Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Qupperneq 22
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
«26
Hringiðan
Félagarnir Danni og Dj
Grétar skemmtu sér
konunglega í Partý
Zone á kvöldinu sem
haldið var á Kaffi
Thomsen í tilefni þess
að þátturinn hefur ver-
ið á öldum Ijósvakans í
ein 8 ár.
Goethe-Zentrum Reykjavík var opnað á föstudaginn ■
samstarfi við Goethe-lnstitut og er það arftaki Goethe-
stofnunarinnar sem var lokað í mars. Björn Bjarnason
menntamálaráðherra er hér ásamt prófessor Þór
Whitehead og prófessor Sigurði Líndal í boði sem hald-
ið var í tilefni opnunarinnar.
Á föstudaginn var
leikritið Maður í
mislitum sokkum
frumsýnt á Smíða-
verkstæði Þjóðleik-
hússins. Ágústa
Hreinsdóttir og Edda
Heiðrún Backman, systir
höfundarins, Arnmundar
heitins Backmans, brostu til
Ijósmyndarans í hléi.
■i
g
Sumir höfðu meiri ástæðu til að fagna á Thomsen á laugardaginn. Krist-
ján Helgi, annar umsjónarmaður þáttarins, Dj Tommi, plötusnúður þátt-
arins, Helgi Már, hinn umsjónarmaðurinn, og Dj Cosmo sem kom sér-
staklega frá Bandaríkjunum fyrir þetta kvöld. DV-myndir Hari/Teitur
Vinkonurnar Ása Ottesen og
Edda ívarsdóttir voru f átta ára
afmæli Partý Zone á Kaffi
Thomsen á laugardaginn.
Nokkrum sinnum á ári yfirtekur
spænski skemmtistaðurinn
„Ku“ íslenska skemmtistaðinn
Inferno. Laugardagskvöldið var
einmitt eitt slíkra kvölda. Rakel
Ýr og Bjarní skemmtu sér vel í
spænskri stemningu.
Ný lykt frá Armani var
kynnt á veitingahúsinu
Astro á föstudaginn.
Sigrún Guðjohnsen,
Berglind Ósk Kjartans-
dóttir og Áslaug Sigur-
bjargardóttir blanda
drykkinn „Cuba libre"
fyrir gesti.
Ólafur Egilsson og Esther Talía voru á frumsýn-
ingu leikritsins Maður í mislitum sokkum eftir
Arnmund S. Backman sem sýnt var á Smíða-
verkstæðinu.
síðustu Mús-
íktilraunum voru
strákarnir í hljóm-
sveitinni Renni-
reið taldir efnileg-
astir. Þeir Matthías
Arnalds, Ragnar Sól-
berg og Frosti „cool“
Gunnarsson eru enn að
og nú síðast í félagsmið-
stöðinni Vitanum í Hafnarfirði,
þar sem þessi mynd var tekin.