Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 9 Utlönd Pinochet borubrattur í London: Til í slaginn Augusto Pinochet, fyrrum ein- ræðisherra í Chile, segist ætla að berjast gegn öllum tiiraunum til að fá hann framseldan til Spánar frá London þar sem hann var handtek- inn um helgina. Pinochet lét þau hoð út ganga, fyrir milligöngu lög- manna sinna, að hann væri sigur- viss. Ríkisstjórn Chiles sætti harðri gagnrýni andstæðinga Pinochets í gær fyrir að þrýsta áfram á bresk stjórnvöld að virða diplómatíska friðhelgi einræðisherrans fyrrver- andi. Spænski dómarinn Baltasar Garzon bætti nýjum atriðum við handtökuskipan sína gegn Pinochet í gær, svo sem ásökunum um þjóð- armorð, pyntingar og hryðjuverk gagnvart 94 mönnum frá Spáni, Argentinu, Chile, Bandaríkjunum og Bretlandi. Um 200 stuðningsmenn Pinochets efndu til mótmælaaðgerða fyrir ut- an bústað sendiherra Spánar. Hinn 82 ára gamli Pinochet, sem stjórnaði Chile með harðri hendi frá 1973, þegar stjórn Salvadors All- endes var steypt af stóli, til 1990 hefur enn gífurleg völd í landinu. Að minnsta kosti 3000 manns létu lífið eða hurfu í ofsóknum Pin- ochets á hendur vinstrisinnum. Björgunarmenn í Kólumbíu bera barn sem var meðal þeirra fjölmörgu sem brenndust í meintri sprengjuárás á stærstu olíuleiöslu landsins. Að minnsta kosti 48 brunnu til bana. Uppreisnarmenn í Kólumbíu saka herinn um árásina. Símamynd Reuter Lokað Vegna útfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur verður Ríkisendurskoðun lokuð fyrir hádegi á raorgun, miðvikudaginn 21. október. RÍKISFJÁRHIRSLAN verður lokuð miðvikudaginn 21. október til klukkan 13 vegna jarðarfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar. Auglýsing um lokun Vegna útfarar Guðrúnar Katrínar Þorbergsdóttur forsetafrúar verða skrifstofur einbættisins lokaðar fyrir hádegi miðvikudaginn 21. október nk. og til kl.13.00. Sýslumaðurinn í Reykjavík Aðalsamstarfeaðili Danshöfundasamkeppnt kl. 20:00 INotletkur á vísLis 50 miðar á kcppnúia qofnir huppnum -qostum á vísi.is íslenski dansflokkurinn Borgarleikhúsið 98-99 [J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.