Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1998, Page 8
22 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 T"> V Nýbylgjunælur ! Spor hefur gefið út safndiskinn ;Nælur með nokkrum af hplstu smellum nýbylgjuáranna. Atján lög eru á diskinum oq flest þeirra ' hafa verið ófáanleg ííangan tíma. Bönd eins og Utangarðsmenn, Fræbbblarnir, BarafloKkurinn og Grýlurnar eru með en einnig Peyr og Tappi tíkarrass semlengi hef- ur verið sárt saknað í geisladisks- formi. Hér er að vfsu bara eitt-tv/ö lög með hverjurn flytjanda en vonj- andi verða t.d. Pey og Tappanum gerð betri skil bráðlega. Athygli vekur að á Nælum er sérstaklega vakin athygli á lögum Tappans með Ifmmiða en það kemur : kannskiekkiáóvartþarsemBjörk var f bandinu og erlendir ferða- menn hafa verið duglegir að kaupa efni með henni sem er ill- fáanlegt erlendis, t.d. Gling GlÖ sem er af þeim sökum enn á fs/ lenska vinsældalistanum, áttá árum eftir að platan kom út. ÓgæFan eltir Van Halen Nýjasta plata Van Halen, 3, fékk „viðast afleita dóma og nú eltir ógæfan hljómsveitina enn þvf öll^ um tónleikum sveitarinnar f Evr-' "\v ópu hefur verið frestað vegna meiðsla sem trommarinn Alex Van Halen hlaut nýlega á æfingu þeg-■ ar loftklæðning hrundi á hann f miðju lagi. Meiöslin voru ekki al- varlegri en það að hljómsveitin etti að geta spilað f Amerfkuferð sinni sem á að hefjast f júlf. Allir í bátana Nú er James Hornerá fullu fhljóð- verinu að leggja lokahönd á fram- haldið að Titanic-bfóplötunni sem sló öll sölumet. Nýja platan, sem . heitir Back to Titanic, mun m.a.- nafa að geyma Nearer My God to Thee, Titanic Suite og frsku þjóð- lagatónlistina sem spiluð var um borð. Pottþétt meira Restar Pottþétt-plöturnar til þessa hafa gengið vel og þvf “áuðvitað ekkert lát á útgáfun Pottþétt-plata númer 22 kc dag, Pottþétt diskó. Hér eru inni 39 diskó-og diskótengdlöna tveim diskum sem ættu ao hleypa1 stuði f flest partf. Pottþétt 12 er svo væntanleg f lok mánaðarins með helstu smellum Ifðandi stundar. aáat er láhjnnL om út \á Rokkuð Fluga Innan tfðar kemur út safnplatan Rugan með ungum rokkböndum. r Botnleðja verður með nvtt lag, Woofer með tvö og Stoífa eitt. ’arna verður einnig sigurvegari sfðustu Músíktilrauna, Stæner, með sitt fyrsta lag á diski eins og guttarnir f Rennireið sem vöktu mikla athygli á Músíktilraunum rir ungan aldur og gott rokk. Aðr- ir flytiendur á Rugunni eru Ragn- ar S, Pórunn M, PRJ, Ampo Panorama. Dopp og Rapparar krukka f rokki j Mikið stjörnulið úr rokk- og rapp- ^iranum prýðir hljóðrásina í nyndinni Small Soldiers oq kem- ur platan út um miðjan júli. Farin verðursú leið að nútfmavæða lög ’Sæti * * * Vikur Cag FlytTandm 1 5 8 4 AVA AD0RE SMASHING PUMPKINS 2 1 2 7 TEAR DROP MASSIVE ATTACK 3 2 3 3 GHETTO SUPERSTAR PRAZ MICHAEL 8* OL’DIRTY BASTARD J 4 4 - 2 SEX 8i CANDY MARCY PLAYGROUND 5 6 15 3 WISHING 1 WASTHERE NATALIE IMBRUGLIA 6 11 18 3 AIRBAG RADIOHEAD 7 N ý t t 1 UP UP AND AWAY li5ta PÁLL ÓSKAR & CASINO 8 8 - 2 SAVETONIGHT EAGLE EYE CHERRY 9 3 1 4 ROCKAFELLER SKANK FATBOY SLIM 10 9 9 8 JUSTTHETWO OF US WILLSMITH "ji' 13 40 3 FIRE BABYFACE & DES’REE " 12_ :N ý t t 4 FEEL IT TAMPERER & MAYA 13 35 - 2 SPACE QUEEN Hástekk vi kunnar 10 SPEED 14 7 4 7 THE BEAT GOES ON ALLSEEING 1 15 19 - 2 CARNAVAL DE PARIS DARIO G 16 10 6 7 ÁPlG Á MÓTI SÓL 17 17 27 4 LESTIN ER AÐ FARA SÁLIN HANS JÓNS MÍNS ' 18 Ný t t 1 HE GOT GAME PUBLIC ENEMY 19 N ý t t 1 NÁKVÆMLEGA SKÍTAMÓRALL 20 5 FÍNTLAG SÓLDÖGG 21 N ý t t 1 STRANDED LUTRICIA MCNEAL 22 16 25 3 SOUNDS OF DRUMS KULA SHAKER 23 1 HORNY’98 MOUSSE T VS HOFN’JUICY 24 38 - 2 ALLTSEM PÚLESTERLYGI MAUS 25 25 32 4 THE CUP OF LIFE RICKY MARTIN 26 27 - 2 ELSKAN...PÚ ERT NAMM GREIFARNIR 'f 27 23 23 4 IFYOU WHERE THERE KENT 28 29 35 3 VILLTPÚ REGGAE ONICE 29 12 5 9 FARIN SKÍTAMÓRALL 30 31 - 2 LADY MARMALADE ‘98 ALL SAINTS 31 1 GOTTHE FEELIN’ FIVE 32 J5 7 5 MYOHMY AQUA 33 40 - 2 BETRA LÍF 8 VILLT 34 21 21 4 DREAMLOVER HUNANG 35 22 28 6 LIFE IS A FLOWER ACE OF BASE 36 1 DIVE DANA INTERNATIONAL 37 32 33 3 ALLTSEM ÉGVIL UZZ 38 36 38 4 TOP OFTHE WORLD CHUMBAWAMBA 39 18 10 6 IFYOU CANTSAYNO LENNY KRAVITZ 40 IBBS ' C’ESTLAVIE _ B'WITCHED, frá sfðasta áratugi. Wyclef Jean endurblandarQueen-lagið, Another One Bites the Dust, RayGee og Queen Laifah krukka f Pat Benatar smellinum Love Is a Battlefield og lög með m.a. Cult, Cheap Trick og Rush' fara í rappmeðferð. I Wu Tang dæla út Pað eralltaf stöðug framleiðsla hjá WuTanq Clan-genginu og nú hefur ættartreðstækkað þvfvon eráplöt- um með nýjum fylgitunglum. Kvennakvartettinn Deadly Venoms gef ur út plötu f september sem RZA nljóðstýrir. Wu-ararnir Method Man, Ghostface Killah, Cappa- donna, Inspectah Deck og Raek- won the Chef verða allir með á þeirri plötu. Wu-Tanq-skjólstæð- ingurinn Buddha Monk sendir frá ^sérí, sólóplötuna The Prophecy f ágúst. Par verður Old Dirty Bastard með. Old hefur að vísu skipt un gælunafn, vill hér eftir vera kallað ur Big Baby Jesus. Culkin á Sonic Youth-myndbandi _ rsta smáskífan af nýjustu plötu Sonic Youth er með lacjinu Sunday og. kemur út f lok manaðarins. A smáskífunni verða einnig laqið Sil- ver Panties og útgáfa aF Kurf" Cobain-laginu, Moist Vaqina, sem upprunaleaa kom útsemB-hlið hjá Nirvana. Pað sætir tfðindum að Home Alone-stjarnan, Macauley Culkin, leikur aðalhlutverkið f .fnýftdbandinu við Sunday. Leik- Tjtióri myndbandsins er Harmony wrine (gerði Kids) oq hann og barnastjarnan eru góðkunninqjar. Hlutverk Macauleys felst aðalíega f þvf að knúsa kærustuna sfna og skiptast á blautum kossum. MolasaFn Lenqi hefur staðið^til að út kæmi *Wislconar „best of“ plata með Syk- urmolunum og á næstu döqum kemur hún loksins og heitirlhe Great Crossover Potential. Parna eru öll frægustu lög Molanna, fjórt- án talsins; lög eins og Birthday, Regina og Hit. Vitanlega verður plötunni ekki fylgt eftir með tón- leikaferð enda meðlimirnir upp- teknir f öðru. Til dæmis eru Einar Örn og Sigtiyggur að bauka saman ásamt HiTmari Erni f verkefni sem peir kalla Grindverk. Kannski kem- ur plata með Grindverki á árinu. Taktu þátt í vali list- ans í síma 550 0044 7\ 9&9 íslenskl livtinn er samvlnnuverkefnl Ðylgjunnar og DV. Hringt er í 300 s tll 400 rrwnns 4 aWrinum H tll 35 4m. af fiHu landinu. Einnig geturf fólk hrlngt fsfma 550 0044 og tekið þátt ívall lisUns. íslenskl llst rfrumflutUir 4 Hmmtudagskvöldum 4 Bylgjunni kl. 20.00 og erbfc hverjum fðstudegi í DV. Ustinn er jaf nfiamt endurf luttur 4 Bylgjunni 4 hverjum laugardegl kl. 16.00. Ustinn er btrtur. að hluta, f textavarpi MIV sjdnvarpsstöðvarinnar. íslenskl listinn tekur þ4tt f vali „World Chart* sem framleiddur er af Radlo Express fLos Angeles. Einnig hefur hann 4hrif 4 Evrðpulistann sem birtur er í tönlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu Bilfcoard. Yfirumsjdn með skoðanakðnoun; Halldóra Hauksddttir - Franjkvarmd kðnnunar Markaðsdeild DV - TðWinnsIa: Dódó - Handnt, ' heimildaröflun og /irumsjón með framleiðskc ívar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla; Porsteinn Ásgeirsson og Pr4inn Steinsson - Utsendingastjóm: Asgeir Kolbeinsson og JóKann ■ Kynnir f útvarpi: ívar Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.