Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
21
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
& Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Teppaþjónusta
ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræðra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
f Veisluþjónusta
Kaffi Reykjavík. Bjóðum glæsil.
veislusáli fyrir 20-200 manns, ekkert
leigugjald, aðeins greitt fyrir mat og
drykk, öll þjónusta innifalin, pinna
matur/3 rétta hópseðlar/kaffihlað
borð/kokkteilboð/hlaðborð. Tilefni:
jólahlaðborð/árshátíðir/erfidrykkj
ur/afmæli/ferming/þorrahlaðborð/öll
drykkjarföng. S. 562 5540, 562 5222.
# Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna.
Tökum að okkur alla alm. málningar-
og viðhaldsvinnu. Vönduð vinna.
Gerum föst verðtilb. þér að kostn-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640/699 6667.
lönaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mfn.
R.V.- þjónustan. Teppahreinsun, nvjar
vélar - vanir menn og bestu efnin
tryggja hámarksárangur. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 552 2888.__
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsk,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang, S. 892 0506,898 3930.
Tveir smiöir geta bætt viö sig
verkefnum, bæði utnahúss sem innan.
Gerum tilboð ef óskað er.
Símar 896 1014 eða 5614703._________
8 Ökukennsla
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442.___________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
Æ—mmmmMsr . •mmmmmm
Heilsa
Trimform!
Leigjum trimform í heimahús:
• 10 dagar kr. 5.900.
• 14 dagar kr. 7.900.
• 30 dagar kr. 14.800.
Sendum, sækjum og leiðbeinum. Selj-
um einnig H— fæðubótaefnið.
Heimaform, sími 562 3000._______________
Breytingaskeiö. Færðu hita- og svita-
köst? Svima? Verki í liði og vöðva?
Svefntruflanir eða önnur óþægindi?
Kynningarkvöld fram undan.
Einkafundir fáanlegir. Bókanir hjá
Sigurveigu í síma 698 5433.
Hestamennska
854 7722 - Hestaflutningar Haröar.
Fer 1-2 ferðir í viku norður,
1-5 ferðir í viku um Ámes- og Rangvs.
1 ferð í mán. um Snæfellsnes og Dali.
Góður bíll með stóðhestastíum.
Uppl. í síma 854 7722. Hörður._________
Ágætu búmenn.
Básamottumar fyrirliggjandi.
Stærð 150x100 cm = 4.500 stgr.
Stærð 165x100 cm = 5.000 stgr.
Stærð 165x110 cm = 5.500 stgr.
Reiðsport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Skúli Kristjónsson í Svignaskarði verð-
ur gestur fræðslufundar Fáks í félags-
heimilinu fimmtud. 19. nóvember kl.
20.30. Skúli í Skarði segir frá gæðing-
um og hestamönnum liðinna áratuga.
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey, flyt um allt
land. Guðmundur Sigurðsson,
sími 554 4130 og 854 4130.
Tamningamaöur óskast á hrossarækt-
arbú á Suðurlandi, mikið af efnilegum
hrossum. Upplýsingar í síma 487 5133
eða 862 1957.
Til leigu/sölu nýtt 12 hesta hús á svæði
Gusts í Kópavogi, sex tveggja hesta
stíur, góð aðstaða. Upplýsingar í síma
896 5015.
Til sölu alþæg töltgeng 7 vetra hryssa
og 7 vetra klárhestur m/tölti, skipti á
bíl koma til greina, og ógangfær Opel
Corsa ‘88 fæst fyrir lítið. S. 487 8722.
Til sölu hesthús á Kjóavöllum, 16 hesta
hús í toppstandi. Uppl. í síma 577 1200
og 893 4452. Finnbogi.
bIlar,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
áj Bátar
Skipamiölunin Bátar og kvóti,
Síðumúla 33.
Til sölu eftirtaldir aflahámarksbátar:
Sómi 860 með 120 tonn, verð 77,5 millj.
Sómi 860 með 107 tonn, verð 63,0 millj.
Sómi 860 með 68 tonn, verð 43,0 millj.
Hvalvík með 92 tonn, verð 64,0 millj.
Sómi 870 með 83 tonn, verð 53,5 millj.
Mótun með 75 tonn, verð 42,0 millj.
Skel 80 með 74 tonn, verð 43,0 millj.
Sæstjama með 56 tonn, verð 40,0 millj.
Einnig til sölu aflahámarksbátar,
kvótalithr og án kvóta.
Höfum úrval af sóknardagabátum og
aflamarksbátum, með eða án kvóta, á
söluskrá. Sjá bls. 621 í Tbxtavarpinu.
Skipamiðlunin Bátar og kvóti, Síðu-
múla 33, sími 568 3330, fax 568 3331.
Skipasalan Bátar og búnaöur ehf.,
Barónsstíg 5,101 Reykjavík.
Löggild skipasala með áratugareynslu
í skipa- og kvótasölu.
Vantar alltaf allar stærðir
af bátum og fiskiskipum á skrá,
Höfum ávallt mikið úrval
báta og fiskiskipa á söluskrá,
einnig þorskaflahámark.
