Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Page 7
FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 wn helgina 21 Háteigskirkja: Hugarmyndir Heidi Kristiansen sýnir nú textílmyndverk í safnaðarheimili Háteigskirkju undir yfirskriftinni Hugarmyndir. Á sýningunni eru 14 myndteppi unnin í „textílapp- líkeringu" og vattstungin. Verkin eru frá árunum 1997 og 1998 og hafa ekki áður verið sýnd hér á landi. Heidi hefur áður tekið þátt í átta samsýningum og haldið tíu einka- sýningar á Norðurlöndunum og í Frakklandi. Hún hefur tvívegis unnið til verðlauna í Noregi fyrir verk sín og að auki fengið viður- kenningu fyrir þau í Frakklandi. í ár eru tveir áratugir síðan hún átti fyrst verk á sýningu. Sýningin er í tengigangi Háteigs- kirkju við safnaðarheimilið og stendur fram í lok þessa mánaðar. Leikhúsiö Frú Emilía er á leiöinni til Lissabon meö ópeuna Rhodymenia palmata. _____________________________________________________ Gjallarhorn heldur í Norræna húsinu á sunnudagskvöldið. Norræna húsið: Gjallarhorn frá Finnlandi Á sunnudaginn kl. 20 verða tón- leikar í Norræna húsinu, þar sem þjóðlagahópurinn Gjallarhorn leikur og syngur Finnlands- sænsk þjóðlög frá ýmsum tímum. Gjallarhorn byrjaði að spila saman í Vasa í Finnlandi árið 1994 og hefur hópurinn sérhæft sig í að leika lög frá svæðum sænskumælandi Finna. Það eru allt frá gömlum menúettum og völsum frá Austurbotni til sænsk- finnskra miðaldadans- kvæða sem hafa varðveist á strandsvæðum Finnlands. Gjall- arhorn leikur bæði hefðbundnar útsetningar og útsetningar á ver- aldlegri nótum. Hópurinn hefur vakið tals- verða athygli og leikið á þjóð- lagahátíðum i Þýskalandi, Sví- þjóð, Noregi og í heimalandinu Finnlandi. Gjallarhom hefur ný- lega gefið út geisladisk. Meðlimir Gjallarhorns eru Jenny Wilhelms, sem syngur og leikur á fiðlu, Christopher Öhman syngur og leikur á fiðlu og madola, David LiUkvist spilar á slagverk og Tommi Mansikka- Aho leikur á slagverk og digger- idoo. Þjóðleikhúsið: Söl Halldórs Laxness í kvöld sýnir leikhúsið Frú Emil- ía kammeróperuna Rhodymenia palmata í Þjóðleikhúsinu. Þarna er á ferðinni íslensk ópera eftir Hjálm- ar H. Ragnarsson í tíu þáttum fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit. Óperuna samdi Hjálmar við sam- nefndan kvæðabálk Halldórs Lax- ness sem birtist fyrst í Lesbók Morgunblaðsins árið 1926. Hér er ekki um háalvarlega óperu að ræða og eins og endranær svifur húmor skáldsins yfir vötnum. Titill verksins er jurtafræðilegur; Rhody- menia palmata er latneska fræði- heitið yfir söl. Óperan var upphaflega samin í tilefni af opnun Listahátíðar 1992 og sýnd í Þjóðleikhúsinu. Vorið 1995 var hún endurunnin og sett upp að nýju sem lokaverkefni eftir sam- fellda tveggja ára starfsemi leik- hússins Frú Emilíu í Héðinshúsinu. Tilefni þess að óperan verður nú sýnd aftur hér á landi í þetta eina skipti er að komið hefur boð um að sýna hana á heimssýningunni í Lissabon, EXPO 98, sem eitt atriða í menningarlegri dagskrá íslands. Það er Guðjón Pedersen sem leik- stýrir óperunni en einsöngvarar eru þau Edda Heiðrún Backman, Jó- hann Sigurðarson og Sverrir Guð- jónsson. í Húsinu á Eyrarbakka er nú aö finna stærsta vefstól landsíns. Linsan, Aðalstræti 9: (villubirtu Nú stendur yfir sýning í Lins- unni, Aðalstræti 9, á málverkum Óla