Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1998, Blaðsíða 32
36
ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1998 I
)manna-
Fsláttuiinn
„Það er venjulega róninn sem
kemur óorði á
brennivínið. Það
^ sama á við um sjó-
mannaafsláttinn,
það eru þeir sem
' misnota þennan
skattafslátt sem
koma óorði á
þetta fyrirkomulag."
Pétur Sigurðsson, forseti Al-
þýðusambands Vestfjarða, i OV.
Snillingar og
raiðlungsmenn
„Það eru einungis miðlungs
listamennimir sem ganga al-
gjörlega frá verkum sinum.
Verk mikilla snillinga eru alltaf
ófullgerð. Þeir vita að það er
ekki hægt að ganga frá neinu þó
hægt sé að ganga frá lífinu."
Guðbergur Bergsson, rrthöfund-
ur, í DV.
Flosi og náttúran
„Það er búið að sýna fram á
það að þeim mun
meira sem náttúru-
leysiö er hjá körl-
um, þeim mun
meiri er karlremb-
an. Þetta er auð-
vitað óbærileg til-
hugsun fyrir mig
að vera talinn eitt mesta
karlrembusvín á íslandi. Það
gefur vísbendingu um að ég sé
alveg náttúrulaus."
Flosi Ólafsson leikari, í DV.
Virkjanafylliríið
„Norðmenn, sem skera sig
ekkert úr um gáfur, hafa sagt
sem svo að nú væri komið nóg
af virkjunum í Noregi og best að
byrja að sökkva íslandi, sem
gáfu ekki einu sinni Grímsey
lausa, á meðan þeir eru á virkj-
anafylliríinu."
Indriði G. Þorsteinsson rithöf-
undur, í Morgunblaðinu.
Hef ekki heyrt mig
segja...
„Ég hef ekki heyrt mig segja að
ég yröi í framboði,
en það er aftur á
móti annað mál að
ég hef ekki heyrt
mig segja að ég
yrði það ekki.“
Eggert Haukdal,
fyrrv. alþingismaö-
ur, í DV.
Launakjör þingmanna
„Margir eru um hvert sæti
sem losnar á þingi og í komandi
prófkjörum kútveltast karlar og
konur til að láta vita af sér í
þetta eða hitt sætið. Hefur þó
enginn staðreynt að í þeim
kappleik fari minna „hæfileika-
fólk“ en nú situr á AÍþingi.“
Gunnar Gunnarsson, í lesenda-
bréfi í DV.
1 LODS&ÁTNUM
w\/e:r
OKKPJR1 í=?
SE&dW CLjGS--COSG--
V?Of3<3- í
LoasKrácí áJnSfw Csevm ÞigaGK 3jamannaa'felátt)-.30 -manna.MelVii-
\ecp 7 sKipstjórar, atta yfíyðtýriweviM, | vílarvovfcut'og IH idáóeter
Þorgeir Gunnarsson, framkvæmdastjóri Norrænu bamamyndahátíðarinnar 1998:
Það besta í norrænni barnamyndagerð
„Það eru tuttugu ár síðan stofnað
var til Norrænu barnamyndahátíð-
arinnar og hefur hún verið að þró-
ast á þessum árum. Fyrsta hátíðin í
Stokkhólmi var eiginlega bara fund-
ur leikstjóra og annarra sem koma
að gerð bamamynda á Norðurlönd-
um í því skyni að efla þennan hluta
kvikmyndagerðar. í dag er þetta
stór hátíð sem haldin er á tveggja
ára fresti þar sem allt það besta í
bamamyndagerð á Norðurlöndum
er sýnt. Hátíðin hefur einnig __
víkkað út í þeim skilningi að það
koma gestir á hátíðina frá fleiri
löndum en Norðurlöndum. Það
sem við eram að gera nýtt á þessari
hátíð er að í tilefni tuttugu ára af-
mælis hátíðarinnar verða í fyrsta
sinn veitt verðlaun og em tvær
dómnefndir starfandi, önnur dæmir
myndir í fullri lengd og hin dæmir
stuttmyndir, hreyfimyndir og heim-
ildarmyndir. Við bjóðum almenn-
ingi í fyrsta sinn að sjá valdar
myndir á laugardaginn og á sunnu-
dag verða meðal annars verðlauna-
myndimar sýndar en verðlaunaaf-
hending fer fram á laugardagskvöld.
Þá höfum boðið skólakrökkum í efri
hluta grunnskóla að sjá nokkrar
ótextaðar danskar myndir sem lið í
dönskukennslu,“ segir Þorgeir
Gunnarsson, framkvæmdastjóri
Norrænu kvikmyndahátiðarinnar
1998, en hátíðin er nú haldin hér á
landi í fyrsta sinn og stendur frá og
með deginum í dag og fram á
sunnudag.
Á barnamyndahátíðinni eru
sýndar 142 myndir og af þeim em
aðeins tvær íslenskar: „Við höfum á
síðari áram alltaf sent myndir á
hátíðina, það er að segja þau ár
sem við höfum gert bamamyndir.
Rétt er það, ísland á aðeins tvær
myndir á hátíðinni í ár, „Stikkfri"
og „Palli var einn í heiminum", en
það segir ekki allt um okkar hlut,
magn er ekki sama og gæði og við
þurfum ekki að skammast okkar
fyrir framlagið gæðalega séð. Þetta
era tvær úrvalsmyndir.“
Þorgeir segir að mikil skipulags-
vinna liggi að baki hátíð sem þess-
ari: „Við erum enn að hnýta síðustu
Maður dagsins
hnútana í sambandi við skipulagn-
inguna. Við eigum von á 140 er-
lendum gestiun, leikstjórum,
aðilum frá ýmsum kvik-
myndastofnunum, kaupend-
um barnaefnis frá sjón-
varpsstöövum, blaða-
mönnum og öðram sem
koma í tengslum við mál-
þing sem haldin eru með-
an á hátíðinni stendur.
