Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Side 19
MIÐVTKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
19
Sviðsljós
Danski krónprinsinn þreyttur á skrifstofulífinu í París:
í kappakstri í
hallargarðinum
r>v
Kynþokka-
fyllsta konan í
heiminum
Tímaritið
Details hefur
kjörið kvik-
myndaleikkon-
una Jennifer
Lopez kyn-
þokkafyllstu
konu heims.
Bar Jennifer
sigurorð af Cameron Diaz og
Denise Richards sem einnig
þóttu koma til greina. Jennifer er
fædd í Púertó Rikó en alin upp í
Bronx í New York. Hún hefur
meðal annars leikið í myndunum
Selena, U-turn og Out of Sight. !
þeirri síðustu lék hún á móti
hjartaknúsaranum George Cloo-
ney. Nú ætlar kynþokkadísin að
reyna fyrir sér sem söngkona og
gefur bráðlega út fyrstu plötuna
sina. Margir bíða spenntir eftir
því að heyra hvort hún hafi fog-
ur hljóð.
Sleppur við
akæru
Liam Gallag-
her í Oasis
sleppur við
ákæru vegna
árásar á ljós-
myndara í
London í síð-
ustu viku.
Ljósmyndari
kærði Gallagher fyrir að hafa
eyðilagt myndavél hans er hann
reyndi að smella af kappanum á
krá. Lögreglan í London hefur
komist að þeirri niðurstöðu að
ekki sé sannað að Gallagher hafi
eyðilagt myndavélina í átökun-
um sem urðu.
Friðrik Danaprins fékk kær-
komna tilbreytingu frá skrifstofulíf-
inu í danska sendiráðinu í París um
daginn þegar hann fór í heimsókn
til Jóakims litla bróður og tók þátt í
æsilegum kappakstri á landareign
Schackenborgarhallar á Jótlandi,
heimili Jóakims og Alexöndru.
Jóakim tók vel á móti stóra bróð-
ur, enda tómlegt í höllinni þá helg-
ina þar sem Alexandra var í Kaup-
mannahöfh.
Bræðurnir höfðu látið boð út
ganga meðal vina sinna um að þeir
væru velkomnir að taka þátt í
kappakstrinum mikla sem þeir
Camilla Parker Bowles gaf Karli
Bretaprinsi handútskorið ástarsæti
í fimmtugsafmælisgjöf. Sætiö, sem
kostaði um sem svarar 600 þúsund-
um íslenskra króna, er með róman-
tísku merki sem talið er vera sám-
sett úr tveimur C-um, að því er
æsifréttablaðið Sun greinir frá.
Ástarsætið er s-laga og geta því
Friðrik Danaprins tók þátt í
kappakstri hjá litla bróður.
þeir sem í því sitja kysst og hvíslað
ástarorðum auðveldar en ella þó
þeir snúi ekki i sömu átt.
Camilla hélt Karli veislu síðast-
liðið laugardagskvöld á sveitasetri
og tóku nokkrir fulltrúar evrópskra
kóngafjölskyldna þátt í henni. Elísa-
bet Englandsdrotting og Filippus
prins mættu ekki.
kalla því ágæta nafni Schackenborg
Open. Kunnugum kemur ekki á
óvart að prinsarnir skuli efna til
kappaksturskeppni. Friðrik, að
minnsta kosti, hefur lengi verið
áhugamaður rnn hraðskreiða bíla
og hefur sú ást hans oftsinnis kom-
ið honum í klandur, þótt ekki hafi
hlotist skaði af.
Níu bílar tóku þátt í kappakstrin-
um um landareign Jóakims. Ekki er
ljóst hver fór meö sigur af hólmi í
keppni þessari. Hitt er þó vist að
prinsamir og vinir þeirra skemmtu
sér, eins og þeir eiga kyn til,
konunglega, að sjálfsögðu.
Fergie móðguð
Fergie, hertogaynjan af Jórvík,
var niðurlægð fyrir framan millj-
ónn sjónvarpsáhorfenda á MTV-
hátíðinni á dögunum. Hún átti að
afhenda verðlaun fyrir besta
myndbandið og er hún ætlaði að
taka í hönd verðlaunahafanna,
hljómsveitarinnar Massive
Attack, litu meðlimirnir ekki við
henni. Er hún spurði að tjalda-
baki hvað væri að sögðu þeir
henni að koma sér burt. „Hvað
hefur hún með tónlist að gera?“
spurði sá sem kallaður er 3D.
Camilla gaf
Karli ástarsæti
UTILJOS
2x9W sparperur
4.200.-
RAFSOL
SKIPHOLT 33 • REYKJAVÍK
SÍMI: 553 5600
Hnappnælur
Barmmerki
Framleiðum hinar vinsælu
hnappnælur sem fyrirtæki og
félagasamtök nota til
kynningar við ýmis tækifæri.
Leitið uppiýsinga hjá
BÍS ísíma 562 1390
. tölvup.: bis@scout.is ,
Þýska ofurfyrirsætan sæta, Claudia Schiffer, tók þátt ítískusýningu í Argent-
fnu í fyrsta sinn í vikunni. Hér má sjá hana í silkibróderuðum kvöldkjól sem
hannaður var fyrir argentínska kjólaframleiðandann Etam.
Erótískur skemmtistaður
með blönduðu ívafi
Restaurant
Nightclub
PORSÍfCAFE
Gerum tilboð í hópa, árshátíðir,
piparsveinapartí o.fl.
BRAUTARHOLTI 20
SÍMI 552 8100
Snyrtilegur klæðnaður
Um helgar, eftir kl. 1,
breytumst við í diskótek!