Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Side 10
popp Bubbi veröur á Borg- innl á sunnudags- kvöldið og verður dag- skráin aðallega af plötunni Kona og þelrri nýju sem er án nafns en væntanleg í haust. Á þriöjudagskvöldið tekur hann hins vegar efni af plötunni Dögun og eitthvað af þessu nýja efni. Það verður enginn svikinn af Bubba. Hann erí pottþéttu formi og því um að gera að láta sjá sig. Miðaverð kr. 1000 en fyr- ir matargesti kr. 750. Broadway. Kvöldið i kvöld veröur helgað ABBA. Sýningin er sögð meiriháttar fyrir þá sem hafa gaman af tónlistinni. Þetta er sýning svo það verður ball til þrjú á eftir með hressu grúppunni Land og synir. Broadway, annað kvöld. New York, New York sýning, flutt af 19 manna stórsveit Reykjavíkur. Hér : færðu alla þá gömlu beint í æð. Við erum aö ræöa um Slnatra, Crosby, Dean, Nat King, Ellu Fitzgerald og miklu fleiri. Söngvararnir eru engir aðrir en: Andrea Gylfadóttir, Páll Óskar, Bjarni Ara og gamli töffarinn Raggl BJarna. Eftir sýninguna leika Páll Óskar og Caslno fyrri dansi. Á Kaffi Reykjavík sér Hunang ásamt Margréti Elr um stemninguna í kvöld og á morgun. En Ingi Gunnar spilar fyrir gesti á sunnudags- og mánudagskvöld. Catalína í Hamborg, Kópavogi. Hljómsveitin Lukkulákar frá Bolungarvík skemmtir gestum og gangandi í kvöld. En á morgun verður það hljómsveitin Útlagar sem sér um að koma gestunum f sanna stemningu. Vegamót. Kokkteilhljómsveitin Funkmaster 2000 mun leika sjóðheita og suðræna funktónlist annað kvöld. Café Romance. Píanóleikarinn Llz Gammon skemmtir gestum næstu vikurnar. Jafnframt mun Liz spila fyrir matargesti Café fram eftir kvöldi. Naustkjallarlnn, breyttur og rúmbetri. Plötu- snúðurinn Skugga-Baldur mætir að sjálf- sögðu á vaktina í kvöld. Það verður líka aö minna á línudansinn sem er öll fimmtudags- kvöld í Naustkjallaranum og byrjar klukkan níu. Dubllner. í kvöld og annað kvöld veröa hinir frábæru Papar í „góðum sköpum". James Cllfford sér svo um stemningun á sunnudags- kvöld. Naustlð. Gleöistund meö Ernl Árnasynl leik- ara heldur áfram. Gamla kempan fer með gamanefni og syngur við undirleik Kjartans Valdlmarssonar píanóleikara. Síðdegistónleikar Hlns hússlns. I dag klukkan fimm spilar hljómsveitin Enslml á Geysi kakó- bar. Tónleikarnir eru í samvinnu við rás 2. Grand hótel v/Sigtún. Gunnar Páll leikur og syngur dægurlagaperlur fyrir gesti hótelsins í kvöld og annað kvöld. Gullöldin. Stuðbandið Svensen & Hallfunkel sér um stanslaust fjör alla helgina. Stuðið klikkar ekki á Gullöldinni. FJörugaróurlnn. Víkingaveisla í kvöld og annað kvöld. Víkingasveltin leikur fyrir dansi og reglulega forn stemning í gangi. Hótel Saga. Gleöigjafarnir André Bachmann og KJartan leika á Mímisbar f kvöld og annað kvöld. Ásgarður. Glæsibæ. í kvöld sér hljómsveit Blrgls Gunnlaugssonar um að spila fyrir dansi. En á sunnudagskvöld er það hljóm- sveitin Capri. Þaö verður þvf dansað f Glæsi- bæ um helgina. Kaffllelkhúsið. Ómótstæðileg suðræn sveifla! Dansleikur með Jóhönnu Þórhalls og Slx- Pack Latlno annaö kvöld. Dansleikurinn hefst kl. 23. Álafoss föt bezt. Fé- lagarnir Rúnar Júl og Tryggvl Húbner verða með stuð f hjarta í kvöld