G. Jóhannssonar undir yfir- skriftinni „í villubirtu hugmynd- anna“. Listamaðurinn hélt sína fyrstu einkasýningu árið 1972 á Akureyri. Óli G. var einn af stofnendum Myndlistafélags Akureyrar og var formaður þess um tíma. Um árabil rak hann Gallerý Háhól á Akur- eyri ásamt eiginkonu sinni, Lilju Sigurðardóttur. Óli G. hefur sýnt ásamt nokkrum félögum að Kjarvalsstöð- um og í Listasafni alþýðu. Af og til hefur hann haldið einkasýningar í sínum heimabæ sem og um Norð- urland. Árið 1996 hélt hann einka- sýningu í St. Moritz í Sviss og í mars sl. í Listaskálanum í Hvera- gerði. Óli G. hefur hins vegar ekki sýnt í Reykjavík í þrettán ár. Eitt verka Óla G. sem er á sýningunni í Linsunni. — I Byggðasafni Árnesinga í Hús- inu á Eyrarbakka hefm- verið sett- ur upp tveggja metra langur vef- stóll sem af fróðum er talinn vera stærsti vefstóll landsins. Hann var smíðaður 1938 í Trésmiðju Eyrar- bakka fyrir Heimilisiðnaðarfélag íslands sem rak um tveggja ára skeið rétt fyrir seinni heimsstyrj- öld vefstofu í Húsinu á Eyrar- bakka. Húsið er í hópi elstu bygginga landsins, byggt árið 1765 og var frá upphafi og til ársins 1926 heimili kaupmanna og annars starfsfólks Eyrarbakkaverslunar. Nú hýsir Húsið Byggðasafn Árnesinga og einnig eru þar ýmsir munir tengdir sögu héraðsins. Á Eyrarbakka er einnig aö finna Sjóminjasafn en þar eru munir frá Eyrarbakka með áherslu á sjósókn, iðnað og félags- og menningarsögu síðustu 100 ára. Tekið hefur gildi sumaropnun Byggðasafns Árnesinga og Sjó- minjasafnsins á Eyrarbakka. Húsið er opið kl. 10 til 18 en Sjóminjasafn- ið kl. 13 til 18 alla daga til 31. ágúst. Sami aðgangseyrir gildir að báðum söfnunum. SÝNINGAR í Gallerl Fold, Rauðarárstíg. Nú stendur J yfir sýning Gunnellu, Guðrúnar Elínar j Ólafsdóttur, á olíumyndum í hinu nýja i sýningarrými Kringlunnar og Gallerls I Foldar á annarri hæð Kringlunnar. Sýn- | ingin er opin á opnunartíma Kringlunnar | og stendur til 22. júní. * j Gallerl Gangur. Robert Derriendt sýnir | olíumálverk út júnl. j Gallerí Geysir, Hinu Húsinu. Miles j Holden frá New York er með sýningu. | Sýningin stendur til 20. júní. Galleri Handverks & lúinnunar viö Amtmannsstíg. Sigrún Lára Shanko er j: með fyrstu einkasýningu sina á handmái- t uðum silkislæðum. Opiö þd.-fód. 11-17 og | ld. 12-16. Sýningunni lýkur ld. 27. júni. GaUeri Homið, Hafnarstræti 15. Laug- ! ardaginn 20. júní kl. 15-17 opna þau Páil J Heimir Pálsson og Ólöf Sigríður Davíðs- I dóttir samsýningu. Sýningin verður opin alla daga kl. 11-23.30 sérinngangur þó að- | eins kl. 14-18 og stendur tU 8. júlí. IGaUerí Ingólfsstræti 8.„Grænmetisleik- ur'' Ingu Svölu Þórsdóttur til 21. júni. I Opið fun.-sun. 14-18. I GaUerf Listakot, Laugavegi 70. María f Valsdóttir sýnir textiiskúlptúra frá 13. tU | 28. júní. | GaUerí Lundur, VarmahUö. Sigurrós j, Stefánsdóttú er meö sýningu á oliumál- fj verkum og vatnslitamyndum. Sýningin I stendur tU fód. 3. júli og er opin alla daga 1 frá 10-18. j GaUerí Stöölakot. Guðmundur W. Vil- | hjálmsson með sýningu á vatnslitamynd- | um 13.