Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
23
DV
Laus störf í Hagkaupi, Smáratorgi.
Hagkaup óskar ao ráða stansmenn í
100% störf í matvörudeild verslunar
sinnar í Smáratorgi. Um er að ræða 2
störf í ávaxtatorgi og 1 starf í kjöt-
deild. Störfin eru fólgin i áfyllingu á
vöru, gerð pantana og þjónustu við
viðskiptavini. Unnið eru á tvískiptum,
til skiptis fyrri vakt og seinni vakt.
Þá er einnig leitað að starfskrafti í
hlutastarf (4 klst. á dag) í sérvörudeild
(snyrtivörur). Upplýsingar um störfin
gefa deildarstjórar matvöru og
sérvöru milli kl. 16 og 18 á staðnum.
Áttu lausan tíma fram aö áramótum?
Vegna mikilla anna þurfum við að
bæta við nú þegar tveim reyklausum
starfsmönnum fram að áramótum.
Störfin felast annars vegar í útkeyrslu
og aðstoð á lager og hins vegar í
aðstoð í afgreiðslu og öskjugerð.
Um áframhaldandi starf við öskjugerð
getur orðið að ræða. Áhugasamir
umsækjendur hafi samb. við Guðbjart
í síma 562 0487 i dag og næstu daga.
Bætum viö okkur fólki.
Erum að bæta við okkur fólki í ýmsar
stöður. Við þjálfum, bjóðum
stöðuhækkanir og góða bónusa. Góðir
tekjumöguleikar: - Tekjutrygging 100
ús. kr. Viðkomandi verður að geta
yijað strax. Uppl. veittar á staðnum.
Fáðu viðtalstíma í síma 896 3135 til
að ræða lausar stöður.
Starfskraftur óskast til almennra
skrifstofustarfa, þarf að hafa Tbck-
bókhaldsforritskunnáttu, góða ensku-
kunnáttu og bréfaskriftir. Sjá um alla
almenna skrifstofuvinnu, svara í
símann. Góð laun fyrir þá manneskju
sem uppfyllir þessi skilyrði. Þarf að
geta byijað strax. Skrifleg svör
sendast DV, merkt „B-9425.
Vegna stækkunar óskinn við eftir að
ráða duglegan og samviskusaman
starfskraft með góða þjónustulund,
helst ekki yngri en 20 ára, í fullt starf
við afgreiðslu og fleira, vaktavinna.
Góð laun í boði. Einnig getum við
bætt við okkur í aukastörf á kvöldin
og mn helgar. Hrói Höttur, Hring-
braut 119 R., s. 562 9292 frá kl. 10-15.
Dominos Pizza óskar eftir hressum
bökurum, sendlum og afgreiðslufólki
í full störf eða hlutastörf. Góð laun í
boði fyrir gott fólk. Æskilegt að sendl-
ar hafi bíl til innráða. Umsóknareyðu-
blöð liggja f. á öllum útibúum okkar.
Óskum eftir aö ráöa steipur og stráka
í hlutastörf í 2-4 tíma eftir hádegi á
virkum dögum. Gæti hentað
skólafólki sem á stundum fh' eftir
hádegi. Hafið samband við Jón Ásgeir
í síma 515 2200.______________________
Hefur þú gaman af þjónustustörfum?
Duglegur og samviskusamur starfs-
kraftur óskast í vaktavinnu á skyndi-
bitastað, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í síma 587 9994 og 892 5752.
Jólin nálgast. Vantar nokkra sölu-
menn, engin reynsla nauðsynleg. Við
bjóðum 100.000 kr. tekjutryggingu,
bónusa, ferðalög og góðan stuðning.
Pantaðu viðtal í síma 896 3135._______
Okkur vantar hressa og duglega aöila
til starfa með okkur í uppvaski og
grillstörfum aðra hvora helgi.
Uppl. veitir Helga, Grillhúsinu
Sprengisandi, í síma 568 8088.________
Securitas ehf. getur boðið ræstingar-
störf í 2-4 tíma f. hádegi. Umsóknar-
eyðublöð hjá starfsmannastjóra, Síðu-
múla 23, næstu daga, kl. 10-11 og
15-16. Netfang ema@securitas.is_______
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Vantar fólk núna strax!
Góðar tekjur fyrir rétt fólk.
