Alþýðublaðið - 08.11.1921, Page 3

Alþýðublaðið - 08.11.1921, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐ8Ð 3 Hvergi betur gert víð skó, en á Tegamótast. 9 B. Kr. Guömundss. V\ANDS Es. Goðafoss fer héðan vestur og norður um land til útlanda á morgun (mið- vikudag) kl. 3 siðdegis. Farseðlar sækist fyrir kádegi á morgnn. Jtýja lanðajræðin. Gtrúsía. Grúsía eða Georgia öðru nafni, liggur sunnan í og sunnan við KaukasusfjöII, milli Svaitahafs og Kaspihafs. Hún er lítið eitt stærri en ísland n.3 flatarmáli. íbúatala er nú liðíega 3 miljónir; höfuð- borg er Tíflis tneð 350 þús. ibúa. Landsmenn, Grúsiar (eða Geor* ginar) voru sjálístæð þjóð nær stanzlaust í 2000 ár. Alexander mikli lagði landið undir sig, en Grúsiar unnu sjáifstæði sitt aftur árið 302 f. Kr., og því héldu þeir, þar til iSoi, að Rússar Iögðu landið undir sig, er Grúsíar Ieit uðu liðs hjá þeim gegn Tyrkjum. Kristni tóku Grúsíar og gerðu að þjóðkirkju meira en 500 árum áður en ísland bygðist; það var árið 323. Þegar byltingin varð í Rúss- landi 1917, náðu Grúsfar aftur sjálfstæði sínu og mynduðu lýð- veidi. Réðu jafnaðarmenn þarmiklu, en kommúulstum (bolsivlkum) þar í landi þótti, að þeir koma litlu fram til gagns fyrir verkalýðinn, og loks gerðu þsir uppreist síðast. liðinn vetur og mynduðu verka- lýðsveldi með sovjet-fyrirkomulagi, eins og er f Rússlandi. Grúsía er nú á nárri samvinnu við rússneska sovjet lýðveldið, en hún er sjálf- stætt sovjet lýðveldi eins og Azer beidjan, Armenia og Bokhara, en ekki f rússneska sovjet banda- laginu. Grúsia er mjög írjósamt land, Lifa landsmenn aðaliega á akur- yrkju og rækta hveiti, mais, bygg, baðmull, tóbak og te. Enn fremur Kartöflur nýkomnar. Verðið lágt f stærri kaupum e.f samið er strsx. Johs, Hansens Enke. er þar miki! silkirækt og vínviðar rækt, og víðar lenditr eru þar sem kvikfénaður gengur á ait árið; er þar mikil kvikfjárrækt. — Af á vöxtum eru aðallega ræktaðar appelsfnur, sítrónur, aprfkósur, steinfíkjur, eplí, plómur og ólfven- aidini. — í jörðu fínnast ýmsir málmar, einnig steiaolía. — Um landið liggur frá austri til vesturs steínolíuieiðslan fræga, sem stein olía er leidd usn frá stdnolíulisd unum i Bakú (Azerbeidjan) tll Batum við Svartahaf, en það er hálfu lengra en ísland írá Síiæ- felisnesi til Gerpis. Málið, sem Grúsfu búar tcda er af Iadóevrópu málstoíai. 8k ðagta tg Skipafregnir. Es Hekla kora á laugardaginn frá Vestmanna eyjum og Khöfn. Borg kom frá Eaglandi fyrir helgina með kol til Landsverzlunarinnar. Goðafoss kom f fyrrad., norðanog vestan um land. Fyrstn togararnir, sem leggja út munu verða „Ari“ og „Leifur hepni*. — Hafa skipsmenn verið kallaðir til þnssara skipa. Belganm selur fsfísk f Grimsbý ,í dag. Gfoðafoss fer á morgun norður um land til útlanda ki. 3. Kreikja ber á bifreiða- og reiShjólaljóskerum eigl síoar ta kl. 4V4 f kvöld. Alþýðnmenn verzla að öðru jöfnu við þá sem auglýsi í biaði þeirra, þess vegna er bezt &ð auglýsa í Alþýðublaðiau. var haldlnn á sd Formaður var endurkosinn Sigurjón A. Ólafsson, varaformaður var kosinn Baldvin Halldórsson, ritari Gísli Halidórs- son, gjaldkeri endurkosínn Sigurð- ur Þorkelsson, svo og varagjald- keri Björn Jónssoa frá Bala. Fyrir fundinum lá nýtt tilboð frá útgerðarmönnum, gekk það út á að lágmarkskaup sé 240 kr. á tnánuði og 25 króaur fyrir lifrarfat og var gengið að þvf. A Jóhanns horni er ódýrast að kaupa nauðsynjar sín- ar, kg. melfs 0.60 st, sykur 0,55, kaffi 1 30, smjörlíki 1.25, hrísgrjón o,4S Pr- l/a kg. ísl. smjör 3,0G Vz kg. ódýrara í smáum stykkj* um. Kartöflur, lauk og ýmiskonar kryddvörur. Kex og kökur, marg- ar teg. Rjól, rulla, sigarettur, vindlar ódýrastir í bæaum, hæasa- mais, bankabygg, baunir, búsá- höld ýmbkonar með niðursettu verði. Gerið kaup við Jók. Ögm Oddsson Laugav. 65. Vesrzlunira Gffund Grundarstfg 12. S í ra i 247. selur f nokkra dsga steiabeitsrikl- ing afar ódýrsn, notið tækifærið og byrgið ykkur upp ti! vetrar- ins með harðæti H.f. Versi. „JEIlif“ XX'rex-flsig. 5<í A. Riðbletta meðalið fræga komið aftur, Tauklemmur, Filabeinshöf- uðkambar, Hárgreiður, Fægilögur og Smirsl. það bezta er hingað hefir flust, Tréausur, Kolaausur og B'óderskæri — Góð vara, gott verð Ritstjóri og ábyrgSarraaðarj -■ Olafnr Fríðrf k»ion. Freatsmiðjaa Qtttenberg,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.