-28. júni. Opið frá kl. 14-18 aUa I daga. Gerðarsafn, Kópavogi. Andrrzej Mlezko I sýnú skopmyndir. Opið 12-18 aUa daga f nema mánud. Gerðuberg, menningarmiöstöð. Ljós- | myndasýning Carlotu Duarte: OdeUa - að f lúa af, og ljósmyndasýnmg Maya-indíána, jj Sópaðu aldrei síðdegis, standa tU 20. júní. f Opið frá kl. 12-21 md.Aid. og 12-16 fod.og | ld. ' 1 Hafnarborg. Sýning eftir ýmsa listamenn i I tUefni af 90 ára afmæli HafnarQarðar og jji 15 ára afmæli Hafnarborgar. Til 4. ágúst. | Hafnarhúsið. Sýningin „Konur" eftir I Erró. Opið kl. 10-18 aila daga til 23. ágúst. I Hallgrímskirkja, Reykjavlk. Eiríkur j: Smith sýnir málverk. 8 Jómfrúin, Lækjargötu S.Organon, ljós- 6 myndasýning Ingu Sólveigar, stendur út ; júní. Opið kl. 11-22. 1 Kjatralsstaðir. Sýning á úrvali verka úr g eigu Listasafhs Reykjavíkur. Sýningin R stendur tU 30. ágúst og er opin frá kl. i 10-18 alla daga. Leiðsögn um sýninguna |j aUa sd. kl. 16. I Listaliátlð í Reykjavfk. Útisýning á veg- I um Listahátíðar i ReykjavUr sem Mynd- f höggvarafelagið í Reykjavík stendur fyrú. j Sýningm er 6 km iöng og nær frá Sörla- h\ skjóli i vesúi og inn í Fossvogsbotn. f Stendur tU 7. október. Linsan, Aöalstræti 9. „I vUlubútu hug- I myndanna" er yfirskrUt kynningar í Lins- ; unni á málverkum Óla G. Jóhannssonar. Listasafn ASÍ við Freyjugötu. í Arin- | stofu: Portrettmyndir af skáldum. í Ás- jj mundarsal: Mannamyndir eftú Ágúst Pet- f ersen tU 5. júlí. Opið aUa daga nema mán. p kl. 14-18. ji Listasafn Islands, Fríkúkjuvegi 7. Sýn- 1 ing á verkum eftir Max Erast stendur tU I 28. júní. Opið frá kl. 11-17 alla daga nema mád. í Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laug- , arnestanga 70, Rvík. Sýning á þrívíddar- f: verkum úr málmi eftú örn Þorsteinsson ! tU 1. júlí. Opið aUa daga nema mán. kl. p: i4-i7. 1 Listasetriö, Kirkjuhvoli, Akranesí. Nú i' stendur yfir myndlistarsýnmg Bjarna Þór I Bjaraasonar. Sýningin er opm daglega frá j; kl. 15-18 og lýkur 5. júlí. Listaskálinn i Hveragerði. Bubbi (Guð- I bjöm Gunnarsson) höggmyndalistamaður 1 er með sýnmgu i garði skálans. Sýnmgin p stendur til 16. sept. Loftkastalinn. Sýning á verkum eftú ; Amór Bieltvedt listmálara. Norræna húsið. „Skjáir veruleikans", sýning á verkum 10 evrópskra listmálara, stendur tU 28. júní. Opið frá kl. 14-19 alla daga. j NýUstasafniö. Þrjár einkasýningar. Að ] þeim standa listamennúnir Einar Falur | Ingólfsson, Erla Þórarinsdóttir og Harpa l Árnadóttir. Á sama tima er bókverkasýn- j ing eftir svissneska listamanninn Dieter J Roth. Opið frá kl. 14-18 aUa daga nema ! mád. og lýkur 28. júni. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaða- stræti 74. Sumarsýning á verkum Ás- j gríms. Opið alla daga nema mánud. kl. s 13.30-16. j Stofnun Árna Magnússonar Handrita- sýningin „Þorlákstíðú" tU 31. ágúst. Opið j aUa daga kl. 13-17. j Akógessalurinn i Vestmannaeyjum. RUtey Ingimundardóttir heldur sýningu á | verkum sínum. j: GaUerí Sölva Helgasonar að Lónkoti í Skagaflröi. Ragnar Lár er með myndlist- arsýningu. Listasafn Árnesinga á Selfossi. Inga j Margrét Róbertsdóttir sjúkraþjálfari held- j ur sýningu á Ijósmyndum, textum og I textUum. Opiö 14-17 aUa daga nema mád. til 28. júni. Ljósmyndakompan, Kaupvangsstræti, Ákureyri. Ijósmyndasýnmg eflú sviss- neska vísinda og listamanninn Andreas Zúst. Slunkaríki á ísafiröi. 4 listamenn eru J með sýningu á verkum sýnum. Sýningin h ber yfirskrUlina Vestur. Opið fid.-sud. frá J kl. 16-18. Sýningin stendur til 28. júní. * Sögusetrið á HvolsveUi. Sýningin „Á j Njáluslóð". t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.