Skilyrði: að vera tilbúinn að skoða
nýja hluti með opnum huga og vinna
með frábæru fólki. Sími 561 1366.
Amerísk fjölsk. í Flórída óskar eftir
barnfóstru tU að passa 8 mán. strák
og líta eftir heimUinu, eftir 1. des.
Uppl. gefur Wendy, s. 001-561-637-5717.
Auöveldar aukatekjur! Mjög auðseljan-
leg vara. Kjörin fynrjólin. Engin
fjárútlát. Góðir tekjumöguleikar.
Hringið í síma 568 7000 og 897 7497.
Búbót fyrir jólin! Vantar fólk í
heimakynningar á gjafavörum og
snyrtivörum. Góð laun í boði. Upplýs-
ingar f síma 552 5340.________________
Frábært tækifæri!
Sárvantar fólk í fullt starf eða hluta-
starf. Upplýsingar í síma
566 7959 eða 895 9236,________________
Gífulegir tekjumöguleikar!
Okkur braðvantar fólk, mikil upp-
sveifla fyrr jólin, öflug starfsþjálfun í
boði. Hafðu samb. strax í s. 895 7747.
Hrói höttur. Óskum eftir bUstjórum á
eigin bftum í kvöld- og helgarvinnu.
Uppl. gefur Eggert í síma 554 4444, eða
á staðnum, Hrói höttur, Smiðjuvegi 6.
Hársnyrtinemi. Óska eftir nema sem
búinn er með 1. og 2. önn í Iðnskólan-
um, sem fyrst. Uppl. í síma 698 4250
og 565 3808, e.kl. 18._________________
Kjúklingastaöurinn f Suöurveri óskar
eftir hörkuduglegu starfsfólki í
vaktavinnu, ekki yngra en 18 ára.
Upplýsingar í síma 553 8890.
Pizza 67, Kópavogi, óskar eftir vönum
pitsubökurum í fullt starf. Uppl. í síma
898 7928 e.kl. 10 í dag og næstu daga.
ATH. ekki á staðnum.
Plötusmiðir/jámiönaöarmenn. Véla- og
plötusmíðaverkstæði á höfuðbsv.
óskar að ráða plötusmiði/vélvirkja
strax. Góð laun. S. 899 8834,897 8008.
Starfsfólk óskast til afgreiðslu. Ekki
yngra en 18 ára. Fast starf og auka-
vinna. Uppl. á staðnum milli 17.30 og
18.30. Skalli, Reykjavíkurvegi 72, HF.
Vantar duglegt sölufólk sem á auðvelt
með að vinna sjálfstætt og hefur
frumkvæði. Mjög miklir möguleikar.
Uppl. á milli 13 og 17 í síma 552 2662.
Óska eftir skemmtilegu og duglegu fólki
í vinnu sem er tilbúið ao mæta á ráð-
stefnur innan- sem utanlands. Uppl. í
síma 698 4229 milli kl. 16 og 19.
Spennandi tækifæri. Óska eftir
sjálfstæðu og jákvæðu fólki.
Ótakmarkaðir tekjumöguleikar. Við-
talspant. milli kl. 14 og 18, s. 562 7065.
JVJ-verktakar óska eftir að ráða verka-
menn í jarðvegsvinnu, mikil vinna.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 893 8213.
Rafvirki óskast. Rafvirki eða maður
vanur raflögnum óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 565 4330 og 892 9120.
Húsasmiðir.Vantar 2 vana mótasmiði
í vinnu. Næg vinna fram undan.
Uppl. í síma 892 9055.
Óska eftir duglegum starfskrafti viö þrif
á bílum. Uppl. í síma 893 1700 milli
kl. 10 og 12.__________________________
Óskum eftir bílstjórum í pítsuútkeyrslu
á kvöldin og um helgar.
Jón Bakan, sími 564 3535.
Óskum eftir dugmiklu og hressu fólki
til þess að selja auglýsingar fyrir
sjónvarp. Omega, sími 552 1000..
ík Atvinna óskast
20 ára karlmaöur óskar eftir vinnu,
ýmislegt kemur til greina, getur byij-
að strax. Uppl. í síma 862 3388.
Smáauglýsinaadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EIHKAMÁL |
V Símaþjónusta
Játning skólastúlku - ný frásögn og
þær gerast varla djarfari:
Skólastúlkan fann hitann leika um
sig eitt laugardagskvöld. Hún brá
undir sig betri fætinum og fann ekki
einn heldur tvo karlmenn til að svala
sínum dýrslegum hvötum! Hringdu
núna í síma 905-2000 (66,50 mín.)
og svalaðu þínum fysnum á Rauða
Tbrginu.
Úrval
- gott í hægmdastólinn
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
MYNDASMÁ-
AUGLÝSINGAR
Altttilsölu
Póstverslun.
Verslið í rólegheitum heima.
• Kays: Nýjasta vetrartískan á alla
fjölskylduna og fleira.
• Argos: Skartgripir, búsáhöld,
gjafavörur, leikfóng, mublur o.fl.
• Panduro: Allt til fóndurgerðar.
Listamir kosta kr. 600 án burðargj.
Einnig fáanlegir í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
sími 555 2866. Búðin opin mán-fos. kl.
9-18, lau. 11-14. Opið lengur í nóv/des.
Verslun
Ath. breyttur afgreiöslutimi í vetur:
mánud- fösd. 10-20 og lau 10-16.
Troðfull búð af vönduðum og spenn-
andi vörum f. dömur og herra, s.s. titr-
arasettum, stökum titr., handunnum
hrágúmmí-tr., vínyltitr., perlutitr.,
extra öflugum titr., tölvustýrðum titr.,
vatnsheldum titr., vatnsfylltum titr.,
göngutitr. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, kína-
kúlumar vinsælu, vandaður áspenni-
bún. f. konur/karla, einnig frábært
úrval af vönduðum karlatækjum og
dúkkum, vönduð gerð af undirþrýst-
ingshólkum og margs konar vörur f.
samkynh. o.m.fl. Mikið úrval af fráb.
nuddolíum, bragðolíum og
gelum, boddíolíum, sleipuefnum og
kremum í/bæði. Ótrúl. úrval af smokk-
um og kitlum, tímarit, bindisett o.fl.
Meirih. undirfatn., pvc- og latex-fatn.
Sjón er sögu ríkari. 3 myndal. fáanl.
Allar póstkr. duln. Nýtt netfang:
www.islandia.is/romeo
e-mail: romeo@islandia.is.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300,
fax 553 1340.
Myndbandamarkaður Rómeó og Júlíu.
Feiknaúrval af glænýjinn erótískum
myndböndum, eitt verð, kr. 2490. Ath.,
fjöldi nýrra mynda vikulega. Sjóðheitt
sprengitilboð á eldri myndum, 2 stk.
í pakka á kr. 3000, þú velur sjálfur.
Póstsendmn um land allt.
------^---------------
jjrval
- gott í hægmdastólinn
Bílamarkaburinn
JH3=
Smiðjuvegi 46E
v/ReykjanesbrauL^.
Kopavogi, simi
.111
567-1800
Löggild bflasala
Ssung Musso '98, grænn, ssk., geislaspilari,
loftdæla, læst drif að aftan o.fl. ek. aðeins 9
þús. km. Sem nýr. V. 2.990 þús. Bílalán
getur fylgt. Fallegur jeppi.
Toyota Corolla XLi sedan '95, hvítur, ssk.,
allt rafdr., samlæsingar, ek. 72 þús. km.
Bílalán getur fylgt. V. 970 þús.
Mazda 323 coupé LX 1,5 '96, hvítur, ssk.,
ek. 45 þús. km, 16“ póleraðar felgur, cd.,
vetrardekk á felgum o.fl.
Gott bílalán getur fylgt. V. 1.290 þús.
Nissan Sunny station 4x4 '93, Ijósblár, ek.
82 þús. km. Verð 990 þús. Fallegur bíll.
Hyundai H-100 minibus dísil '98, blár,
álfelgur, þjófavörn, allt rafdr., 5 g., o.fl., ek.
15 þús. km. Bílalán getur fylgt. V. 1.990 þús.
Plymouth Voyager LE Grand 4x4 '93,
grænn, ssk., samlæsingar, ABS, álfelgur
o.fl., ek. 122 þús. km. Verð 1.790 þús.
Fallegur bíll.
Toyota d. cab dísil '90, m/húsi, grár, 5 g., ek. '
213 þús. km. Bíll í mjög góðu ástandi. V. 1.080
þús.
