Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Page 6
6 Neytendur ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 15. til 22.október Barnaís Appelsín 1/2 líter Smakk 1 Allar spólur ■ 1 Ikr íigg Bústaðavegi 130 - Sími 588 7466 Göngugrindur: Há slysatíöni smábarna Tröppur geta verið börnum í göngugrind afar hættulegar. DV-mynd E.ÓI. arstofnunin International Testing kannaði í samvinnu við Evrópu- samtök Neytenda slysatíðni bama í göngugrindum og gæði göngugrind- anna sjálfra. Könnuð var 31 gerð af göngugrindum og eru fimm þeirra til hérlendis. Þær fimm sem seldar eru hér á landi koma fram í töflunni hér á síðunni. Að mörgu að hyggja í rannsókn Intemational Testing var litið til ýmissa áhættuþátta, s.s. hvort bömin gætu klemmt sig á grindinni, hvort á henni væru odd- hvassir kantar eða hlutir, hvort á henni væru litlir hlutir sem bömin 220 mm sem er hámark samkvæmt evrópskum leikfangastaðli. Flestar göngugrindurnar í könn- uninni gátu náð 8-10 km hraða sem er mikill hraði fyrir smábarn. Tefja hreyfigetu Bamagöngugrindur veita bömum mikla möguleika á hreyfingu löngu áður en þau geta gengið. Margir for- eldrar kaupa göngugrind í þeirri trú að þær hjálpi börnum að læra að ganga fyrr en ella. Sú fullyrðing stenst þó ekki. Rann- sóknir benda frekar til hins gagn- stæða, enda geta göngugrindur tafið fyrir eðlilegri hreyfigetu barna. Grænt og Sjóðið spergilinn í söltu vatni í 10-20 mínútur eða þar til hann er orðinn mjúkur. Lítt þroskaður spergill verður mjúkur á um tíu mínútum en þroskaðri spergill þarf lengri suðu. Hitið síðan smjörið á pönnu á meðan pastað er soðiö sam- kvæmt leiðbeiningum framleið- anda. Látið vatniö renna af sperglinum og skerið hann niður í litla bita. Látið spergilbitana út á pönnuna með bráðnu smjörinu, kryddið síðan með salti og pipar eftir smekk og hellið þessu yfir soðið pastað. Stráið niðursöxuðu dillinu yfir pastað og berið það fram undir eins. Stráið síðan ost- inum yfir pastað ef þið viljið. -GLM gott pasta Grænt pasta með spergli (asp- argus) er einfaldur og fljótlegur réttur. Uppskrift: 450 g spergill 75 g smjör salt og svartur pipar 450 g grænt tagliatelle 3 msk. niðursaxað dill niðun-ifinn parmesanostur. Aðferð: Þótt börnum líki ef til vill vel að bruna áfram í göngugrind eru þær slæm uppfinning. í göngugrind get- ur barnið á skömmum tíma komið sér í margar og hættulegar aðstæð- ur og slysatíðni er há. I nýrri evr- ópskri rannsókn kemur í ljós að margar göngugrindur uppfylla ekki einfoldustu öryggis- reglur. Evrópsk rannsókn Könnun- gætu stungið upp í sig eða snúrur sem gætu vafist um háls barnanna. Auk þess var mældur hámarks- hraðinn sem barnið gat náö á göngu- grindinni. Óstöðugar grindur í mörgum tilfellum losnuðu við- vörunarmerkingar af grindunum eða smáhlutir sem börnin geta gleypt. Flestar bamagöngugrindurnar stóð- ust ekki stöðugleikaprófun og í þremur tilfellum var hætta á að börnin hreinlega kyrktu sig í þeim þar sem á þessar grind- ur voru festir leikfanga- símar. Lengd snúranna í símunum var Gæði göngugrinda Einkunnargjöf: 1-5 Ástæður margra slysa barna í göngugrindum eru þær að í þeim nær barnið í hluti sem það myndi annars ekki ná í. DV-mynd E.ÓI. meiri en im»a Brevl Speedy Drive Chlcco Hauch Roll a Round Per Peregro Quelle Hentar tll ætlaöra nota 2 2 2 2 2 Öryggi 1 1 1 1 1 Meöfærileiki 3 4 3 3 3 Helldar- einkunn 1 1 1 1 1 Astæðan er sú að hætt er við að þau læri aldrei að skríða ef þau byrja of snemma í grind. Þó eru barnagöngu- grindur markaðs- settar af framleið- endum til þessara nota. Göngugrindin eyk- ur því hreyfileika barnsins umfram þroska þess. Með að- stoð göngugrindar- innar getur barnið komist á mikla ferð og lent í margs konar hættu. há Ástæð- ur slysa vegna barna- göngu- grinda eru margar. Bömin sitja hæma göngu- grindinni og ná í hluti sem þau hefðu ann- ars ekki náð í, t.d. snúrana f 5 á tekatlin- um eða dúk- inn á eldhús- borðinu. Ekki síst geta tröppur, til dæmis niður í kjallara, verið hættu- legar. Það er því ekki að undra að barnagöngugrindur eru ofarlega á lista yfir þær bamavörur sem valda slysum. í flestum tilfellum slasast börnin á höfði og oftast er það vegna þess að grindin fellur niður stiga. Einnig eru brunasár og eitranir algengar. Á árunum 1989-1993 létust ellefu böm í Bandaríkjunum vegna slysa sem mátti rekja til göngugrinda. í Evrópu eru skráð tvö banaslys af þessu völdum á þessu tímabili. Á ár- unum 1985-1995 eru síðan skráð hvorki meira né minna en 5500 slys, önnur en banaslys, af völdum göngu- grinda í Evrópu. Innlendur markaður Af þeirri þrjátíu og einni göngu- grind sem könnuð var eru fimm til hérlendis. Þær heita Brevi Speedy Drive, Chicco Baby Walker, Hauch Roll a round, Peg Peregro Walk’n Play og Quelle Baby Walker. í stuttu máli sagt fá þessar grind- ur allar lægstu mögulegu heildar- einkunn (1 af 5 mögulegum) sem hægt var að fá í könnuninni. Brevi Speedy Drive fær m.a. fall- einkunn fyrir stöðugleika, hætta er á að bamið klemmi sig á grindinni og á henni eru of litlir hlutir. Chicco grindin fær einnig fallein- kunn i stööugleika, hætt er við að barnið klemmi sig og á henni eru of litlir hlutir. Hauch Roll a round fær sömu umsögn og fyrstu tvær grind- urnar nema á Hauch Roll a round eru ekki of litlir hlutir. Peg Peregro grindin fær falleinkunn fyrir stöð- ugleika, hætt er við að barnið klemmi sig, á henni era of litlir hlutir og sæti grindarinnar er ófull- nægjandi. Að lokum fær Quelle grindin einnig falleinkunn fyrir stöðugleika, hætt er við að barnið klemmi sig og sæti og styrkleiki em talin ófullnægjandi. (Heimild: Neytendablaöió). -GLM Grænt og gott pasta með spergli. i I l í i I I I I I [ I I I 6 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.