Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Side 29
MIÐVKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 29 Erlingur Gíslason og Guö- rún Ás- munds- dóttir í hlutverk- um sín- um. Rommí í kvöld verður sýning í Iðnó á Rommí eftir D.L. Cobum en það hefur fengið mjög góðar viðtökur, bæði hjá áhorfendum og gagn- rýnendum. Aðeins tveir leikarar eru í verkinu, Erlingur Gíslason og Guðrún Ásmundsdóttir, og hafa þau, ekki siður en verkið í heild, fengið góöa dóma fyrir túlk- un sína. Erlingur og Guðrún, sem leika hin hugljúfú Weller og Fons- íu, hafa þekkst lengi. Þau voru bekkjarfélagar í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins en hafa ekki leik- ið saman í leikriti síðan þau léku bæði í Brúðuleikhúsinu hjá Þjóð- leikhúsinu fyrir tuttugu og fimm árum. Rommí hefur áður verið sett upp í Iðnó. Var það fyrir tutt- ugu árum og þá léku Gísli Hall- dórsson og Sigríður Hagalín hlut- verkin tvö. Leikhús Leikstjóri er Magnús Geir Þórð- * arson sem, þótt ungur sé að árum, ( hefur stjómað nokkmm leikrit- um, meðal annars Stone Free og Veðmálinu. Leikmynda- og bún- ingahönnuður er Snorri Freyr Hilmarsson og um ljósahönnun sér Láms Bjömsson. Tónlistin í Rommí er frumsamin og er það hljómsveitin Skárr’en ekkert sem semur og leikur. Þorskurinn og þróun þjóðvelda við norð- anvert Atlantshaf Málþing verður haldið í dag kl 16 í stofu 101 í Odda undir yfirskriftinni Þorskurinn og þróun þjóðvelda við norðanvert Atlantshaf. Frummælend- ur verða tveir kanadískir sjávarút- vegssagnfræðingar og einn íslenskur, þeir James Candow, sem vinnur fyrir Parks Canada, rithöfundurinn Mark Kurlansky og Jón Þ. Þór sagnfræðing- ur. Fundurinn er öllum opinn. Upplestur í kvöld lesa Thor Vilhjálmsson og Auður Jónsdóttir á Hótel Kirkjubæjar- klaustri úr nýútkomnum skáldsögum sínum, Thor úr Morgunþulu í stráum og Auður úr Stjómlausri lukku. Dag- skráin hefst klukkan 20.30. Framleiðni í fiskvinnslu I á íslandi ( Sveinn Agnarsson flytur erindi á | málstofu viðskipta- og hagfræðideildar sem hann nefnir: Framleiðni í fisk- vinnslu á íslandi. Málstofan hefst kl. 16.15 á kennarastofu deildarinnar á 3. hæð í Odda. Samkomur ITC deildin Fífa j Fundur verður í kvöld kl. 20.15 að Digranesvegi 12. Fundurinn er öllum ' opinn. Foreldra- og styrktarfélag Greiningarstöðvarinnar Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 í húsnæði Greiningarstöðvar- innar. Auk venjulegra aðalfundar- starfa mun Maggý Magnúsdóttir halda fyrirlestur: Aðlögun í flölskyldunni vegna fótlunar með áherslu á systkini. Sala og markaðssetning ( á Netinu ( í fyrramálið kl. 8 boðar Félag við- skiptafræðinga og hagfræðinga til morgunverðarfundar á Hótel Sögu, Skála, 2. hæð. Framsögumenn verða Amdís Kristjánsdóttir og Gestur G. Gestsson. Félag eldri borgara í Reykjavík i Línudanskennsla verður í Ásgarði kl. 18.30. Kennari Sigvaldi. Bingó annað I kvöld kl. 19.45. í Þorraseli verður spilað | og kennd gömlu spilin lomber og alkort kl. 13.30. Handavinna á sama tíma. Loftkastalinn: U tgáfut ónleikar Dead Sea Apple Síðastliðið sumar fór hljómsveit- dvalist í New York þar sem spilað in Dead Sea Apple í mánaðarferð til var á þekktum stöðum þar í borg. Á Bandaríkjanna og var aðallega tónleikana mættu útsendarar frá út- Dead Sea Apple spilar á útgáfutónleikum í Loftkastalanum í kvöld. gáfufyrirtækjum sem bíða eftir því að næsta plata þeirra félaga Second 1 komi út. Útgáfudagurinn hefur nú runnið upp og af því tilefni mun Dead Sea Apple halda tónleika í Loftkastalanum í kvöld þar sem leikið verður efni af nýju plötunni. Meðal þeirra sem mæta á tónleik- ana era menn frá umboðsskrifstof- Skemmtanir unni Fox Albert sem hijómsveitin gerði samning við í Bandaríkjaferð- inni. Einnig koma menn frá bókun- arfyrirtæki sem stefnt er að fara í samstarf við og er þá hugmyndin að Dead Sea Apple hiti upp fyrir hljóm- sveitir á borð við Screamin Trees og Fuel. Gaukur á Stöng Afmælisveislan heldur áfram á Gauki á Stöng og í kvöld skemmta Rokkabillyband Reykjavíkur og Papamir. Veðrið í dag Rigning eða súld af og til Yfir Jan Mayen er minnkandi 1035 mb hæð sem þokast suðaustur. Um 400 km suður af Hvarfi er allvíðáttu- mikil 980 mb lægð sem hreyfist norð- austur og grynnist heldur. Suðaustlæg átt, kaldi eða stinn- ingskaldi verður suðvestan til, all- hvasst eða hvasst fram eftir degi en dregrn- úr vindi í kvöld. Gola eða kaldi í öðrum landshlutum. Rigning af og til sunnan- og vestanlands, einkum þegar líður á daginn. Skýjað með köflum norðaustan til en þykkn- ar nokkuð upp um landið austanvert seint í dag. Hiti 0 til 7 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður suð- austan stinningskaldi eða allhvasst þegar líður á daginn. Dregur úr vindi í kvöld. Dálítil súld eða rigning af og tiL Hiti 3 til 7 stig. Sólarlag f Reykjavík: 16.20 Sólarupprás á morgun: 10.08 Siðdegisflóð í Reykjavík: 18.08 Árdegisflóð á morgxrn: 06.28 Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri léttskýjaö 3 Akurnes alskýjaö 3 Bergsstaóir léttskýjaó 0 Bolungarvík alskýjaö 4 Egilsstaöir 2 Kirkjubœjarkl. skúr 2 Keflavíkurfl. súld á síö.kls. 7 Raufarhöfn léttskýjaö 1 Reykjavík skýjaö 5 Stórhöfði þokumóóa 6 Bergen léttskýjað -3 Kaupmhöfn skýjað -1 Algarve þokumóöa 10 Amsterdam skúr 2 Barcelona alskýjaö 11 Dublin súld á síö.kls. 11 Halifax heiöskírt -2 Frankfurt skýjaö -2 Hamborg léttskýjaö -3 Jan Mayen alskýjaö -5 London þoka á síö.kls. 1 Lúxemborg þokumóóa -3 Mallorca skruggur 13 Montreal léttskýjaö -4 Nuuk heiöskírt -2 París léttskýjaó -3 Róm heiöskírt 4 Vín hálfskýjaö 0 Winnipeg heiöskírt -12 Erna María Litla telpan sem hvílir í fangi systur sinnar heitir Ema María. Hún fæddist í Danmörku 18. sept- ember síðastliðinn. Við fæðingu Barn dagsins vóg hún 2850 grömm og var 47 sentímetrar á lengd. Foreldrar hennar eru Erna Sigurðardóttir og Kolbeinn Jóhannesson. Ema María á tvær systur, Hrand sem er fimmtán ára og Guðrúnu Hrefnu sem er níu ára. Víðast góð færð Víðast hvar er góð færð á láglendi en þó er á mörgum stöðum hálka og hálkublettir og á einstaka leiðum er snjóþekja á vegum, til að mynda í Mý- vatnssveit og á Möðradalsöræfum þar sem einnig Færð á vegum hefur verið skafrenningur. Þá er mikil hálka á mörgum leiðum á Austurlandi. Lágheiði, Öxarfjarð- arheiði og Hellisheiði eystri era ófærar. Astand vega Skafrenningur m Steinkast E1 Hálka Ófært 0 Vegavinna-afigát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (g> Fært fjallabílum Fylgst meö Mary. Ben Stitler og Chris Elliot í hlutverkum sínum. Það er eitthvað við Mary Regnboginn og Bíóhöllin sýna There’s Something about Mary, sem gerð er af bræðrunum Peter og Bobby Ferrelly. Fjallar hún um Ted Stroehmann sem þegar hann var sautján ára hitti draumadísina sína, Mary Jenson, sem bauð hon- um á bail. Hún var glæsilegasta stúlkan í skólanum en viðloöandi óheppni Teds gerði það að verkum að stefnumótið klúðraðist. í tólf ár hefur Ted hugsað um Mary og ákveður loks að hafa uppi á hexmi. Góðvinur hans ráöleggur honum að ráöa einkalöggu til að finna Mary. Fyrir valinu verður Pat Healy, sem er líkari bíiasölumanni held- '///////// Kvikmyndir ^|| ur en leynilöggu. Hea- ffB ly hefúr þó uppi á Mary, en verður ástfanginn af henni og ákveður aö hafa hana fyr- ir sjálfan sig, lýgur að aumingja Ted að hún sé feit móðir íjögurra krakka, þegar hún er í raun stór- glæsileg. Þegar Ted kemst aö því hvernig í pottinn er búið hefst mikil samkeppni um hylli Mary þar sem þeir era ekki einir um að ganga í augun á henni. Nýjar myndir í kvikmyndahúsum: Bíóhöllin: Snake Eyes Bíóborgin: Popp í Reykjavík Háskólabíó:Maurar Háskólabíó: Stelpukvöld Kringlubíó: The Avengers Laugarásbíó: The Truman Show Regnboginn: There's Something about Mary Stjörnubíó: Dansaðu við mig Krossgátan 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Lárétt: 1 rangeygði, 8 slys, 9 málms, 10 illmenni, 11 þröng, 12 endir, 14 ringulreið, 16 virki, 18 gelt, 19 verri, 22 bogi, 23 líkt. Lóðrétt: 1 kústur, 2 nögl, 3 hesta, 4 bjálfar, 5 karlmannsnafn, 6 skýri, 7 svei, 13 kúgar, 15 litla, 16 dýjagróð- ur, 20 róta, 21 holskrúfa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skorpan, 8 líkar, 9 ró, 10 ofan, 12 íma, 13 tál, 15 glit, 20 kerr- an, 22 mar, 23 óska. Lóðrétt: 1 slot, 2 kíf, 3 ok, 4 rangl, 5 prílar, 6 armi, 7 nóa, 11 alger, 14 álka, 16 tina, 17 álm, 19 tak, 21 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.