Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 2
ALÞ?Ðt?BLAÐlÐ Leikfimis og inniskór íást í bakhösinu á Laugaveg 17 A. Aígrei dsla blaðsias er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þsngað eða í Gutenberg, í síðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. i 50 cm, eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til aígreiðsiunnar, að tiúnsta kosti ársfjórðutsgslega. Samt er lagður skattur á þessar skemtanir ( einstaka Jandi erlend- is, t. d. í Danmörku, og er þá sízt að furða þó að þeir, sem alt vilja eftir Dönum apa, eða helst vilja að alt sé hér eins og það er þar, áls'ti sjálfsagt að lögleiða héí' skemtanaskatt. í Danmörku er" skemtanaskattur kominn á af því, að bændastéttin ræður þar tnestu. En henni er í nöp við borgarbúa og hefir komið á þess um skatti aí því hann kemur ein- göngu niður á þcim, eða sem næst því. * í Danmörku er söngSíf hið blómlegasta, og saiœa er að segja um sjónleiki. Hér hjá okkur á sönglff afskaplega erfitt uppdrátt- ar, og sjonleikum hefir verið haldið uppi aðeins af því, að einstakir menn hafa lagt afar mikið í sölurnar. í Ðanmörku er skemtanaskatturinn eingöngu skatfc- ur á þá sem sækja þessar skemt- anir. Hér hjá okkur yrði hann jafnframt skattur á sjálfa söaglist- ina og leiklistina, pví hér eiga listir þessar svo erfitt uppdráttar. Hér hjá okkur hefir nauðsyn sjónleika verið viðarkend með því að veita styrk til þeirra aí opinberu fé En /finst mönnum það ekki hjákátlegt að veita styrk með acnari hendinni, en taka það aftur með skemtanaskatti með hinni? Eftir frumvarpi því til reglu- gerðar um skemtanaskatt, er iá fyrir bæjarstjórn á síðasta fundi, er auk sjönleika, hljómleika og söngskemtana gert ráð fyrir því að skattleggja; innlendar lelkfim- issýningar og glímur sýndar inn- I anháss, /yrirlestra og upplestra, aimenn satasæti, svo sem fjórð ungámót og þess konar, skemtan- ir sem félög og einstakir menn gangast fyrir í góðgsrðaskyni,, eða til styrktar málelna til al- menningsheilla, kvikmynda- og skuggamyndasýningar, kappleikir og íþróttasýningar undir beru Iofti, dansleikir, danssýniagar, loddarasýningar, eftirhermur og gamsnvfsur og alíar aðrar al- mennar skemtanir. Að skattleggja íþróítírnar er jafnmikil fjarstæða eins og &ð skatta söag- og sjónleikalistina, jafnvel þó íþróttirnar eigi ekki alveg eins erfitt uppdráttar nú- orðið. Én það er mest íyrir dugn- að og fórafýsi einstakra manna. Iþróttamennirnlr halda hér uppi miklu Iífi og fjöri, og ekki veitir af. Eru of margir fyrhiestrar haldn- ir hérf Er mönnum of góður sá fróðleikur ssm fæst af fyrirlestr- umf Er rétt að íara að leggja akatt á sjúklinga, sem eru svo bágstsddir að eínhvérjir góðk menn f«ua að baida kvöldskemt- un til ágóða íyrir þáf Er rétt að fara að leggja skatt á viðleitni manna til þess að vinna eitthvað til almenningsheiila, t. d. kvöld- skemtun til eflingar skógræktar, cða til þess &ð skrýða bæhm? Er nokkur ástæða til þess að leggja skatt á menn fyrir það að koma saman einu sinni á ári til þess að halda Austfirðinga- eða Norðlendingamótf Er ástæða ti! þess að leggja skstt á menn fyrir að koma saman til þess að dansa? Er ekki dansinn máské hollur unga fólkinuf Það má ef til vill segja að það séu haldinn mörg óþörf böll hér í Reykjavík og mörg sem fari alt annað en vel fram. Éa skyldi þeim böilum, sem meaa teija óþörf, fækka nokkuð þó það kæmi skattur á þau, eða skyldi þau böll sem menn telja að fari illa fram, fara nokkuð betur fram þó menn þurfi að borga skatt ti! þess að kom- sst á þauf Þetta þurfg menn alt að athuga og fleira sem Aíþýðublaðið mun síðar minnast á. RitvéL Sem ný Retnicgtonritvél er tií sölu nú þegar mjög ódýrt. Upplýsingar gefur Beri&li.. B. Arau sími 999. Ðanir ©g Græt&lanð. Khöfn, 6. nóv. Frá Kristjaníu er sfmað, að? stjórnin (noraka) hr.fi neitað að yiðurkenna forráðarétt Dana á^ Grænlandi, þ-.r eð ?J nýjum ný- lendum á austuzströndinni leiði,, að þrengra verði ura Noiðmenn þar, er þangað leita til selveiða.. — Norsk bSöð láta f íjósi sömu skoöuu og stjórnin. Dönsk blöð láta í Ijósi megnn> óánægju yfir þessu, en segja að neitun Norðmanna muni hvorki gera tiS né frá, þar eð flest önnur ríki viðurkenni forráðarétt Daaa Crlenð simskeyti.. Khöfn, 6. nóv. - Könnngssinnar f Bayern. Þegar konungurinn var grafinn í gær, sem settur var af í þýzku* byltingunni, létu konungssinnar afskaplega mikið á sér bera, og Rupreckt prins, sem ná væri kon- ungur í Bayern, ef byltingin hefði ekki komið, sendi út póiitiskt á- varp til almennings. Khöfn, 7. nóv. Riíssumö heimtar rétt sinn. Frá Riga er sfmað, að Rúss- land (Bolsivikar) hsfi mótmælt þvít að h&fa ekki verið boðin þátttaka, í Wanhing fundinurn (sem fjalla á um Kyrrahafsmálin). Bússar gera stórrerzlnn Tið Norðmenn. Frá Kristjanfu rússseska vj z.uuar ;;endinefndits hafi keypt síld af Norðmönnum fyrir 4 miljónir króna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.