og annað kvöld. Gaukur á Stöng. Hljómsveitin Gos frá Akra- nesi spilar f kvöld og annað kvöld. Það eru sætir strákar í Gos og þeir eru fínir rokkarar. Krlnglukráin. I aðalsal verður hljómsveitin I hvítum sokkum alla helgina. En f kvöld og ann- að kvöld verður trúbadorinn Ómar Dlðrlksson með gítarinn og öll góðu lögin f Leikstofunni. Gaukur á Stöng veröur svo með trúbbakvöld á sunnudag. Það ætti að verða forvitnilegt. Lelkhúskjallarlnn. í kvöld verður Stjómln f essinu sfnu og hægt að bóka geysilega góða stemningu. En annað kvöld veröur Slggl Hlö f búrinu og þeytir skífur eins og honum er einum lagið. Slr Ollver. Bitlarnlr munu spila um helgina, eins ótrúlega og þaö kann að hljóma. Næturgallnn. Kántrfstemningin heldur áfram að heltaka húsið. í kvöld og annaö kvöld eru það þau Hllmar Sverrlsson og Anna Vllhjálms sem koma fólki í rétta stemningu. En á sunnu- dagskvöldið mætir hljómsveit HJördisar Gelrs meö nýju og gömlu danslögin. 8 \ Q 0| C\ cxU bo K na Þriðja plata Sheryl Crow, „The Globe session", er komin út. Plöt- una skýrir hún eftir hljóðveri sem hún keypti nýlega. Hún sló eftir- minnilega í gegn með fyrstu plöt- unni sinni, „Tuesday night music club“, 1993 og fylgdi henni eftir með „Sheryl Crow“, 1996. Plötum- Etr hafa selst í nærri 13 milljón ein- tökum og Sheryl á fimm Grammy- verðlaunastyttur uppi í skáp. Velgengnin kom þó ekki fyrr en eftir langa þrautargöngu. Sheryl er alin upp í suðurríkjum Bandaríkj- anna og fékk snemma áhuga á tón- list. Foreldrar hennar studdu hana í því að gerast tónlistarmaður og hún ólst upp með kántrí í eyrunum en féll svo fyrir Rolling Stones og Bob Dylan. Tónlist hennar er blanda af þessu öllu; kántríi, poppi og rokki. Eftir píanónám fór Sheryl að kenna einhverfum bömum tón- list og lítur á þaö sem þakklátasta starf sem hún hefur komið nálægt. Sheryl Crow: „Ég verð að játa að ég var við það að fríka út á þessari plötu því hún er svo persónuleg." Bransinn togaði þó í hana og einn góðan veðurdag 1986 yfirgaf hún suðurríkjasmábæinn og fór til Los Angeles. í stórborginni fékk hún að syngja í nokkrum auglýsingum en vann þess á milli sem gengilbeina. Hún komst fyrst í kynni við frægð- ina þegar hún komst að sem bak- raddasöngkona hjá Michael Isl Lens k í l í s t i N N j NR. 293 vikuna 8.10-15.10. 1998 Saeti Vikur LÁG FLYTJANDI 1/10 24/9 1 6 IFYOUTOLERATETHIS ..........MANIC STREET PREACHERS 1 1 2 4 000 WOP (THATTHING)....................LAURYN HILL 3 6 WALKING AFTER YOU ...................F00 FIGHTERS 4 5 WHATSITLIKE..............................EVERLAST 5 2 WATER VERVE...............MARK VAN DALE WITH ENRICO 6 6 SUBSTITUTE FOR LOVE.......................MADONNA 7 4 BURNING .................................BABYBUMPS 8 7 PURE MORNING .............................PLACEBO 9 15 I DONTWANTTO MISS ATHING ..............AEROSMITH 10 1 STANDBYME..............................4 THE CAUSE 11 2 CELEBRITY SKIN...............................HOLE 12 5 ONE WEEK................................BARENAKED 13 5 MILLENNIUM.........................ROBBIE WILLIAMS 14 4 FLAGP0LESI1TA .....................HARVEY DANGER 15 4 BOOTIE ....P.0:'........................ALLSAINTS 