Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Page 31
DV ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 35 í i i i i í i i i i i i í i ( I VlSIft fýrir 50 Þriöjudagur árum 20. október 1948 Eire skilur við Bretaveldi Andlát Óskar J. Sigurðsson frá Búlandi, Vest- mannaeyjum, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést á Landspítalanum mánudaginn 19. október. Högni Pétursson frá Ósi, Bolungarvík, lést á Sjúkrahúsi ísafjarðar að morgni mánudagins 19. október. Ásdls Hafliðadóttir, lést á Sjúkrahúsi Reykjavikur laugardaginn 17. október. Nanna Guðmundsdóttir frá Hruna, Ólafsvík, Austurbergi 38, Reykjavík, andaðist á heimili sínu laugardaginn 17. október. Hólmfríður Lára Þorsteinsdóttir, Skeljagranda 8, Reykjavík, lést á Land- spitalanum aðfaranótt fóstudagsins 16. október. Benedikt Skúlason, Danmörku, áöur til heimilis í Stillholti 8, Akranesi, lést á Friðriksbergsjúkrahúsinu í Kaup- mannahöfn laugardaginn 17. október. Ólafur Magnússon fyrrum starfsmað- ur Kirkjugarða Reykjavíkur, Engihjalla 11, Kópavogi, er látinn. Gylfi Heiðar Þorsteinsson, Hvanna- völlum 8, Akureyri, lést á hjúkrunar- heimilinu Seli, Akureyri, laugardaginn 17. október. Björgvin Guðlaugsson, dvalarheimil- inu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, lést laugar- daginn 17. október. Jarðarfarir Indiana Sturludóttir frá Valhöll í Vestmannaeyjum, veröur jarðsungin frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 24. október kl. 14.00. Eiríkur Halldór Eiríksson málari, Gnoðarvogi 52, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. októ- ber kl. 13.30. Jóhannes Jóhannesson listmálari, Há- teigsvegi 42, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Grensáskirkju mið- vikudginn 21. október kl. 15.00. Aðalsteinn Eggertsson stórkaupmaö- ur, Bauganesi 14, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 22. október kl. 13.30. Kjartan Ásgeirsson, Bjarmalandi, Garði, andaðist 15. október. Útför hans fer fram frá Útskálakirkju laugardaginn 24. október kl. 14.00. Áslaug K. Magnúsdóttir, Kötlufelli 3, áður til heimilis í Svíþjóð, verður jarð- sungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðju- daginn 20. október kl. 13.30. Tilkynningar Sunddeild KR Aðalfundur Sunddeildarr KR verð- ur haldinn í KR-heimilinu við Frostaskjól þriðjudaginn 27. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Önnur mál. Félag eldri borgara í Reykjavík Skák kl. 13 í dag, allir velkomnir. Fyrsta bókmenntakynning vetrar- ins er i Ásgarði, Glæsibæ, kl. 14.10 í dag. Vilhjálmur Hjálmarsson rithöf- undur og fyrrv. ráðherra, spjallar um bækur sínar, allir velkomnir. Adamson fftf ■0«, M „Eire - írska fríríkið - mun segja sig úr brezka samveldinu í næsta mánuði. For- sætisráðherra landsins, John Costello, hefir skýrt frá því opinberlega að frum- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmen Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögregian s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabiffeið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlúabiífeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleidsbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúia 5. Opið alia daga ársins ffá kl. 9-24.00. Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga ffá kl. 10-19, laugd. 12-18 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-föstd ffá kl. 9-18.30, iaugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið iaug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga ffá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúö, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og iaugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aiia daga ffá kl. 9-18.30 og sud. 1014 Hafnar- fjarðarapótek opið id. ki. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér uin vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavik, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkm' alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um varp um þetta efni veröi lagt fyrir þing þaö, sem kemur saman í nóvember. Verö- ur þá felldur úr gildi lagabálkur um utan- rfkisviöskipti, sem gilt hefir frá 1936.“ lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimil- islækni eða nær ekki til hans, simi 5251000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringmn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæsiustöðin er opin virka daga ki. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kl 17-8 næsta morg- un og um helgar. Vakthafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 4811966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: ARa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama- deild fiá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra alian sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og timapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Aiia virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: KL 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum ffá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafiileynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, .þriðju. og miðv. ki 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari uppiýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsaiur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. ki. 1519. Seþasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Eva M. Grétarsdó,ttir leikmaöur ÍR í körfubolta, skoraöi ásamt stöllu sinni 121 stig i fjórum leikjum liösins og hefur því góöa ástæöu til aö brosa. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Iistasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin aiia daga. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13-17. Spakmæli Að sameina kurteisi og stærilæti er aðeins á færi snillinga. Schopenhaues. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í þjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjónúnjasafn ísiands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasajfh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar aila virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð boigarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 21. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. fcbr.): Þú ert eitthvað niðurdreginn en það virðist með öllu ástæðulaust. Reyndu að gera eitthvað sem þú hefur sérstakan áhuga á. Fiskarnlr (19. febr. - 20. mars): Mikil gleði rikir í kringum þig. Einhver hefur náð verulega góð- um árangri og ástæða þykir til að gleðjast yfir því á einhvem hátt. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur ákvörðun í máli sem varð- ar fjölskylduna. Heimilislifiö á hug þinn allan um þessar mund- ir. Nautið (20. april - 20. maí): Hikaðu ekki við að grípa tækifæri sem þér býöst. Það á eftir að hafa jákvæð áhrif á líf þitt til frambúðar. Happatölur eru 5, 8 og 22. Tvíburarnir (21. maí - 21. júni): Reyndu að skilja aðalatriöin frá aukaatriðunum og gera áætlanir þínar eftir því. Það er ekki víst að ráö annarra séu betri en þín eigin. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Fjái'hagsstaðan batnar til muna á næstunni ef þú heldur rétt á spilunum. Gefðu þér tíma til að sinna útivist og neilsurækt. Ljónið (23. júlí - 22. águst): Það er ekki sama hvað þú gerir eða segir í dag. Það er fylgst ná- kvæmlega meö öilum þínum geröum. Happatölur þínar em 7, 12 og 16. Meyjan (23. ógúst - 22. sept.): Gættu þess að gleyma engu sem er nauðsynlegt. Ailh- virðast óvanalega hjálpsamir og vingjamlegir í þinn garö. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Mál, sem þú hefur lengi beðið lausnar á, ieysist eins og af sjálfu sér. Þú þarft að sætta þig við eitthvað sem er þér ekki að skapi. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Framtíðaráætlanir krefjast töluverðrar yfirvegunnar. Þú ættir I ekki að flýta þér um of að taka ákvarðanir. Happatölur þínar eru 4, 26 og 34. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Reyndu að gera vini þíniun sem á eitthvað bágt greiða. Hann mun launa þér það margfalt til baka síðar. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Gamall kunningi skýtur upp kollinum síðdegis og þið munið eiga góða stund saman. Fjárhagurinn fer batnandi. (Q OKFS/Dittr. BULLS ÖJ3 O Hjónaráðgjafi <ST Þarna er fullkomið dæmi um hörmungarást.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.