Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 3
ALÞ7Ð0BLAÐIÐ Hvergi betur gert við skó, en á Tepótast. 9 B. Kr. , Es. Groðafoss fer héðan vestur og norður um land til útlanda á morgun (mið- vikudag) kl. 3 sfðdegis. Farseölar sækist fyrir hádegi á morgnn. ffýja lanða|ræðin. örúsía. Grúsfa eða Georgia öðru nafni, liggur sunnan í og sunnan við Kaukasusfjöll, milli Svartahafs og Kaspihafs. Hún er lítið eitt stærri en ísland að fktarmáli. íbúatala er nú liðlega 3 miíjónir; höfuð- borg er Tíflss með 350 þús. ibúa. Landsmenn, Grúsiar (eða Geor- ginat) voru sjálístæð þjóð nær stanzlaust í 2000 ár. Alexander mikli lagði Iandið undir sig, en Grúsiar unnu sjáifstæði sitt aftur árið 302 f. Kr., og því héldu þeir, þar til 1801, að Rússar Iögðu lasdið undir sig, er Grúsfar leit- uðu Iiðs hjá þeim gegn Tyrkjum. Kristni tóku Grúsíar og gerðu að þjóðkirkju meira en 500 árum áður en ísland bygðist; það var árið 323. Þegar byltiagin varð í Rúss- landi 1917, náðu Grúsíar aftur sjálfstæði síau og ruynduðu lýð- veidi. Réðu jafnaðarmennþármiklu, en komraúsistum (bolsivikum) þar i landi þótti, að þeir koma litlu fram til gagns fyrir verkalýðinn, og loks gerðu þeir uppreist síðast- liðinn vetur og raynduðu verka- lýðsveldi með sovjet-fyrirkomulagi, eiiis og er í Rússlandi, Grúsía er nú í nárri samvinnu við rússneska sovjet lýðveldið, en hún er sjálf- stætt sovjet lýðveldi eins og Azer- beidjan, Armenia og Bokhara, en ekki í rússneska sovjetbanda- laginu. " Grúsia er mjðg frjósamt laad, Lifa landsmenn aðallega á akur- yrkju og rækta hveiti, mais, bygg, baðmull, tóbak og te. Enn fremur Kar'töflur nýkomnar. Verðið lágt í stætri kaupum ef samið er strax'. Johs* Hansens E'nke. er þar mikil silkirækt og vínviðar rækt, og víðar lendur em þar sem kvikfénaður gengur á alt árið; er þar mikil kvikfjárrækt. — Af á vöxtum eru aðallega ræktaðar appelsínur, sítrónur, aprfkósur, steinfíkjur, eplí, plómur og ólíven- aldini. — í jörðu finnast ýmsir málmar, einnig s&einolía. — Uœ landið liggur frá sustri til vesturs steinolíuíeiðslan fræga, sem stein olía er ieidd um frá steinolíulittd unum i Baku (Azerbeidjan) tll B&tum við Svartahaf, en það er hálfu lengra en ísland frá Saæ- fellsstesi til Gerpis. Málið, sem Grúsíu búar t'sla er af Iadóevrópu máistofni. &>. Skipafregnir. Es Hekla kora á laugardaginn frá Vestmanna eyjum og Khöfn. Borg kom frá Englacdi fyrir helgina með kol til Lssdsverzlusarinnar. Goðafoss kom í fyrrad., norðanog vestan um land. Fyrstu togararnir, sem leggja út munu verða „Ari" og „Leifur hepni". — Hafa skipsmenn verið kallaðir til þnssara skipa. Belganm selur ísfisk / Grimsbý ,í dsg. Gtoðafoss fer á morgun norður um land til útlanda kl. 3. Kveikja ber á bifreiða- og reíShjókljóákerum eigi sfðar ea kl. 4V4 i kvöld. Alþýðamenn verzla að öðra föfnu við þá sera auglýsa i biaðl þeirrs, þess ' vegna er bezt að aaglýsa f Aíþýðublaðíms. Aðalfuadur Sjömannafél. var haldlnn á ad. Formaður var endurkosinn Sigurjón A. Ólafssoh, varaformaður var kosinn Baldvin Hdidórsson, ritari Gísli Halidórs- son, gjaldkeri endurkosipn Sigurð- ur Þorkelssoa, svo og varagjald- keri Björn Jónsson frá Bala. Fyrir fundinum lá aýtt tilboð frá útgerðarmönnum, gekk það út á að iágmarkskaup sé 240 kr. á cnánuði og 25 krónur fyrir lifrarfat og var gengið að því. esa A Jólumns horxai er ódýrast að kaupa Eauðsyajar sín- ar, kg. melfs 0,60 st, sykur 0,55, ksffi 1 30, smjörlfki 1,25, hrfsgrjón Oi45 pr- Va kg. ísl. sœjör 3,ob x/a kg. ódýrara f smáum stykkj- um. Kartöflur, lauk og ýmiskonar kryddvörur. Kex og kökur, marg- ar 'teg. Rjól, ruila, sigarettur, vindlar ódýrastir í bæaum, hænsá- mais, bankabygg, baunir, búsá- höld ýmiskonar með aiðursettu verði. Gerið kaup við Jóh. Ögm Oddsson Laugav, 63. Vevzlunin G^and Grundarstíg 12, S í ra i 2 4 7.' selur í nokkra daga steinbeitsrikl- ing afar ódýrsn, notið tækifærið og byrgið ykkur upp til vetrar- ins með harðæti, I£.f. W&it^l, „Hlif«6 HTerflsg;. €5© A., Riðbletta meðalifl fræga komið aftur, Taukiemmur, Filabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilöguc og Smirsl, það bezta er hingað hefir flust^ Tréausur, Kolaausur og Bfóderskæri, — Góð vara, gotí verð t EUtstSóri og ábyrgSa?»a®a?i s -" ölafor. FriðdkMOn. Pseaísmiðjasi Qðtenb^g,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.