Gefinn hefur verið út bæk-
lingur sem segja má að sé
besta heimildin í norrænni
bamamyndagerð síðustu tvö árin
og hann mun því nýtast áfram.
Þá verður starfræktur klúbb-
ur hátíðarinnar á veitinga-
húsinu Vegamótum þar
sem meðal annars
leikstjórar munu
sitja fyrir svörum. j
Þar sem margir *
leikstjórar munu
koma eða um fjöru-
tíu verðum við að
skipta þessu í tvennt, leikstjórar
kvikmynda í fullri lengd munu sitja
fyrir svörum á kvöldin í klúbbnum
en leikstjórar annarra mynda munu
svara fyrirspurnum eftir hverja
sýningu i Regnboganum."
Þorgeir hefur á undanförnum
áram unnið mest við sjónvarps-
þáttagerð, gerði meðal annars þætt-
ina um Halldór Laxness sem sýndir
voru í Sjónvarpinu í vetur og hefur
auk þess unnið að almennri kvik-
myndagerð. Þorgeir hefur áður
komið nálægt stjórn á kvikmynda-
hátiðum: „Það eru haldnar þrjár
samnorrænar kvikmyndahátíðir,
Norræna bamamyndahátíðin, Nor-
ræna kvikmyndahátíðin,
sem haldin var hér á
landi 1993 og ég vann
við, og Nordisk
Panorama þar sem
fjallað er um stutt-
myndir og heimild-
armyndir, sú hátíð
verður haldin hér
á landi á næsta ári
og mun ég stýra
henni.“
-HK
Þorgeir Gunnarsson.
Tónlistarmennirnir sem
Iðnó í kvöld.
Norðurlj
Norðurljós, tónlii
Musica Antiqua, er nt
fjórða áriö í röð. Fyrstu
amir vora í Hafnarborg ,
daginn. Þeir tónleikar er
teknir í kvöld í Iðnó 1
Flyfjendur era sænski fið
inn Ann Wallström,
Söderberg blokkflaut
Guðrún Óskarsdóttir ser
ari, Sigurður Halldórssc
leikari og Snorri Örn Si
lútuleikari.
Á fyrri hluta tónleika
flutt verk eftir 17. aldar t
in Dario Castello, Salomo
og Matthew Locke en ;
hlutanum era verk efti
Friedrich Handel, Georg
Teleman og sænska ba
skáldið Johan Helmich Ri
Ann Wallström, sem
er að góðu kunn frá suma
um í Skálholti, kemur sér
til landsins til aö leika á
tónleikum.
Tónleikar
Bubbi í gegnum t
Á Hótel Borg heldrn
Morthens tónleikaröð un
skriftinni Bubbi í gegnur
og eru næstu tónleikar i 1
21. Á þessum tónleikin
Bubbi fyrir eina af eldri
sinum og blandar svo n
saman við.
Bridge
Gæfa og gjörvileiki halc
alltaf í hendur, ekki hvað
menningskeppni, en engin
þó fyrir öðra en að hrein I
óheppni hafi sterka tilhnei
að jafnast út með timanum
þó líklegt að Selfyssingarn
Þórðarson og Gunnar Þórða
haft það í huga að loknu eft
spili enda leitun að öðrum i
ingi. Spilið kom fyrir í aðal
ingi Bridgefélags Selfoss
stendur yfir. Hinir gæfur
stæðingar þeirra voru Grím
ússon og Sigurður Vilhjálm
* ÁK6
4» 75
* 743
* ÁKD62
é G1073 N
Jp * 86432 ♦ Á V A
* 983 S
D9
10
KD
G7
AKDG9
G952
104
víddum Ijóss og himin-
djúps nefnist þetta verk
Benedikts Gunnarssonar..
Pastelmyndir
í anddyri Hallgríms-
kirkju stendur nú yfir sýn-
ing á verkum eftir Benedikt
Gunnarsson listmálara.
Sýningin er litill hluti
myndgerðar hans þar sem
sköpun, líf, trú og vísinda-
legar rarmsóknir í eðlis- og
geimvísind-
um eru
kveikja
verks og
megin-
inntaks. í
myndunum
skarast því
trúin, listin
og vísindin.
Benedikt
hefur starf-
að mikið við myndlistar-
kennslu og er nú dósent viö
Kennaraháskóla íslands.
Hann á myndir í mörgum
söfnum hér á landi, sem og
Sýningar
erlendis. Árið 1986 hlaut
hann 1. verðlaun í sam-
keppni myndlistarmanna
um altarisverk úr mósaík í
Háteigskirkju.
Suður Vestur Norður
Sig.V. Gunnar Grímur
1 w pass lgrand
dobl pass 3 *
3» pass 4 *
4* pass 4 grönd
S-f dobl 54»
64» p/h
Grandsvar Gríms sýnd
styrk, fjögur lauf var ásai
og flögm- grönd spurðu ur
Vestur spilaði út
tígulás, og það
þarf ekki að hafa
mörg orð um
framhaldið.
Tígulás blankur,
hjartatían blönk
og laufið 3-3. Tólf
slagir og skiljan-
lega hreinn botn
fyrir fórnarlömbin, sem sá
forundran og horfðu á ef
beittum andstæðingunum í
yfir á næsta borð.
ísak Örn Sig