MMC Lancer GLXi 4x4 station '93, 5 g., ek.
101 þús. km, rafdr. rúður, álfelgur, dráttark.,
o.fl. Tilboðsverð 890 þús.
Opel Vectra GL hlaðbakur '90, 5 g., ek. 140
þús. km, ný tímareim o.fl. V. 590 þús. (Skipti
möguleg á góðum d. cab eða jappa).
Ford Escort 1900 '95, hvítur, 5 g., ek. 95 þús.
km, cd. o.fl. V. 1.050 þús. Tilboð 790 þús.
Oldsmobile Delta Royal 88 '94, ssk., ek. 91
þús. km., álfelgur, allt rafdr. V. 1.990 þús.
Tilboð 1.300 þús.
Nissan Patrol GR dísil 7 manna '91,svart-
ur, 5 g., ek. 186 þús. km, 2 dekkjag.,
nýuppg. gírkassi o.fl. V. 1.550 þús. Sk. á ód.
Opel Astra 14i station '95, blár, ssk., álfelgur,
samlæsingar, sumar- + vetrard. o.fl., ek. 34
þús. km. V. 1.030 þús.
Toyota Corolla XL Touring 4x4 '90, blár,
5 g., ek. 125 þús. km, mikið yfirfarinn (tímareim
o.fl.). Tilboðsverð 590 þús.
Subaru Impreza Outback '97, hvítur, ABS, allt
rafdr., loftpúðar o.fl. ek. 17 þús. km. Sérstakur
bíll. V. 2.390 þús.
Vegna mikillar sölu vantar góða
bíla á skrá og á staðinn.
Toyota Starlet XLi ‘93, 3 d., 5 g., ek. 76 þús. km. V. 570
þús.
Honda Civic LSi 1,5 ‘92, 3 d., 5 g., ek. 115 þús. km, cd.,
þjófavörn, 2 dekkjag., álfelgur o.fl. V. 760 þús.
Chevrolet Silverado 6,5 dísil turbo, 6 hjóla. ‘95, ssk.,
ek. 60 þús. km, leðurinnr. o.fl.
V. 2.590 þús.
Nissan Patrol dísil d. cab ‘97, vínrauður, 5 g., ek. 15
þús. km. Bílalán getur fylgt. Sjón er sögu ríkari. V. 2.450
þús.
Mazda E-2000 sendibíll 4x4 ‘88, rauður, 5 g., ek. aðeins
10 þús. km. V. 590 þús. Toppeintak.
Skoda Felicia LXi station ‘96, rauður, 5 g., ek. 60 þús.
km, sumar- og ný vetrardekk.
V. 590 þús.
Chevrolet Silverado 6,5 dísil turbo,6 hjóla ‘95, ssk.,
ek. 60 þús. km, leöurinnr. o.fl.V. 2.590 þús.
Fellihýsi, Colman Yukon, hvítt/grænt ‘96, gas,
rafmagns miðstöð, sólarrafhl., sjónvarpsloftnet, eldavól
o.fl.V, 790 þús.
Nissan Primera GX ‘98, svartur, 5 g., ek. 14 þús. km,
spoiler, álfelgur, samlæsingar. V. 1.450 þús.
Einnig: Nissan Primera 1,6 GX ‘97, grænn, 5 g., ek. 26
þús. km, álfelgur, spoiler o.fl.,V. 1.380 þús.
MMC Galant GLSi 2000 ‘93, hvítur, ssk., álfelgur, spoiler,
allt rafdr., ek. 74 þús. km. V. 1.290 þús.
Nissan Patrol GR dísil ‘96, grár, 5 g., álfelgur 33“, drát-
tarkr., ek. 52 þús. km. V. 2.790 þús.
Subaru Impreza GR turbo ‘94, 5 g., topplúga, spoiler-kit,
ABS, álfelgur o.fl.,ek. 70 þús. km. V. 1.880 þús.
Suzuki Sidekick JX ‘95, dökkgrænn, 5 g., 30“ dekk,
brettakantar, álfelgur, ek. 48 þús. km. V. 1.490 þús.
Suzuki Sidekick JXi ‘94, hvítur, ek. 93 þús. km. V. 1.230
þús.
Toyota Corolla XLi hb ‘94, steingrár, álfelgur, geislaasp.,
spoiler, sumar+vetrardekk. o.fl.,ek. 50 þús. km. V. 970
þús.
