Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 30
FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1998 IO;'W
1 30 dagskrá föstudags 13. nóvember
*■
♦
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjðleikurinn.
16.45 Leiðarljós (Guiding Light).
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.50 Táknmálstréttir.
18.00 Þytur í laufi (62:65) (Wind in the Will-
ows).
18.30 Úr ríki náttúrunnar (Wildlife on One).
19.00 Allt í himnalagl (6:22) (Something so
Righl II). Bandarískur gamanmyndaflokk-
ur um hjón og þrjú böm þeirra úr fyrri
hjónaböndum.
19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála-
þátlur með nýstárlegu yfirbragði.
20.00 Fréttir, fþróttir og veður.
20.45 Stutt ( spunann. Vettvangur fyrir ófyrir-
séða alburði og frjálslegt fas. Umsjón:
Eva María Jónsdóttir. Spunastjóri: Hjálm-
ar Hjálmarsson.
21.20 Carmen og Kútur (Carmen og
Babyface). Dönsk bíómynd frá 1995 um
hjón og tvö börn þeirra í Kaupmannahöfn
á sjöunda árafugnum og stormasamt fjöl-
skyldulíf þeirra. Leikstjóri: Jon Bang Carl-
sen. Aðalhlutverk: Sofie Gráboll, Rasmus
Seeback, Ulla Henningsen, Waage
Sando, Leif Sylvester, Sharlotte Sieling
og Ove Sprogoe.
22.55 Halifax - Myrkfælnl. (Halifax f.p.: Afraid
of the Dark) Áströlsk sakamálamynd frá
1997 þar sem réttargeðlæknirinn Jane
Halifax fæst við erfitt sakamál. Aðalhlut-
verk: Rebecca Gibney.
00.35 Útvarpsfréttir.
00.45 Skjálelkurlnn.
Það er erfitt að setja saman eina fjöl-
skyldu úr tveimur.
lsráo-2
13.00 Glæpadeildin (6:13) (e)
(C16: FBI).
13.45 Þorpslöggan (4:17) (e)
(Heartbeat).
14.35 Svarti kassinn (2:4) (e) (Black Box).
15.30 Dýraríkið.
16.00 Töfravagninn.
16.25 Guffi og félagar.
16.50 Orri og Ólafía.
17.15 Glæstar vonir.
17.40 Línurnar í lag.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.30 Kristall (6:30) (e).
19.00 19>20.
f hvaða vandræði ætli vísindamaðurinn
komi fjölskyldu sinni nú?
20.05 Elskan ég minnkaðl börnin (19:22).
21.00 Kattaróhræslð (That Darn Cat). Tánings-
; 7~i stelpunni Patti leiðist
j óskaplega og það eina
sem veitir henni ánægju
er kisan hennar. Það færist hins vegar
heldur betur fjör f Iff stelpunnar þegar kött-
urinn kemur heim með sönnunargagn í al-
varlegu sakamáli. Aðalhlutverk: Christina
Ricci, Doug E. Doug, og Bess Armstrong.
Leikstjóri: Bob Sþiers.1997.
22.35 Bjargvætturlnn (Riders of the Purple
Sage). Ný sjónvarpsmynd sem
gerð er eftir klassískri sögu
Zane Greys um frelsi og mann-
kosti f villta vestrinu. Hér segir af land-
nemakonu sem berst fyrir því að fá að
halda búgarðinum sfnum og kemst að þvf
að þeir sem næst henni standa vilja alls
ekki leggja henni lið. Aðalhlutverk: Ed Harr-
is og Amy Madigan. Leikstjóri: Charies
Haid.1996.
00.20 Síðasta tækifærlð (e) (Last Dance). Aðal-
hlutverk: Randy Quaid,
Rob Morrow og Sharon
Stone. Leikstjóri: Bruce
Beresford.1996. Stranglega bönnuð böm-
um.
02.05 Þögult vitni (e) (Mute Witness). 1995.
Stranglega bönnuð böm-
03.40 Dagskrárlok.
Skjáieikur.
