Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998
27
fyrir 50 Föstudagur
árum 13. nóvember 1948
VÍSIR
Erlent smjör
óskammtað endýrt
„Viöskiptamálaráðuneytiö hefir ákveðið
aö leyfa verzlunum óskammtaö erlent
smjör. Veröur smjör þetta selt á sama
verði og framleiösluraö landbúnaöarins
hefir ákveöið á íslenzku smjöri, og veröur
þaö selt í sérstökum umbúðum, greini-
lega merktum. Mjólkursamsalan í Reykja-
vik annast dreifingu smjörsins til verzl-
ana. Utsöluverö smjörsins er 32,75 kr.
hvert kg.“
Andlát
Anna Einarsdóttir, Kiðafelli, Kjós,
lést á heimili sínu miðvikudaginn
11. nóvember sl.
Gunnar Pálsson andaðist á Hrafn-
istu, Hafnarfirði, fimmtudaginn 12.
nóvember.
David Lee Bullman lögreglumað-
ur, til heimilis að 4882 SE 40th Ter.,
Ocala, Flórída, 34480 U.S.A., lést af
slysforum miðvikudaginn 11. nóv-
ember sl.
Svanhildur Aðalsteinsson, Grims-
by, Englandi, lést þriðjudaginn 10.
nóvember.
Páll Ragnarsson, Rauða húsinu,
lést miðvikudaginn 11. nóvember á
Borgarspítalanum.
Svanhvít Egilsdóttir prófessor,
lést á Landakotspítala fimmtudag-
inn 12. nóvember.
Jarðarfarir
Helgi Guðnason frá Þorkelsgerði, í
Selvogi, verður jarðsunginn frá
Strandakirkju í Selvogi á morgun,
laugardaginn 14. nóvember.
Ása Hafliðadóttir, Rauðholti, verð-
ur jarðsungin frá Egilsstaðakirkju
laugardaginn 14. nóvember kl. 13.30.
Guðjón Þór Ólafsson, Jörundar-
holti 170, Akranesi, verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju í dag,
fóstudaginn 13. nóvember kl. 14.
Einar Símonarson, fyrrv. skip-
stjóri og útgerðarmaður, Ránargötu
2, Grindavík, verður jarðsunginn
frá Grindavíkurkirkju laugardag-
inn 14. nóvember kl. 13.30.
Sólveig Hjálmarsdóttir, Drekagili
3, Akureyri, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju í dag, fóstudaginn
13. nóvember kl. 13.30.
Aðalsteinn Indriðason, áður
Lönguhlíð 21, verður jarðsunginn
frá Fossvogskapellu mánudaginn 16.
nóvember kl. 13.30.
Gunnar Sigurðsson, fyrrv. bygg-
ingarfulltrúi, Ljósheimum 1,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Langholtskirkju mánudaginn 16.
nóvember kl. 10.30.
Tilkyimingar
Tapað fundið
Gráblá karlmannsgleraugu töpuð-
ust á danskeppni í iþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfírði 7. nóv-
ember sl. Skilvís finnandi vinsam-
legast hafl samband við Björn í
síma 565-0554 (vs. 551-8166) eða í
Dansskóla Jóns Péturs og Köru í
síma 553-6645.
Basar á Hrafnistu
Árlegur viðburður á Hrafnistu í
Reykjavík er basar heimilisfólksins.
Hann verður í ár laugardaginn 14.
nóvember kl. 13-17 og mánudaginn
16. nóv. kl. 10-16. Heimilisfólk
Hrafnistu vonast eftir því að sem
flestir leggi leið sína á Hrafnistu á
laugcu'daginn. Heitt kakó og vöfflur
verða einnig í boði.
Adamson
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Haiharfirði, opið virka daga ffí
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14, opið mánd.-fimmtd. kL
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-föstd frá kl.
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd.-föstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og sud. 1914. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd-fóstd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akure_yrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjaffæðing-
ur á bakvakt Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, simi 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir ReyHjavik,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
Hafharfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd.
og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf
kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar
og frídaga, síma 552 1230.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá
kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslu-
stöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
urrni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartimi eftir samkomulagi. Bama-
deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvítabandið: Fi'jáls heimsóknartimi.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.39-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.39-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: KI. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, .þriðju. og miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekiö er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fostd. kl. 10-16.
Foldasalh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bóka-
bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafii, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fmuntud. kl. 14-15.
Bros dagsins
Gunnar Helgason leikstjóri brosir hér út
að eyrum og ekki aö ástæöulausu, hann
var kysstur í bak og fyrir á frumsýningar-
kvöldi Vírusar í Hafnarfjarðarleikhúsi.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 19-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Konurnar nú á dög-
um skilja allt, nema
manninn sinn.
Oscar Wilde
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
surmud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og furnntd kl. 14-16 til 14. mai.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og simaminjasafiiið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími
565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311.
Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafharfi., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá
aðstoð borgarstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gUdir fyrir laugardaginn 14. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Það hefur verið mikið að gera hjá þér undanfama daga og nú átt
þú skilið góða hvíld. Kvöldið verður ánægjulegt og eftirminnilegt.
Fiskamlr (19. febr. - 20. mars):
Ekki er ólíklegt aö gamlir vinir líti í heimsókn næstu daga og þið
rifjið upp gamlar stundir. Ástarlífið blómstrar og kvöldið lofar
góðu.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Það virðast allir vera tilbúnir að aðstoða þig þessa dagana og þú
skalt ekki vera feiminn við að þiggja þá aöstoð. Farðu þó varlega
því ekki er allt sem sýnist.
Nautiö (20. apríi - 20. maí):
Lífið virðist brosa við þér þessa dagana og um að gera aö njóta
þess. Viöskiptin ganga afar vel og nú er rétti tíminn til aö fjár-
festa.
Tvíburamir (21. maí - 21. jUni):
Fólk lítur mikið upp til þin um þessar mundir og treystir á þig í
forystuhlutverkiö. Láttu þetta þó ekki stiga þér til höfuðs.
Krabbinn (22. jUni - 22. jUli):
Ástarlífið blómstrar um þessar mundir. Kvöldið verður fjörugt og
þú verður hrókur alls fagnaðar. Happatölm' þínar eru 7, 9 og 23.
Xjónið (23. jUlí - 22. ógUst):
Þú eyðir miklum tima með fjölskyldunni og færð þann tima
margfalt borgaðan til baka í ást og umhyggju. Happatölur þínar
eru 2, 7 og 9.
Meyjan (23. ágUst - 22. sept.):
Þú ert eitthvaö niðurdreginn þessa dagana. Þú ættir að hrista af
þér slenið og reyna að horfa á björtu hliöarnar á tilverunni. Þær
eru til staðar.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þú ert búinn aö eiga í illdeilum síðastliðna daga við vini þína en
núna eru bjartari dagar framundan i vinahópnum. Helgin lofar
góðu.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Einhver spenna liggur í loftinu. Þú veröur fyrir óvæntu happi í
fjármálum og allt virðist ganga upp hjá þér. Happatölur þínar eru
4, 9 og 18.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Það er ekki sama hvaö þú segir eða gerir í dag því það er fylgst
» meö þér. Kvöldið verður skemmtilegt í góðra vina hópi.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Reyndu að skilja aðalatriðin frá aukaatriðunum. Gættu þess að
hafa ekki of mikið aö gera. Happatölur þinar eru 4, 29 og 45.
Pú ert heppinn að heyra
ekki hugsanir þínar.