Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Qupperneq 27
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998
31
Fréttir
Til sölu vegna flutnings.
MMC Galant ‘89, ekinn ca 148 þ. km.
Einungis staðgreiðsluverð, kr. 500 þ.
Upplýsingar í síma 898 8831.
Vörubílar
• Scania 112 H ‘82, meö vagni.
• Champion veghefill ‘82.
• Scania 110 ‘74.
Uppl. í síma 893 6384.
Samstarf norrænna skáta:
Danskur skáti
í heimsókn
Bandalag íslenskra skáta er í
sérstöku samstarfi við skáta á öll-
um Norðurlöndunum en einn iiður
í því samstarfi eru norrænu for-
ingjaskiptin. í ár er samstarf á
milli íslands og Danmerkur og ný-
lega kom tU landsins Annette N.
Nykjær frá KFUM-skátunum í
VUdbjerg. Hún hefur kynnt sér
skátastarf á íslandi með því að
mæta á skátafundi, auk þess sem
hún fór til Stykkishólms. Hún
heimsótti þar bamaheimUi en í
Danmörku vinnur hún einmitt á
einu slíku, auk þess sem hún heim-
sótti St. Fransiskussystur. Bláa
lóniö er líka á dagskránni, auk
þess sem hún fékk tækifæri tU að
tala við skáta um aUan heim í
gegnum Netið.
Annette segir aö margt mæli
með því að vera i skátunum. „Mað-
ur eignast marga vini, við erum
mikið úti í náttúrunni og við lær-
um ýmislegt sem við getum nýtt
okkur síðar á lífsleiðinni; við lær-
um að vinna saman og við lærum
líka að vera ein og við lærum að
binda hnúta,“ segir hún og hlær.
Skátastarf miðast að miklu leyti
við böm og unglinga og má segja
að möguleikarnir sem þeim bjóð-
ast séu óþrjótandi varðandi ferða-
lög, svo sem skátamót, námskeið
og annars konar ferðir. Minna hef-
ur verið um að fuUorðnum skát-
um, sem oft bera hitann og þung-
Annette N. Nykjær segir að margt mæli með því að vera í skátunum.
DV-mynd BG
ann af starfi unga fólksins, bjóðist
tækifæri tU að feröast og hitta fólk
í útlöndum sem er að gera svipaða
hluti. Norrænu foringjaskiptin em
liður í að umbuna þeim fuUorðnu
og gefa þeim tækifæri tU að upplifa
ánægjuna við að hitta skáta í öðra
landi og sjá hvernig hægt er að út-
færa á mismunandi hátt sömu hug-
sjónina sem liggur tU gmndvaUar
öUu skátastarfi í heiminum. Á
næsta ári munu ísland og Svíþjóð
skiptast á foringjum.
-SJ
Borðstofuhúsgögn og skápar í
antikstíl í nýjum og breyttum Blóma-
bæ.
DV-mynd AÞ
Kistlar og
koffort til
vegs á ný
DV, Egilsstööum:
Hjónin Ásta Sigfúsdóttir og Kjart-
an Reynisson, eigendur gróðrar-
stöðvarinnar Blómabæjar á EgUs-
stööum, hafa fært út kvíamar og
hafiö sölu á húsgögnum í antikstU.
Húsgögnin em seld í blóma- og
gjafavöruverslun þeirra hjóna sem
nýlega var stækkuð í þágu þessarar
aukabúgreinar og var opnuð að
nýju eftir breytingar síðastliðinn
laugardag.
Húsgögnin eru flutt inn frá Dan-
mörku en framleidd í Indónesíu.
Þau era smíðuð úr gegnheUum viði,
í antikstU og á meðal viðartegunda
má efna eik, beyki og mangó. Úrval-
ið er fjölbreytt, m.a. eru ýmsar gerö-
ir skápa, borðstofuhúsgögn,
kommóður, koffort og kistlar. Mun
Blómabær vera eina verslunin á
Austurlandi sem hefur á boðstólum
húsgögn af þessu tagi.
-AÞ
ÞJONVSTUAUGLYSIIilGAR
5505000
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
STIFLUÞJONIfSTR BJflRNR
Símar 899 6363 • S54 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
“ CE)
til ai ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/S7\ 18961100*568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bílasími 892 7260
VISA
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. /
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Moldvarpan
borar 50-70-120 og 150 mm
göt og fyrir nýjum lögnum.
t
Borun, brot
og sögun
Kjarnaborun - múrbrot
steypusögun - malbikssögun.
d*
Vörubíll
með krana
* 3 tonna lyftigeta
* 10 metra haf
* 5 tonna burðargeta
* 4 hjóla drif
THOR ofnar
5 ára ábyrgö á efni og framleiðslu.
Þrýstiprofaðir við 13 kg.
Leitið tilboða.
OFNASMIÐJA
REYKJAVÍKUR
Sími 511 5177
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hnrAir GLÓFAXIHF. hnrAir
IIUIUIÍ ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 llUlOir
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDYRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
SKURDGR0FUÞJ0NUSTA
Allt árid!
HJALTI HAUKSSOH
TILBOD EÐA TÍMAVINNA
Sími 557 5556. Gsm 893 0613. Bílasími 853 0613
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur i öll verk. Höfum nú
einnig öflugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum huröargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum ogskiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnlg efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.