16 3 TEARDROP . ...........................LOVESTATION 17 3 NEEDIN’U ...............DAVID MORALES FEATTHE FACE 18 9 SÍLIKON ...............................SKÍTAMÓRALL 19 1 THEDOPESHOW .......................MARILYN MANSON 20 5 EVERYBODY GET UP ............................FIVE 21 2 HÚSMAEÐRAGARÐURINN.......................NÝ DÖNSK 22 3 MYSTERIOUS TIMES ...........SASH FEATTINA COUSINS 23 5 LASTTHING ON MY MIND........................STEPS 24 25 24 10 I BELONG TO YOU .....................LENNY KRAVITZ 7 7 25 5 WHATCAN I DO................................CORRS 17 20 26 4 ALLTHE WRONG PEOPLE.........................SELMA 28 33 27 1 BODYMOVIN.............................BEASTIE BOYS EEHJ 28 3 FINALLY FOUND .............................HONEYZ 37 40 29 3 THE FIRST NIGHT ...........................MONICA 29 35 30 10 ANOTHER ONE BITES THE DUST .................QUEEN 13 12 31 6 NO MATTER WHAT.............................BOYZONE 18 15 32 1 SACRED THINGS..........................BANG GANG f!Hli 33 2 SPECIAL ...................................GARBAGE 40 - 34 4 FALLING IN LOVE AGAIN.............EAGLE EYE CHERRY 27 31 35 1 OUTSIDE...........................GEORGE MICHAEL ITHH 36 9 TIME AFTER TIME .............................INOJ 15 9 37 1 RELAX.......................................DEETAH IIHÍl 38 7 ENJOYTHE SILENCE .........................FAILURE 22 16 39 3 IWILLWAIT...................HOOIE AND THE BLOWFISH 33 39 40 1 INSIDE OUT..................................EVE 6 CQQ 10 13 3 2 4 11 12 - 2 4 9 10 19 27 6 3 nnn 36 - | N S T T I 16 17 14 34 8 8 20 21 23 28 11 6 ÍMÝTT 21 22 31 - 24 37 Taktu þátt í vali listans í síma 550 0044 íslenski llstinn er samvinnuverkeFni Bylgjunnar og DV. Hringt er f 300 til 400 manns á aldrlnum 14 til 35 ára, af öHu landinu. Einnlg getur fdlk hringt f sTma 550 0044 og tekið þátt f vali listans. íslenski listinn er Frumfluttur á Fimmtudagskvöldum á Bylgjunnl kl. 20.00 og er birtur á hverjum Föstudegi f DV. Llstinn er jaFnFramt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. q 16.00. Llstinn er birtur, að hluta, f textavarpi MTV sjánvarps- y«*y stöðvarinnar. íslenski listlnn tekur þátt f vali „World Chart" sem Framleiddur er aF Radio Express f Los Angeles. Einnig heFur hann hádmtÍÆXU JhriF á Evrápulistann sem birtur er f tdnlistarblaðlnu Music & Media sem er rekið af bandarfska tónlistarblaðinu BiHboard. Yflrumsjön inefi skoSanakónnun: Halldóra Hauksdóttlr - Framkvarmd könnunan Markaösdelld DV - Tölvuvtnnsla: Dódó Handrlt, helmildarönun og yflrumsjón mefi framlelöslu: ívar Guömundsson - Taeknistjórn og framleiösla: Forsteinn Ásgeirsson og Frálnn Steinsson Útsendingastjórn: Ásgelr Kolbeinsson, Jóhann Jóhannsson og Ragnar PaTl ölafsson - Kynnlr f útvarpl: fvar Guömundsson Jackson. Hún söng með honum á tónleikum í samtals 18 mánuöi, en allan þennan tíma lagði sá nefnetti ekki á sig að læra hvað Sheryl hét. „Þó hann sé frábær listamaður, mætti hann alveg leggja á sig að læra almenna kurteisi", segir Sheryl um Michael. Eftir túrinn fékk hún meira að gera, söng inn á plötur með Sting, Stevie Wonder, Rod Stewart og Don Hartley, og lög eftir hana voru tekin