Toyota HiLux ex-cab ‘92, grænn, 5 g., 38“ álfelgur,
þjófavöm o.dl. ek. 140 þús. km. Mikiö breyttut. V. 1.800
þús.
Citroén BX 1900 4x4 ‘90, rauöur, 5 g., ek. 98 þús. km.
Tilboðsverð 390 þús.
Nissan Patrol GR dísil 7 manna ‘96, 5 g., ek. 52 þús.
km. V. 2.790 þús.
Chrysler Cirrus LX ‘96, svartur, ssk., ek. 30 þús. km,
m/öllu. V. 2.150 þús.
MMC L-300 sendibíll, ‘88, hvítur, 5 g., ek. 155 þús. km.
Verð 390 þús.
Nissan Sunny SLX sedan ‘93, grár, ssk., allt rafdr., ek.
84 þús. km.
V. 780 þús.
Toyota Carina GLi ‘95, vínrauður, ssk., álfelgur,
samlæsingar o.fl.,ek. 87 þús. km. V. 1.350 þús. Bílalán
getur fylgt.
Dodge Caravan SE ‘96, ssk., ek. 103 þús. km.
V. 2.590 þús. Tilboð 2.100 þús.
Hyundai Elantra GT 1800 ‘95, rauöur, ssk., ek. 47 þús.
km, spoiler, samlæsingar o.fl.,Verð 990 þús.
Grand Cherokee LTD ‘96, ssk., ek. 46 þús. km, leður-
innr., einn m/öllu
V. 3.650 þús.
Opel Astra 16 I station, grænn ‘96, álfelgur, samlæs-
ingaro.fl., ek. 36 þús. km. V. 1.190 þús.
Skoda Felicia LX ‘95, vínrauður, ek. 32 þús. km.
Verð 470 þús.
Chevrolet Blazer S-10 4,3 I, ‘91, svartur, ssk., álfelgur,
allt rafdr. ABS o.fl., ek. 83 þús. km. V. 1.490 þús.
Volvo 460 GL ‘93, blár, 5 g., ek. 57 þús. km. V. 850 þús.
Honda Accord 2,2 V-Tec ‘94, ssk., ek. aöeins 44 þús.
km, sóllúga, ABS, allt rafdr. o.fl.,V. 1.550 þús.
Ford Explorer XL ‘97, grænn, ssk., ek. 47 þús. km, loft-
púðar, allt rafdr. Bílalán getur fylgt. Verð 2.980 þús.
Suzuki Vitara JLX ‘91, rauður, 5 g., 29“ dekk, aukadekk
á felgum 31“, allt rafdr., ek. 134 þús. km. V. 650 þús.
Ford Escort 1,6 station ‘98, 5 g., aircondition, ABS o.fl.,
ek. 5 þús. km. V. 1.610 þús.
Toyota 4Runner Executive ‘96, ssk., 31“ dekk o.fl.,ek.
40 þús. km. V. 2.490 þús.
Cherokee Laredo 4,01 ‘93, ssk., rauöur, cruisecontrol,
loftpúði, ABS o.fl., ek. 90 þús. km. V. 2.100 þús.
Lincoln Continental ‘94, hvítur, ssk., ek. 107 þús. km,
m/öllu.V. 2,7 millj.
Ford F-150 4x4 ‘95, blár, ssk., allt rafdr., álfelgur,
þjófavörn o.fl., ek. 48 þús. km. V. 1.700 þús.
Nissan Sunny SR 1,6 ‘95, rauður, ssk., ek. 44 þús. km.
V. 960 þús.
VW-Golf GL, dökkblár, ‘96, ssk. ek. 25 þús. km.
V. 1.150 þús.
Toyota Corolla hb, d-blár, ‘97, 5 gíra, samlæsingar,
álfelgur, ek. 39 þús km. V. 1.190 þús.
VW Golf GL 1600 ‘97, 4 d., 5 g., ek. 45 þús. km, álf.
o.fl.,Bílalán geturfylgt. V. 1.250 þús.
Toyota Corolla XLi hatchback ‘97, 5 d., grás., 5 g., ek.
30 þús. km. V. 1.140 þús. (Bílalán getur fylgt.)
Fjöldi bifreiða á
tilboðsverði
>