Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998
27
VÍSXR
fyrir 50 Miövikudagur
árillll 18. nóvember 1948
Vilja afnám
einkasala
Andlát
Ingólfur Guðjónsson frá Oddsstöðum
lést I Hraunbúðum í Vestmannaeyjum
mánudaginn 16. nóvember.
Bendt Bendtesn lést á Droplaugarstöð-
um 4. þessa mánaðar. Útförin fór fram í
kyrrþey 13. þessa máðar að ósk hins
látna..
Rúnar Bárður Ólafsson, Hólmgarði
2b, Keflavík, lést af slysförum laugar-
daginn 14. nóvember.
Jón A. Gislason frá Brekkuborg í
Breiðdal, Vesturgötu 17A, Reykjavík,
lést mánudaginn 16. nóvember.
Jarðarfarir
Kristín Ólafía Sigurðardóttir, sem
lést á heimili sinu, Lindargötu 62, fóstu-
daginn 13. nóvember, verður jarðsungin
frá Háteigskirkju fóstudaginn 27. nóv-
ember kl. 10.30.
Gunnar Pálsson verðm- jarðsunginn
frá Garðakirkju fostudaginn 20. nóvem-
ber kl. 13.30.
Geir Hafsteinn Hansen pípulagninga-
meistari verður jarðsunginn frá Kópa-
vogskirkju fimmtudatiginn 19. nóvem-
ber kl. 13.30.
Útfór Páls Ragnarssonar, Rauða hús-
inu, sem lést miðvikudaginn 11. nóvem-
ber sl., verður gerð frá Fossvogskapellu
föstudaginn 20. nóvember kl. 13.30.
Ásta Eyþórsdóttir, Hjallabraut 6, Hafn-
arfirði, verður jarðsungin frá Hafnar-
fjaröarkirkju fimmtudaginn 19. nóvem-
ber kl. 13.30.
Anna Einarsdóttir, Kiðafelli, Kjós,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í
Reykjavík í dag, miðvikudaginn 18. nóv-
ember, kl. 15.00.
Tapað/fundið
Vélsleðakerru með tveimur
vélsleðum stolið
Stolið var um helgina tveggja
vélsleða kerru með 2 vélsleðum á.
Kerran er yfirbyggð, klædd með ál-
plötum og ber skráningarnúmerið
DA 267. Auðkenni 2 toppljós rauð og
hvít á hvorri hlið og tvö hliðarljós,
gul, undir yfirbyggingunni á hvorri
hlið. Kerran er byggð í spíss að
framan og efri hlerinn að fullu opn-
anlegur. Aftari hlerinn opnast niður
og notast sem keyrslubraut. 2 klink-
ur ofarlega á hvorri hlið til að festa
aftur/framhlera. Sleðarnir eru Ski-
doo plus x, árg. ‘92, skráningarnúm-
er UM804, og Polaris touring 500,
árg. ‘93, skráningamúmer XO 778.
Þeir sem geta gefið mér einhverjar
upplýsingar um áðumefnd tæki eru
vinsamlegast beðnir að hafa sam-
band við Karl í vs. 577-2727 eða hs.
565-4819. Fundurlaunum heitið.
Adamson
\ o
t
±====L~ **■**■»>- " c>»«>
„Á framhaldsaöalfundi Verzlunarráös ís-
lands var eftirfarandi tillapa samþykkt
elnróma: Fundurinn skorar a stjórn Verzl-
unarráösins, aö beita sér fyrir því, aö
afnumdar veröi einkasölur rlkisins í þess-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifieið simi 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefhar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 12-18
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kL 10-14.
Apótekið Iðufelh 14, opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími
577 2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd.
kl. 9-18.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard.
10- 14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd frá kL
9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00,
Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
laugard. 10-14. Sími 551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18.
Hagkaup Lyfiabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi, opið mánd-fóstd. kl.
9- 20, lagd. kl. 10-18, sund. 12-18. Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kL 9-18.30 og sud. 10-14. Hafharfjarð-
arapótek opið mánd.-fostd. kl. 9-19. ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10- 14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur-
eyri: A kvöldin er opið í því apóteki sem sér
um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl.
11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafiæðing-
ur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráögjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavlk,
Seltjamamesi, Kópavogi, Garðabæ og
um greinum: Bökunardropa, kjarna, ilm
og hárvatnaeinkasala, tóbakseinkasala,
viötækjaeinkasala, áburöarelnkasala og
grænmetisverslun ríkisins."