upp af Eric Clapton (þau voru síðar saman um tíma) og Lisa Loeb. En það var Don Hartley sem benti henni á í hverju framtíð- in lægi: „þú átt að flytja lögin þín sjálf og hætta að vinna hjá öðrum,“ sagði hann og Sheryl tók heilræð- inu og sat og samdi í tvö ár í ein- rúmi. Hún var án samnings og varð þunglynd á brasinu. Með hjálp geðlyfja og meðferða tókst henni að vinna sig upp og sló svo rækilega í gegn með laginu „Lea- vin' Las Vegas“ af fyrstu plötunni. Á tímabili hitaði Sheryl upp fyr- ir æskuástina Bob Dylan og segir það hafa verið erfitt því Bob Dylan- áhorfendur eru ekki frægir fyrir umburðarlyndi gagnvart upphitun- aratriðum. Sá gamli varð aftur á móti ánægður með söngkonuna og urðu þau ágætis kunningjar. Á nýju plötunni fær Sheryl að spreyta sig á Dylan-laginu „Miss- issippi", sem varð afgangs þegar hann gerði siðustu plötu, „Time out of mind“. „Hann hringdi bara og bauð mér að prófa að taka lag- ið,“ segir Sheryl. „Manni fer svo fram þegar maður lendir í svona, þetta er eins og að spila tennis við einhvem sem er miklu betri en maður sjáifur. Bandið hans Dylans fylgdi með í kaupunum og ég var svo hrifin af því að ég notaði það í tvö lög til viðbótar.” plötudómur Sheryl Crow yfirgaf suðurríkjabæinn fyrí fjórtán árum, ákveðin í að meika það. Eftir böivað basl og vonbrígði sió hún eftirminnilega í gegn 1993 með sinni fýrstu plötu, Tuesday night music club. Eftir það hefur hún verið auga- steinn manna á borð við Clapton og Dyian og veríð í slagtogi með þeim, bæði prívat og í vinnunni. Nú er hún komin með sína þríðju plötu. Hver er svo heildarstemningin á plötunni nýju, Sheryl? „Ég verð að játa að ég var við það að fríka út á þessari plötu því hún er svo persónuleg, hún er eins og ég sýni heiminum í dag- bókina mína í stað þess að syngja um aðrar persónur. Núna byrja flest lögin á „ég“. Ég hef aldrei haft gaman að því að tala um sjálfa mig svo það var frekar erfitt fyrir mig að semja þessa plötu.“ -glh Sólþurrkað töffararokk Það em tveir aðalgaurar á bak við Calexico og hafa þeir einnig starfað með hljómsveitinni Giant Sand. Þeir eru frá Arizona og tón- listin á þessari frumsmíð er sól- þurrkað kúrekarokk, ekki ósvipað- ar pælingar og íslendingar ættu að þekkja frá Kvartett 0. Jónson og Grjóna. Það þarf ekki að beita ímyndunaraflinu stíft til að hverfa í sandinn og sólina sé hlustaö á þessa plötu; hver tónn gustar af veður- börðum töffaraskap og fágun. Þó sum lögin séu sungin segja meðlim- imir tónlistina bíómyndatónlist við kvikmynd sem hefur ekki verið gerð enn. Taktar frá spagettí- vestratónlist Ennio Morricone era hér grasserandi og harmoníkunotk- unin minnir stundum á Nino Rota. Sumt hljómar mexikóskt í mari- achi-legri sveiflu og stundum bregð- Calexico - The Black Light: ★★★ ur fyrir latín-legu svingi og brasil- ískum töktum. Stemningin er róleg og afslöppuð; það er jafnvel hægt að rifia upp rómantíska takta með þessa plötu við höndina. Aðdáend- um Nick Cave og Tindersticks er bent á þessa stórfinu plötu og öllum þeim sem þykir gaman að kjammsa á eymakonfekti. Gunnar Hjálmarsson f Ó k U S 9. október 1998

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.