17.00 ÍJjósaskiptunum (Twilight Zone).
17.30 Á ofsahraða (e) (Planet Speed).
18.00 Taumlaus tónlist.
18.15 Heimsfótbolti með Western Union.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.00 Fótbolti um víða veröld.
19.30 Yfirskilvitleg fyrirbæri (17:22) (PSI
Factor). Hér eru óþekkt fyrirbæri til um-
fjöllunar.
20.30 Alltaf í boltanum. Nýjustu fréttirnar úr
enska boltanum.
21.00 Langur föstudagur (Friday). Gaman-
--------------------- söm spennumynd.
Xw Craig er rekinn úr
vinnunni og að heim-
an. í þessari útlegð hittir hann
draumadísina sfna en þarf líka að bjar-
ga vini sínum úr klípu en sá stendur í
eiturlyfjasölu. Leikstjóri: F. Gary Gray.
Aðalhlufverk: lce Cube, Chris Tucker,
Nia Long og Tlny Zeus Lister.1995.
Stranglega bönnuð bömum.
22.25 Glæpasaga (e) (Crime Slory).
23.10 Fjölskyldubænlr (Family Prayers).
' Áhrifamikil kvikmynd
. um unglingsdreng af
gyðingaættum sem á f
innri baráttu vegna vandamála í fjöl-
skyldunni. Faðirinn er spilasjúkur og
spilaskuldir hans stefna framtíðinni í
voða. Aðalhlutverk: Joe Mantegna,
Anne Archer og Patti Lupone. Leiksfjóri:
Scott Rosenfelt.1993.
00.55 Frank og Jesse (Frank and Jesse).
Sannsöguleg spennumynd með Rob
Lowe, Bill Paxton og Randy Travis í að-
alhlutverkum. 1995. Bönnuð börnum.
02.35 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone).
03.00 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 *** Hamskipti
(Vice Versa). 1988.
08.00 Dýrin mín stór
og smá (All Creatures
Great and Small). 1975.
10.00 *** Hárlakk
(Hairsp_ray).1988.12.00
**i Út í opinn dauð-
ann (The Charge of the
Light Brigade). 1968.14.05 Dýrin mfn stór og
smá. 16.00 Hárlakk. 18.00 Hamskipti. 20.00 *i
Staðgengilllnn (Body Double). 1984. Stranglega
bönnuö börnum. 22.00 ** Odessa-skjölin (The
Odessa File). 1974. Stranglega bönnuö börnum.
00.05 Út f oplnn dauðann. 02.10 Staðgengillinn.
04.00 Odessa-skjölin.
skjár Ij,
20.35 Jeeves & Wooster.
21.10 Dallas. 25. þáttur.
22.10 Oasis, tónlistarþáttur.
23.15 Helförin. I.þáttur.
Stúlka nokkur flækist inn í sakamál þegar kötturinn hennar kem-
ur heim með mikilvæg sönnunargögn.
Stöð2kl. 21.00:
Kattaróhræsið
Það er fastur liður á Stöð 2 að
fyrri frumsýningarmynd fóstu-
dagskvöldanna er fyrir alla fjöl-
skylduna. Að þessu sinni verður
fyrir valinu gamansöm spennu-
mynd sem nefnist Kattaróhræsið
eða That Darn Cat. Myndin fjail-
ar um táningsstelpuna Patti sem
leiðist óskaplega. Eina ljósglæt-
an og það sem veitir henni
svolitla ánægju er kisan hennar.
Það færist hins vegar heldur bet-
ur fjör í líf stelpuna þegar kött-
urinn kemur heim með sönnun-
argagn í alvarlegu sakamáli.
Þjónustustúlku hefur verið rænt
og kisi flnnur úrið hennar. Patti
og kisi hjálpa síðan lögreglu-
manninum Zeke aö hafa hendur
í hári misindismannanna. Mynd-
in var gerð á síðasta ári og í
helstu hlutverkum eru Christina
Ricci, Doug E. Doug, Dean Jones,
George Dzundza og Bess Arm-
strong. Leikstjóri er Bob Spiers.