Hringið og fáið senda söluskrá.
Sendum í faxi um allt land.
Sjá skipa- og kvótaskrá á:
textavarpi, síðu 620, og
intem.: www.textavarp.is
Skipasalan Bátar og búnaður ehf.,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Skipasalan ehf. - kvótamiölun auglýsir:
Höfum úrval krókaleyfis- og afla-
marksbáta á skrá. Alhliða þjónusta
fyrir þig. Löggild og tryggð skipasala
með lögmann á staðnum. Áralöng
reynsla og traust vinnubrögð.
Upplýsingar í textavarpi, síðu 625.
Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti.
Skipasalan ehf., Skeifunni 19,
sími 588 3400, fax 588 3401.
Skipasalan uns auglýsir:
Vantar eftirgreint á söluskrá:
• Báta m/án þorskaflahámarks.
• Báta með sóknardögum.
• Þorskaflahámarkskvóta.
• Allar gerðir skipa og báta.
Skipasalan uns, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.
Aiternatorar, 12 & 24 V, Challenger,
hlaða mikið v/lágan snúning, einnig
til kolalausir, t.d. 24 V, 110 amp. Del-
co, Valeo o.fí. teg. Startarar í flestar
bátav., t.d. Bukh, CAT, Perkins, V.
Penta o.fl. Trumatic-gasmiðstöðvar.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Alternatorar og startarar í báta, bíla
(GM) og vinnuvélar. Beinir startarar
og niðurg. startarar. Varahlutaþjón-
usta, hagstætt verð.
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Námskeiö til 30 tonna réttinda,
einkum fyrir starfandi sjómenn.
1.-14. des. Sími 898 0599 og 588 3092.
Siglingaskólinn.
M Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
símiim er 550 5000.
50.000 út og 15.000 á mánuði.
MMC Lancer GLXi, árg. ‘92, ekinn
aðeins 98.000 km, til sölu, sjálfskiptur,
allt rafdrifið, ný nagladekk o.fl. Verð
aðeins 590.000, fæst á skuldabréfi til
36 mán. fyrir trausta aðila. S. 896 6889.
Benz 280 (W123), árg. ‘81, ekinn 275
þús., örlítið skemmdur og þarfnast
lagfæringar en ökufær, er á nýjum
nagladekkjum. Tilboð óskast.
S. 896 2989, Gunnar eða 898 6566, Jón.
Bilasíminn 905 2211.
Notaðir bílar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).______________
Chevrolet Camaro Z-28 ‘95, 350, 8 cyl.,
kóngablár. Einn flottasti á landinu.
Skipti á ódýrari, ásett verð 2,2 millj.
Uppl. f síma 698 4241 eða 4214241.
Fiat Uno, árgerö ‘93, til sölu, ekinn
108 þús. km. Ásett verð 450 þús.,
staðgreiðslutilboð óskast.
Upplýsingar í síma 898 2297.
Glæsileg Opel Corsa 1400, Swing, árg.
‘96, ek. 55 þús., 5 dyra, grá. 30 þús.
út og 15 þús. á mán., á bréfi á 895
þús. S. 568 3737 og 567 5582 e.kl. 20.
Góöur Volvo 345, árg. ‘86, ný nagla-
dekk, nýskoðaður, vel við haldinn. 10
þús. út og 10 á mánuði, á bréfi 280
þús. S. 568 3737 og 567 5582 e.kl. 20,
Lítil, sæt Nissan Micra ‘94,
ekin 49 þ. km, til sölu. 320 þ. í pen.
og lán 430 þ. eða stgrafsláttur.
Upplýsingar í síma 696 6200, Adda.
Nýskoðaöur Fiat Uno ‘87,
góður bíll, þarfnast smálagfæringar
fyrir veturinn, verðhugmynd 60 þús.
Upplýsingar í síma 897 4258.___________
Útsala útsala!! VW Golf 1,3, ek. 134
þ. Heill, fallegur bíll, nýsk. V. 75 þ.
VW Jetta 1,6 ‘86, ástand gott, nýsk.
V. 75 þ, Sími 899 3306 og 552 3519.
Til sölu Honda Prelude ‘83,
öll skipti möguleg. Uppl. í síma
587 7737 og 897 6661.__________________
Til sölu MMC Lancer GLX ‘90,
allir „fidusar. Upplýsingar í síma
896 1264.
Hyundai
Hyundai Pony, árg. ‘94, 4 dyra, ekinn
76 þús., skráður 5 manna, lítur mjög
vel út, verð 560 þús. eða 500 þús. stgr.
Símar 586 1867 og 699 1966.
Mitsubishi
50.000 út og 15.000 á mánuði.
MMC Lancer GLXi, árg. ‘92, ekinn
aðeins 98.000 km, til sölu, sjálfskiptur,
allt rafdrifið, ný nagladekk o.fl. Verð
aðeins 590.000, fæst á skuldabréfi til
36 mán. fyrir trausta aðila. S. 896 6889.
MMC Galant GLSi 2000, árgerö ‘89,
ekinn 150.000, beinskiptur,
sumar-/vetrardekk, gott stgrverð.
