Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Blaðsíða 8
8
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998
Útlönd
Vilja líkin upp
Sænska stjórnin tekur á næsta
ári ákvörðun um hvort farið verði
að tillögu hálfopinberrar nefndar
um að ná líkunum úr Estoniu,
ferjunni sem fórst á Eystrasalti
1994. 852 fórust með ferjunni og
hafa aðeins 95 lík fundist. 137
manns var bjargað. Ættingjar
þeirra sem fórust verða beðnir að
segja hvort þeir vilji enn láta ná í
líkin. Fyrir 2 árum viidu flestir
að þeim yrði náð.
UPPBOÐ
Uppboö mun byrja á skrifstofu
embættisins, Austurvegi 6,
Hvolsvelli, þriöjudaginn 17. nóv-
ember 1998, kl. 15.00, á eftir-
farandi eign:
Geitasandur 8, Hellu. Þingl. eig. Guð-
mundur Sverrisson. Gerðarbeiðandi er
Byggingarsjóður ríkisins.
SÝSLUMAÐUR
RANGÁRVALLASÝSLU
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir
upp aö Hafnarbraut 17, Kópa-
vogi, föstudaginn 20. nóvember
1998 kl. 14.00.
20 feta frystigámur, Creper-hakkavél og
mótunarvél, Coppens VD, 400 mm.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
DV
Þolinmæði Bandaríkjanna gagnvart írak á þrotum:
Kofi Annan ekki
á leið til Bagdad
Koíl Annan, aðalframkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna, hittir
fulltrúa í Öryggisráðinu í dag til að
ræða vopnaeftirlitsdeiluna við
íraka. Hann hefur þó engin áform
um að fara til Bagdad að svo stöddu.
„Hann fær ekki séð hvaða hlut-
verki hann gæti gegnt,“ sagði Fred
Eckhard, talsmaður S.Þ., við frétta-
menn.
„Það þýðir þó ekki að hann verði
ekki tiltækur ef Öryggisráðið biður
hann að gera eitthvað."
Bandarísk stjórnvöld hafa lýst
því yfir að þolinmæði þeirra gagn-
vart írökum sé nú á þrotum. Þau
búa sig af kappi undir að gera flug-
skeytaárásir á írak eftir að deilend-
ur útilokuðu alla málamiðlun í deil-
unni.
„írakar þurfa ekki fleiri viðvar-
anir,“ sagði Madeleine Albright, ut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna, í
gærkvöld.
„Forsetinn heldur öllum mögu-
leikum opnum og við fylgjumst
gaumgæfilega með. Við höfum sagt
að þetta geti ekki haldið svona
áfram endalaust," sagði ráðherrann
í viðtali í fréttaþætti PBS-almenn-
ingssjónvarpsstöðvarinnar.
írösk stjórnvöld slitu öliu sam-
starfi við vopnaeftirlitssveitir SÞ á
dögunum og þverskallast við að fara
ísraelsk stjórnvöld óttast aö írakar kunni að gera eiturefnaárásir á landið.
ísraelskum borgurum eru nú afhentar gasgrímur og hér má sjá fullorðna
konu máta grímu á körfuboltavelli í Tel Aviv.
að kröfu Öryggisráðsins um að aft-
urkalla þá ákvörðun sína og leyfa
eftirlitsmönnunum að sinna störf-
um sínum.
Richard Butler, yfirmaður vopna-
eftirlitssveita S.Þ., sagðist í sjón-
varpsviðtali í gærkvöld ekki sjá
neina diplómatíska lausn á deilunni.
„Það eru vaxandi líkur á að loft-
árásir verði gerðar," sagði Butler.
Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráð-
herra íraks, svaraði viðvörunum
bandarískra stjómvalda um að loft-
árásir hefðu alvarlegar afleiðingar
á þann hátt að íraska þjóðin væri
hvort eð er að deyja vegna við-
skiptabannsins á landið.
„Það er ekkert ljós í myrkrinu,"
sagöi Aziz á fundi með fréttamönn-
um. „Það verður engin friðsamleg
lausn nema Bandaríkin fallist á að
aflétta viðskiptabanninu."
irakar era æ einangraðri á al-
þjóðavettvangi. Stjómvöld í Egypta-
landi, Sýrlandi og sex ríkjum við
Persaflóann sögðu stjórninni í
Bagdad að hún myndi ein bera
ábyrgð á öllum hernaðarárásum ef
hún héldi áfram að meina vopnaeft-
irlitsmönnum að sinna störfum sín-
um. Bandaríkin eru með mikinn
viðbúnað vegna hugsanlegra árása
og eru tugir hervéla á leið til
Persaflóasvæðisins.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum;____________
Amartangi 62, ehl. 50%, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Sigurður Halldórsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 17. nóvember 1998, kl. 13.30.