Hafnarfirði er í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur alla virka daga frá kl. 17-23.30, á laugd.
og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf
kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar
og frídaga, síma 552 1230.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., simi 525-1000. Vakt kl.
8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525
1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarapplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: NÁlftanes: Neyðarvakt lækna frá
kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur:
Fossvogur: Alla daga fra kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-
deild frá kL 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan
sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er
ffjáls.
Landakot: Öldrunard. ffjáls heim-sóknartimi.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafharfiröi: Mánud- laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00.
Sængurkvennadcild: Heimsóknartrmi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Stmnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20
daglega.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00.
Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 619, .þriðju. og miðv. kl. 815, fimmtud. 8-19 og
fostud. 812. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl.
13-16.
Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september til 31.
maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á
mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er
á móti hópum ef pantað er með fyrirvara.
Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið I Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519.
Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bóka-
bílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir vlðs vegar
um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi,
fhnmtud. kl. 14—15.
Bros dagsins
Ásgeir Eggertsson skóburstari segir
starfsemina í Kolaportinu ómissandi og
segir þaö stórmerkilegan heim.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá
1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag
og sunnudag fra kl. 14-17. Höggmynda-
garðurinn er opin alla daga.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13-17.
Spakmæli
Enginn ergir mann
meira en sá sem veit
minna en skilur meira
en maður sjálfur.
Don Herold
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt.
til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi
fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Muscum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofiiun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 4624162. Lokað í sumar vegna
uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið
1999.
Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11,
Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam-
ames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390.
Suðumes, sími 422 3536. Hafnmfjörður, simi
565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími
552 7311, Seltjn., simi 561 5766, Suðum., sími
551 3536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311.
Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam-
amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sól-
arhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fa
aðstoð borgarstofnana.
S TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. nóvember. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): í| Börnin eru í aðalhlutverki í dag og þú þarft að gefa þeim mikinn 4 / JJj tíma. Breytingar eru fyrirsjáanlegar á næstunni og ekki er ólfk- VJs/p/ legt aö þú farir í stutt ferðalag.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Fólk er ekki sérlega samvinnuþýtt i kringum þig. Með lagni get- ur þú þó náð því fram sem þú vilt. Happatölur þínar eru 5, 8 og 34.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Reyndu aö gera þér grein fyrir því hvaö þú vilt gera 1 lífinu. Það er tími til kominn aö þú setjist niöur og veltir fyrir þér málun- um.
Nautið (20. april - 20. mai): Þú færð fréttir sem gleöja þig mjög. Þú ert bjartsýnn og fullur áhuga á því sem þú ert að gera.
© Tviburarnir (21. mai - 21. júnt): Ástarlífiö blómstrar um þessar mundir en ekki er víst aö það muni standa lengi. Njóttu augnarbliksins. Happatölur þinar eru 2, 13 og 37.
Krabbinn (22. júni - 22. júll): Sjálfstraust þitt er með besta móti og þér gengur allt sem þú tek- ur þér fyrir hendur vel. Gættu þess þó að ofmetnast ekki og sýna öðra fólki hroka.
% Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Kunningi þinn launar þér ríkulega aðstoö sem þú veittir honum er hann þurfti á að halda og þú finnur að hann metur þig mikils. Lífið brosir við þér um þessar mundir.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú ert að skipuleggja ferðalag eða einhvem mannfagnað og hlakk- ar mikið til. Þú hefur ekki mikinn tíma fyrir sjálfan þig.
Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú færð á þig gagnrýni sem þér finnst óréttmæt. Það er þó best aö halda haus og láta ekki á neinu bera.
© Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Ekki er ólíklegt að þú lendir í deilum við nágranna þinn þar sem spenna hefur ríkt á milli ykkar um nokkurt skeið. Meö vilja og umbyrðarlyndi jafnar þessi misklíö sig þó fljótt.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þeir sem eru ólofaöir binda sig trúlega á næstunni eða lenda í al- varlegum ástarævintýrum. Félagslífið er með besta móti.
© Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Mál sem hefur lengi verið aö þvælast fyrir þér leysist fyrr en var- ir og þaö veröur þér mikill léttir. Kvöldið lofar góðu. Happatölur þínar eru 3, 8 og 27.
Auðv'ltað man ég eftir pér ... rauða og
hvíta bíkiníið á etröndinni, ekki eatt?