sérinngangur verði aðeins opinn
milli kl. 14 og 18. Hún stendur til 8. júlí.