Alþýðublaðið - 08.11.1921, Blaðsíða 1
1921
Þriðjudaginn 8, nóvember.
258 tölnbl.
Ji|3taðarstejsia§s.
M&rgir halda að Jafnaðarstefnan
sé einskonar siðíræðiskarfi, sem
setji upp sérstakar siðfræðisregiur
að Iiía eftir, éins og t. d Kristnin,
Búddatrú eða öanur trúatbrögð.
Og þeir kalla alla þá menn Jafa-
aðarmenn, sem segja að allir hafi
jafaaa rétt til þess að U tækifæri
til þess að þroska alla góða og
fagra meðfædda hæfileka sína. -
Auðvitað halda jafnáðarmena
íram þessum rétti, en það er ekki
neitt sérkennilegt fyrir þá, að
gera það; það halda þvi fleiri fram
en þeir. Anarkistar halda því
íram. GeOrgistar halda því fram.
Yfirleitt viðurkenna allir sann-
gjarnir menn þennan í'étt, allir,
sem ekki hafa aðbylst siðiræði
Nietzches, sem heldur því fram
að sá sterki hafi rétt til þess að
troða niður þann veika.
Jafnaðarstefnan er ekki siðfræðis-
kerfi, heldur er hún ffárhagsksrfi.
Hún segir ekki: allir eiga rétt á
að íifa og þroska hæfileika sína,
mennirnir eiga að lifa saman sem
bræður, mennirnir eiga að vera
vera góðir o. s. frv., heldur segir
fiun: Til þess að allir geti átt
kost á að þroska meðfædda hæfi-
ieika, til þess að mennirnir geti
lif&ð saman sem bræður, til þess
að mennirnir geti verið góðir,
íarf a& Sera ffamleiðslutækin að
jþjóðareign.
Og jafnaðárméhn halda því
fram að þetta sé eina leiðin.
Meðan framleiðslan og það sem
henni fylgir fari ekkt fram með
hagsmuni heildarinnar fyrir aug
um, þá sé ómögulegt að veita
nema litlum hluta af mönhum
tækifæri til þess að fuiikoma aila
góða ok fagra meðfædda hæfileika.
Eins sé, meðan einstakir menn
eigi fnmleiðslutækin, gersamlega
ómögulegt fyrir mennina að lifa
saman eins og bræður, því með
núverandi fyrirkomulagi sé hver
neyddur ti! þess að hugaa um
sig, og oft á tíðum neyddur tH
þess að troða á náungann, eða
iáta troða á sér að öðrum kosti.
Jafrsaðarstefnan 'heldur því fram
að það þýði lítið að prédika fyrir
mönnum að þeir eigi að vera
góðir, eða að þeir eigi að Iifa
saman eins og bræður. Það eina
ráð sem dugi,. sé að koma á
þannig þjóðfélagsfyrirkomuiagi, að
aliir hafi mestan hag af því að
lifa sarnan sem bræður. Og jafa
sðarmesn leyta að örsökinni til
þess að menn nú eru ncyddir til
þess að hugsa hver aðeins um
sig, og finna að hún liggur *
þjóðfélagsfyrirkomulaginu, i því,
að einstakir menn eiga fram-
leiðslutækin, en ekki þjóðin. Þess
vegna vilja þeir gera framleiðslu-
tækin að þjóðareiga, en það er
sama sem að koma jafnaðarstefn-
unni á.
En þetta mætir eðlilega mót-
stöðu í fyrstu. t fyrsta lagi frá
þeim fjöldá sem er hugsunarlaus
og hefir óbeit á öllu ssýju, jafnvel
þó þetta ayja sé það að brjóta
af sjálfum sér hlekkina, í öðru
lagi mætir það œótstöðu frá þeim
sem nú eiga framleiðslutækin, og
með því að eiga þau, gefst tæki-
færi til þess að lifa betra lífi en
fjöldinn. Það er afar eðlilegt að
þeir setji sig á móti þvf með
hnúum og hnefum að þjóðin
eignist framleiðslutækin. Þeir eru
ekk nema menn, og hugsa fyrat
um sinn eigin hag. Þess vegna
halda þeir út blöðum tii þess að
villa almenningi sýn, og til þess
að teija almenningi trú um að
það sé mestur aeiður fyrir þjóðina
að emstakir menn hsfi ágóðann
af atvinnurekstri þjóðarinnar, en
ekki þjóðin sjálfl Og þó ótrúlegt
sé, þá trúir fjöldi félks þessu
ennþá. En þeim er að fækka.
Það skilja allir nú, að hsgur
almennings, og hagur togara-
útgerðarmanna fer ekki saman.
Allir skilja þsð nú, að það er
þjóðarböl að togararnir skulu hafa
verið bundnir við Iand í sumar.
8 Brunatryggingar
5 á Innbúl ag vörum
hversl ódýr&ri ®n hJA
A. V. Tullnius
vátrygslngaEki-ífstofu
EI m s klp«. f é lags h úsl mi,
2. hssið.
Ea útgerðsrmenn hefa talið sér
það hag. Hagur útgerðarmanna
hefir verið óhagur þjóðarinnar, en
samt hefir • hagur útgerðarmanna
ráðið. Allir sjá að þetta fyrir-
komulag nær engri átt, meira að
segja útgerðarmenn sjá það, en
þeir eru vitanlega sámt á móti
því að breyta því, því breytingin
er þeirra óhagur. En breytingin
þarf fram að koma, og fer fram,
það er enginn vafi á því. Togar-
arnir verða tvímælalaust bráðum
gerðir að þjóðareign, enda er það
eina ráðið til þess að koma i veg
fyrir að það þjóðarbp! og þjóðar-
hneyksli endurtðki sig, að togar-
arnir séu bandrdt víð land, og
verkiýöurins ailur aðgerðalaus, af
því hagsmunir örfárra manna
krefJESt þess.
Skemtanaskattur.
Hljómleikar og söngskemtanir
etu álsstaðar i heiminum taldar
meðal beztu skemtana, sem kost-
ur er á. Þær eru skoðaðar sem
menningarmeðal, og miklu kappi
kostað til þess að gera þær sem
fullkomnastar, með byggingum
sönghalta, stofnun hljémlistaskóla,
sty/ks til söngleika (óperu) 0 s.
frv. Sama er að segja um sjón--
leika. Þeir eru alsstaðar í heitoin-
um skoðaðir sem hin bezta skernt-
un og hið mesta menningarmeðai.