Sjónvarpið kl. 21.20:
Carmen og Kútur
Danska bíómyndin Carmen og
Kútur er frá 1995 og segir frá
hjónum og tveimur börnum
þeirra í úthverfi Kaupmanna-
hafncu: á sjöunda áratugnum.
Karen og Hermann eru leirkera-
smiðir og eiga tvö böm á ung-
lingsaldri, þau Carmen og Adri-
an Kút. Þegar kemst
upp um framhjáhald
Hermanns fer Karen að
heiman. Hermann er
engan veginn fær um að
hugsa um börnin og þau
þurfa þess vegna að sjá
um sig sjálf að mestu.
Karen snýr síðan heim
með þær fréttir að til
standi að rífa húsið
þeirra. Börnin flytjast
með henni í sveitina og
verða að hefja þar nýtt
líf gerólíkt því sem þau þekktu
fyrir. Leikstjóri er Jon Bang
Carlsen og aðalhlutverk leika
Sofie Gráboll, Rasmus Seeback,
Ulla Henningsen, Waage Sando,
Leif Sylvester, Sharlotte Sieling
og Ove Sprogoe.
Carmen og Kútur eru unglingar sem
þurfa að flytjast út í sveit og hefja nýtt lif
ásamt móður sinni.
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Óskastundin.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Smásögur vikunnar, Tvær sög-
ur eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 ígóðu tómi.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum,
ævisaga Árna prófasts Þórarins-
sonar.
14.30 Nýtt undir nálinní.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu.
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.05 Víðsjá.
18.00 Fréttir. Sjálfstætt fólk eftir Hall-
dór Laxness. Arnar Jónsson les.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.45 Frá Brussel
20.00 Næsta kynslóð.
21.00 Perlur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.20 Ljúft og létt.
23.00 Kvöldgestir.
24.00 Fróttir.
00.10 Fimm fjórðu.
01.00 Veðurspá.
01.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland.
10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir.
11.30 íþróttadeildin mætir með nýj-
ustu fréttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Glataðir snillingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.35 Föstudagsfjör.
22.00 Fréttir.
22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp
Rásar 2.
24.00 Fréttir.
00.10 Inn í nóttina.
02.00 Fréttir.
02.05 Næturtónar.
03.00 Glataðir snillingar.
04.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir.
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
07.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Norðurlands_ kl. 8.20-9.00 og
18.35-19.00 Útvarp Austurlands
kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjaröa kl.
18.35-19.00 Fróttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og
ílok frótta kl. 2, 5,6,8,12,16,19
og 24. ítarleg landveðurspá á rás
1 kl.6.45,10.03,12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
9.05 King Kong með Radíusbræðr-
um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason.
13.00 íþróttir eitt.
13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við
hlustendur. Fréttir kl. 14.00,
15.00.
16.00 Þjóðbrautin á Vegamótum.
Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00.
17.05 Bræður munu berjast. Össur
Skarphéðinsson og Árni M.
Mathiesen.
18.03 Stutti þátturinn. Umsjón Hilmir
Snær Guðnason og Sveinn Þórir
Geirsson.
18.10 Þjóðbrautin heldur áfram.
18.30 Viðskiptavaktin.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 íslenski listinn. Ivar Guðmunds-
son kynnir 40 vinsælustu lög
landsins.
23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar
Páll Ólafsson.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj-
ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
STJARNAN FM102,2
09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og
bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan
9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og
16.00.
13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og
leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir
er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman
klassískt rokk út í eitt frá árunum
1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-
19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson.
19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
Fréttir eru á Matthildi virka daga kl.
08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00.
KLASSÍK FM 100.7
9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das
wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg-
unstundin með Haildóri Haukssyni.
12.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC.
12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass-
ísk tónlist til morguns.
GULL FM 90,9
09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15
Das wohltemperierte Klavier. 09.30
Morgunstundin með Halldóri Hauks-
syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu
BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00
Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15
Klassísk tónlist til morguns.
