Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 2
1 ALÞYÐUBLAÐlÐ Leikfimis og inniskór íásf í bakMsinii á Laugareg 17 Á. Jk. fgreidsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. S í mi 9 8 8. Augiýsingum sé sfcilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta lagi kl. IO árdegis þann dag sem þær eiga að koma i bSaðið. Áskriftagjald ein br. á mánuði. Auglýsingaverð kr. I 50 cat. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til aígreiðsiunnar, að minsta kosti ársfjórðuEgsIega. Samt er lagður skattur á þessar skemtanir í einstaka landi erlend- is, t. d. í Danmörku, og er þá sízt að íurða þó að þeir, sem alt vilja eítir Dönum apa, eða helst vilja að alt sé hér eins og það er þar, álfti sjálfsagt að lögleiða hér skemtanaskatt. í Danmörku er skemtanaskattur kominn á af því, að bændastéttin ræður þar mestu. En henni er I nöp við borgarbúa og hefir komið á þess um skatti af því hann kemur ein- göngu niður á þeim, eða sem næst því. í Danmörku er sönglff hið blómlegasta, og sama er að segja um sjónleiki. Hér hjá okkur á sönglíf afskaplega erfitt uppdrátt- ar, og sjónleikum hefir verið haldið uppi aðeins af þvf, að einstakir metm hafsi lagt afar mikið í sölurnar. í Danmörku er skemtanaskatturinn eingöngu skatt- ur á þá sem sækja þessar skemt- anir. Hér hjá ofckur yrði hann jafnframt skattur á sjálfa söaglist- ina og leiklistina, því héí eiga listir þessar svo erfitt uppdráttar. Hér hjá okkur hefir nauðsyn ajónleika verið viðurkend með því að veita styrk til þeirra a£ opinberu fé En finst mönnum það ekki hjákátlegt að veita styrk með acnari hendinni, en taka það aftur með skemtanaskatti með hinni? Eftir frumvarpi því til reglu- gerðar um skemtanaskatt, er lá fyrir bæjarstjórn á síðasta fundi, er auk sjónleika, hljómleika og söngskemtana gert ráð fyrir því að skaítleggja: innlendar leikfim- issýningar og glímur sýndar inn , anhóss, fyrirlestra og upplestra, almeun sauisæti, svo sem fjórð 1 ungámót og þeas konar, skemtan- ir sem félög og einstakir menn gangast fyrir í góðgerðaskyni, eða til styrktar málelna til al- menningsheiilð, kvikmynda- og skuggamyndasýningar, kappleikir og fþróttasýningar undir beru lofti, dansleikir, danssýnitigar, loddarasýningar, eftirhermur og gamanvísur og allar aðrar al- mennar skemtacir. Að skattleggja íþróttirnar er jafnmikil fjarstæða eins og að skatta söng- og sjónleikalistina, jafnvel þó íþróttiraar eigi ekki alveg eins erfitt uppdráttar nú- orðið. Én það er mesí íyrir dugn- að og fórnfýsi einstakra maaaa. íþróttamennirnlr halda hér uppi miklu Iífi og fjöri, og ekki veitir af. Eru of margir fyrirlestrar fealdn- ir hér? Er mönnum of góður sá fróðleikur sem fæst af fyrirlestr- um? Er rétt að fara að leggja skatt á sjúklinga, sem eru svo bágstr.ddir að einhverjir góði? menn fara að aaída kvöldskemt- un tii ágóða íyrir þá? Er rétt að fara að leggja skatt á viðleitni manna til þess að vinna eitthvað til almenningsheilla, t. d. kvöld- skemtun til efiingar skógræktar, cða til þess ;-.ð skrýða bæinn? Er nokkur ástæða til þess að leggja skatt á mesn fyrir það að korna saman einu sinni á ári til þess að halda Austfirðinga- eða Norðlendingamót? Er ástæða tii þess að leggja skstt á menn fyrir að koma saman til þess að dsnsa? Er ekki dacsinc máské hollur unga fólkinu? Það má ef til vill segja að það séu haldinn mörg óþörf böll hér í Reykjavfk og raörg sem fari alt annað en vel fram. En sbyldi þeim böllum, sem mena telja óþörf, fækka nokkuð þó það kæmi skattur á þau, eða skyldi þau böll sem menn telja að fari ilia fram, fara nokkuð betur fram þó menn þurfi að borga skatt til þess að kotn- ast á þau? Þetta þurfa menn alt að athuga og fleira sem Alþýðublaðið mun síðar minnast á, Ritvél. Sem ný Reuiingtonritvél er tii söiu nú þegar mjög ódýrt. Upplýsingar gefur Benth. B. Araar simi 999, Ðanir og Grænlanð. Khöfn. 6. nóv. Frá Kristjaníu er símað, að stjórnin (norska) h?fi neitið að viðurkenua forráðarétt Dana á Grænlandi, þar eð aí nýjum ný- lendum á austu:ströuðinni leiði, að þrengra verði ura No:ðmenn þar, er þangað leita til selveiða. — Norsk blöð láta í ijÓ3Í sömu skoðun og stjórnin. Dönsk blöð láta í Ijósi mcgnn óánægju yfir þessu, en segja áð neitun Norðmanna muni hvorki gera til né írá, þasr eð flest önnur ríki viðurkenni forráðarétt Dana Crleni sinskeyti. Khöfn, 6. nóv. Eonnngssinnar í Bayern. Þegar konungurinn var grafinn í gæra sesn settur var af I þýzku byltingunni, létu konungssinnar afskaplega mikið á sér bera, og Rupreckt prins, seru nú væri kon- ungur í Bayern, ef byltingia hefði ekki koœið, sendi út pólitiskt varp til almennings. Khöfn, 7. nóv. Bússland heimtar rétt sinn. Frá Riga er sfmað, að Rúss- land (Bolsivikar) htfi mótmælt því, að hafa ekki verið boðin þátttaka í Washing fundinum (sem fjalla á. um Kyrrahafsmálin). Bússar gera stórverzlnn við Norðmenn. Frá Kristjaníu rússneska vj z'.uaar sendinefnditt hafi keypt sfíd af Norðmönnum fyrir 4 miljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.