Uppl. í síma 899 4416.
Skoda
Toppeintak. Favorit ‘91, mjög vel með
farinn, mikið endurnýjaður,
með dráttarkiilu. Verð 100 þús.
Upplýsingar í síma 568 6669 e.kl. 18.
Subaru
Til sölu Subaru Impreza station,
árg. ‘97, ekinn 32 þús. km, góður bíll.
Upplýsingar í síma 567 5539 e.kl. 19.
Suzuki
Suzuki Vitara, 5 dyra, árgerö 1992,
ekin 94 þús. km. Uppl. í síma 464 1888
eða 464 1656.
S Bílaróskast
250.000. Óska eftir 4-5 dyra bíl að
verðmæti 250.000 stgr., helst jap., í
góðu standi, á vetrard., árg. ‘88 og
yngri, S. 899 6921 og e.kl. 17 587 4662.
Erum meö fjársterka kaupendur að nv-
legum bílum. Vantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Höfðahöllin, Vagnhöfða 9, s. 567 4840.
Óska eftir aö kaupa lítinn bíl,
sparneytinn og í góðu ásigkomulagi.
Skoðaðan ‘99. Staðgreiði allt að 200
þús. Hringið í síma 587 2781 e.h.
Óska eftir jeppa: Rocky,
Hilux (pallbíl), Bronco II, Suzuki Fox
eða Willy’s. Verð allt að 300.000.
Upplýsingar í síma 487 5194.
Óska eftir nettum, ódýrum vinnubíl,
þarf að vera í góðu lagi. Upplýsingar
í síma 431 3880. Guðmundur.
x Flug
Til sölu PA28-180. Uppl. í síma 477 1541 og 894 1127.
® Hjólbarðar
Eigum gott úrval af kaldsóluðum
vörubíladekkjum á lager.
Gúmivinnslan hf, sími 461 2600.
kPPar
Ódýrt. MMC Pajero, árgerð ‘84,
langur, high roof, skoðaður ‘99. Lítur
vel út. Selst á 140 þús. stgr. Upplýsing-
ar í síma 586 1640 og 699 6667.
Til sölu Gia Sportage, árgerö 1996,
ekin 24 þúsund km, gott stgrverð.
Sími 464 1656.
Til sölu ótrúlegt úrval af mjög góöum
rafmlyfturum m/lyftigetu 0,6-2,5 t,
Manitou 4WD, 3 t, 1991, Sanderson
skotbómulyftari, 2,6 t, 1989. Volvo
Bowlander, sá öflugasti, m/göfflum og
skóflu. Á hagstæðu verði og kjörum
meðan birgðir endast. Hentugir íyftar-
ar, t.d. fyrir lager, heyrúllur, fisk-
vinnslu o.fl. Öll tæki í ábyrgð og skoð-
uð af Vinnueftirlitinu. Núna er
tækifærið.
Pon, Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns-
og dísillyfturum. Lyftaramir eru seld-
ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir-
liti rfkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Catérpillar - Still - Hyster-
Boss. Rafmagns- og dísillyftarar,
1 til 3 tonn, til leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf., Dalvegi 68,
200 Kóp., s. 535 3500 eða 893 8409, fax
535 3501, email: amisi@kraftvelar.is
Notaöir rafmagns- og dísillyftarar á
hagstæðu verði, yfirfamir og með
skoðun. Nýir Clark-lyftarar. Skot-
bómulyftarar, rafgeymar og handlyfti-
vagnar. Lyftaraleiga. Vöttur ehf.,
Hólmaslóð 4 Rvík. Sími 561 0222 og
fax 561 0224.____________________________
Balkancar EFG 16 lyftari, nýskráður í
júlí 1995, JL-2378, tíl sölu, nýyfirfarinn
af umboði og skoðaður, notaður 2.940
vinnustundir. Verð 1 milljón + vsk.
Uppl. gefa Kjartan eða Pétur í síma
588 7200 milli kl. 9 og 17.______________
Nýir og notaöir rafm- og disillyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is_________
Sendibílar
Mazda E-2000 4x4 ‘88, ekin aðeins 104
þ. km, gott eintak, skipti á ódýrari.
Verðhugmund 590 þ. Uppl. í síma
565 8844 og 896 8821.________________
/ Varahlutir
Eigum varahluti í flestar geröir bifreiöa,
svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
• Bílpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bílapartasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
• Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni
11, s. 565 3323. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bílakjallarinn, Stapahrauni 11,
sfmi 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
wmm)
;t .y}í
EEf'ðm
'A
*
Rockall
VandaÖur fatnaður og öll
helstu sportvörumerkin
á sama stað.
íímsn
UoœisSaT
RjjhMsch
pumn^
SALOMaar
Flott vatrarúlpa ___________
áðurkr. 8.100 canvtnse
Fullorðinsstærðir PoCbdk
VINTERSPORT
Bíldshöfði 20 ■ 112 Reykjavík S: 510 8020 www.intersport.is
Opið: Mán-fim: 9 18 — Fös: 9-19 - Lau: 10-16
<■
T
Jr