FM957
10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sig-
valdi Kaldalóns. 16.00 Sighvatur
Jónsson. 19.00 Föstudagsfiðringur-
inn með Magga Magg. 22.00 Jóel
Kristins/Heiðar Austmann.
X-iðFM97,7
11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd
Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00
Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönd-
uð næturdagskrá.
M0N0FM87.7
07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein-
ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni.
18.00 ÞórðurHelgi. 23.00 Næturvakt
Mono. 04.00Mono-tónlist.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Þjóðbrautin á Bylgjunni í dag kl. 16.00.
Ýmsar stöðvar
VH-1 ✓ ✓
6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the
Best: Freddie Starr 13.00 Greatest Hits Of...: Simple Minds 14.00 Jukebox 17.00
five @ five 17.30 Pop-up Video 18.00 Something for the Weekend 19.00 Vhi’s
Movie Hits 20.00 Pop-up Video 20.30 VH1 Party Hits 21.00 The Kate & Jono
Show 22.00 Ten of the Best 23.00 VH1 Spice 0.00 The Friday Rock Show 1.00
Greatest Hits Of...: Glam Rock 2.00 Roxy Music Live at the Beatclub 3.00 David
Bowie Live at the Beatclub 4.00 More Music 5.00 VH1 Late Shift
The Travel Channel ✓
12.00 Secrets of India 12.30 Sports Safaris 13.00 Travel Live 13.30 Origins With
Burt Wolf 14.00 The Fiavours of France 14.30 Tread the Med 15.00 Great
Austraiian Train Joumeys 16.00 Go 216.30 The Wonderful World of Tom 17.00
Sports Safaris 17.30 Secrets of India 18.00 Origins With Burt Wolf 18.30 On Tour
19.00 Travel Live - Stop the Week 20.00 Hoiiday Maker 20.30 Go 2 21.00 Great
Austraiian Train Joumeys 22.00 Tread the Med 22.30 The Wonderful Wortd of
Tom 23.00 Travel Uve • Stop the Week 0.00 Closedown
Eurosport ✓ ✓
7.30 Fun Sports: Red Bull Air Day in Vienna, Austria 8.00 Bobsleigh: World
Cup: Season Preview 9.00 Weightlifting: World Championships in Lahti, Finland
11.00 Motorsports: Intemational Motorsports Magazine 12.00 Tennis: ATP
Toumament in Moscow, Russia 13.30 Weightlifting: World Championships in
Lahti, Fmland 14.45 Tennis: ATP Toumament in Moscow, Russia 15.30
Weightlifting: Worid Championships in Lahti, Finland 17.15 Weightlifting: World
Championships in Lahti, Finland 17.30 Tennis: ATP Toumament in Stockhoim,
Sweden 19.00 Weightlifting: World Championships in Lahti, Finland 20.00
Boxing: Intemational Contest 21.00 Supercross: Bercy's Supercross in Paris,
France 23.00 Xtrem Sports: YOZ Action ■ Youth Only Zone 0.00 Xtrem Sports:
*98 X Games in San Diego, Califomia, USA 0.30 Close
Hallmark ✓ ✓
6.15 Anne of Green Gables 8.10 Anne of Green Gables 10.00 Shadow of a
Doubt 11.35 Little Girl Lost 13.10 Laura Lansing Slept Here 14.50 Ellen Foster
16.25 Clover 18.00 Hands of a Murderer 19.40 Follow the River 21.10 Johnny's
Girl 22.40 Reason for Living: The Jili Ireland Story 0.10 Laura Lansing Slept
Here 1.50 Crossbow - Deel 11: The Imposter 2.15 Ellen Foster 3.50 Clover
5.20 Hands of a Murderer
Cartoon Network ✓ ✓
5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Fruitties 6.00 Blinky Bill 6.30Taba!uga
7.00 Johnny Bravo 7.15 I am Weasel 7.30 Animaniacs 7.45 Dexter's
Laboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvester and Tweety 8.30Tomand
Jerry Kids 9.00 Flintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout
10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaluga 11.30 Dink,
the Little Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 12.30
Road Rurmer 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy. Master
Detective 14.00 Top Cat 14.30 The Addams Family 15.00 Taz-Mania 15.30
Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chicken
17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman
19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice
21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30
Wait TiD Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo -
Where are You? 0.00 Top Cat 0.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 1.00 Hong
KongPhooey 1.30PerilsofPenelopePitstop 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the
Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga
BBC Prime ✓ ✓
5.00 TLZ • Landmarks: Portrart of Europe 5&6 6.00 BBC World News 6.25 Prime
Weather 6.35 Wham! Bam! Strawberry Jam! 6.50 Blue Peter 7.15 Grange Hi
7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy
9.45 EastEnders 10.15 Clive Anderson: Our Man in ....(r) 11.05 Floyd on France
11.35 Ready, Steady, Cook 12.05 Can't Cook, Won't Cook 1230 Change That
13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.45 Style Challenge 15.10 Prime
Weather 15.20 Wham! Bam! Strawberry Jam! 1535 Blue Peter 16.00 Grange Hill
16.30 Wildlife 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17J0 Ready, Steady,
Cook 18.00 EastEnders 18.30 Delia Smith's Winter Cookery 19.00 You Rang,
M’Lord? 20.00 Casualty 21.00 BBC Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 Later
with Jools 22.30 Red Dwarf 23.00 Bottom 23.30 Filthy Rich & Catflap 0.05 Dr Who:
Horrorof Fang Rock 0.30TLZ - Building in Ceils I.OOTLZ-TheNewtonians 1.30
TLZ - Eyewitness Memory 2.00 TLZ • Developing Language 2.30 TLZ - Alaska •
The Last Frontier? 3.00 TLZ - Fortress Europe 3.30 TLZ • From a DHferent Shore
- an American Identity 4.30 TLZ - The Chemistry of Power
Discovery ✓ ✓
8.00 Rex Hunfs Fishing World 8.30 Wheel Nuts 9.00 First Flights 9.30 Ancient
Warriors 10.00 The Best of Discovery: The Mosquito Story 11.00 Rex Hunfs Fishing
World 11.30 Wheel Nuts 12.00 First Flights 12.30 Ancient Warriors 13.00 Animal
Doctor 13.30 Orcas: Killers I Have Known 14.30 Beyond 2000 15.00 The Best of
Discovery. The Mosquito Story 16.00 Rex Hunís Fishing World 16.30 Wheel Nuts
17.00 First Flights 17.30 Ancient Warrtors 16.00 Animal Doctor 18.30 Orcas: Killers I
Have Known 1930 Beyond 2000 20.00 The Best of Dtscovery: The Mosquito Story
21.00 Crocodile Hunter 22.00 The Great Egyptians 23.00 The Century of Warfare 0.00
Real Lives: Birth of a Salesman 1.00 Flrst Flights 130 WheelNuts 2.00Close
mtv ✓ ✓
5.00 Kickstart 13.00 MTV Europe Music Awards ‘98: Seiect MTV Hangover
17.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Europe Music Awards ‘98 the Show 21.00
Amour 22.00 MTVID 23.00 Party Zone 1.00TheGrind 1.30 Night Videos
Sky News ✓ ✓
6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the
Hour 11.30 SKY Wortd News 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour
14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour
16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30
Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on
the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30
CBS Evening News 1.00NewsontheHour 1.30ABCWor1dNewsTonight 2.00
News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30
Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News
on the Hour 5.30 ABC Wortd News Tonight
cnn ✓ ✓
5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN This Moming 6.30 Moneyline
7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Moming 8.30
Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00
World News 11.30 American Edition 11.45 World Report • ‘As They See If 12.00
Wortd News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30
Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News
15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Inside Europe 17.00 Larry King Live
Repiay 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 Wortd News 19.30
Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe
2130 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 Worid Sport
23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00
Worid News 1.15 Worid News 1.30 Q&A 2.00 Lany King Uve 3.00 7 Days
3.30 Showbiz Today 4.00 Worid News 4.15 American Edition 4.30 Worid
Report
National Geographic ✓
5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheel 11.00 The Power of Water 12.00
American Trickster 13.00 Extreme Earth: Fire 13.30 Extreme Earth: Right from the
Volcano 14.00 Filming the Baboons of Ethiopia 1430 Life on tho Line 15.00 Taking
Pictures 16.00 Freeze Frame: an Arctic Adventure 16.30 Antarctic Chailenge 17.00
The Power of Water 18.00 Day of the Elephant 18.30 Give Sharks a Chance 19.00
Extreme Earth: Avalanche! 20.00 Friday Night Wild: Close Up on Wildiife 21.00
Friday Night Wild: WikJ Dog Dingo 22.00 Friday Night Wild: Wikls of Madagascar
Pictures Availabie. 23.00 Worid of Sea 23.30 Women and Animals 0.00 Day of the
Elephant 0.30 Give Sharks a Chance 1.00 Extreme Earth; Avalanche! 2.00 Friday
Night WBd: Close Up on Wildlife 3.00 Friday Night Wild: Wild Dog Dingo 4.00
Friday Night Wild: Wilds of Madagascar Pictures Available.
TNT ✓ ✓
5.00 Above and Beyond 7.15 The Day They Robbed the Bank of England 8.45
Colorado Territory 10.30 Dr Jekyll and Mr Hyde 12.30 Grand Hotel 14.30 Mrs
Miniver 17.00 The Day They Robbed the Bank of England 19.00 Mogambo 21.00
lce Station Zebra 23.35 Forbidden Planet 1.15 The Uquklator 3.00 Night Must Fáil
Animal Planet ✓
07.00 Harry'a Practice 07.30 Kratt’s Creatures 08.00 Profiies of Nature 09.00
Human / Nature 10.00 Harry’s Practice 10.30 Redlscovery of the WorW 11.30
Wildlife SOS 12.00 Zoo Story 12.30 Wiidlife SOS 13.00 Wild Sanctuaries 13.30
Blue Reef Adventures 14.00 Animal Doctor 14.30 Nature Watch Wlth Julian
Pettlfer: Manatees 15.00 Wiidlife Rescue 15.30 Human / Nature 16.30 Zoo
Story 17.00 Jack Hanna's Zoo Llfe 17.30 Wildlife SOS 18.00 Harry’s Practlce
18.30 Nature Watch Wlth Julian Pettifer: Taking the Bite out of Sharks 19.00
Kratt's Creatures 19.30 Lassie 20.00 Rediscovery of the Worid 21.00 Animal
Doctor 21.30 Wild at Heart 22.00 Wlldllfe Days 22.30 Emergency Vets 23.00
Espu 23.30 Nature's Babies 00.30 Emergency Vets
Computer Channel ✓
18.00 Buyer's Guide 19.00 Chips With Everyting 20.00 DagskrBrlok
Omega
8.00 Sigur i Jesú með Biliy Joe Daugherty. 830 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn.
9.00 Lif í Orðinu með Joyce Meyer. 9.30 700 klúbburirm 10.00 Sigur í Jesú með Biy
Joe Daugherty. 10.30 FrelsiskalBð með Freddle Filmore. 11.00 Líf I Orðinu meö Joyce
Meyer. 11.30 Petta er þínn dagur með Bermy Hinn. 12.00 KvöWljós með Ragnari Gimn-
arssyni. (e) 13.30 Sigur í Jesú með Billy Joe Daugherty. 14.00 Lofið Drottin (Praise the
Lord). 17.30 Sigur I Jesú með Billy Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 18.30 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 700 kiúbburhn Blandað efni frá CBN
fréttastððinni. 19.30 Sigur i Jesú með Billy Joe Daugherty. 20.00 Náð til þjððanna með
Pat Frands. 2030 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur með Bermy
Hinn. 21.30 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 23.00 Sigur í Jesú með BiUy Joe Oaugherty. 23.30
Lofið Drottm (Praise the Lord). Ðlandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinni. Ýmsir gestir.
✓ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP