Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1998, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 18. NÓVEMBER 1998 J dagskrá miðvikudags 18. nóvember SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurinn. 13.30 Alþingi. 16.45 Leiðarljós. 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýsingatíml - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. 18.30 Ferðaleiölr. Ævintýraferð með Bettý (3:6) (Betty’s Voyage). Fjórir ungir menn fara frá Lundúnum til Austurheims í göml- um strætisvagni. 19.00 Andmann (6:26) (Duckman). 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur með nýstárlegu yfirbragði. 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Víkingalgttó. 20.50 Mósaík. í þættinum er raðað saman ýms- um brotum sem tengjast menningu og listum, auk umræðu um fróðleg og fram- andi mál. Umsjón: Jónatan Garðarsson. 21.35 Laus og liöug (17:22) (Suddenly Susan II). Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlut- verk: Brooke Shields. 22.00 Nýl presturinn (4:12) (Ballykissangel III). Breskur myndaflokkur um ungan prest i smábæ á írlandi og margvfsleg samskipti hans við bæjarbúa. Leikstjóri: Richard Standeven. Aðalhlutverk: Steph- en Tompkinson, Dervla Kirwan, Tony Doyle og Niall Toibin. 23.00 Ellefufréttir. 23.20 Skjálelkurlnn. Presturinn í smábænum Ballykissangel lendir í ýmsu. lsrn-2 13.00 Columbo á leynistigum (e) (Columbo Goes Underground). Leyniiöggan Colum- bo er komin á stúfana á ný og rannsakar að þessu sinni dularfullt morðmál sem tengist óupplýstu bankaráni. Tveir menn finnast látnir og svo virðist sem þeir hafi myrt hvor annan. í lófa annars þeirra er dularfullur hluti af svarl/hvítri Ijósmynd. Aðalhlutverk: Peter Falk, Ed Begley yngri, Burt Young og Tyne Daly. Leikstjóri: Vincent Mc Eveety. 1994. 14.40 Ein á báti (11:22) (e) (Party of Five). 15.30 Dýraríkið. 16.00 Brakúla greifi. 16.25 Guffi og félagar. 16.45 Ómar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Línurnar í lag. 17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttlr. 18.05 BeverlyHills 90210. 19.00 19>20. Ally McBeal á í tómum vandræðum í einkalíflnu. 20.05 Chicago-sjúkrahúsið (10:26) (Chicago Hope). 21.05 Ellen (16:25). 21.35 Ally McBeal (12:22). 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttlr um allan heim. 23.45 Columbo á leynlstigum (e) (Columbo Goes Underground). 1994. 1.15 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.25 Gillette sportpakkinn. 17.50 Golfmót í Bandaríkjunum. (PGA US 1998). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Mannaveiðar (15:26) (Manhunter). Óvenjulegur myndaflokkur sem byggð- ur er á sannsögulegum atburðum. 19.50 Landslelkur í knattspyrnu. Bein út- sending frá vináttuleik Englendinga og Tékka. 21.50 Táldreginn (Night in Heaven). Faye er ~ j 7i afbragðs- kennari sem ____________________ lifir fremur hefðbundnu lífi með eiginmanni slnum. Dag einn bregður hún út af van- anum og fer á næturklúbb þar sem föngulegir karlmenn fækka fötum. Kvöldið hefur afdrifaríkar afleiðingar er í Ijós kemur að einn dansaranna er nem- andi hennar. Aðalhlutverk: Lesley Ann Warren, Christopher Atkins og Robert Logan. Leikstjóri: John G. Avild- sen.1983. Stranglega bönnuð bömum. 23.15 Geimfarar (20:21) (Cape). Bandarískur myndaflokkur um geimfara. Fá störf eru jafnkrefjandi enda má ekkert út af bregða. 24.00 Á gægjum. (Allyson is watching) Ljós- blá kvikmynd. Stranglega bönnuð böm- um. 1.35 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 2.00 Dagskrárlok og skjálelkur. 6.00 Hárlakk (Hairspray). 1988. 8.00 Kaffivagninnn (Diner). 1982. 10.00 Tunglskin (Mojave Moon). 1996. 12.00 , Tölvuþrjótar (Hackers). 1995. 14.00 Ókunnugt fólk (Once You Meet a Stranger). 1996. 16.00 Kaffivagnlnnn. 18.00 Tölvuþrjótar. 20.00 Ókunnugt fólk. 22.00 Traustiö forsmáð (Broken Trust). 1995. Bönnuð börnum. 24.00 Tunglskln. 2.00 Hárlakk. 4.00 Traustiö forsmáð. skjár L 21.10 Dailas. Breytingar á dagskrá, nánar auglýst sfðar. Columbo rannsakar nú morðmál sem tengist bankaráni. Stöð 2 kl. 13.00 & 23.45: Columbo á leynistigum Bandaríska sjónvarpsmynd- in Columbo á leynistigum er á dagskrá Stöðvar 2. Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni sakamálamynd um rannsóknarlögreglumanninn Columbo sem leikinn er af Pet- er Falk. Að þessu sinni rann- sakar Columbo dularfullt morðmál sem tengist óupp- lýstu bankaráni. Tveir menn finnast látnir og svo virðist sem þeir hafi myrt hvor annan. í lófa annars þeirra er dular- fullur hluti af svarthvítri ljós- mynd. Skömmu síðar fréttir Columbo að þar kunni að vera um að ræða íúuta af mynd sem sýnir hvar ránsfeng úr bankaráni, sem framið var fyr- ir sjö árum, er að finna. Auk Peters Falks fara Ed Begley yngri, Burt Young og Tyne Daly með stór hlutverk. Leik- stjóri: Vincent McEveety. Sjónvarpið kl. 19.00: Andmann Hver er það sem er með app- elsínugult hár, keðjureykti en er hættur því, er kaffifíkill og á svín fyrir vinnufélaga? Það er Andmann einkaspæjari, ein nýjasta teiknimyndahetjan hér á landi. Heima hjá sér þarf Andmann að glíma við þolfim- ióða mágkou sina, ömmu sem er algert dauðyfli, kjökrandi síamstvíbura og treggáfaðan son. Hann flýr því iðulega að heiman en þegar á skrifstofuna er komið tekur ekkert betra við. Ritararnir tveir eru rænu- litlir og aðstoðarsvínið oftast til lítils gagns. Andmann einkaspæjari hefur litla stjóm á lífi sínu og þar sem hann er á ferð getur allt gerst. Þessi bandaríski teiknimyndaflokk- ur er byggður á myndasögum eftir Everett Peck og í þáttun- um kemur tónlist eftir Frank Zappa mikið við sögu. Andmann er einn sérstæðasti einkaspæjarinn sem finnst í íslensku sjónvarpi. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hódegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Útvarpsleikhúsið, Minningar af botni Hafursfjaröar eftir Martin Montelius. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Að ævilokum, ævisaga Árna prófasts Þórarins- sonar. 14.30 Nýtt undir nóiinni. 15.00 Fréttlr. 15.03 Heimspekisamræður. Um heim- speki Davids Humes - fyrri hluti. 15.53 Dagbók. 16.00Fréttir. 16.05 Tónstiginn - Carl Maria von Weber. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjó. 18.00 Fréttir. 18.30 Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Laufskálinn. 20.20 Út um græna grundu. 21.10 Tónstiginn. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Dýrð í hæstu hæðum. Tónleika- upptökur úr 30 ára sögu Pólý- fónkórsins. 23.20 Djasspíanókvöid. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá. 1.10Næturútvarp ó samtengdum rósum til morguns. Rás 2 90,1/99,9 10.00 Fréttir. 10.03 Poppland. 11.00 Fréttir. 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. 11.03 Poppland. 11.30 íþróttadeildin mætir meö nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. 15.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin. 18.40 Umslag Dægurmálaútvarps- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Barnahornið. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Skjaldbakan. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.35-19.00. Svæðis- útvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveð- urspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. (tarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveð- urspá á Rás 1: kl. 1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, Bylgjan FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 King Kong. Davíð Þór Jónsson, Steinn Ármann Magnússon og Jakob Bjarnar Grétarsson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hódegisfréttir frá fréttastofu Tónstiginn í umsjá Kjartans er á rás 1 í dag kl. 16.05 og endurfluttur um kvöldið kl. 21.10. Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir viö hlustendur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Snorri Már Skúlason, Guörún Gunnarsdóttir og Brynhildur Þórarinsdóttir. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.03 Stutti þátturinn. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.00 19 >20. Samte Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 fer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Byig lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 -13.00 Albert Ágústsson leik- ur tónlistina sem foreidrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekur við og leikur klassískt rokk.17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leik- ur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 07.00-10.00 Morgunmenn Matthild- ar. 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdótt- ir. 14.00-18.00 Albert Ágústsson. 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Heiðar Jónsson. 19.00-24.00 Rómantík að hætti Matthildar. 24.00-07.00 Næt- urtónar Matthildar. Fréttir eru ó Matthildi virka daga kl. 08.00, 09.00,10.00,11.00,12.00. KLASSÍK FM 100,7 9.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klass- ísk tónlist. 18.30 Sinfóníuhornið. 19.00 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 11:00 Bjarni Arason 15:00 Ásgeir Páll Ágústsson 19:00 Gylfi Þór Þorsteins- son FM957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda- ións. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Betri Blandan. 22.00 Rólegt og róm- antískt með Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 18.00 X- dominos. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Babylon (alt.rock). 01.00 Vönd- uð næturdagskrá. MÓNÓFM87.7 07.00 Jón Gunnar Geirdal. 11.00 Ein- ar Ágúst. 15.00 Raggi og Svenni. 18.00 Þórður Helgi. 22.00 Sætt og sóðalegt. 00-01 Dr. Love. 01.00 Mono-tónlisL LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar VH-1 ✓ ✓ 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 9.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Ub40 13.00 Greatest Hits Of...i Paul Weller 13.30 Pop-up Video 14.00 Jukebox 17.00 five © fivo 17.30 Pop-up Video 18.00 Happy Hour witb Toyab Wiilcox 19.00 VH1 Hits 21.00 Bob Mills' Blg 80’s 22.00 The VH1 Classic Chart 23.00 Vhl'sMovíeHlts 0.00 The Nightffy 1.00 Around& Around 2.00 VH1 Late Shift The Travel Channel \/ ✓ 12.00 Dream Destinations 12.30 Go Greece 13.00 Travel Live 13.30 The Flavours of Italy 14.00 The Flavours of France 14.30 A Fork In the Road 15.00 Widlake's Way 16.00 Go 2 16.30 Ridge Riders 17.00 The Great Escape 17.30 Woridwide Guide 18.00 The Flavours of Italy 18.30 On Tour 19.00 Dream Destinations 19.30 Go Greece 20.00 Holiday Maker 20.30 Go 2 21.00 Widlake's Way 22.00 A Fork in the Road 22.30 Ridge RkJers 23.00 On Tour 23.30 Woddwfde Guíde 0.00 Closedown Eurosport ✓ ✓ 7.30 Football: Eurogoals 9.00 Triathlon. European Clubs Championship 1998 in Novo Mesto, Czech Republic 9.30 CART: FedEx Championship Series: Season Review 11.00 Sailing: Magazine 11.30 Tennis: A look at the ATP Tour 12.00 Golf: Prala D’el Rey European Cup in Portugal 13.00 Equestrianism: FEI World Cup Series in Berlin, Germany 14.00 Tractor Pulling: One of the Best Race of the Season 15.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Tokyo, Japan 16.00 Motorsports: Speedworld Magazine 17.30 Four Wheels Drive: One of the Best Races of the Season 18.00 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego. Califomia, USA 19.00 Adventure: The 'Gauloises' Raid 19.30 Fun Sports: Red Buil Air Day in Vienna, Austria 20.00 Bowling: World Tenpin Team Cup in Hoofddorp, Netherlands21.00 Rtness: Míss Fitness USA1997 and Miss Rtness Wortd 1997 at Redondo Beach, 22.00 Boxing: Intemational Contest 23.00 Motorsports: Speedworid Magazine 0.30 Close Hallmark ✓ 6.20 Broken Promises: Taking Emily Back 7.55 Road to Saddle Rlver 9.45 SpoHs of War 11.20 Anne & Maddy 11.45 Shadow of a Doubt 13.15 Is There Life Out There? 14.45 Reason for Living: The Jill Ireland Story 16.20 Ellen Foster 18.00 Lonesome Dove - Deel 5: Judgment Day 18.50 Lonesome Dove - Deel 6: Duty Bound 19.40 Legend of the Lost Tomb 21.10 Consenting Adult 22.45 Take Your Best Shot 0.25 Is There Life Out There? 1.55 Shadow of a Doubt 3.25 Ellen Foster 5.00 Reason for Living: The Jill Ireland Story Cartoon Network >/ >/ 5.00 Omer and the Starchild 5.30 The Fruitties 6.00 Blinky Bill 6.30 Tabaluga 7.00 Johnny Bravo 7.15 I am Weasel 7.30 Animaniacs 7.45 DexteTs Laboratory 8.00 Cow and Chicken 8.15 Sylvester and Tweety 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Rintstone Kids 9.30 Blinky Bill 10.00 The Magic Roundabout 10.15 Thomas the Tank Engine 10.30 The Fruitties 11.00 Tabaiuga 11.30 Dink, the Littfe Dinosaur 12.00 Tom and Jerry 12.15 The Bugs and Daffy Show 1240 Road Runner 12.45 Sylvester and Tweety 13.00 Popeye 13.30 Droopy: Master Detective 14.00 Top Cat 14.30 The Addams Family 15.00 Taz-Mania 15.30 Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 Scooby Doo - Where are You? 20.30 Beetlejuice 21.00 Johnny Bravo 21.30 Dexter's Laboratory 22.00 Cow and Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo - WhereareYou? O.OOTopCat 0.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 1.00 Hong KongPhooey 1.30Perilsof Ponelope Pitstop 2.00lvanhoe 2.30 Omer and the Starchild 3.00 Blinky Bill 3.30 The Fruitties 4.00 Ivanhoe 4.30 Tabaluga BBCPrime ✓ ✓ 5.00 TLZ - Performing Arts II: The Making of Hamlet 6.00 BBC World News 6.25 Prime Weather 6.30 Melvin & Maureen 6.45 Blue Peter 7.10 Seaview 7.45 Ready, Steady, Cook 8.15 Style Challenge 8.40 Change That 9.05 Kilroy 9.45 EastEnders 10.15 Top of the Pops 2 11.00 Gary Rhodes 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Cant Cook, Won't Cook 12.30 Change That 12.55 Prime Weather 13.00 Wildlife 13.30 EastEnders 14.00 Kilroy 14.40 Styte Chalienge 15.05 Prime Weather 15.20 Melvín & Maureen 15.35 Blue Peter 16.00 Seaview 16.30 Wikflife 17.00 BBC Wortd News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady. Cook 18.00 EastEnders 18JJ0 Tbe Victortan Flower Garden 19.00 Waiting for God 19.30 Dad 20.00 Oiiver Twist 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 2140 Changing Rooms 22.00 Jobs for The Girts 23.00 Casualty 0.00 Prime Weather 0.05 TLZ - Bookworm 0.30 TLZ • Look Ahead 1.00 TLZ - Rre in the Blood, Prog 4 2.00 TLZ - Trouble at The Top: Robin Rides Again 2.45 TLZ - This Multimedia Business, 3 Pixel Power 3.00 TLZ - Restoring the Balance 3.30 TLZ - An English Education 4.00 TLZ - Who Calls The Shots? 4.30 TLZ - Wndows on the Mind Discovery >/ t/ 8.00 Rex Hunt's Fishing World 8.30 Wheel Nuts 9.00 Rrst Flights 9.30 Ancient Warriors 10.00 How Dtd They Build That? 10.30 Anlmal X 11.00 Rex Hunfs Rshing Worid 11.30 Wheel Nuts 12.00 First Rights 12.30 Ancient Warriors 13.00 Animal Doctor 13.30 Wild Discovery: Ultimate Guide 14.30 Beyond 2000 15.00 How Did They Build That? 15.30 Animal X 16.00 Rex Hunt's Rshing WorkJ 16.30 Wheel Nuts 17.00 First Rights 17.30 Ancient Warriors 18.00 Animal Doctor 18.30 Wld Discovery: Ultimate Guide 19.30 Beyond 2000 20.00 How Did They BuikJ That? 20.30 Animal X 21.00 Secret of the Templars 22.00 Hidden Agendas: Trinity and Beyond 23.00 Real Uves: Underwater Cops 0.00 The Great Egyptians 1.00 Rrst Rights 1.30 Wheel Nuts 2.00 Close MTV ✓ ✓ 5.00 Kickstart 8.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Styfissimo! 17JJ0 Essential Rem 18.00 So 90's 19.00 Top Seiection 20.00 MTV Data 21.00 Amour 22.00 MTVID 23.00 The Lick 0.00 The Grind 0.30 Night Vdeos SkyNews ✓ ✓ 6.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY Wortd News 12.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 15.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Rve 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY Worid News 22.00 Prime Time 0.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00NewsontheHour 1.3i ABC Worfd News Tonight 2.00 News on the Hour 2J0 SKY Business Reporl 3.00 News on the Hour 3.30 Global Village 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evening News 5.00 News on the Hour 5.30 ABC Wortd News Tonight CNN ✓ ✓ 5.00 CNN This Moming 5.30 Insight 6.00 CNN Thls Moming 6.30 Moneyline 7.00 CNN This Moming 7.30 World Sport 8.00 CNN This Momíng 8.30 Showbiz Today 9.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Wortd News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See It' 12.00 Worid News 12.30 Business Unusual 13.00 Wortd News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 WorkJ News 14.30 CNN Newsroom 15.00 Worid News 15.30 WorkJ Sport 16.00 Worid News 16.30 Style 17.00 Larry King 18.00 Wortd News 18.45 American Edlllon 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 Worid News Europe 2140 Insight 22.00 News Update / Worid Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Wortd Vww 2340 Moneyline Newshour 0.30 Showbiz Today 1.00 Worid News 1.15 AsianEdition 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00 Worid News 3.30Showbiz Today 4.00 World News 4.15 American Edltion 4.30 Worid Report National Geographic ✓ 5.00 Europe Today 8.00 European Money Wheei 11.00 Arctic Survfvors 12.00 Vanishing Birds of the Amazon 13.00 Rre and Thunder 13.30 Mir 18: Destination Space 14.00 Tribal Warriors: Tribal Voice 15.00 Dlamonds 16.00 Search for the Great Apes 17.00 Arctic Survivors 18.00 Pyongyang Diaries 19.00 Mummies of Takla Makan 20.00 Photographers and Filmmakers 20.30 Don Sergio: The Man Who Reinvented the Automobile 21.00 The Old Falth and the New 21.30 Opal Dreamers 22.00 Grandma 23.00 The Klondike Gold Rush 0.00 Pyongyang Diaries 1.00 Mummies of Takla Makan 2.00 Photographers and Rlmmakers 2.30 Don Sergio: The Man Who Reinvented the Automobile 3.00 The Old Faith and the New 3.30 Opal Dreamers 4.00 Grandma TNT ✓ ✓ 5.00 Vacation from Marriage 6.45 Beau Brummeil 8.45 The Fastest Gun Alive 10.15 Hotel Paradiso 12.00 Raintree County 15.00 Shadow of the Thln Man 17.00 Beau Bnimmell 19.00 Pat and Mike 21.00 Myma Loy: So Nice to Come Home To 22.00 The Thin Man 23.45 The Venetian Affalr 1.30 Where the Spies Are 3.30 The Mask of Fu Manchu Animal Planet ✓ 07.00 Harry's Practice 07.30 Kratt's Creatures 08.00 Into the Blue 08.30 Hunters of the Coral Reef 09.00 Human / Nature 10.00 Harry's Practice 1040 Rediscovery of the Wortd 11.30 The Vet 12.00 Zoo Story 12.30 WikJlife SOS 13.00 The Story of Lassie 14.00 Animal Doctor 14.30 Nature Watch with Julian Pettifer 15.00 Aii Bird Tv: Arizona Desert Bird 15.30 Human / Nature 16.30 Zoo Story 17.00 Jack Hanna's Zoo Ufe 17.30 Wildlife SOS 18.00 Harry's Practice 18.30 Nature Watch with Julian Pettifer 19.00 Kratt's Creatures 1940 Lassie 20.00 Rediscovery Of The Wortd 21.00 Animal Doctor 21.30 Profiles of Nature 22.30 Emergency Vets 23.00 WikJlife SOS 23.30 Crocodiie Hunter Series 1 00.00 Animal X 00.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 18.00 Buyer’s Gmde 18.15 Masterclass 1830 Game Over 18.45 Chips With Everyting 19.00 Roadtest 19.30 Gear 20.00 Dagskráriok Omega 8.00 Sigur I Jesu með Billy Joe Daugherty. 8.30 Petta er þlnri dagur með Ðenny Hinn. 9.00 Líf (Orðlnu með Joyce Meyer. 940 700 klúbburinn. 10.00 Sigur I Jesú með Biily Joe Daugherty. 10.30 Kærieikurinn mikilsverði með Adrian Rogers. 11.00 Llf í Orölnu með Joyce Meyer. 11.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hínn. 12.00 Kvöidljós. (e) 13.30 Sigurf Jesú með BillyJoeOaugherty. 12.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). 1740 Sigur f Jesú með B*lly Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 18.30 Líf f Orðinu með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn. Bland- að efni frá CBN fróttastðdinni. 19.30 Sigur f Jesu með BiRy Joe Daugherty. 20.00 Blandaö efni. 20.30 Líf I Oröinu með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagurmeð Benny Hinn. 21.30 Kvðldljós. Endurtekfð frá sfðasta fimmtudegi. 23.00 Sigur f Jesú með Billy Joe Daugherty. 23.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstóðinnl. Ýmsir gestir ✓ Stöðvarsem nástáBreiðvarpinu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.