Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Qupperneq 5
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
5
Fréttir
Utivistar-
Hugmyndir Armannsfells hf. um framkvæmdir í landi Blikastaða:
Tvöföldun byggðar á tíu árum
sagði Jóhann Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ
fatnaður
„Þarna eru mikil tækifæri til að
hraða uppbyggingu bæjarfélags-
ins. Ef okkur líst vel á þetta þá
erum við að tvöfalda íbúabyggðina
á tíu árum, sem þýðir að við erum
komnir með mjög hagkvæma
Mýflugeittá
Húsavíkurleiðinni
- leigir vél af íslandsflugi sem hættir flugi til Húsavíkur
DV, Akureyri:
„Eg vil ekki orða það
öðruvísi en að skynsemin
hafi sigrað og náð yfirhönd-
inni. Báðir aðilar voru að
stunda þetta flug með tapi og
það var ekki um neitt annað
að ræða en að ná samkomu-
lagi,“ segir Leifur Hallgríms-
son, framkvæmdastjóri
Mýflugs, um samkomulag sem náðst
hefur milli Mýflugs og Islandsflugs
varðandi flug milli Húsavíkur og
Reykjavikur.
Samkvæmt samkomulaginu hætt-
ir íslandsflug á flugleiðinni um
næstu mánaðamót og leigir þá
Mýflugi Dornier-flugvél sína sem
tekur 19 farþega og mun Mýflug eft-
ir það sitja eitt að flugleiðinni. Eftir
að Flugfélag íslands hætti Húsavík-
urflugi hófst samkeppni íslands-
flugs og Mýflugs þótt öllum væri
ljóst að affakstur Húsavíkurflugsins
væri ekki til skiptanna.
„Það er e.t.v. möguleiki að reka
flug á þessari leið á núllinu en það
verður aldrei hagnaður af flugi á
þessari leið vegna smæðar markað-
arins. Þá eru flugfargjöld hér á landi
of lág. Ég er ekki að boða neina
hækkun á fargjöldum á Húsavíkur-
leiðinni, okkar markmið er fyrst og
fremst að þjóna Þingeyingum og
þörfum markaðarins og það munum
við leggja áherslu á að gera,“ segir
Leifur. -gk
VönduS
gatöl og jólakort
í miklu úrvali.
Sérmerkt fyrir þig
Nýjar víddir
í hönnun og útgáfu
i>54 (QSÓl 4300 Q58) 4302
rekstrareiningu á tiltölulega
skömmum tíma,“ sagði Jóhann
Sigurjónsson, bæjarstjóri í Mos-
fellsbæ, þegar DV ræddi við hann
um hugmyndir Ármannsfells hf.
um uppbyggingu íbúðahúsnæðis
og atvinnuhúsnæðis í landi Blika-
staða.
Eins og DV greindi frá í gær hef-
ur Ármannsfell hf. samið við land-
eigendur á Blikastöðum rnn kaup-
rétt á landinu. Forráðamenn fyrir-
tækisins hafa reifað hugmyndir
um uppbyggingu landsins við bæj-
aryflrvöld í Mosfellsbæ sem tóku
jákvætt í að skoða málið. Er gert
ráð fyrir að svæðið verði byggt
upp í áföngum og að þeim síðasta
verði lokið innan tiu ára.
Næsta skref verður að skipa
vinnuhóp af hálfu bæjarfélagsins
til að fara í gegnum málið og at-
huga kosti hugmyndanna og galla.
„Við þurfum m.a. að gera okkur
grein fyrir hver áhrif svo hröð
uppbygging hefði á bæjarfélagið
ijárhagslega séð og burði okkar til
að halda uppi þjónustustigi gagn-
vart þeim íbúum sem fyrir eru.
Þetta eru stórar spurningar sem
við þurfum að svara,“ sagði Jó-
hann. -JSS
second 1
kemurútí dag!
.
\ ' >-X; . Á
jHpf
/ ■ ‘v
útgáfutónleikar í Loftkastalanum í kvöld kl. 21
r 11 jfi
Midar á tónleikana fylgja meö nýja disknum í
verslunum Japis í Kringlunni og á Laugavegi 13
m
V
Kringlunni og Laugavegi 13
/
i K H Ö N N U N - 1 1
G Æ Ð
Þurrkari SG 510
• Barki fylgir
• Tekur 4,5 kg
• Snýr tromlu í báðar áttir
• Ryðfrí tromla
• Hnappur fyrir kaldan blástur
• Tvö þurrkkerfi
• Barki fylgir
• Mál: hxbxd 85x60x54 cm
Kr.29.900.- stgr.
Undirborðsofn HGMWH
Helluborð P04R2
• Undir og yfirhiti með blæstri
• Grill
Saman á
Kr. 45.800.- stgr.
Þvottavél WG 837
• Tekur 5,0 kg
• Þvottakerfi 18
« Hitastillir stiglaus
• Vinduhraði 800 - 500 sn/mín.
• Sjálfvirk vatnsskömtun
• öryggislæsing
• Belgur ryðfrír
• Tromla ryðfrí
• Orkunotkun 1,1 kWh
• Mál: hxbxd 85x60x60 cm
Kr. 43.900.- stgr.
Vifta undir skáp Hl 160
• Mál hxbxd: 15x60x48,5
Kr. 5.900.- stgr.
Uppþvottavél DG 5100
• Tekur 12 manna
matarstell.
• 6 kerfi (65°).
- Hljóðlát
• Vatnsnotkun:
26 Itr. venjulegt kerfi
• Orkunotkun 1,8 kWh
venjulegt kerfi
« Flæðiöryggi
- Mál: hxbxd 85x60x60 cm
Kr.46.900.- stgr.
<»índesíl
Tílboðsverð
- sem er komið
til að vera!
Þú þarf ekki að bíða eftir næsta
tilboði. Þú færð okkar lága
INDESIT verð alla daga
i—i_ BRÆÐURNIR
fQlOBMSSON
Lágmúla 8 • Sími 533 2 800
Kæliskápur RG 22Ö0
• Kælir 211 Itr.
• Frystir 63 Itr. K
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 164x55x60
Kr. 48.900.- stgr.
Kællskápur RG aé|o
• Kælir 184 Itr
• Frystir 46 Itr
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 139x55x59
Kr. 39.900.- stgr.
Helluborð P04WH
« Mál bxdxh: 58x50x3 cm
Kr. 15.900.-stgr.
Kæliskápur RG 2160
• Kælir 134 Itr.
• Frystir 40 Itr.
• Sjálfvirk afþýðing í kæli
• Orkunýtni C
• Mál hxbxd: 117x50x60
Kr. 37.900.- stgr.
Veggofn Fl M1WH
• Undir og yfirhiti
með blæstri • Grill
Kr. 27.900.- stgr.