Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1998, Side 2
26
MÁNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1998
íþróttir
Finninn Tommi Makinen lenti f erfiðleikum í
rallkepp 'i um helgina, eins og þessi mynd ber
með sér. Á þremur hjólum komst hann þó í mark.
Stephan Eberharter frá Austurríki fagnar sigri
sínum í risasvigi heimsbikarsins um helgina.
Landi hans, Christian Mayer, varð annar. Reuter
Heimsmeistarinn í kappakstri, Mika Hakkinen, var
í Ungverjalandi um helgina að fagna heimsmeist-
aratitlinum í Formula 1 ásamt konu sinni. Reuter
Marina Anissina og Gwendal Peizerat frá Frakk-
landi sigruðu f fsdansi á móti í París um helgina.
Gianni Romme frá Hollandi fagnar sigri sfnum í 10
km skautahlaupi f heimsbikarnum um helgina.
xnd í poka
Laurent Bourgnon fagnar hér sigri sínum í
siglingakeppni. Um einstaklingskeppni var að ræða
og sigldir 4.500 kílómetrar. Með Bourgnon á
myndinni eru aðdáendur hans. Reuter
Hannu Manninen frá Finnlandi sigraði í norrænni
tvíkeppni á skíðum um helgina í heimalandi sínu.
Þetta var fyrsta keppni heimsbikarsins.
Reuter
Þýski handknattleikurinn um helgina:
Duranona
í banastuði
- Hecker frábær þegar Essen lagði Grosswaldstadt
Essen vann kær-
kominn sigur í þýska
handboltanum um
helgina þegar liðið
lagði Grosswaldstadt á
heimavelli með 25
mörkum gegn 22.
Patrekur Jóhannesson
lék að mestu í vöm-
inni hjá Essen en
skoraði engu að síður
funm mörk úr hraða-
upphlaupum. Páll Þór-
ólfsson lék lítið með
Essen.
Essen átti í framan
af í vandræðum með
markvörsluna en eftir
að Stefan Hecker kom
í markið hrökk leikur
Essen í gang en
Hecker varði á köflum
frábærlega í leiknum,
að sögn Viggós Sig-
urðssonar, þjálfara
Wuppertal, sem fylgd-
ist með leiknum.
Duranona góður
Robert Duranona er
greinilega allur að
koma til en hann átti
mjög góðan leik þegar
Eisenach vann óvænt-
an sigur á Kiel, 24-22,
á heimavelli á laugar-
daginn var. Duranona
skoraði níu mörk fyrir
Eisenach í leiknum,
þar af fjögur úr víta-
köstmn.
„Manni sýnist
meistaramir í Kiel
ekki vera eins sterkir
og á síð-
asta tíma-
bilil. Þetta
var þriðji
ósigur
liðsins í
röð á úti-
velli. Þar
áður hafði
Kiel tapað
fyrir Bad
Schwartau
og Gross-
wald-
stadt,“
sagði
Viggó Sig-
urðsson Róbert Duranona skor-
við DV í aði nfu mörk gegn Kiel.
gær en lið
hans, Wuppertal, lék Dússeldorf,
ekki um helgina.
í B-deild-
inni sigr-
uðu læri-
sveinar Al-
freðs Gisla-
sonar í
Hameln lið
Duder-
stadt,
32-22. Dor-
inagen,
með þá Ró-
bert Sig-
hvatsson,
Héðin Gils-
son og
Daða Haf-
þórsson
innanborðs
sigraði
28-15.
-JKS
Góður sigur Njarðvíkur
- gegn Keflavík í kvennakörfu. Grindavík vann ÍR
Njarðvík gerði góða gerð til Keflavíkur og vann,
70-63, í 1. deild kvenna í körfuknattleik á laugar-
dag. Þetta var annar sigur liðsins í röð. Góður
sprettur Njarðvíkurstúlkna í lokin skóp sigurinn
þegar þær skoruðu 10 stig gegn 2.
Stig Keflavíkur: Anna María Sveinsdóttir 22, Kristín
Blöndal 18, Lóa Gestsdóttir 5, Marín Rós Karlsdóttir 5,
Harpa Magnúsdóttir 4, Bjamey Annelsdóttir 3, Kristín
Þórarinsdóttir 3, Bima Guðmundsdóttir 3.
Stig Njarðvíkur: Mechelle Murray 26, Rannveig Rand-
versdóttir 24 (5 3ja stiga körfur), Árdis Sigurðardóttir 7,
Helga Jónasardóttir 5, Pálína Gunnarsdóttir 4, Eva Stef-
ánsdóttir 4.
Grindavík vann ÍR, 57-50. Leikurinn var jafn
framan af, staðan var 13-12 á 12. mínútu, en á loka-
hluta fyrri hálfleiks breyttu ÍR-stúlkur stöðunni úr
18-12 i 21-27 sér í hag með því að skora 15 stig gegn
aðeins þremur stigum Grindvíkinganna. Grindvík-
ingar hófu síðari hálfleikinn mjög vel. Skomðu 16
stig gegn aðeins þremur stigum gestanna á tólf
mín. leikkafla og náðu frumkvæðinu. Lið UMFG
virkaði hálfáhugalítið framan af, en ÍR-stúlkumar
sýndu góða baráttu allan leiktímann. Svanhildur
Káradóttir átti bestan leik heimamanna og Guðrún
Ama Sigurðardóttir lék vel fyrir ÍR.
Stig UMFG: Svanhildur Káradóttir 13, Stefanla Ásmunds-
dóttir 11, Olexandra Siniakova 10, Sandra Guölaugsdóttir
9, Rósa Ragnarsdóttir 5, Stefania Jónsdóttir 5, Sólveig
Gunnlaugsdóttir 3 og Sólný Pálsdóttir 1.
Stig ÍR: Guðrún A. Sigurðardóttir 12, Gréta M.
Grétarsdóttir 11, Hildur Sigurðardóttir 9, Stella Rún
Kristjánsdóttir 8, Jófríður Halldórsdóttir 7, Kristín R.
Eyjólfsdóttir 2 og Þómnn Bjarnadóttir 1.
-ÓOJ/ -bb
Holland vann Kína á HM karla í blaki um helgina,
15-5, 15-3 og 15-8. Myndin er frá leik liðanna í átta
liða úrslitum. Reuter
Þessi stóri og stæðilegi Japani sigraði á
Sumoglímumóti í Japan um helgina. Eins og sjá
má eru verðlaunin engin smásmíði. Reuter
Golfklúbbur Grindavík-
ur vann góðan sigur á HK í
2. deild karla í körfuknatt-
leik á laugardag. Lokatölur
urðu 87-70. Staðan í leikhléi
var 49M3. GG er nú með 10
stig eftir 6 leiki.
Þór tapaði fyrir Víkingi
í 2. deild karla í handknatt-
leik um helgina á Akureyri.
Lokatölur 20-27.
Ástralinn Marko
Viduka hefur skrifað undir
samning við skoska liðið
Celtic. Hér er um að ræöa
mikinn markaskorara sem
kom mikið við sögu í leik
með félagi sínu Króatía Za-
greb gegn Celtic í Evrópu-
keppninni fyrr í vetur.
Ástralinn bíður en eftir at-
vinnuleyfi í Skotlandi.
Bretar hafa sótt um að
halda heimsmeistaramótiö
utanhúss í frjálsum íþrótt-
um 2003. Keppnin, sem
haldin er annað hvert ár,
verður næsta sumar í
Sevilla á Spáni, 2001 í Ed-
monton í Kanada.
Miklar likur eru nú á
því að Brasilíumaðurinn
Carlos Alberto Parreira
taki við landsliði Suður-
Afríku í knattspymu. Hon-
um verður boðin staðan í
dag á fundi í Suður-Afríku.
Vegna rigningar var
fyrsta leik íslandsmótsins í
ísknattleik frestað um helg-
ina. SA og ÍBR áttu að leika
á Akureyri. Nýr leiktími
hefur ekki veriö ákveöinn.
Steve McManaman, leik-
maður Liverpool, er með
vinsælli knattspymumönn-
um Evrópu um þessar
mundir. Talið er líklegast
að Manaman fari til Real
Madrid en nú síðast hefur
Glasgow Rangers sýnt mik-
inn áhuga. Alls hafa 14 fé-
lög I Evrópu áhuga á að fá
Manaman til liðs við sig en
samningur hans við Liver-
pool rennur út næsta vor.
Otto Hitzfeld, þjálfari
Bayem Munchen, hefur
lýst því yfir að hann sé á
móti vináttulandsleikjum
landsliða. Hitzfeld segir æf-
ingaleikina ekki þjóna
nokkrum tilgangi.
Svo gœti farið að hol-
lenski knattspymumaður-
inn Pierre van Hooijdonk
yrði seldur frá Nottingham
Forest til Leeds United.
Enskir fjölmiðlar greindu
frá því í gær að Leeds hefði
boðið 4,5 milljónii- punda í
Hollendinginn sem hefur
ekki verið til friðs hjá For-
est í langan tíma.
Mörg ensk knattspyrnu-
félög í Englandi era illa
stödd fjárhagslega um þess-
ar mundir. Þetta á nær ein-
göngu við um félög sem
eiga ekki lið í úrvalsdeild-
inni eða 1. deildinni.
Þetta á þó einnig við
nokkur félög í 1. deildinni.
Þar má nefna Oxford sem
rambar á barmi gjaldþrots.
Sérstakur hópur hefur ver-
ið skipaður til að reyna að
bjarga félaginu frá gjald-
þroti. Skuldir Oxford nema
um 13 milljónum punda i
dag. Ástæðan fyrir erflö-
leikum félaganna er fyrst
og fremst sú að félögin í
úrvalsdeiidinni og 1. deild-
inni hirða nær allar tekjur
vegna sjónvarpsútsendinga.
-SK