Austurströnd 10, íbúð nr. 0504, Seltjam-
amesi, þingl. eig. Berglind H. Hallgríms-
dóttir og Gunnar Vagn Gunnarsson, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 17. nóvember 1998, kl. 13.30.
Blikahólar 4, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á
1. hæð, merkt A, þingl. eig. Jón Þorgeir
Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 13,30.____________________
Bragagata 22, verslunarpláss á neðri hæð
og neðri kjallari m.m., merkt 0101, þingl.
eig. Smári Guðmundsson, gerðarbeið-
endur Byggingarsjóður ríkisins og Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Eyjabakki 4, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.h.,
þingl. eig. Marinó Pálmason, gerðarbeið-
andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
13.30.______________________________
Gmndarhús 16, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
fimmta íbúð frá vinstri, þingl. eig. Stefán
Gísli Stefánsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna, Innheimtustofh-
un sveitarfélaga, Samvinnuferðir-Land-
sýn hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 13.30.________________
Háberg 3, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt
0101, þingl. eig. Ingibjörg Mjöll Péturs-
dóttir, gerðarbeiðandi Háberg 3, húsfélag,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
13.30. ___________________________
Háteigsvegur 48, V-endi kjallara, merkt
0001, þingl. eig. Helgi Már Haraldsson
og Guðlaug Sigríður Haraldsdóttir, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
Reykjavíkurborgar, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Hjallavegur 32, þingl. eig. Karl Kristján
Hafst. Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Hjaltabakki 10, 2ja herb. íbúð á 1. hæð,
68.1 fm m.m., þingl. eig. Ragnheiður
Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður verkamanna og Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 17. nóvember 1998,
kl. 13.30.______________________________
Hjaltabakki 16, 4ra herb. íbúð á 2. hæð,
91.1 fm m.m., þingl. eig. Kristín Jóhanna
Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 10.00.
Holtasel 28, þingl. eig. Ólafur Sigmunds-
son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Hólaberg 4, þingl. eig. Ragnar Sverrir
Ragnars og Margrét Magnúsdóttir, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjóður verka-
manna og Landsbanki íslands hf., lög-
fræðideild, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 13.30.________________________
Hólmgarður 45, 3ja herb. íbúð á neðri
hæð, þingl. eig. Svanborg O. Karlsdóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl, 10,00,________________________
Hraunberg 4, rishæð, V-endi, merkt 0301,
þingl. eig. E. Arason ehf., gerðarbeiðend-
ur Húsfélagið Hraunbergi 4 og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10.00.
Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð, 84 fm á 1.
hæð t.v., geymsla í kjallara m.m., þingl.
eig. Jakob Sæmundsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10.00.________________________
Hraunbær 192, 3ja herb. íbúð á 1. hæð
t.h., þingl. eig. Indriði Sævar Ríkharðs-
son og Ingibjörg Bima Geirsdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðis-
stofnunar, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 13.30.________________________
Hrísrimi 5, íbúð á 1. hæð t.h. m.m., merkt
0103, bflstæði nr. 4 í bflgeymslu, þingl.
eig. Jón Viktor Þórðarson, gerðarbeið-
endur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar
og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Hverfisgata 62, eignarhluti 0001 ásamt
sameign, þingl. eig. Vagn Preben Boysen
og Ása Hildur Baldvinsdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudag-
inn 17. nóvember 1998, kl. 13.30.
Kambsvegur 18, verslunarpláss á 1. hæð
t.h., merkt 0102, þingl. eig. Amar Hannes
Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif-
stofa, þriðjudaginn 17. nóvember 1998,
kl. 13.30.______________________________
Kárastígur 4, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á
1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Har-
aldur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 10.00.
Klukkurimi 15, 3ja herb. íbúð nr. 3 frá
vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Sigríður Krist-
manns, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10.00.
Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir
Steindórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl, 10.00.________________________
Laufásvegur 17, 2ja herb. íbúð á 2. hæð,
án lóðar, þingl. eig. Ingibjörg Matthías-
dóttir, Matthías Matthíasson og Ragn-
hildur Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 13.30.
Laufengi 15, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v.
og geymsla merkt 0103 m.m., þingl. eig.
María Ámadóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl, 10,00,________________________
Laugavegur 58,50% ehl. í íbúð á 3. hæð,
þakrými og stigagangur baka til m.m.,
þingl. eig. Þórdís Ámadóttir, gerðarbeið-
endur Félagsstofnun stúdenta og Þóra C.
Óskarsdóttir, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl, 10.00.________________________
Laugavegur 133,1. hæð, þingl. eig. Birg-
ir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10.00,________________________
Leifsgata 22, 3ja herb. íbúð á 1. hæð og
bflskúr, merkt 0101, þingl. eig. Hannes
Valgarður Ólafsson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki ís-
lands hf., lögfræðideild, og Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10,00,________________________
Leirvogstunga 5 (lóð úr landi Leirvogs-
tungu), Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Ei-
rflcur Haraldsson og Þórdís Jónasdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
13.30.
Ljósheimar lOa, 4ra herb. íbúð á 1. hæð,
þingl. eig. Þórólfur Ólafsson, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Samvinnusjóður Islands hf., þriðjudaginn
17. nóvember 1998, kl. 10.00.
Lyngrimi 14, þingl. eig. Eva Björg Torfa-
dóttir og Guðbjörg Fanndal Torfadóttir,
gerðarbeiðendur Bifreiðastillingin ehf.,
Eyjólfur Björgmundsson, Húsasmiðjan
hf., Landsbanki íslands hf., lögfræði-
deild, Tollstjóraskrifstofa og Vilhjálmur
Aðalsteinsson, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 10,00,
Malarhöfði 2, 217,8 fm skrifstofur á 2.
hæð (áður skrifstofa á 2. hæð t.v. m.m.),
þingl. eig. Greiðabflar hf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17.
nóvember 1998, kl. 10.00.
Malarhöfði 2, 89,7 fm kaffistofa á 1. hæð
(áður lager og smáhlutaverkstæði á 1.
hæð m.m.), þingl. eig. Greiðabflar hf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
10.00.
Malarhöfði 2, 128,2 fm bflgeymsla á 1.
hæð (áður 1. hæð sendibflar m.m.), þingl.
eig. Greiðabflar hf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 10.00.
Möðrufell 9, 3ja herb. fbúð á 3. hæð t.h.
m.m., þingl. eig. Laufey Ingadóttir, gerð-
arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðju-
daginn 17. nóvember 1998, kl. 10.00.
Orrahólar 7, 3ja herb. íbúð á 4. hæð,
merkt G, þingl. eig. Sigríður Ámadóttir,
gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands
hf., Heimir V. Haraldsson og Jón Bjarni
Þorsteinsson, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 10.00.__________________________
Rauðalækur 42, 1. hæð, 1 herb. í kjallara
m.m. og 1/2 bflskúr við inngang í húsið,
þingl. eig. Sigurður Ingólfsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag-
inn 17. nóvember 1998, kl. 13.30.
Rjúpufell 35,4ra herb. íbúð, 92,2 fm á 4.
hæð t.v. m.m., þingl. eig. Halldór Val-
garður Karlsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður verkamanna og Islandsbanki
hf., útibú 532, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 13.30.
Skeljagrandi 1, íbúð merkt 0301, þingl.
eig. Thelma Theódórsdóttir, gerðarbeið-
andi Húsnæðisnefnd Reykjavíkur, þriðju-
daginn 17. nóvember 1998, kl.
Teigasel 2, 50% ehl. í 4ra herb íbúð á 1.
hæð t.v., merkt 1-1, þingl. eig. Guðmund-
ur Ingason, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
skrifstofa, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Reyrengi 10, 3ja herb. íbúð, 77,7 fm á 2.
hæð t.h. fyrir miðju m.m., þingl. eig. Inga
Margrét Guðmundsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna, íslands-
banki hf., útibú 547, og Reyrengi 10, hús-
félag, þriðjudaginn 17. nóvember 1998,
kl. 13.30.
Tröllaborgir 9, þingl. eig. Nýbýli ehf.,
gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
14.00.
Veghús 1, 3ja herb. íbúð á 3. og 4. hæð
f.m., merkt 0302, og geymsla merkt
0106, þingl. eig. Sigurdís Gunnarsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis-
ins og Landsbanki Islands hf., höfuð-
stöðvar, þriðjudaginn 17. nóvember
1998, kl. 15.00.
Viðarrimi 16, þingl. eig. Hafþór Svend-
sen, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar, þriðjudaginn 17. nóvem-
ber 1998, kl. 15.30.
Vættaborgir 6,100 fm 4ra herb. íbúð á 1.
hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara,
merkt 0001, þingl. eig. Sigurður H. Garð-
arsson og Carol Speedie, gerðarbeiðandi
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar,
þriðjudaginn 17. nóvember 1998, kl.
16.00.
Vættaborgir 120, þingl. eig. Sveinbjöm
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn
17. nóvember 1998, kl. 16.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK